Tíminn - 07.11.1947, Blaðsíða 7

Tíminn - 07.11.1947, Blaðsíða 7
2#3. blaff TÍMINN, föstudaglnn 7. nóv. 1947 J* ♦>*« til nams í Brcfaskóla S.Í.S. {icr lært: íslenzkfi réttvltun Reikning Bókfœrslu Ensku Fundarstjóm og fundarreglur Skipulag ®c/ starfshœtti satnvinnufélaga Þeim, sein læra andir skófa í lieima- híisaiasa skal beaii á það, að brcfaskóliam cr sérstaklega heppilegur íil undirbaiit- ings undir próf npp í lacóri bckki frana- italdsskólanna. veitum fóslega allar upplýsiiagar m. s. Reykjavík Dýrfirðingafélagið heldur skemmtifund að Röðli (í dag) föstudaginn 7. þ. m. og hefst kl. 8. Húsið opnað kl. 7y2, Til skemmtunar verður: Kvikmyndasýning, upplestur og dans. Aðgöngumiðar fást í dag (föstudag) í Sæbjörgu, Laugaveg 27, afgreiðslu VisLs; Hverfsigötu 12, og við innganginn. Félagar, fjölmennið stundvíslega og takið með ykk- ur gesti. Skcmmtinefndin. Hestamannafélagiff FÁKUR heldur skemmtifund 7. þ. m. kl. 9 síðdegis aö Þórscafé Til skemmtunar: 1. Kjartan Ó. Bjarnason sýnir Heklukvikmynd o. fl. 2. Upplestur: Frú Líba Einarsdóttir. Aðgöngumiðar seldir við innganginn frá kl. 7. Stjórnin. SólvaSlabúðin er opnuff aftur í dag. Án skömmtunar: Mikið úrval af prjónavörum, lcven- töskur, nýjasta tíska, lianskar, svartir og mislitir, höfuöklútar, Plastic regnkápur, kuldahúfur og hansk- ar fyrir herra o. m. fl. — Margs konar vefnaðarvörur með og án skömmtunar. — Sói'vnllabóðin SólvaUagötu- -9. — Sími 2420. Grænlaiidsfarl scg’ir frá *» '-Éramh. a* TWnA kaflega fagurt land, en gróð- ur þar stórum minni en hér, nema þá við firðina í Suður- Grænlandi. Þar er mikið af ákaflega litfögrum blómum, stórar breiður af eyrarrós, auk ýmsra fagurra blómteg- unda, sem ekki vaxa hér. Þeir átu hundana sína í vetur. — Hvernig líkaði þér við Grænlendingana? — Mér gazt vel að þeim, en erfiðlega gekk mér að skilja Eskimóana. Þeir köll- uðu mig Angut umigsualik — manninn með störa skeggið. Eins og allir vita eru Eski- móar veiðimenn að uppruna og veiðieðliö er mjög ríkt í þeim. En veiðidýr eru mörg mjög til þurrðar gengin síð- an byssurnar urðu algeng veiðitæki. Hreindýr eru nær upprætt á vesturströndinni. Friðanir eiga Eskimóar á hinn bóginn bágt með aö skilja. Af þessum sökum er oft hart í ári hjá þeim. Síð- asta vetur svarf til dæmis svo fast að þeim, að sumir urðu að éta dráttarhunda sína. Flestir Eskimóar á vestur- ströndinni hafa nú orðið fasta búsetu, enda mega þeir ekki flytja sig milli byggða nema með leyfi stjórnar- valdanna. Skinnbuxur, síðbuxur og pils. Gamlar venjur eru líka að fyrnast. Ég sá til dæmis raunalega fáar grænlenzkar stúlkur í skinnbuxum. Þær eru komnar í amerískar síð- buxur, og stundum eru þær í pilsum utan yfir þeim. Og það er ekki falleg sjón. Siiki- sokkar fara ekki heldur vel í grænlenzku umhverfi. Landkostir í Grænlandi. Annars er Grænland kosta land um margt. Kol eru þar víða í jörðu. Á tveimur stöð- um, þar sem viö höfðum við- legu, þurftum við ekki ann- að en ganga upp í hlíðina til þess að sækja kol til elds- neytis. Og tvær kolanámur mun Grænlandsstjórn láta starfrækja. í Ivigtut eru krýólítnám- ur, sem gefa mikið í aöra hönd. Þar hefir mikið verið brotið af krýólít, og eru þó enn gnægð af því. Við þess- ar námur vinna eingöngu Danir. Svo eru fiskimiðin, er virð- ast mjög auðug. Það var sið- ur okkar, þegar við rerum til lands frá skipi, að reka sting niður í sjóinn, og það brást ekki, að við gogguð- um þorsk í næsta málsverð handa okkur. Svona var fiski gengdin mjPkil uppi við land- steina, enda lifa landsmenn orðið mikið á fiskveiðum. Er dálítið til af litlum vélbát- um, en engin stór fiskiskip. En mest nota Eskimóar kajaka. Hvalveiðiskip hefir stjórn- in við Grænland, og er afl- anum skipt á byggðirnar. IjOks er verið að hugsa um að reyna þar skógrækt, hrein dýrarækt og æðarvarpsrækt. Sauðfjárrækt er þegar komin talsvert á veg, þótt Eskimóar séu tregir til þess að gefa sig að henni. Hafa þeir þó oröið vel efnaðir á Eskimóa visu, er hana hafa stundað. Fjár- stofninn er íslenzkur, en dilkarnir verða miklu vænni Gjafabækur t Sagnaþættir Þjóffólfs. Fögur og smekkleg útgáfa af þessum gömlu og vinsælu þáttum, nokkuð aukin. Eng- inn sá, sem ann sögu landsins og þjóðlegum fræðum, má fara á mis við þaö að eignast þessa fallegu bók. — Vegleg tækifærisgjöf. — Verð ób. kr. 40,00, í rexín- bandi 55,00 og fögru skinnbandi kr. 70,00. Vísindamenn allra alda. Bók þessi heíir að geyma ævisögur rúmlega tuttugu heimsfrægra visindamanna, skemmtilega skrifaðar og fróðlegar. Þessi bók hentar fólki á öllum aldri, en er sérstaklega vel valin gjöf handa ungum mönnum. Útgáfa bókarlinnar og allur frágangur er svo fagur og vandaður, aff sérstaka athygli vekur. — Kostar í fögru bandi kr. 35.00. Hershöfffinginn hennar. Skemmtilegur og spennandi róman eftir Daphne du Maurier, höfund „Rebekku.“ Mjög kærkomin gjöf handa konum á öllum aldri. — Bókin er nálega 500 bls. í stóru broti en kostar þó aðeins kr. 32,00 heft og 45,00 í góðu bandi. Á skákborffi örlaganna. Hin fræga metsölubók Hol- lendingsins Hans Martin. Áhrifamikill og spennandi róman, sem heldur athygli lesandans fanginni frá fyrstu línu til hinnar síðustu. — Verð ób. kr. 20.00 og ib. 32,00. Rækur handa börnum og ungliiigum Systkinin í Glaumbæ. Þessa frábæru barna- og ung- lingabók lesa ungir sem gamlir sér tii óblandinnar ánægju, enda er þetta ein af hinum fáu ,,klassisku“ unglingabókum. Er einkum ætluð telpum 10—16 ára. — Verð ib. kr. 20,00. Leyndardómar fjallanna. Þessi skemmtilega drengja- saga Jóns Björnssonar kom fyrst út á dönsku og hlaut mikið lof leiðandi manna í uppeldis- og skólamálum, auk þess sem allir strákar voru sólgnir í hana vegna þess hve skemmtileg hún er. — Verð ib. kr. 18,00: Framantaldar bækur fást hjá bóksölum um land allt , og beint frá útgefanda. <; Braiipiiisiítgáfan Iðuimariitgáfan " Pósthólf 561. — Reykjavík. en hér — skrokkþyngdin um þriðjungi meiri a. m. k. Þrír íslendingar — Vel á minnzt — hittir þú ekki íslendinga á Græn- landi? — Það munu vera þrír ís- lendingar þar, en ég hitti aðeins einn þeirra, Sigurð Stefánsson, Grímsnesing að uppruna. Hann er fjárrækt- arstjóri í Godthaab, og býr þar í góðu húsi. En eigi að síðiir hafði hann hug á að flytja búferlum inn í firð- ina, þar sem landkostir eru meiri. Hinir íslendingarnir eru Valdemar Sigurðsson, sem vinnur við fjárrækt í Juli- anehaab, og Ágúst Ólafsson, vélaeftirlitsmaður Græn- landsstjórnar. Hann er að vísu búsettur í Höfn, en dvelur langdvölum í Græn- landi. Allir þessir menn eru vel látnir og mikils virtir. — Svo að við látum Græn- landsmálin niður falla — ert þú kominn til þess að setjast hér að? — Nei ,ekki er því svo far- ið. Við hjónin förum bráð- lega til Danmerkur, þar sem ýms störf bíða mín. En því er ekki að neita, að ég hefði hug á að fá hér heima starf í samræmi við þá menntun, sem ég hefi aflað mér. Á förmim vegi Framhald af 2. síðu. túnastærð landsins. En þá þyrfti líka að taka árlega til íriðunar viss svæði kjarrlendis, svo að þau yrðu hæf til þess að gróðursetja í þau barrvið. Það kostar eina miljón króna að gróöursetja barrvið i tvö hundruð og fimmtíu hektara lands eða álíka svæði og Vaglaskóg eða heldur stærri blett en Reykjavílc innan Hringbrautar. Þessi barrskógur yrði hundrað ár að vaxa, en áöur fengist þó mikill viður við grisjun, ‘svo að tekjur af skóginum ættu að vera orðnar töluvert á aðra rniljón króna að fimmtíu árum liönum. Sé reiknað með 4% vöxtum af stofn- fé yrði þó skuld þessarar skógrækt- ar enn um ein miljón króna. Að áttatíu árum liðnum yrði þetta allt greittt og eftir eina öld myndi gróðinn af þessu skóglendi orðinn sjö miljónir. En þá reiknað með tvö hundruð króna verði á tenings- metra viðar. En hundrað slík svæði, vaxirv- gagnviði, þyrfti til þess að full- nægja allri viðarþörf landsmanna eins og hún er nú. J. H.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.