Tíminn - 04.06.1947, Síða 1

Tíminn - 04.06.1947, Síða 1
< RITSTJÓRI: i ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ' tJTGEPANDI: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Simar 2353 og 4373 PRENTSMIÐJAN EDDA hJ. I .ITST JÓRASE3UFSTOFUR: EDDUHÚSI. Lindargötu 9 A simar 2353 og 4373 AFGREIÐSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSrNGASKRIFSTOFA: EDDUHÚSI, Llndargötit 9A \ Slml 2323 i 31. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 4. Júní 1947 100. blað ERLENT YFIRLIT: Brautryðjandi nýs ríkis Barátta Ali Jinnah fyrlr ríki Múhameðs- trúarmanna á Indlandi ber tilœtlaðan árangur. Samkvæmt tlllögnm brezku stjórnarinnar um valdaafsal Breta í Tndlandi, er það á valdi Múhameðstrúarmanna sjálfra að á- kveða hvort landinu verður skipt í tvö sambandsríki, Hindustan og Pakistan, sem munu þó hafa ýms mál sameiginleg. Þar sem líklegt þykir, að tillögur þessar verði samþykktar, hefir loks ræzt draumur þess af forráðamönnum Indverja, er ákafast hefir bar- izt fyrir þessari skiptingu, en það er Jinnah, foringi Múham- eðstrúarmanna. Ýmsir miður góðgjarnir andstæðingar hans hafa stundum haldið því fram, að þessi barátta hans hafi öðrum þræði verið sprottin af því, að hann vilji skipa æðstu virðingarstöðu í rfkinu, en ekki þótt líklegt, að sá draumur gæti rætzt með öðru móti. Þýðingarmikil umbót í hafnarmálum dreifbýlisins Qetsakir þær um Mohammed Ali Jinnah, sem nefndar eru hér á undan, kunna að einhverju leyti að stafa af því, að hann er ekki Múhameðstrúarmaður að uppruna, heldur kominn af hindúneskum foreldrum, alinn upp í trú þeirra og var um nokk- urt skeið einn af leiðtogum Kongressflokksins og samverka- maður Gandhis. Vegna ágrein- ALI JINNAH ings, sem reis milli hans og ann- arra foringja flokksins, gekk hann úr flokknum, gerðist Mú- hameðstrúarmaður og varð brátt aðalleiðtoginn í flokki þeirra. Síðan hefir hann verið einn harðskeyttasti andstæðing- ur Kongressflokksins og öflug- asti talsmaður þess, að myndað yrði sérstakt ríki Múhameðstrú- armanna í Indlandi. Jinnah er fæddur 1876 af vel efnuðum foreldrum. Hann lauk laganámi í Englandi og er sagður tala ensku betur en móð- urmál sitt, sem kallast guerati Á námsárunum var það heitasta ósk hans að verða enskur þing- maður. Eftir heimkomuna til Indlands varð hann málaflutn- ERLENDAR ERÉTTIR Tillögur brezku stjórnarinnar í Indlandsmálunum voru birtar af Atlee og Mountbatten 1 gær. Samkvæmt þeim á að fara fram atkvæðagreiðsla um það, i þeim fylkjum, þar sem Múhameðs- trúarmenn eru fjölmennari, hvort þeir skuli áfram vera inn- an alríkisins eða mynda sérstakt ríki. Fulltrúar helztu stjóm- málaflokkanna í Indlandi hafa lýst sig fylgjandi tillögum þess- um. Atkvæðagreiðslan á að fara fram eins fljótt og hægt er. Sérstök nefnd, sem átti að gera tillögur um hervarnir Bandaríkjanna, hefir lagt til að komið verði á almennri sex mánaða herskyldu. Bandaríkjastjórn hefir frest- að lánveitingum til Ungverja- lands þangað til öruggari fregn- ir hafa borizt um stjórnarskipt- in þar. ingsmaður um nokkurt skeið, unz hann hóf afskipti af stjórn- málum. Síðan 1934 hefir hann verið formaður flokks Múham- eðstrúarmanna. Flokkurinn var áhrifalítill, þegar Jinnah tók við forustu hans, en hann hefir gert hann að slíku áhrifavaldi í ind- verskum stjórnmálum, og nú er komið á daginn. Hann hefir reynzt frábærlega snjall áróð- ursmaður og kunnað vel að not- færa sér það, að Múhameðs- trúarmenn eru yfirleitt lakar settir efnahagslega en Hindúar. Jinnah er sagður evrópiskast- ur allra indverskra stjórnmála manna í útliti og framgöngu. Hann klæðist aldrei indversk um búingi, heldur gengur jafn- an á jakkafötum. Hann getur átt það til að vera manna mest fráhrindandi, en yfirleitt er hann mjög alúðlegur og elsku- legur í viðmóti. Hann er hár vexti, grannur og holdskarpur í andliti. Gáfur hans eru viður- kenndar af öllum, en andstæð- ingarnir gruna hann um græzku. Jinnah er vel efnaður og berst allmikið á. M. a. hefir hann eigin lifverði. Hann býr með systur sinni síðan kona hans dó. Dóttur sína rak hann frá sér, þegar hún giftist kristn- um manni og hefir ekki viljað heyra hana eða sjá síðan. Ýms- ir telja þetta stafa meira af pólitiskum ástæðum en trúar- legri sannfæringu, enda henti Jinnah sjálfan svipuð hrösun á yngri árum, þegar hann giftist konu af Pariættum. Jinnah er dýrkaður og dáður af flokksmönnum meira en flestir stjórnmálaleiðtogar aðr ir, og er sagt, að hann kunni því vel. Hann hefir alltaf átt heldur Vingott við Breta og sagt það ó hikað í seinni tíð, að hann vildi heldur áfram yfirráð Breta i Indlandi eh yfirráð Hindúa, ef þeir ættu að ráða öllu landinu Það er Jinnah, Nehru og Gand- hi, er ráða mestu um örlög Ind- lands á þessum þýðingarmiklu tímamótum í sögu þess. Síldarleit hafin í lok síðastliðinnar viku fór m.s. Rifsnes til slldveiða með herpinót. Mun skipið leita síld- ar fyrir Norður- og Austurlandi fram að sildarvertíð. Skipstjóri á Rifsnesinu er Ingvar Pálma son. Með skipinu er dr. Hermann Einarsson fiskifræðingur, og mun hann gera ýmsar athugan- ir og rannsóknir 1 sambandi við tilraunirnar. Veiðitilraunir þessar, sem framkvæmdar eru að tilhlutun atvinnumálaráðuneytisins, eru styrktar af Síldarverksmiðjum ríkisins, SÍldarútvegsnefnd og væntanlega einnig af öðrum að ilum, sem standa að slldarleit inni á slldarvertiðinni. rAbherrar kvebjast Mynd þessi var tekin af þeim Marchall utanríkisráðherra Bandaríkjanna, (til hœgri), og Vishinski aðstoðarutanríkisráðherra Sóvétríkjanna (til vinstri), þegar þeir kvöddust eftir Moskvufundinn í vetur. Flngslysið í Héðinsfirði: Þokubakki lagðist skyndilega yfir um þaö leyti, sem slysið varð Ríkisstjórninni hafa borizt samúðarkveðjnr víða að. Undanfarna daga hefir verið unnið að rannsókn flugslyssins i Héðinsfirði, en engar nýjar upplýsingar hafa komið fram, er máli skipta. Flest virðist benda til, að dimmviðrið, sem var á þess- um slóðum, þegar slysið gerðist, hafi verið aðalorsök þess. Rannsókn slyssins. Stokkskers. Næstum rétt á eftir Samkvæmt vitnisburði manna dimmdi þar skyndilega. Mun Reyðará, sem er nær slys- flugvélin hafa lent í þessum staðnum en Siglunes að vestan- þokubakka og flugmaðurinn þá verðu, flaug flugvélin mjög lágt, | ákveðið að snúa við. Benda flest Dýpkunarskipið, sem Framsóknarmenn beittu sér fyrir að yrði keypt, komið til landsins Nýlega er komið til landsins fyrsta dýpkunarskipið, sem ríkið eignast. Skipið var smíðað í Englandi og er talið mjög vandað. Þörfin fyrir slíkt skip er mikil á mörgum hafnarstöðum og mun óhætt að segja, að fáar framkvæmdir í hafnarmálunum bæti úr almennari þörfum en þessi skipakaup. Skipakaupin ákveðin. stöðum. Svipað er að segja um Það hefir lengi verið ljóst, að Skagaströnd, Bolungarvík og mikil þörf væri fyrir ríkið að m?;rga, a®ra staðl- eiga fullkomið dýpkunarskip, en ^ Þá he/m samgöngumáiaráð- framkvæmdir voru ekki ákveðn- herra oíah Því, að skipið skuli látið gera tilraun með upp- ar fyrr en á vetrarþinginu 1942 til ’43. Þá fluttu tveir þingmenn Framsóknarflokksins, Gísli Guð- mundsson og Skúli Guðmunds- son, tillögu til þingsályktunar þess efnis, að ríkið keypti full- komið dýpkunarskip eða tilsvar- andi dýpkunartæki, sem hægt væri að flytja á milli hafna. í greinargerðinni var sýnt fram á, hve slík skipakaup væri mikil mokstur úr Rifshöfn í sumar, svo að betri vitneskja fáist um möguleika til hafnargerðar þar. Á mörgum stöðum mun verða hægt að láta skip þetta aðstoða við hafnargerð. Eins og hér hefir verið lýst, eru verkefnin, sem bíða þessa skips mörg og mikil, og það bætir úr brýnni þörf. Ef vel nauðsyn'"fyr"ir" ~marga ”hafnar- | ætti að vera- Þyrfti haínarmála- stjórn rikisins emnig að eign- ast dýpkunardælu til viðbótar, því að viða má nota uppmokst- er hún fór þar framhjá. Sást hún hverfa í austurátt í stefnu milli skerjanna Korna og Minningarathöfn á Akureyri á raorgun Á morgun fer fram á Akur- eyri minningarathöfn um þá, sem fórust með flugvélinni á Héðinsfirði síðastl. fimmtudag, en líkin voru öll flutt þangað. daginn eftir slysið, eins og áður hefir verið sagt frá. Hafa læknar og hjúkrunarkonur nú búið um þau. Á fimmtudagskvöld mun varð- skipið Ægir fara frá Akureyri með 13 lík, sem flutt verða suð- ur, en 12 verða jarðsett fyrir norðan. Af þeim 13, sem hingað koma, mun eitt verða jarðsett á Eyrarbakka. Minningarathöfn hefir þegar farið fEam á Akureyri um einn farþeganna, Bryndísi Sigurðar- dóttur frá Reykjahlíð í Mý- vatnssveit, en lík hennar verður jarðsett þar. merki til þess, að hann hafi ver- ið snúinn við, þegar slysið gerð- ist, en sennilega hefir vindurinn borið hann lengra inn á Héð- insfjörðinn, en hann hefir reiknað með. Var talsverður vindur á þessum slóðum, er slysið varð. En flugmaðurinn hin ð næstu da en þeir eru mjin hafa flogið lágt i þvi skyni smíðaðir t Bretlandi. Lengd dýpkunarskipsins er 38 staði landsins. Árangurinn af flutningi þess- arar tillögu varð sá, að tekin var upp í fjárlög ársins 1943 500 þús. kr. fjárveiting til dýpkun- arskips. í fjárlögum ársins 1944 var ákveðin- jafnhá fjárveiting i sama augnamiði. Með þessu var lagður tryggur fjárhags- grundvöllur að kaupum á skip- inu, þótt ekki væri hægt að fá það meðan styrjöldin stóð yfir. Gerð skipsins. Eftir styrjöldina var samið um smíði slíks skips í Bretlandi. Smiði þess var lokið fyrir nokkru og kom það hingað til lands rétt fyrir mánaðamótin. Ferðin hingað gekk vel. Skipið, sem hefir hlotið nafn- ið Grettir, er nú hér í bænum, en mun bráðlega fara norður. Er verið að bíða eftir tveimur stórum prömmum, sem eiga að fylgja því og taka við upp- mokstrinum frá því og flytja hann burtu. Prammanna er von urinn til uppfyllingar, en erfitt að koma því við, nema með dæluútbúnaði. Bretar unnu með 9:0 Fyrsti kappleikur „Queens Park Rangers“ fór fram í gær- kvöldi. Kepptu þeir þá við úr- valslið úr knattspyrnufélögun- um í Reykjavík. Úrslit urðu þau, að Bretar unnu með 9 mörkum gegn engu. Nánar verður sagt frá leiknum síðar hér í blaðinu. að hafa landsýn af Siglunesi, svo að hann gæti áttað sig betur. Þá þykir líklegt, að slysið hafi orðið um kl. 12.48, því að úr, sem fannst, hafði stöðvast á þeim tíma. Þeir, sem hafa komið á slys- staðinn, segja að sprengingin, sem varð, þegar flugvélin rakst á, hafi verið svo mikil, að stór björg hafi losnað úr fjallinu. Allstórt svæði umhverfis flug- vélarflakið, ber greinileg bruna- merki. Það, sem eftir er af flug- vélinni, er einna líkast járna- rusli, sem liggur á víð og dreif, því að hún hefur sundrast við sprenginguna. Er alveg sýnilegt, að allir, sem í flugvélinni voru, hafa látist jafnskjótt og spreng- ingin varð. Samúðarkveðjur. í tilefni af flugslysinu mikla hafa ríkisstjórninni borizt sam- úðarkveðjur frá forseta íslands, sem nú dvelur í Stokkhólmi, sendiráðum Bandaríkjanna, Bretlands, Danmerkur, Frakk- lands, Noregs, Sovétríkjanna og Svíþjóðar í Reykjavík. Þá hafa einnig herra Gustav m., breidd 8V2 m. og dýpt 3.75 m. Það mun geta grafið upp á annað þús. teningsmetra á dag, þar sem aðstaða er góð. íbúðir eru fyrir 12 manns á skipinu. Verð þess mun hafa verið um tvær milj. kr. Dýpkunarskipið mun verða látið hefja starf sitt á Siglu- firði, en síðar mun ætlazt til, að það fari til Sauðárkróks og Ólafsfjarðar. Er mikil þörf fyrir uppmokstur á öllum þessum Virðulegir gestir á Snorrahátíðinni Norski sendiherrann hefir tilkynnt utanrikisráðherra, að fulltrúar norska Stórþingsins á Snorrahátíðinni I sumar verði Jakob Lothe, forseti lagþingsins, og Olav Oksvik, forseti óðals- þingsins. Þingforsetarnir eru yæntanlegir með herskipi því, sem mun flytja ríkisarfa Noregs, forsætisráðherrann og land- varnarráðherrann hingað. Boðhlaupið umhverfis Reykjavík Boðhlaupið umhverfis Reykja vík á sunnudaginn fór þannig, að A-sveit í. R. bar sigur úr býtum á 17:15.4 min. Næst varð sveit K.R. á 17:29.8 mín. eftir mjög harða keppni við sveit Ármanns, sem var 17:30.6 min. Hlupu þeir Hörður Hafliðason og Þórður Þorgeirs- son síðasta sprettinn og fylgd- ust að alla leið i mark. Keppt var um bikar sem Al- þýðublaðið gaf og vann f.R. hann nú i fyrsta sinn. Herðubreið hljóp af stokk- unum í gær Pálmi Loftsson, forstjóri Skipaútgerðar ríkisins, sjkýrði blað- inu frá því i gær, að öðrum hinna tveggja strandferðabáta, sem Skipaútgerðin er að láta byggja? í Grenock í Skotlandi, hefði ný- iega verið hleypt af stokkunum og verið gefið nafnið „Herðu- breið“. Báturinn er ca. 400 smál. að stærð, 140 fet að lengd, 24,10 fet á breidd og 11 fet á dýpt. Rasmussen, utanríkisráðherra1 Er hann einkum miðaður við Dana, og herra Otto Johansson, ’ strandferðir milli hinna smærri fyrrv. sendiherra Svíþjóðar í hafna hér við land. Hefir hann Reykjavik, sent utanrikisráð-! nokkurt farþegarými, en er þó herra samúðarávörp. I fyrst og fremst ætlaður til Þá hefir og borizt samúðar- vöruflutnniga. kveðja frá islendingum í New Eins og kunnugt er, voru það York ög aðalræðismanni íslands tillögur nefndar þeirrar, er þar. skipuð var á sínum tíma til að gera tillögur um tilhögun strandferðanna, að þær yrðu framkvædar með tveim vönd- uðum skipum á stærð við Esju, en síðan fengnir minni bátar eftir þörfum. Þessir tveir bátar, sem verið er að smíða í Skot- landi eru þeir fyrstu, sem gerðir eru í þessu augnamiði. í Danmörku er nú einnig hafin smíði strandferðaskips, sem er nokkru stærra en Esja.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.