Tíminn - 08.02.1947, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.02.1947, Blaðsíða 1
\ RITSTJÓRI: \ ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ÚTGEPANDI: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Símar 2353 og 4373 t PRENTSMIÐJAN EDDA h.f. RITST JÓR ASKRIFSTOFtTR: EDDUHÚSI. Lindargötu 9 A Símar 2353 og 4373 •• í AFGREIÐSLA, INNHEIMTA \ ÓG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDUHÚSI, Llndargötu 9A Siml .2323 31. árg. Reykjavík, laugardaginn 8. febr. 1947 27. bla'ð Jugoslavneskur þjóðbúningur ERLENT YFIRLIT Landf undur við Suðurskautið Eru heræfingar Bandaríkjamanna þar í sambandi vio átökin um norðurskauts- löndin Fyrir fáum dögum var skýrt frá því í útvarpsfréttum, að suð- urheimsskautsleiðangur ,,Byrds flotaforingja hefði fundið nýtt land. Nánara var ekki skýrt frá þessum landafundi, en vera má, uð Byrd hafi hér fundið land það", sem þýzkir flugmenn fundu 1942, er þeir voru á þessum slóðum við veðurathugunarstörf. Þeir sögðu, að land þetta væri íslaust og gróður virtist þar allmikill. —X Fyrst í stað vildu ýmsir draga iþennan landfund -Þjóðverja í i efa. Nokkuð var samt það, að jÞjóðverjar gá'fu út í Leipzig bók , með flugmyndum frá þessu ný- ;fundna landi og skýrðu jafn- ; framt frá þvi, að þeir hefðu lagt 1 eignarhald sitt á það. Enginn þýzkur maður hafði samt stigið þar fæti, en þess eru dæmi áður, að menn hafi eignað sér heims- skautslönd með því að fljúga yfir þau og yarpa niður fána hlutaðeigandi i^jóðar. Fregnin- af áðurnefndum land- fundi Þjóðverja barst Bretum fljótt til eyrna og skömmu sið- ar sendu þeir leiðangur til suð- urskautsins undir forustú J. W. S. Marr yfirforingja. Sá leiðang- ur er nú búinn að vera þar í þrjú ár, en ekkert hefir verið sagt op- inberlega frá árangri af ferð- um hans og athugunum. Bratar hafa haldið því vandlega leyndu. Strax eftir að styrjöldinni lauk, hófst undirbúningur margra suðurskautsleiðangra. Mörg ríki hafa gert tilkall til yfirráða á landssvæðunum við suðurskautið, eins og t. d. Ástr- alía, Nýja-Sjáland, Chili, Arg-' j entína, Bretland pg Noregur. ^* , -' j Ólíkar ástæður valda þessum Llandakröfum, t. d. munu kröfur JHHHHHMNKf^P -'111 , Norðmanna rekja rætur til hval ¦ jveiða þeirra. Yfirleitt hafa þó Danski Rauöi Krossinn rekur hjálp-, þessar kröfur stafað meira af arstarfsemi víSa um íönd. M. a. hefir j metnaði en hagsmunum, þar hann um nokkurt Tikeið undanfarið sem lönd pessi nafa yerið talin starfrœkt birklavarnastöð í Samber í óbyggileg Og -lítilsvirði. Áður- .lúgósiavíu. Litla stúikan, sem sést hér I nefndur landfundur Þjóðverja á myndinni, hefir verið þar til aðstoð- . hefir hins vegar breytt þessu á- ar. Hún er i serbneskum þjóðbúningi. uti, og jarðfræðingar hafa gizk- að á, að lönd þessi séu furðu rík af urarKum, sem atomsprengjan hefir gert að mjög eftirsóttu efni. Þetta hefir leifct til þess, að keppnin er meiri um þessi lönd eftir styrjöldina en áður, og fyrrnefndar þjóðir hafa nú lagt aukið kapp á að undirbúa leiðangra þansg,ð. Flestir þeirra eru svo vel á veg komnir, að þeir geta hafist handa á þessu ári, og er meðal þeirra norsk-sænsk-. ur leiðangur undir forustu Ahl- manns prófessor, sem er góð- kunnur hér á landi. Jaftiframt i'ramannefndum þjóðum hefir ný þjóð bæzt í leikinn, er lætur sig þessi mál mestu skiptá. Það eru Banda- ríkjamenn. Þeir urðu fyrstir til að undirbúa leiðangur bangað undir forustu hins fræga heims- skautakönnuðar, By?ds flota- foringja. Sá leiðangur hóf för sina á seinasta hausti og hefir nú dvalið þar um skeið. Frá honum hefir komið tilkynning um landfundinn, er upphaflega var sagt frá. Það hefir vakið sérstaka at- hygli á leiðangri Byrds, hve fjölmennur hann er. Hann telur 4000—5000 manns og eru flestir þeirra hermenn. Það hefir ekki heldur farið dult, að þeir eiga að stunda heræfingar jöfnum höndum. Ýmsir blaðamenn hafa bent á, að aðstæður séu að ýmsu leyti svipaðar á þessum slóðum og í norðurskautslöndunum, sem þykja líkleg til að verða helzti orrustuvöllurinn í næstu Styrj- öld. T. d. hefir New York Hsrald Tribune gert samanburð á stað- háttum þarna og við Berings- sund, þar sem er stytzt milli Alaska og Slberíu. ERLENDAR FRETTIR Robertson, einn af aðalmónn- úm brezku herstjórnarinnar í Þýzkalandi, hefir á^sakað Rússa fyrir ósæmilegan áróður gegn hernámsstjórnum Breta og Bandaríkjamanna. Segir hann rússnesku blöðin ásaka þær fyr- ir ýmsar ráðstafanir, sem þær séu nauðbeygðar til að kera vegna samninga Rússa og vest- urveldanna, einkum þó Pots- damsamningsins. Forustumenn Viet Nam ríkis- ins hafa boðið Frökkum að hefja samninga um vopnahlé. MarsHall utanríkisráðherra hefir lagt fram ýmsar tiljögur um aukna aðstoð til handa bág- stöddum þjóðum og flóttamönn- um. Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefir samþykkt þá stjórnar- skrárbreytingu með 285:121 atkv'., að enginn rnaður megi gegna forsetaembættinu lengur en tvö kjörtímabil. R'epublikan- ar fluttu tillöguna. Rússar hafa*enn ekki fengist til að skila Bandaríkjamönnum 95 flutningaskipum, er þeir fengu lánuð á stríðsárunum. Hafa Bandaríkjamenn þó gengið fast eftir því, en Rússar engu svarað þeim kröfum þeirra. Brezka stjprnin hefir bannað allan útflutning á kolum. Miklir kuldar eru enn í Bret- landi og spá veðurfræðingar því, að þeim muni halda áfram nokkra hríð enn. Líklegt, aö sumargotssíld sé við Suðurland á hverj ~~I um vetri LESTIN IÆGGUR AF STAÐ TIL IUSSLAMIS Brýn þörf á hafrann- sók narskipi. Viðtal við i Arna Friðriksson f iski- fræðing Árni Friðriksson flskifræði- ingur er nýlega kominn úr Englandsför, en þar sat hann fund, nefndar, sem fjallaði um takmörkun fiskveiða f Norðursjó. Tíðindamaður i blaðsins hitti Árna að máli í gær og spurði hann frétta úr förinni og af ýmsu varðandi rannsóknir hans á Kolla- fjarðarsild og fleira. Fer hér á eftir frásögn Árna af ýmsu, sem á góma bar. * Margt að skoða. í húsi Atvinnudeildar háskól- ans suður á Melunum er fiskí- rannsóknardeildin á efstu hæö. Þar eru daglega unnin störf, sem fróðlegt er að kynnast, og Finnar eru ein þeirra þjóða, scm ekki eiga sjö dagana sæla. Fólkið lifir við hin verstu kjör, og vöntun er á flestum hlutum. Flest nýtilegt, sem framleitt er, verður að flytja af landinu, og drjúgur hluti af því fer beina leið austur um landamærin til Rússlands upp í hinar sligandi skaðabótagreiðslur, er Finnar eru tilneyddir að inna af höndum. En ekki hefir valdamönnum rússneska stórveldisins þótt nóg að Finnum þrengt, því að ný- lega knúðu þeir þá til þess að svara út inneignum Þjóðverja í Finnlandi. Hafa Rússar meðal annars tekið af þeim lönd í grennd»við Petsamó og eina brynvarða herskipið, sem Finnar áttu upp í þessar greiðslur. — Á þessari mynd sést hlaðin lest vera að ieggja af stað úr járnbrautarstöðinni í Helsingsfors með skaðabótagreiðslur til hinna gírugu Rússa. — Það er þungbært að vera sigruð smáþjóð undir handarjaðri slíks granna. 10000 menn sóítu tónlistar- sýninguna Framhaldssýning í Trípólis-leikhúsinu a5 þrem vikiun liðnum Tónlistarsýningunni í Listamannaskálanum lauk nú í vikunni, og sóttu hana alls um 10000 manns. Mun hún því hafa verið með fjölsóttustu sýningum, sem hér hafa verið haldnar. Er nú í ráði, að framhaldssýning verði í Tripólileikhúsinu að þrem vikum liðnum. Á sunnudagskvóldið verður veizla haldin i Sjálf>tæðishús- inu á vegum tónlistarsýningar- innau. Hest hóf þetta klukkan níu. Munu ýmsir þekktir tónlistar- menn skemmta í hófinu, meðal þeirra Lanzky-Otto og Birgir Halldórsson. Eðvarð Sigurgeirs- son/ ljósmyndai-i á Akureyri, mun sýna íslenzka litkvikmynd, sem hann hefir tekið. Framhaldssýning í Trípólisleikhúsinu. Að þrem vikum liðnum mun verða framhald á tónlistarsýn- ingunni, að því sinni i Trípólis- leikhúsinu. Mun sýningin þar verða á vegum Tónlistarfélags- ins, og á hún að standa viku til tíu daga. Verður sýningin þá nokkuð au>:in frá því, sem var, þar Qö þá verður bætt við sýn- ingarefni, sem ekki kom í tæka tíð til þess, að hægt væri að sýna það í Listamannaskálan- um, meðal annars frá, Tékkó- slóvakíu. Hví var Færeyingum gleymt. Timanuni hafa á undanförn- um dögum borizt allmargar um- kvartanir um að Færeyingum og færeyskri tónlist var alger- lega gleymt á sýningunni og fáni Færeyinga sást hvergi beg- ar fánar annarra Norðurlanda- þjóða blöktu þar á stöng. Ekki var þeirra heldur að neinu getið í ræðum þelm, sem útvarpað var frá sýningunni á Norðurlanda- deginum. yramkvæmdastjóri sýningar- innar hefir skýrt Tímanum svo frá, að örðugleikar hafi verið á að nota færeyskan fána, þar eð hann sé ekki viðurkenndur nema sem siglingafáni, og óhægt að ná sambandi við Færeyinga, þar sem þeir hafa hér engan full- trúa. Jón Leifs, er manna mest gekkst fyrir tónlistarsyningunni, skýrði blaðinu svo frá, að rætt hefði verið um að hafa sér- stakt þjóðlagakvöld, og hefðu færeyskir þjóðdansar þá verið þar sjálfkjörnir, en það hefði farizt fyrir, vegna \)ess, að sýn- ingin stóð ekki lengur en þetta að sinni. Enn tími til yfirbótar. Eh>s og frá hefir verið skýrt, á framhaldssýning að verða í Trípólisleikhusinu eftír þrjár vikur. Það' er því tækifæri til ^ess að bæta nokkuð fyrir það áberandi og óviðeigsindi tóm- læti, sem Færeyingum hefir ver- ið synt í þessu sambandi, og orðið hefir mörgum hneyk.slun- arefni. Má ekki vænta þeas.'að þeir, sem sýningunni stjórna, noti þá stund, sem ^r til stefrm, til þess að ná sambandi við iétta, fær- eyska aðila, svo að unnt veröi að bæta myndarlega úr þessari misfellu. Fullkomin tal- og mið- unarstöð tekur til starfa á Akranesi At'Ii heldur að glæðast Innan \skamms tekur til starf a ný og fullkomin talstöð á Akra- nesi, sem verður til mikils hag- ræðis 05; öryggis fyrir bátaflota Akurnesinga og alla Faxaflóa- bátana yfirleitt. Sendistöð þessari, sem jafn- framt verður miðunarstöð, er ætlað að vera opinni allan sól- arhringinn, og geta bátar því haft samljand við hana, hvenær sem þeir Jj.urfa á að halda. Stöð þessi er með svipuðu sniði og talstöðvarnar á Gróttu og í Vest- mannaeyjum. Nýlega hafa verið sett ljós- merki um 5 sjómílur vestur af Akranesi, og eiga allir bátar frá Faxaflóastöðvunum að halda samtímis frá þessum Ijósmerkj- um. Afli Akranesbátanna hefir heldur verið að glæðast undan- farna daga. Síðastliðinn þriðju- dag bárust á land af 21 bát 109 smálestir af fiski og i fyrradag 90 smálestir 'af jafnmörgum bátum. Allur ailinn hefir hingað til verið látinn í frysti}tús, nema það, sem hefir farið í niðursuðu- verksmiðjuna. Enn góður síldarafli Togbátarnir eru að veiðum í Hvalfirði Góður síldarafli er enn á ytri höfninni í Reykjavík, þótt fáir bátar væru þar að veiðum í gær. Kemur það til af því, að mestur hluti síldveiðibátanna liggur nú inni á Reykjavíkurhöfn og biða eftir þvi að geta losað afla sinn í skip til flutnings norður. í gær var farið að íerma Fell af síld, sem flytja átti til Siglu- (Framhald á 4. siðu) að skoða hjá síidinni, sem höfninni i Árni Friðriksson. - varða mjög sjávarútveginn. For- ^t-^ðumaður þessarar deildar er Árni Friðriksson fiskifræðingur, sem mörg undanfarin ár hefir verið lífið og sálin í öllum rann- .sóknum, sem lotið hafa að sjáv- arútveginum. Þarna vinna nokkrar stúlkur og karlmenn við k8 sundurgreina og safna saman ýmsu úr lagarríkinu kringum ísland og færa * nákvæmar spjaldskrár. í gær var hægt Árna líreistur af veiddist á ytri Reykjavík i fyrradag og ná- kvæma spjaldskrá og línurit yfir síldina, sem sýnir, að hún er mun minni en Norðurlandsstld- in. Allt, sem að gagni má koma, til að fylgjast með lifnaðavhátt- um þessa þyðingarmikla fisks er skráð í deildinni hjá Árna. Hreistrið af Kollafjarðarsíldinni er þarna undir glerplötum og rétt hjá er hreistur af síld, sem veiddist á ytri höfninni. Vantar hafrannsóknarskip. — Þetta er nú okkar starf, segir Árni um leið og hann er búinn að sýna tíðindamannin- um það helzta, sem hægt er aS sjá á stuttum tíma. — Já, þetta er þýðingarmikil starfsemi fyrir þjóðarbúskapinn, og borgar sig áreiðanlega að hafa slík rann- sóknarstörf í góðu lagi. — En vantar ykkur ekki haf- rannsóknarskip til að geta leyst þessi störf, sem hér er verið að vinna, sem bezt af hendi, — Jú, segir Árni, okkar meira en vantar það. Það er óhætt að segja, að við íslendingar getum eiginlega ekki þrif ist sem menn- ingarfcjoð og fiskiþjóð til fengd- ar, nema við eignumst slikt skip. Sem menningarþjóð getum við ekki komizt hjá að txka þátt í (Framhald á 4. síðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.