Tíminn - 01.10.1947, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.10.1947, Blaðsíða 1
} MTBMÚIK: ÞÓRARINN ÞÓRARXN8801* ÚTGEFANDI: PRAMSÓKNARPLOKKURINN Simar 33iS og 4318 PRENTSMEDJAN ŒDDA hJt. í.rrSTJÓRABgllMUJlUPtt: \ ŒDDUHÚSI.itndarBOtul.A J Sámar 2383 og 43711 AFQRBXÐSLA, INNHEIMTA \ OG ADOLÝSmaASKRIPSTOFA: J EDDUHÚSL Undargðtu BA ) Sími U» 31. árg. Reykjavík, miovikudaginn 1. ©kt. 1947 178. blað Skömmtun á fjölmörgum vör- um gengur í gildi í dag f dag gengur í gildi víðtæk skömmtun á margs konarvörum, svo sem matvöru alls konar erlendri, sápu, vefnaðarvöru, fatnaði, búsáhöldum og fleiru. Hafa verið gefnir út nýir skömmtunar- seðlar, sem byrjað er að úthluta og gilda þeir frá deginum í dag að telja. Þar sem skömmtun þessi varðar hvern einstakling í landinu, er nauðsynlegt fyrir alla að kynna sér sem bezt fyrir- komulag hennar þegar í upphafi. A hinum nýja skömmturiar- seðli eru reitirnir auðkenndir með bókstöfum og tölustöfum. Gilda síðan sérstakar reglur um það, hvað afgreitt er gegn hverjum reit. í gær var birt hér í blaðinu skrá yfir þær vörur, sem skammtaðar eru, en þá var ekki búið að tilkynna um, hvernig skömmtuninni yrði háttað að öðru leyti. í gær gaf skömmtunarstjóri, Elías Ó. Guðmundsson, yfirlit um gildi reitanna og fyrirkomu- lag skömmtunarinnar. Flestir skammtarnir eru mið- aðir við þrjá mánuði, eða frá 1. okt., til 31. des. 1947. Gilda reit- irnir sem innkaupaheimild fyrir skömmtunarvörum á þeim tíma, nema öðru vísi sé tilgreint. Reitirnir á skömmtunarseðl- inum, sem merktir eru A 1 tJJ A 10, báðir meðtaldir, gilda hver sem innkaupaheimild fyrir 1 kg. af kornvöru. Reitirnir merktir A 11 til A 15 gilda á sama hátt fyrir 1 k^. af korn- vörum eða brauðum og hver hinna afmörkuðu smáreita þeirra fyrir 200 gr. af sama. Reitirnir merktir B 1 til B 50 að báðum meðtöldum gilda sem innkaupaheimild fyrir fatnaði, eða vefnaðarvörum. Gildir hver reitur fyrir 2 krónu verðmæti í smásölu af þessum vörum, öðr- um en tilbúnum ytri fatnaði. Fyrir þessa reiti má einnig kaupa búsáhöld fyrir jafn mikla upphæð. Reitirnir merktir K 1 til K 9 gilda hver fyrir hálfu kg. af sykri. Reitirnir merktir M 1 til M 4 gildir hver fyrir hreinlætisvör- um, þannig, að út á hvern reit má kaupa hálft kg. af blaut- sápu, eða tvo pakka af þvotta- efni, eða eitt stk. af handsápu, eða 1 stk. af stangasápu. Reit- irnir J 1 til J 8 gildir hver fyrir 125 gr. af brenndu kaffi, eða 150 gr. af óbrenndu. Stofnauki nr. 14 gildir fyrir 1 kg. af erlendu smjöri. Stofnauki nr. 13 gildir fyrir tilbúnum ytri fatnaði fram til ársloka 1948. Gegn þeim stofn- auka fæst á þessu tímabili einn alklæðnaður karla, eða ein yfir- höfn karla eða kvenna, eða tveir ytri kjólar kvenna, eða ein yfir- höfn og einn alklæðnaður á börn undir 10 ára aldri. Um benzínskömmtunina er það að segja, að hún nær til alls benzíns. Skammtur sá, sem hver bifreið fær, er nokkuð misjafn, eftir notkun bifreiðanna. Mest- an skammt fá strætisvagnar, eða 1800 lítra á mánuði. Aðrar sérleyfisbifreiðar og mjólkur- flutningabifreiðar fá 900 lítra og leigubifreiðar til flutninga 400 lítra. Einkabifreiðar fá 60— 45 lítra eftir stærð. Athygli lesenda skal vakin á auglýsingum frá skömmtunar- stjóra, sem birtar eru í blaðinu i dag, þar sem lýst er skömmt- uninni. Mikil hækkun. póst- gjalda Hækkimin á ao' gefa póstsjóoi 800 þús. kr. árlega í auknar tekjur Frá deginum í dag að telja hækka burðargjöld á nokkrum teg- undum póstsendinga samkv. nýrri gjaldskrá útg. 12. þ. m. Þannig hækkar gjald fyrir einfalt bréf innanbæjar (allt að 20 g.) úr 25 aurum í 35 aura, fyrir almenn bréf innanlands og til Norður- landa óbreytt allt að 20 g.., en yfir 20 g. til 125 g. úr 100 aurum í 125 aura. Burðargjald fyrir póstávísanir og póstkröfur innan- Jands hækkar um ca. 33%. FLUTTIR HEIM I sumar voru flutt heim lík II Dana, er létust í Þýzkalandi á stríðsárun- um. Myndin var tekin, þegar verið var aS flytja líkin yfir dönsku landa- mærin. Á f immta þúsund nemendur viö framhaldsskóla Reykjavíkur Flesta skólana vantar stórlega húsnæol Framhaldsskólarnir taka allir til starfa nú um mánaðamótin. Verða margir þeirra settir í dag eða alveg næstu daga. Skólarnlr eru yfirleitt fullskipaðir og sumir þeirra eru í mestu vandræðum með að geta veitt öllum þeim nemendum móttöku, er óska eftir að stunda nám. Nemendur framhaldsskólanna verða alls um 4000 í vetur. Menntaskólinn. 12 kennsludeildum. Kennarar M ..,;¦' eru um 20. Bekkir skólans eru Hann var settur siSasthSinn fl auk undirbúningsdeildar. laugardag. Nemendur skólans í Auk hinna föstu deilda verða vetur verSa 450. Af þeim eru 101 námskeið f n0kkrum greinum nýir nemendur. Fara 31 þeirra m a veiritun. í fyrsta bekk gagnfræSadeildar, en 70 í fyrsta bekk lærdóms SkólaáriS, sem nú er aS byrja, deildar. Alls verSa nemendur í .« ,hið «órða J r°ðinni siðan skólanum var breytt, þannig aS hann hefSi réttindi til að út- Fréttir úr Aust.-Skaptafellssýslu Viðtal við Pál Þorsteinsson alþm. Meðál annarra, sem eiga leið til Reykjavíkur um þessar mundir eru þingmenn utan af landi, þar sem alþingi er kvatt saman um þessi mánaðamót. Tíðindamaður blaðsins hitti að máli Pál Þor- steinsson, þm. Austur-Skaftfellinga og spurði hann frétta þaðan úr héraðinu. Fórust Páli orð á þessa leið: Burðargjöld innanlands fyrir böggla með skipum hækka, sem hér segir: fyrir allt að 1 kg. úr 250 a«rum í 400 aura, 1—3 kg. úr 325 aurum í 600 aura, 3—5 kg. úr 500 aurum í 800 aura o. s. frv. Fyrir böggla með bifreiðum og landpóstum hækkar burðar- gjaldið tilsvarandi. Frá sama tíma lækka burðar- gjöld fyrir flugbréf til útlanda (nema til Bretlands). Þannig lækka burðargjöld fyrir 10 g bréf til Norðurlandanna úr 110 aurum í 90 aura og 10 g bréf til Bandaríkjanna og Canada úr 240 aurum í 140 aura, og svipuð lækkun verður á bréfum til annarra landa. Fóstburðargjöld innanlands hafa haldizt óbreytt síðan 15/11. 1942, en síðan hefir kostnaður við póstreksturinn aukizt stór- lega bæði vegna almennrar grunnlaunahækkunar og hækk- aðra flutnjngsgjalda bæði með skipum, bifreiðum og- landpóst- um svo og vegna hækkaðrar vísitöiu. . Aætlað er að burðargjalda- hækkun þessi gefi pó-stsjóði ca. kr. 800.000 auknar tékjur á ári, þó því aðeins að póstviðskiptin dragist ekki saman vegna kreppu. Á árinu 1946 var reksturshalli póstsins ca. kr. 1.700.600 og veg- ur því burðargjaldahækkun þessi ekki á móti honum. Þess skal getið, a£ burðar- gjald undir blöð og tímarit hefir ekki verið hækkað. Alþingi kemur saman í dag Forseti íslands hefir kvatt Alþingi saman í dag, 1. októ- ber. Klukkan 13.30 hlýða þing- menn á messu í Dómkirkjunni. Að lokinni guðsþjónustu verSur gengiS til þinghúss og Alþingi sett. — í Skaftafellssýslu var oft gott veSur á þessu sumri, en þurrkar litlir. Grasvöxtur var góöur, en sökum votviSris varS heyskapurinn tafsamur. Hey- fengur í héraSinu er misjafn, en víSast fyrir neSan meSallag aS vöxtum. Sums staSar í hér- aSinu hröktust hey nokkuS, annars staðar lítið, en yfirleitt voru hey hirt blautari en æski- legt hefði veriS. StórviSrir, sem geisaSi um landiS fyrir miSjan september, olli ekki stórtjóni í Austur-Skaftafellssýslu. — Þó ódrýgðust hey aS mun á sum- um bæjum og nokkrar skemmd- ir urSu á húsum og áhöldum. Á einum bæ í sýslunni var reynd súgþurrkun á heyi, sem mun hafa gefizt vel eftir vonum. AS sjálfsögSu hyggja Skaftfellingar sem aSrir gott til þess, ef tak- ast mætti, aS bændur almennt gætu sigrazt á þeim erfiSleik- um sem óþurrkar valda viS hey- öflun. Öræfingar slátra fé sínu heima í sveitinni og hafa þeir gert það síSan 1928. SláturafurS ir þeirra frá síðast liðnu ári voru allar fluttar á bílum til Reykja- víkur. Var gerður samningur um þá flutninga við hlutafélag- iS LeiSólf, sem bræSurnir á Kirkjubæjarklaustri standa aS. Fóru þeir nokkrar ferSir yfir SkeiSarársand síSast liSiS haust og ennfremu á síSasta voi, áSur en jökulvótnin tóku aS vaxa af sumarhitum. Hafa Öræfingar áhuga á því, aS slíkar ferðir verði farnar þangað framvegis, þegar jökulvötnin leyfa. En þótt sláturafurSir verSi fluttar land- veg, er ekki unnt aS flytja nema lítinn hluta af þeim vörum, sem flytzt inn í sveitina árlega á þeim bílum, er þær sækja. M. a. meS tilliti til þess hefir SkipaútgerS rkisins einnig ann- azt vöruflutninga til Öræfa í sumar eins og aS undanförnu. Um miSjan september kom skip til Öræfa meS kjöttunnur, fóS- urbæti og fleiri vörur. SkipiS var afgreitt í Öræfum einungis með þeim hætti, að vörurnar voru dregnar á línu milli skips og lands. Þær vörur, sem þola ekki bleytu eru þá dregnar í land í vatnsþéttu járnhylki, sem smíðað hefir verið til þess eftir ráSum Pálma Loftssonar forstjóra. Flugvellirnir viS Fagurhóls- mýri í Öræfum og á HornafirSi hafa verið endurbættir nokkuð 18 deildum. 15 deildir geta starf- aS í skólanum í einu svo aS tví- skipta þarf skólanum. Gagn- fræSabekkirnir og 3. bekkur verða að hafa kennslustundir f.lðl °g að "n^anfornu; Mar?I skrifa stúdenta. Mun skólahald- iS í vetur verSa meS svipuSu sínar eftir hádegi. A5 öSru leyti verður skólahaldið með líku sniði og áður. Gagnfræðaskóli Reykjavíkur. Undanfarin ár hefir verið sí háttaðar endurbætur hafa farið fram á skólahúsinu að undan- förnu. Kennaraskólinn. Hann verður settur 2. oktobqp kl. 10 f. h. Nemendur verða 80 aukin aðsókn að þeim skóla og starfar iveturverðanemendurþarhatt Tyær a 7. hundrað. Vegna þessa mikla á þessu ári. Hefir Flugfélag ís- lands haldiö uppi áætlunarferð- um bæði til Öræía og Horna- fjarðar vikulega í sumar. SkeiSarársandur hefir veriS ófær yfirferSar vikum saman í sumar. Skriðjöklarnir eyöast af- ar ört um þessar mundir. Eru það afleiðingar hinnar hlýju veðráttu. ÞaS hefir þau áhrif, aS sum jökulvötnin breyta far- vegum. — Súla, sem lengst af hefir falliS í Núpsvötn og verið aSal uppistaSa þeirra, tók sér nýjan farveg í fyrra, þar sem hún hefir reynzt ófær á hest- um, þegar hún er í fullum vexti vegna sumarhita. Seint á slætti kom enínfremur jökulhílaiup í hana, sem felldi landssímalín- una á nokkru svæSi. En nú er bú:S aS færa símann í lag aft- ur og fara væntanlega aS hefj- ast ferSir yfir Skeiðarársand að nýju. Sökum óvenjulegra vatna- vaxta í byrjun sláttar, braut Hvítá í Öræfum sér nýjan far- veg fram hjá brúnni, sem þar er. Á Hornafirði er slátrun þeg- ar hafin. Kaupfélag A-Skaft- fellinga hefir nýlega látið reisa frystihús og nýtt sláturhús. — Reynast þau ágætlega. Að und- anförnu hefir verið keppt að því að fá brú á Heinabergs- vötn, til þess að gera auðveld- ari og öruggari ferðir bifreiða milli Suðursveitar og Hafnar. Byrjað. var á brúargerðinni í fyrra, og nú mun allt efni til brúarinnar vera komið í hér- aðið. Vænta A.-Skaftfellingar þess eindreg^S, að vegamála- stjórnin láti nú þegar hefjast handa um að ljúka brúarsmíð- inni í haust. Hlutafélagið Borgey á Horna- firði fékk sér nýjan bát í sum- ar, eftir aS hafa misst vélbát- inn Bdrg&rey með sviplegnm hæltti síðast liðinn vetur. Er það 60—70 smál. bátUr, smíðað- ur innan lands. Allmiklar birgðir af saltfiski hafa legið á Hornafiröi frá síð- ustu vetrarvertíð og fram að þessu, en nú er unnið að því að rýma fiskgeymsluhúsin og flytja fiskinn burt. Höfn í Hornafirði er vaxandi þorp. Þar hefir þegar verið hafizt handa um að reisa mót- orrafstöð fyrir þorpið og verið er að undirbúa allmiklar hafn- arbætur og vatnsveitu fyrir þorpið. f jölda er nauðsynlegt, að marg- skipta skólanum. Fyrsta bekk verður skipt niður í 9 deildir, öðrum bekk í 5 deildir og 3 bekk í 5 deildir. Kennarar við skól- ann eru yfir 30. Skólinn verður á þrem stöðum í vetur. í fyrsta lagi verður hús skólans sjálfjs við Lindargötu nýtt til hins ýtrasta. Verður kennt þar stanzlaust í 12 tíma hvern virkan dag vikunnar. Þá munu nokkrar deildir úr öllum bekkjum skólans verða til húsa i nýja Sjómannaskólanum og tvær deildir úr fyrsta bekk munu verða í Laugarnesskólan- um. Hið nýia hús skólans í Skóla- vörðuholti er enn í byggingu. VerSur ekki unnt að taka neitt af þvi til afnota að þessu sinni, en von er til að það verði tilbúið fyrir annan vetur hér frá, að minnsta kosti nokkur hluti þess. Gagnfræðaskóli Reykvíkinga. Sá skóli er nú til husa að mestu leyti í gamla Stýri- mannaskólanum. Alls munu um 350 nemendur stunda nám við skólann í vetur. Þar af verða 290 í Stýrimannaskólanum. Fyrstabekkjardeildir skólans verða tvær í vetur. Mun önnur deildin verða til húsa í Mela- skólanum, en hin í Miðbæjar- skólanum. í þessum deildum báðum verða um 60 nemendur og eru þær raunverulega vísir ^u uenuii ftK.uiaiis eru yfirfullar, en fyrsta deild verður fáliðuð í vetur. Kennarar skól- ans eru 16. Skólinn verður til húsa í húsi skólans við Laufásveg eins og að undanförnu. Sú breyting 'stendur fyrir dyrum á rekstri skólans, að inntökuskilyrði í skólann verði hin sömu og í lærdómsdeild menntaskóla. Þessi breyting mun þó ekki koma til framkvæmda fyrr en næsta haust. í sambandi við þessa nýlundu verða einnig margar breytingar á náminu í skólanum. Kvennaskólinn. Bekkir skólans eru 4 en nem- endur skólans verða 170 í vetur. Kennsludeildir verða 6. Eru 1. og 2. bekkur tvískiptir. Kenn- arar skólans eru enn ráðnir sem stundakennarar, en þar sem skólinn er nú kominn undir lög- in um gagnfræðaskóla mun skólinn {á fasta kennara á næsta skólaári. Skólinn verður settur kl. 2 e. h. í dag. Húsmæðraskóli Reykjavíkur. Fastir nemendur eru 80. f heimavist eru 40 nemendur, en 24 í dagskóla og 16 í kvöldskóla. Kennt er í skólanum frá kl. 8 á morgnana til kl. 5 e. h. Kvöld-* skólinn er frá kl. 6,30 á kvöldin til kl. 11 Heimavistin er 9 mán- aða skóli og eru kenndar þar ýmsar bóklegar námsgreinar auk matreiðslu og handavinnu. að hinum fyrirhugaða Gagn- ,jí dagskólanum er kennd har.da- fræðaskóla Vesturbæjar. í ráði vinna og matreiðsla, en einungis er að stofna sérstakan skóla fyr- ir vesturbæinn og mun ákveðið að næsta skólahús, er byggt verður, verði afhent þeim skóla til afnota. Samvinnuskólinn. Hann verður settur á morgun og starfar í tveim deildum eins og að undanförnu. Nemendur verða allíf- um 60 en kennarar 9. Skólinn hefir fengið mjög end- urbætt húsnæði í Sambands- húsinu. í ráði hefir verið að undanförnu, að bæta þriðju deildinni við skólann, en að þessu sinni mun þó ekki verða af því, en forráðamenn skólans munu hafa í hyggju, að koma þeirri fyrirætlun í framkvæmd svo fljótt sem aðstæður leyfa. Verzlunarskólinn. Nemendur munu verða um 350 í vetur og starfar skólinn i matreiðsla á kvöldin. skólans eru 7. Kennarar Húsmæðrakennaraskóli ríkisins. Nemendur hans hafa verið í hálfsmánaðar fríi, en í sumar starfaði skólinn austur á Laug- arvatni. Nemendur koma úr sumarleyfinu í dag og hefst þá kennsla aftur. Fastir nemendur skólans eru 12. í vetur verða tvö námskeið á vegum skólans fyrir stúlkur og verður þar kennd matreiðsla. Fyrra námskeiðiS hefst um miðjan októbermán- uð og stendur yfir í tvo mánuði, en seinna náms,keiðið verður seinnipart vetrar. Auk þessara námskeiða mun skólinn sjá hjúkrunarkonum frá Lands- spítalanum fyrlr kennslu 1 til- búningi sjúkrafæðu. Skólinn verður til húsa í háskólanum eins og að undanförnu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.