Tíminn - 03.06.1947, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.06.1947, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON \ ÚTGEPANDI: \ PRAMSÓKNARFLOKKURINN Símar 2353 og 4373 PRENTSMEDJAN EDDA hj. ! „ITST JÓR ASKRDTSTOPUR: EDDUHÚ3I. Llndargðtu 9 A sSimar 2353 og 4373 APGREIÐSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKRIPSTOPA: EDDUHÚSI, Lindargöw 9A Síml 2323 31. árjf. Reykjavík, þriðjudaginn 3. júní 1947 99. blað ERLENT. YFIRLIT: Stjórnarskiptin í Ungverjalandi Konimúiiistar nota yfirráð sín yf ir lögreglunni til að útrýma andstæðingum sínum. f lok síðastl. viku urðu stjórnarskipti í Ungverjalandi, sem fóru fram með nokkuð sérkennilegum hætti. Þykja þau benda til, að kommúnistar ætli að vera búnir að koma sér þannig fyr- ir í landinu, þegar Rússar fara þaðan, að þeir hafi öll völdin í simii hendi og þurfi ekki að sleppa þeim aftur. Endurbætur á lögunum um almannatrygg- ingarnar þola enga bið Það verður að endurskoða login í sumar og breyta þeim á næsta þingi Nítján milj. manna vopnum undir Samanlagður her- kostnaður þjóðanna miklu meiri nú en 1938 Hanson Baldwin, sem er hermálaritstjóri New York Times, hefir nýlega gizkað á, að 19 millj. manna séu enn undir vopnum í heiminum. Byggir hann þetta á upplýs- ingum frá fréttariturum blaðsins víða um heim. o Upphaf þessa stjórharskipta- máls eru raunverulega þau, að haustið 1945 fóru fram kosning- ar í Ungverjalandi og "Ieyfðu Russar, að þær mættu fara fram með vestrænum hætti, enda reiknuðu kommúnistar með miklu fylgi þar. Úrslitin urðu hins vegar þau, að smábænda- flokkurinn fékk meirihluta at- kvæða og þingsæta. Kommún- istar og jafnaðarmenn fengu tæp 20% atkvæðamagnsins hvorir, en aðrir flokkar minna. Eftir kosningarnar var einn af foringjum smábændaflokksins, Tildy, kosinn forseti ríkisins, en annar foringi hans, Nagy, varð forsætisráðherra. Myndaði hann síðan samsteypustjórn með kommúnistum og jafnaðar- mönnum, en mjög náin sam- vinna er milli þessara flokka. Kommúnistar fengu lögreglu- málin og dómsmálin, eins og annars staðar í þeim löndum, Rússneski herinn er enn fjöl- mennastur, en hann mun nú telja um 3.8 millj. manna. í brezka hernum eru um 1.2 milj. manna og í bandaríska hernum ^lmlSaii af Rússum um 700 þus. manna. Kmverjar hafa mjög x fjölmenna heri. Einna hlutfallslega fjölmenn- astir munu herir Tyrkja og Jú Fyrst í stað virtist stjórnar- samstarfið ganga prýðilega, en þegar tím&r liðu, fór lögreglan að gerast athafnasöm undir góslavavera.íspánskahernum forustu kommunista v Ist eru 500 þús. manna. Her ' Bandaríkjanna hefir langsamlega mestan vélaútbún- áð. Hann hefir 37 þús. flugvél- ar, en rússneski herinn ekki nema 25.000. Bandariski "flotinn er 3.8 milj. smál., brezki flotinn 1.5 milj. smál. og rússneski flot- inn 0.4 milj. smál. Baldwin telur, að samanlögð hernaðarútgiöld þjóðanna séu nú 10 miljörðum dollara meiri en þau voru seinasta árið fyrir strlðið (1938). ERLENDAR FRETTIR Mountbatten varakonungur skýrði fulltrúum indversku stjórnmálaflokkanna í gær frá tillögum brezku stjórnarinnar um valdaafsal Breta í Indlandi. Siðar um daginn ræddi hann við Gandhi. Talið er, að stjórnin hafi lagfc til að skipta Indlandi i tvö ríki, Hindustan og Pakist- an. Vafasamt þykir, að sam- komulag fáist um tillögurnar. Óeirðir í Indlandi hafa enn færzt í vöxt seinustu dagana. Truman forseti hefir undirrit- að lögin, sem heimila Banda- ríkjastjórn að verja 350 millj. dollara til hjálpar bágstöddum þjéðum. Jafnframt hefir stjórn- in hafizt handa um að ráðstafa þegar 75 millj. dollurum af upp- hæðinni til matarkaupa. Mat- vælin verða aðallega send til Póllands, Ungverjalands og ít- alíu. x Samningaumleitanir milli stór- veldanna um fækkun setulið- anna í Þýzkalandi hafa mis- heppnazt. Rússar kröfðust þess, að Bretar og Bandaríkjamenn hefðu samanlagt ekki fleira lið en Russar einir. Gasperi hefir myndað nýja stjórn á ítalíu. Er hún einkum skipuð flokksmönnum hans og fulltrúum frá öðrum miðflokk- um. Kommúnistar og annað flokksbrot jafnaðarmanna hafa lýst yfir harðri stjórnarand- stöðu. Matarskorturinn í Þýzkalandi (Framhald á 4. siðu) varð um hverja uppreisnartil- raunina á fætur annari og alltaf voru einhverjir af þingmönnum eða leiðtogum smábændaflokks- ins með í leiknum. Smábænda- flokkurinn var neyddur til að víkja þessum mönnum úr flokknum og hafa m. a. nokkrir tugir af þingmönnum hans ver- ið sviptir þingmennsku af þessum ástæðum. Þessar „upp- ljóstranir" lögreglunnar hafa borið þann árangur, að liðsmenn smábændaflokksins, sem sitja í fangelsum, skipta nú orðið mörgum hundruðum. Nokkru eftir áramótin i vet- ur ljóstraði svo lögreglan upp stærstu samsæristilrauninni, sem uppvíst hafði orðið um fram að þeim tíma. Einn aðal- maður hennar var enginn ann- ar en Kovacs, ritari smábænda- flokksins og einn áhrifamesti leiðtogi hans. Samsærið, sem honum var gefið að sök, var að hafa hafið undirbúning að því, (Framhald á 4..slðu) GLÍMUFLOKKUR FER TIL NOREGS Mynd þessi er af glímumönnum þeim, sem fóru á vegum Ungmennafé- laganna mcð flug-vél til Noregs í gœr. Sýna þeir þar glíniu undir stjórn Lárusar Salómonssonar. í fylgd meS glimuflokknum, en glímumennirnir eru aðallega úr Ungmennafélagi Beykjavíkur, fara fulltrúar frá Ung- mennafélagi íslands. Fararstjóri er séra Eiríkur J. Eiríksson, formaður U. M. F. í. (Ljósm.: Guðni Þórðarson). Nokkur rangindi tryggingalaganna. Það er vitanlega megintil- gangur almannatrygginga, að rétta hlut þeirra, sem miður eru settir. Hin nyja tryggingalöggjöf er hins vegar þannig úr garði gerði, að hún þyngir óhæfilega byrðar þeirra bágstöddustu, en bætir aðstöðu þeirra, sem hafa miklu meira en nóg fyrir. Persónugjaldið leggst jafnt á alla, án tillits til tekna og efna- 'hags. Atvinnurekendagjaldið Síðastl. laugardagskvöld varð það hörmulega slys, að tveir leggst einnig á gjaldendurna án ungir menn létu lífið, er lítil flugvél hrapaði til jarðar skammt tillits til tekna og efnahags. frá Varmadal í Mosfellssveifr. Mennirnir, sem fórust, voru Ólafur Gjaldið, sem bæjar- og sveitar- Jónsson, Fossvogsbletti 10, Reykjavík og Stefán Snorrason, Sam- félö§ greiða, er ekki heldur mið- 4 ¦ i on n i • -i c.A w 'n * að við tekjuöflunarmöguleika. tuni 20, Reykjavik. Stefán var flugmaðurinn. , Af ^^ l&mx vitanlega þau Nýtt flugslys Lítil flugvél iorst með tveimur mönnum á laugai-ilafísk\ öliliíl var. Það mun sammæli flestra, sem kynnzt hafa nýju almanna- tryggingalögunum í framkvæmd, að sjaldan. hafi verið haldið jafn illa á góðu máli og þegar sú löggjöf var sett. Hvaðanæfa af landinu berast nú fundarsamþykktir, þar sem ýmsum rangindum þessarar löggjafar er mótmælt og krafizt er leiðréttinga. Má hiklaust fullyrða, að núverandi ríkisstjórnar bíði ekki annað réttlætismál stærra en að láta endurskoða þessa meingölluðu löggjöf í svo tæka tið, að hægt verði að gera á henni nauðsynlegar breytingar og leiðréttingar á næsta þingi. Hærri sektir f yr- ir umferðabrot Sakborningar verða strax kvaddir fyrir rétt. Ný skipan var tekin upp um meðferð umferðaafbrota um seinustu helgi. Hér eftir verða sakborningar strax teknir fyrir lögreglurétt og mál þeirra af- greidd tafarlaust, ef kostur er. Mun fulltrúi frá sakadómara hafa fast aðsetur í dómsal lög- reglustöðvarinnar og taka þessi mál fyrir þar. Þá hefir verið ákveðið að hækka mikið sektir fyrir um- ferðabrot. Loks er í undirbún- ingi að fjölga þeim lögreglu- þjónum, sem fylgjast með um- ferð eingöngu. Nánari atvik þessa sviplega° slyss voru þau, að skömmu fyrir kl. 11 á laugardagskvöldið fóru tveir ungir menn í litilli tveggja manna flugvél upp frá Reykja- víkurflugvelli og ætluðu í flug um nágrenni bæjarihs. Var það kennsluflugvél, sem þeir flugu, af Luscomb gerð, en í þeim eru sæti flugmanns og farþega hlið við hlið. Vélin var eign vél- flugudeildar Svifflugfélags ís- lands, auðkennd með stöfunum T.P. — KAT. Um klukkan hálf tólf um kvöldið var hringt til Reykja- vikur frá Brúarlandi í Mosfells- sveit og skýrt frá þvi, að.lítil flugvél hefði farizt skammt frá Varmadal. Mun flugvélin hafa farizt um kl. 11.15—11.20. Þeim, sem segjast hafa séð til flugvélarinnar, er hún féll til jarðar, ber ekki saman um at- burðinn. Sumir segja að flug- j vélin hafi flogið til suðurs, en' aðrir til norðurs. Að öllum lík- indum mun vélin hafa flogið lágt og ætlað að lenda á melum, \ eem þarna eru. 17 ^! t | , « I Hér eru þó ekki Verðlækkun a þremur.«», ag- mestu rangindi, er hugsast geta. Hér eru þó ekki allir gallarnir er kannske það versta ótalið, en það er sú vnrilÝorflltl/flim iflokkun á mönnum, hvoft þeir YUl ULCgUllUUUl íeigi að njóta hlunninda trygg- i inganna eða ekki. Þar er ekki Viðskiptamálaráðuneytið hef-, heldur farið neitt eftir ástæð- ir auglýst verðlækkanir á þrem'um eða efnahag, heldur því vörutegundum, kartöflum,' einu, hvort maðurinn er at- smjöri og smjörlíki. | vinnurekandi eða ekki. Ef hann Kílóið af smjöri, sem selt er er atvinnurekandi er hann alveg gegn skömmtunajseðlum, verð- ] sviptur slysabótum og nýtur ur framvegis selt á kr. 10, en' óhagstæðari sjúkrastyrks, en kostaði áður 14 kr. Iverður hins vegar að greiða Úrvalsflokkur kartaflna kost- 'mikluhærri gjöld til trygging- ar kr. 0.80 kg, var áður á kr.' anna- Það er engu likara en að 0.95. Fyrsti flokkur kostar nú bað sé einn megintilgangur al- kr. 0.65 pr. kg, en kostaði áður ma^a.trygglngalígarma, eins kr. 0.80 pr. kg. ' og þau eru nu> að refsa mönnum Loks hefir smjörlíki lækkað fyrir bað að vera atvinnurek- úr kr. 7.00 kílóið í kr. 4.50. Bretarnir keppa í kvöld Brezku knattspyrnumennirn- ir komu hingað til lands um Orsök slyssíns. ! hádegi í gær og verður fyrsti Sigurður Jónsson, fulltrúi leikurinn við þá í kvöld og hefst flugmálastjóra, telur líklegt, að klukkan 8.30. Knattspyrnuráð flugvélin hafi flogið í lítilli hæð, Reykjavíkur hélt knattspyrnu- er slysið vildi til og flugmaður- mönnum hádegisverðarboð að inn verið að athuga skilyrði til lendingar á melunum. En þá lít- ur helzt út fyrir, að eitthvað hafi komið fyrir vélina og flug- maðurinn ætlað að ná renni- flugi niður á melinn. Sennilega hefir flugvélin þá ofrisið og misst flugið og tekið að hrapa. í hrapinu hefir hún að likind- um farið í skrúfvindingu (Spin) og komið þannig niður á nefið. Flugvélar af þessari gerð þurfa tiltölulega stutt færi til að lenda og hafa sig til flugs. Þær geta flogið allt niður í 40 mílna hraða á klst. en ef þær fara hægara hrapa þær, þar til þær ná nægri ferð aftur til að ná fluginu. Á slysstaðnum. Skömmu eftir að slysið -varð, var komið á slysstaðinn. Vélin lá á bakinu mjög brotin og mátti heita að framhluti henn- (Framhald á 4. slðu) Café Höll í gær, en gestimir búa að Hótel Garði meðan þeir dveljast hér. Svíar unnu annan og þriðja leikinn Annar kappleikurinn við sænska handknattleiksliðið fór fram á laugardagskvöldið og kepptu þá Ármenningar við það. Svíar sigruðu með 29:16 mörk- um. Á sunnudagskvöldið kepptu Svíar við úrvalslið félaganna hér og unnu með 26:11. Báðir leikirnir fóru fram í íþrótta- húsinu við Hálogaland. Seinasta keppnin við Svíana fer fram á miðvikudagskvöldið í íþróttahúsinu við Hálogaland og keppa þeir þá við lið Vals, sem er nú íslandsmeistari handknattleik. endur, og er næsta furðulegt, að sá flokkur, sem'einkum þyk- ist bera atvinnurekendurna fyr- ir brjósti, Sjálfstæðisflokkur- inn, skyldi fást til að taka þátt í slíkri afgreiðslu þeirra. Kannske er það skýringin & þessu, að þetta bitnar ekki svo mjög á stóratvinnurekendum, þótt það sé tilfinnanlegt fyrir hina smærri atvinnurekendur, eins og bændur og smáútvegs- menn. Framsóknarmenn vildu undirbúa lögin betur. Þegar frv. um almannaferygg- ingarnar lá fyrir Alþingi í fyrra vetur, sáu Framsóknarmenn glöggt fyrir, hvílíkt vansmíði þau myndu reynast, ef ekki tæk- ist að gera á þeim víðtækar lag- færingar. Einkum var það Her- mann Jónasson, sem beitti sér fyrir þvi, að lögin fengju vand- aðri undirbúning, en hann átti sæti í þeirri þingnefnd (alls- herjarnefnd e. d.), sem fjallaði mest um málið. í sérstöku nefndaráliti, sem hann lagði fram, færði hann mörg rök að því, að lögin þyrftu betri athug- un og undirbúing og þá ekki sízt hin fjárhagslega hlið þeirra. Jafnframt sýndi hann fram á, að ekki skipti aðalmá.liv hvort lögin yrðu sett ári fyrr eða seinna, heldur hitt, að þau yrðu vel undirbúin. í samræmi við þetta lagði hann fram svohljóð- andi tillögu: „Deildin telur, að mál þetta þurfi nánari athugunar við og nauðsynlegt sé að þjóðin kynn- ist því bg, ræði það áður en því er til lykta ráðið. Síðan verði það tekið til úrlausnar i sam- bandi við þær ráðstafanir, er gera þarf til stefnubreytingar í fjárhags- og atvinnumálum, til þess að skapa tryggingunum traustari fjárhagsgrundvöll. Væntir deildin þess, að full- komin tryggingalöggjöf, byggð á öruggara fjárhagsgrundvelli, verði nánar undirbúin, svo fljótt (Framhald á 4. síðu) Þriðjungur af saltfiskframieiðslu þessa árs hefir verið selúur Verðið hefir verið allmiklu lægra en ábyrgð- arverð ríkisins. Samkvæmt upplýsingum frá Sölusambandi ísl. fiskframleið- cnda mun saltfiskaflinn hafa numið 15. f. m. um 25 þús. smál., miðað við fullstaðinn fisk. Tæpur þriðjungur af þessari fram- leiðslu hefir verið seldur. Sá hluti framleiðslunnar, sem hefir verið seldur, hefir aðallega farið til Englands, Grikklands, Þýzkalands og ítalíu. Unnið er nú að meiri sölum til þessara landa og einnig er nokkur von um sölu til Frakklands og Sví- þjóðar. Verðið fyrir þann saltfisk, sem búið er að selja, mun yfir- í leitt hafa verið talsvert lægra ' en ábyrgðarverð ríkisins er, en það er kr. 2.25 á kg, miðað við 1. fl. fisk. Fáist ekki betra verð fyrir þann saltfisk, sem óseldur er, mun ábyrgðin á saltfiskverð- inu baka ríkissjóði marga milj. kr. útgjöld. Láta mun nærri, að um þriðjungur fiskaflans hafi verið saltaður. Þann 1. maí síðastl. nam allur fiskaflinn á landinu 123 þús. smál. og höfðu þar af verið saltaðar 46.200 smál.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.