Tíminn - 17.09.1947, Blaðsíða 1
ÞÖB.ARBÍN ÞÓRARINS80N
trraEPANDi:
PRAMSÓKNARFLOKKXTRINN
Símar 8353 og 437S
PRI3NTSMSBJAN SDT3A hJt.
r.rrsi'jóRAflWgtrwBaoPUR:
¦PPBÍÉfiaL MnrtMjttn 8 A
Símar 2363 og 4STS
AFGREIÐSLA, INNHEIMTA
OQ AUOLÝSINOASKRIFSTOFA:
EBDUKÚSI, Líadargöiii SA
31. ár&.
Reykjavík, miðvikudaginn 17. sept. 1947
168. I»laö
Hollenzk viðskiptanefnd
komin hingað
Þessa dagana er stödd hér í bænum hollenzk viðskiptanefnd,
er kom hingað með sérstakri flugvél Konunglega hollenzka flug-
félagsins frá Amsterdam. Nefndin er skipuð fulltrúum frá helztu
útflytjenda- og framleiðendasamtökum Hollands. Mun nefndin
dvelja hér í viku og ræða við sérstaka nefnd, er skipuð hefir verið
hér til a'í ræða við þá hollenzku um aukin viðskipti milli Hollands
og íslands.
~ O Nefndin hafði fund með
blaðamönnum að Hótel Borg í
gær og hafði Hr. Overbeek, for-
maður nefndarinnar, orð fyrir
nefndarmönnum .Fórust honum
þannig orð:
„"Síiðskipti íslendinga og Hol-
lendinga standa á gömlum
merg. Þau hófust fyrir mörgum
öldum og hafa jafnan verið góð.
Hollendingar hafa fagnað
hinum öru framförum, sem orð-
ið hafa í iðnaði og tækni hér á
landi. Fyrir ófriðinn höfðu við-
skipti komizt á milli landanna,
báðum til gagns og ábata.
Nú að stríðinu loknu er það
oss ánægja að komast að raun
um, að íslenzk framleiðsla hefir
inn færzt í aukana. Viðskipti
hafa hafizt aftur, þó af nokkru
handahófi sé. En tilgangur okk-
ar, sem erum sendinefnd við-
skipta, iðnaðar og siglinga, er að
ræða við áhrifaríka íslenzka
kaupsýslumenn um það, hvern-
ig bezt verði komið á varanlegu
viðskiptasambandi á þessum
örðugu tímum.
Viðskiptanefnd okkar er aðal-
lega skipuð fultrúum einka-
framtaks, fulltrúum þeirra fé-
lagssamtaka I iðnaði og við-
skiptum, sem fremst mega telj-
ast með þjóð vorri. Hefir nefnd-
in haft samvinnu við hollenzks
viðskiptaráðuneytið og land-
búnaðar-, fiski- og matvæla-
ráðuneytið. Hún nýtur þvl opin-
bers stuðnings hollenzku stjórn-
arinnar, sem fengið hefir nefnd-
inni embættismann ríkisins til
föruneytis og aðstoðar. Getur
nefndin því einnig borið ís-
lendingum kveðjur og árnaðar-
óskir hollenzku ríkisstjórnar-
innar.
Það er okkur ánægjuefni að
hefja nú viðræður við fulltrúai
íslenzkra framleiðenda og
kaupsýslumanna."
Frá Almeer-blómræktarfélag-
inu í Hollandi færði nefndin
helztu sjúkrahúsum bæjarins
fögur blóm og ennfremur færði
nefndin forsetafrú íslands mik-
ið af fögr.um skrautblómum,
sem gjöf. Hafði nefndin haft
þessar blómasendingar i farl
sínu í flugvélinni frá Hollandi.
Engin saga hlaut
verölaun
Sumarið 1945 ákvað Bókaút-
gáfa Menningarsjóðs og Þjóð-
vinafélagsins að efna til sam-
keppni um -skáldsögu og greiða
10 þús. kr. i verðlaun fyrir beztu
söguna, auk ritlauna. Réttur
var áskilinn til ]?ess að skipta
verðlaununum eða láta þau
niður falla, ef engin saga þætti
verðlaunahæf.
Til samkeppninnar bárust 5
söguhandrit. Nefndin, sem
stjórn bókaútgáfunnar sfcipaði
til þess að lesa handritin og
gera tillögur um verðlaun, álít-
ur að engin sagan fullnægi þeim
kröfum, sem gera verði til verð-
laun.>skáldsögu. Verðlaun verða
því ekki veitt. Dómnefndina
skipuðu Halldór Kiljan Laxness
rithöfundur, Magnús Kjartans-
son ritstjóri og Vilhjálmur Þ.
Gíslf/;on skólastjóri.
Höfundar eða umboðsmenn
þeirra vitji handritanna í skrif-
stofu bókaútgáfunnar og segi
til um einkenni eða dulnefni
handrits.
Nýtf verð á
Frá og með 15. þ. m. gekk
nýtt verð á kjöti í gildi. Var
það ákveðið af framleiðslu-
ráði landbúnaðarins nýlega.
Nýtt, ófrosið dilkakjöt lækkar
úr kr. 15.40 í kr. 13.35 hvert kg.
Kjöt í öðrum verðflokki kostar
nú 10.80 hvert kg. og í þriðja
verðflokki 9.00 hvert kg. Verð á
saltkjöti hefir einnig verið
ákveðið, og er það. kr. 13.75
hvert kg.
Seðlaveltan 159 milj.
Seðlaveltan í lok júlímánaðar
síðastl. nam alls 159.185 þúsund
krónum, að því er segir í nýút-
komnum Hagtíðindum.
Frá því í júnílok hafði seðla-
veltan aukizt um samtals 980
þús. krónur. — Geta má þess,
að í júlí í fyrra nam seðlavelt-
an nær 10 milj. kr. meiru en í
júli í ár.
ERLENDAR FRÉTTIR
Þing sameinuðu þjóðanna var
sett í gær í New York. Fulltrúi
Argentínu var í forsæti og flutti
setningarræðu, en ha,nn gegndi
forsetastörSam á aukaþinginu í
vor. Gat forseti þess í sæðu sinni,
að þing þetta gæti orðið næsta
afdrifaríkt, ekki sízt fyrir smá-
þjóðirnar, sem mest eiga undir
því að friður haldist með stór-
veldunum.
Bensínskömmtunin hefir nú
verið hert mjög í Noregi. Er talið
að um 25 þús. einkabílar muni
stöðvast vegna skömmtunar
innar.
Nýsköpunin fékk aðeins 4% meira af út-
flutningstekjum stríðsáranna en árin áður
Óskaði íslenzku rigningunni
til Hollands.
Veðurfar hér í Reykjavik og
nágrenni í sumar barst í tal við
nefndarmennina. Lét einn
nefndarmannanna svo ummælt,
að hann óskaði öllu því regni,
sem við hefðum haft hér í sum-
ar til Hollands, en þar í landi
voru þurrkar í allt sumar, jafn-
(Framhald á 4. síðu)
Mikil aðsókn að Há-
skólanum
Á vetri komanda munu 122
nýir stúdentar stunda nám við
Háskóla íslands. Innritunar-
frestur var útrunninn 15. þ. m.
Að • þessu sinni fékk verk-
fræðideildin flesta nemendur,
27. í læknadeild 26, í lögfræði
22. í heimspeki og þar með tal-
inni BA-deild eru 23, í guð-
fræðideild eru 5, í tannlækna-
deild 4, 6 leggja stund á íslenzk
fræði og 9 á viðskiptafræði.
HRABSKREIÐUR RÁTUR
°A erfiðleikaárunum fyrir stríðið var 15% af
íitflutningstekjunuin varið til kaupa á nýbygg-
ÍBíg'ssrvöruni, en í peningaflóoinu undanfarifS
námu hliostæðar greiðslur ekki nema 19%
af öllum útflutningnum
Gylfi Þ. Gíslason ræddi um gjaldeyrisnotkun undanfarinna ára
í útvarpserindi í fyrrakvöld. Sýndi hann þar fram a með skýrum
rökum, að dagleg eyðsla hefir vaxið gegndarlaust og möguleikar
Jl framfara og uppbyggingar verið illa notaðir.
Tveir sænskir verkfræðingar hafa búið til þessa nýju gerð mótorbáta.
Bátar þessir fara mjög hratt, svo að næstum má segja að þeir fljúgi
áfram. Hér sést báturinn á Máleren við Stokkhólm.
Tíðarfarið í sumar hefir verið
óheppilegt fyrir kornræktina
Viðtal við Klemens á Sámsstöðum
Sumarið í sumar hefir verið eitt hið versta sem elztu menn
-.unnan iands muna eftir. Hafa óþurrkarnir komið tilfinnanlegít
við töðuóflun bænda, en einnig hefir kornræktin á Suðurlandi
t>eðið mikið tjón við óþurrkana. Tíðindamaður Timans átti í gær
tal við Klemens á Sámsstöðum og spurði hann frétta af korn-
ræktinni.
---------------" B Sagði Klemens, að þetta sum-
ar væri eitthjœrt allra votviðra-
TVT'V 1 "V \ samasta sumar, sem hann
JNiöurskurður verour myndi eftir og nefði a m k
ekki milli Blöndu og
Héraðsvatna
Fulltrúar bænda á svæðinu
milli Blöndu og Héraðsvatna
héldu fund á Sauðárkróki ný-
lega og samþykktu þar að slátra
ekki fjárstofni sinum í haust.
Þó munu nokkrir bændur hafa
í hyggju að slátra öllu fé sínu
begar í haust. En eins og kunn-
ugt er vildi ráðuneytið og sauð-
fjá(rsjúkdömanefnd ekki sam-
þykkja fjárskipti á þessu svæði
í haust.
Stéttaráðstefnunni
frestað
Stéttaráðstefnunni, sem rík-
isstjórnin kallaði saman og hóf
setu slna s.l. fimmtudag 11. þ.
m., hefir nú verið frestað nskkra
daga. Ekki er þó gert ráð fyrir
að Iangt líði unz ráðstefnan
kemur saman aftur, en það er
að mestu á valdi forseta ráð-
stefnunnar, Ólafs. B. Björns-
sonar, útgerðarmanns á Akra-
nesi, að ákveða hvenær fundir
hefjast að nýju. Þrjár nefndir
hafa verið kosnar á ráðstefn-
unni og er fundum frestað með-
an þær vinna að þeim athugun-
um, sem þeim var falið að gera.
ekki í seinustu 25 árin viðrað
I eins illa fyrir kornræktina og í
ár. Votviðrin hafa tafið mjög
fyrir þroska kornsins, svo að
það verður nú miklu minna að
vöxtum og seinna þroskað.
Bygp£3 er nú að verða þroskað,
en seinsprottnir hafrar verða
ek'ýj þroskaðir fyrr en í lok
þessa mánaðar.
Ofan á alla óþurrkajia í sum-
ar bættist svo ofviðrið um dag-
inn, sem skemmdi kornið ennþá
meira en óþurrkarnir, þar sem
korn fauk af mörgum dagslátt-
um lands. í veðrinu urðu miklir
skaðar á ökrunum á Sámsstöð-
um, einkum þó byggökrunum.
Byggið fauk alveg af 9 dagslátt-
um lands. Og þar fuku einnig
yfir 100 hestar af heyi.
í þessari viku verður byggið
væntanlega slegið. Verður það
gert með fullkomnum sjálfbind-
ara. En aðalhafrarnir verða ekki
slegnir fyrr en seint í sept-
ember.
Á Sámsstöðum eru um 5 hekt-
arar lands undir ökrum, þar
sem ræktað er bygg og hafrar,
en auk þess eru iy2 hektari á
Sandstöðum. í fyrra nam korn-
uppskeran samtals 116 tiinnum,
en af því er um helmingur bygg.
Mest af korni þessu var selt sem
útsæði.
Síðastl. þrjú ár hefir Klem-
ens ræktað nýja, færeyska teg-
und af byggi, sem gefst afburða
vel hér á landi. Þolir það veðr-
áttuna hér á landi mjög vel og
gefur einnig ágæta uppskeru.
í fyrra gaf það 29 tunnur af
hektara, sem er ágæt uppskera.
Klemens kvaðst að lokum
Sennilega hafa ýmsum komið
á óvart sumar þær upplýsingar,
sem korou fram í þfsstt, erindi
prófessor«cins. Það stingur nokk-
uð í stúf við það, sem sums stað-
ar hefir kveðið við undanfarið.
Á tímabilinu fyrir Stríðið var
margs konar fjárhagserfiðleika
við að etja,^ enda hafa margir
kurrað undan hömlum og höft-
um í þann tíð. Hefir og heyrzt
talað um það, að treglega hafi
gengið að fá leyfi til kaupa á
framleiðslutækjum svo sem
skipum.
Á þessu tímabili tókst samt,
með þeirrf stjórn, sem á gjald-
eyrismálunum var, að hafa 15%
af útflutningnum fyrir nýbygg-
ingarvörur, sem síðan hafa ver-
'ð kenndar við nýsköpun.
Hins vegar er niðurstaðan sú,
ið undanfarin ár, þegar gjald-
iyrisnotkunin hefir verið miklu
mest, hafa hliðstæðar vörur
verið 19% af útflutningstekjun-
um og eru þá meðtaldar „ný-
sköpunarvörur," sem enn eru
ðkomnar. Þegar þess er gætt, að
frumþarfir lífsins eru alltaf
hinar sömu, svo að álíka mikið
þarf til daglegs framfæris þjóð-
arinnar, hvað sem líður gjald-
eyristekjunum í heild, ætti það
Sveitapiltar fá
ókeypis smíðakennslu
í Handíðaskólanum
f samráði við Teiknistofu
landbúnaðarins hefir Hand-
íðaskólinn nú í fimm vetur
haldið uppi ókeypis smíða-
kennslu fyrir efnilega, lag-
iixý.ía sveitapilta. Á hverjum
vetri hafa 4—6 piltar notið
þessara friðinda.
Piltunum hefir verið kennd
almenn trésmíði, smíði bus-
hluta og húsgagna við hæfi ís-
lenzkra sveitabýla. Á þessum
árum hafa kennarar skólans
lagt mikla vinnu og hjigkvæmni
í það, að finna sem hentugasta,
en þó fagra og einfalda gerð af
húsgögnum i íslenzk sveitabýli.
Árangur þeirra tilrauna voru
dagstofuhúsgögnin, sem sýnd
voru á landbúnaðarsýningunni
í vor og mikla athygli vöktu.
Nákvæmar vinnuteikningar að
þessum húsgögnum hafa nú
(Framha'd á 4. síðu)
auðvitað að vera hlutfallslega
miklu meira, sem afgangs væri
til uppbyggingar og framfara,
þegar vel árar með gjaldeyri.
Það mun því vekja furðu flestra,
hvað litlu munar hér á hlut-
faillstölum þessara tveggja tíma-
bila.
Þessar upplýsingar sýna því
ótvírætt, að gjalde^rismálun-
um hefir verið miklu betur
stjórnað á fyrra tímabilinu en
hinu síðara. Á fyrra tímabilinu
voru íslendingar fátæk þjóð,
sem kostaði kapps um það, að
byggja atvinnulíf sitt upp með
festu og ráðdeild. Síðara tíma-
bilið sýnir hins vegar stundar
ríkidæmi eyðslusamrar þjóðar,
sem gleymir velferðarmálum
sínum í sukki og bruðli.
„Búkolla" og
borgarstjórinn
vona, að augu almenhings færu
nú fyrir alvöru að opnast fyrir
þýðingu kornræktar hér á landi,
svo að menn kæmu a>ga j>. það,
hversu mikil búbót það væri
fyrir okkur íslendinga að rækta
korn sjálfir. Hitt er fyrir löngu
orðið augljóst og sannað mál, að
korn getur þrifizt ágætlega hér
á landi og gefið góða uppskeru,
séu réttar tegundir notaðar.
Fátt hefir vakið' jafn ahnenna
gremju í bænum og fréttirnar
af aukafundi borgarstjórahs,
þegar honum tókst meS aðstoð
Stalinista aö smokka „Búkollu"-
klafanum um háls bæjarbúa.
Moim spurðu hver annan:
Ilvenær er mælirinn fullur? Er
ekki kominn tfmi til að kasta
þessum pUtum á dyr? Allir vita,
að þetta mál kemur ekkert bú-
skap við, og þvi síður mjólkur-
málunum eða áhuga fyrir heilsu
barnanna. Það er sannað, að
mjólk frá þessu vandræðabúi
var 3. fl. og 4. fL vara, þegar
hún var rannsökuð af mjólkur-
eftirlitinu í júlíbyrjun.
100 lítrum af þessu góðgæti
ætlar Gunnar svo að deila á
meðal barnanna í bænum. Menn
geta reiknað út, hve margir
dropar koma f hlut.
Nei, það eru ekki börnin eða
mjólkin, sem hér skipta máli.
Sannleikurinn er sá, að hér er
stórt fjárglæframál á ferðinni.
Nokkrir „fínir menn" eru búnir
að kosta V-i miljón í lélegt f jós
á örreytiskoti. Þeim þykir hart
að taka á eigið bak skömmina
og skaðann. Xilræðið við bæjar-
búa var undirbúið i vor með
mikilli kænsku. Bærinn skyldl
ýfirtaka Búkollubúið með öll-
um þess skuldum. Höfuðpaur-
inn í þessum leik þóttist þá
hafa gengið svo frá öUuin hnút-
um, að það mundi duga. And-
staða bæjarbúa varð hins veg-
ar svo mikil, að borgarstjóri
þorði ekki að hespa málið í
gegn með varaliði sinu, komm-
unum, sem samið hafði verið
sérstaklega við, að sagt er upp
á hlut!
Nú var tekinn frcsliir í mál-
inu til að frekar fyrntist yflr.
En „pressan" var alltaf jafn
þung á Gunnari, og maðurinn
ekki stórmenni, og lét hann því
undan og skaut á þessum fræga
aukafundi, þar sem „BúkoUa"
var í boði, ekki £ heilu lagi,
heldur í smá skömmtum!
Þetta er i stuttu máli sagan
um lárviðarsveiginn, sem borg-
arstjórinn Gunnar Thoroddsen
krýndi sig með haustið 1947.
Hafi hann ekki vit á þvi sjálf-
ur að biðjast fyrirgefningar og
segja af sér, eiga bæjarbúar að
sjá um að hann geri hvort
tveggja.
Abc.