Tíminn - 10.01.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 10.01.1947, Blaðsíða 4
FRAMSÓKNARMENN!, Munið að koma í flokksskrifstofima REYKJAVÍK Skrifstofa Fraihsóknarflokksins er í Edduhúsinu. við Lindargötu Sími 6066 10. JADí. 1947 6. blað Ú l œnum í dag: Sólin kemur upp kl. 10.09. Sólarlag kl. 15.02. Árdegisflóð kl. 750. Siðdegis- flóð kl. 20.10. í nótt: Næturakstur annast bifreiðastöðin Hreyfill, sími 6633. Nætyrlæknir er í læknavarðstofunni í Austurbæjarskól- anum, s,mi 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. Útvarpið í kvöld: 20.00 Préttir. 20.30 Útvarpssagan: „í stórræðum vorhugans" eftir Jonas Lie, XI. (séra Sigurður Einarsson). 21.00 Píanó-kvintett útvarpsins: Píanókvint- ett í Es-dús eftir Hummel. 21.15 Erindi: Um bókasöfn á íslandi, II, (Björn Sig- fússeon háskólabókavörður). 21.40 Tón- leikar: Norðurlandasöngmenn syngja (plötúr). 22.00 Préttir. 22.05 Symfóniu- tónleikar (plötur): a) Gátutilbrigðin eftir Elgar. b) Pianókonsert 1 Es-dúr eftlr Ireland. 23.00 Dagskrárlok. Ólafur gafst upp (Framhald af l. síöu) ustu hans, ef aðrar tilraunir mistakast. Viðræður sósíalista við Ólaf Thors um stjórnarmyndun und- ir forustu hans, gefa til kynna, að þeim sé ekki jafnmikil al- vara um stjórnarsamstarf gegn braskarastéttinni og oft mætti ætla af Þjóðviljanum. Flokkur- inn leikur þar bersýnilega tveimur skjöldum, eins og gleg^st sést á því, að á sama tíma og hann ræðir við Ólaf Thors, býðst hann til að styðja Alþýðuflokksmann tU- stjórnar- myndunar! Flokkur, sem þann- ig er reiðubúinn til að styðja samtímis tvær ólíkar stjórnar- myndanir og virðist næsta sama, hvor leiðin er heldur valin, verður eðlilega litinn með tor- tryggni. Þetta kann að ein- hverju leyti að vera afleiðing þess, að mjög ólíkra sjónarmiða gæti innan Sósíalistaflokksins — byltingarsinnarnir, þ. e. hinir hreinræktuðu - kommúnistar, vilja fá niðurrifsstjórn með Ólafi Thors, svo að hrun þjóð- félagsins verði ekki umflúið, en aðrir flokksmenn vilja róttæka umbótastjórn. Ekkert verður sagt um, hvor armurinn er sterkari, en sá síðarnefndi er miklu fjölmennari'. Afstaða Alþýðuflokksins er svo kunn, að ekki þarf að lýsa henni. Margir foringjar hans 'hafa verið slegnir þeirri blindu, að þeir hafa talið nána sam- vinnu við braskarastéttina helzta sáluhjálparveginn, enda þótt sú spilling, sem af slíku hlýzt, sé hinn óheppilegasti jarðvegur fyrir umbótasaman lýðræðisflokk, eins og Alþýðu- flokkurinn hefir viljað vera. - Sjálfstæðisflokkurinn hefir að undanförnu verið ófær til allra giftusamlegra starfa, vegna al- gerrar yfirdrottnunar brask- arastéttarinnar í flokknum. — Hvort hann losnar úr þeim álög- um, þegar forustu Ólafs nýtur ekki eins mikið og áður, skal ósagt látið. En gerði flokkurinn það, myndi hann verða heil- brigðari og þjóðhollari flokkur. Fullvíst er, að sérhver til- raun, sem gerð verður til heil- brigðrar stjórnarmyndunar, mun mæta ófyrirleitnustu andstöðu frá þeim öfl- um, sem dyggast hafa fylgt Ól- afi Thors, þ. e. braskaravaldinu í Sjálfstæðisflokknum, bylting- armönnum Sósíalistaflokksins, og ýmsum afvegaleiddum leið- togum Alþýðuflokksins. ítmurnmmjnmnmmnttttttuntmt t r i c o er óeldfimt hreinsunarefni, sem fjarlægir íitublettl og allskonar óhreinindl úr íatnaði yðar. — Jafnvel ííngerðustu silkiefni þola hreinsun úr því, án þess að upplltast. — Hreinsar einn- lg bletti úr húsgögnum og gólí- teppum. Selt 1 4ra oz. glösum á kr. 2.25. — Fæst í næstu búð. — Heild- sölubirgðir hjá fHEMMX tt«ttm»»:»»»:»n»»»tt»»»»»»«t Erleut yfirlit (Framhald af -1. siðu) verjum, en gat strokið þaðan til Síam, en þaðan var honum vísað burtu eftir nokkra dvöl. Næst skaut honum upp í Hongkong og hét hann þá Nguyen Tan Thank. Þaðan skipulagði hann mis- heppnaða uppreist í Indo-Kína. Á stríðsárunum skipulagði hann mótspyrnuhreyfingu gegn Jap- önum og vann sér þá slíkt orð, að hann var orðinn foringi þjóð- ernissinna er stríðinu lauk. Indo-Kína málin valda mikl- um deilum heima í Frakklandi. Kommúnistar draga þar taum þjóðernishreyfingarinnar og stafar það vafalaust mikið af því, að flokksbræður þeirra ráða miklu í henni. Hinir flokkarnir vilja yfirleitt halda í yfirráð Frakka í Indo-Kína í lengstu lög. Vel getur svo farið, að mál þetta ráði talsverðu um frönsk stjórnmál á næstunni, en ekki væri það Frökkum til sóma. Þeir ættu að hafa lært það af Sýrlandsmálinu, að það er ekki lengur neinn sæmdarvegur að beita smáþjóðir ofríki. Ormalyfin (Framhald af 2. siðu) 'stakri meðferð fjárins fyrir og eftir inngjöf, og með því að hafa mótlyf við hendina. Þetta brýndi Rannsóknastofan fyrir bændum. Enginn kunni annað ráð, sem betur dygði, — heldur ekki Bragi Steingrímsson Fyrir 4—5 .árum síðan var farið að nota erlendis í tals- verðum mæli nýja tegund ormalyfs, fenotiasín. Flest um- mæli um þetta lyf voru mjög lofsamleg og fyrir 3 y2 ári gerði ég ráðstafanir til að fá lyfið hingað til lands. Síðustu árin hefix lyfið verið fáanlegt hjá okkur og hefþ: nú verið dreift um 70.000 skömmtum til bænda, nú síðast í nafni Rannsókna- stofunnar á Keldum. Á sama tíma mun lyfjaverzlun rikisins, og ef til vill fleiri, einnig hafa flutt inn fenotíasín, að vísu ekki alveg sams konar og okkar. Ég held þess vegna, að það stafi af misminni, ef Bragi dýralæknir heldur, að hann hafi kennt íslenzkri bændastétt að nota fenotíasín og þar með forðað þeim frá eiturbrasi Rannsóknastofunnar, en hann segir í grein sinni: „Það hefir tekið mig þrjú ár að fá bændur til að notfæra sér bezta sauð- fjárormalyf, sem enn þekkist". Þegar nýjungar í lækningum koma fram erlendis, er ef til vill freistandi að „uppgötva þær að nýju“ hér heima. Slíkar upp- götvanir geta orðið tilefni til snoturra fyrirsagna. Hitt skipt- ir þó meiru máli, að nýjungar séu prófaðar með opnum huga við okkar skilyrði en síðan það haft, sem sannara reynist. Þær nýjungar, sem eru gagnlegar, í- lendast næstum sjálfkrafa. Samkvæmt þeirri reynslu, sem fengin er, get ég trúað, að feno- tíasín sé slík nýjung. Björn Sigurðsson læknir. Yfirlýslng (Framhald af 3. síðu) þetta að segja: Umrædd bygg- ing var afhent bæjarsjóði í því ástandi er nefndin tók við henni, ásamt öllum leiðslum, hitalögnum og ofnum, og getur svo hver sem vill lagt trúnað á þá fjarstæðu að nefndin hafi sent þangað vinnuflokk til að vinna þar skemmdarverk með sleggjum og járnkörlum. Reykjavík, 21. des. 1946. Sölunefnd setullðseigna. KRAFTTALÍUR fyrirliggjandl í eftirfarandl stærðum: Fyrir ll/n tonn - 2 - 3 5 Samband ísl. samvinnufélaga (jamla Síó Appassionata Áhrlfamlkil og snilldarlega vel leikin sænsk kvikmynd. Að'alhlutverlfin leika: Viveea Lindfors Georg Rydeberg. í myndinni eru leikln verk eftir Beethoven, Chopin og Tschai- kowsky. Sýnd kl. 5, 7 og 9. , Vijja Síí (við Shúlaqötu ) Gróður í gjjósti. (A Tree Grows in Brooklyn) • Áhrifamikil stórmynd. Sýnd kl. 9. Chaplin-syrpan. (Chaplin Festival). Fjórar af hlnum alkunnu stuttu skopmyndum, sem Char- lie Chaplin lék í á árunum 1916- 18. Þær hafa nú verið gerðar að tónmyndum og heita: „Inn- flytjandinn", „Ævintýramaður- inn“, „Við heilsubrunninn" og „Chaplin sem lögregluþjónn". Sýnd kl. 5 og 7. Fjaðraherfi 9 og 15 fjaðra Samband ísl. samvinnufélaga TVÆB ÁGÆTAR BÆKUR TIL TÆKIFÆRISG JAFA: sólbrAb, nýja ljóðabókln eftlr GUÐMUND INGA. KVÆÐI, ljósprentun á æskuljóðum HULDU skáldkonu. Tjarharbíc Eundónaborg í lampaljósi (Fanny by Gaslight) Spennandi ensk mynd. Phyliis Calvert James Mason Wilfred Lawson Stewart Granger Jean Kent Margaretta Scott Sýning kl. 5, 7 og 9 Uppeldisskóli Sumargjafar Ný deild tekur til starfa 1. fehrúar næst- komandi. Nokkrir nemendur geta enn komizt að. — Umsóknir sendist Valborgu Sigurðardóttur, Ásvallagötu 28, er gefur allar nánari upplýsingar í síma 5890. ySSS$SSS$$SSS$$SSSSS$$$SS$SSSSSSSSSSSSSSSSSSSS$SSSSSSSSggSSSSSSSSSSS3SS<g3SSSS TILKYNNING % Allir þeir, sem' eiga ógreidda i’eikninga á okkur frá fyrra ári, pru vinsamlega beðnir að senda þá til okkar % til greiðslu fyrir 10. þessa mánaðar. Flugmálastjóri Rey kj a víkur f lug vallar. Dálítil ferðasaga (Framliald af 3. síðu) mig alla leiðina yfir fjallið. Nú hélt ég rakleiðis heim til bæjar í Trostansfirði og kom þar um rismál. Fékk ég þar að venju hinar beztu viðtökur, og sagði ég Bjarna af ferðum mín- um. „Mér þykir ferð þín hafa giftusamlega tekizt,“ sagði Bjarni, „þú hefir komið niður Norðdal, en gengið of mikið til hægri handar, þvi hefðir þú gengið nokkrum föðmum norð- ar áður en þú hrapaðir hefðir þú gengið fram af björgum og látið líf þitt.“ Ég lagði mig nú til svefns um stund áður en ég lagði af stað heimleiðis. Ég kom á Bíldudal um kvöldið alhress og laus við allan ríg 'og allar harðsperrur ‘sem menn fá svo titt i slikum ferðum sem þessum. Að mér tókst ferð þessi jafn Frá Hollandi og Belgíu E.s. „Rijnstroom44 frá AMSTERDAM 13. jan. frá ANTWERPEN 15. jan. (ef verkfallinu aflétt). Einarsson, Zoega & Co., h. f. Hafnarhúsinu, símar 6697 og 7797. giftusamlega og raun varð á, þakka ég fremur guði og fyrir- bænum móður minnar en minni eigin fyrirsjón. Fám dögum eftir heimkomu mína frétti ég lát móður minnar. TILKYNNING frá skattstofu HafnarfjarÓar. Atvinnurekendur og ALLIR aðrir, sem laun greiða, sem samkv. 23. gj. laga um tekju- og eignarskatt eru skyldir til að láta skattstofunni í té skýrslur um starfslaun, útborgaðan arð í hiutafélögum og hlut- hafaskrár, eru hér með minntir á, að frestur til að skila þessum gögnum rennur út mánudaginn 20. þ. m., ella dagsektum beitt, sbr. 51. gr. laga um tekju- og eignaskatt. Orlofsfé telst með iaunum. Athygli skal vakin á breytingum þeim, sem gerðar hafa verið á launamiðuryum, sem standa í samb. við ákv. 122. og 123. svo og 112. og 113, gr. laga um al- mannatryggingar, og ber að fylla þá út rétt og greini- lega, ella bera atvinnurekendur ábyrgð á viöbótar- skattgreiöslu vegna ófullnægjandi skýrslugjafa. Framtöium skal skiia fyrir iok þessa mánaðar. Þeir sem ekki hafa skilað framtölum fyrir þann tíma, og ekki beðið um, eða fengið frest, verður áætlaður skatt- ur, eins og lög mæla fyrir um. Hafnarfirði, 9. janúar 1947. SkaUstjórinii í HafnarfirÓi. LAUS STADA Staða landnámsstjóra samkvæmt lögum „um laiidnám, nýbyggðir or endurbygg- ingar í sveituin“, er auglýst til umsóknar. Laun samkvæmt 5. f lokki a launalaga. IJmsókitir skulu komnar í skrifstofu ný- s' hýlastjórnar, Lækjargötu 14, fyrir 1. fe- bráar n. k. Nýbýlastjórn ríkisins UTBREIÐIÐ TIMANN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.