Tíminn - 08.11.1947, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.11.1947, Blaðsíða 1
s ' 1 'l ! 1 1 1 ' t-r—- Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi Framsóknarflokkurinn Skrifstofur i Edduhúsinu Ritstjórnarsimar: 4373 og 2353 Afgreiðslu og auglýsing- arsimi 2323 Prentsmiðjan Edda 31. árg. Reykjavík, laugardaginn 8. nóv. 1947 204. blað / Danmörku skrælnaoi attt af þurrki síbastlioio sumar Viðtal við danskan bónda, er raargir íslendingar þekkja Við Birkeröd á Norður- Sjálandi býr danskúr bóndi, Boeskov að nafni, sem giftur er giftur íslenzkri konit, Ja- kobinu Guðmundsd. Boeslcov hefir um langt skeið átt heima á íslandi og starfrœkt gróðurhús að Reykjum í Mos- fellssveit í fjölda mörg ár. Hann var hér á ferð fyrir nokkru, og átti tíðindamaður Tímans þá tal við hann og spurði hann frétta af dönsk- um landbúnaði. Grasiff skrælnaffí og fóffur- rófurnar spruttu ekki. — Hefir tíðarfarið leikið við ykkur danska bændur að undanförnu? — Nei, síður en svo. Sum- arið var ekki gott. Fádæma þurrkar hafa allt ætlað aö drepa. Allt skrælnaði. Það eru meira en 100 ár síðan jafn langt og stöðugt hitatímabil hefir komið í Danmörku og í sumar. Heita má, að þurrk- ar og hitar héldust stanzlaust frá því í maí og fram í sept- j ember. Um tíma leit ákaf lega illa i út vegna þurrkana. Þá felldu' bændur búpening sinn unn- vörpum, £.vo að kjötmarkað- urinn offylltist, og kjötiö var illseljanlegt. Grasið skræln- aði á beitilöndunum, og illa leit út um sprettu fóðurróf- anna, svo það var ekki um aðrar leiðir að ræða fyrir bændur. Við þurrkana bættist svo það, að uppskera brauð- kornsins var óvenju lítil. — Veturinn í fyrra var einstak- laga harður, en brauðkorninu er sáð á haustin. Kartöfluuppskeran í Dan- mörku var aftur á móti ein- staklega góð í ár, og hefir ekki verið svo góð í mörg ár. Verður mikið af kartöflum selt úr landi að þessu sinni, meðal annars til Suður-Am- eríku og Palestínu. Uppskera fóðurrófanna varð hins vegar ekki nærri eins mikil og venjulega og hafa bændur því neyðzt til að fækka búpening sínum um 15—20%, einkum vegna þess að lítið er hægt að fá af er- lendum fóðurbæti til þess að gefa með innlenda fóðrinu. Þar er jörðin ræktuð. — Búskaparhættir eru með talsvert öðru sniði í Dan- mörku en hér? — Jú, islenzkum bónda myndi þykja margt skrítið þar í fyrstu. Yfirleitt tíðkast það hvergi að gefa búpeningi hey, nema hvað hann bítur gras á beitilöndunum að sumrinu. Land það, sem danskir bændur hafa, er svo lítið, að hagnýta verður sem bezt hvern fermetra og rækta Harriman viSskiptaráðherra Bandaríkjanna Kona deyr af völd- Bin rafstraums frá voítavél Efri myndra er af Kildebakken, en svo heitir bær þeirra Boeskovs og Jakobínu á Norour-Sjálandi. Skógar og vötn gera umhverfið að- laðandi. Á heimilinu er töluð ísíenzka Og danska jöfnum höndum, og börnin tala íslenzku, er þau eru að Ieika sér, en dönsku í skólan- um. — Á ncðri myndinni eru þau hjónin ineS tvo yngstu drengina, Birgi og Hilmar, en alls eiga þau hjónin fimm börn. (Ljósm.: GuSni Þórðarson). Rafmagnseftirlit ríkisins hefir nú með höndum rann- ¦sókn vegna sviplegs slyss, er varð i Barmahlíð 9 í fyrra- kvöld. Frú Margrét Eiríks- tíóttir, kona Ágústs Sigurðs- ~onar magisters var að vinna ?ið þvottavél. Varð hún fyrir :afstraumi frá henni og beiö begar ]oana af. Systir hennar sem nærstödd var, er slysið vildi til, vissi ekki fyrr en Margrét hneig örend niður við vélina. Var hún flutt í Landsspítalann, en var þá látin eins og áður er sagt. Rafmagnseftirlitið hefir ^kki enn látið nei.tí uppi um 'tað, hvað valdið hefir slys- 'nu, en líklegt þykir, að ann- \ð tveggja hafi rafleiðslurn- ar í húsinu verið í ólagi eða þvottavélin biluð. Þvottavélin var amerísk. Er það í meira lagi athugavert, ef þe.ssi hjálpartæki hús- mæðranna eru slíkir háska- gripir að það geti verið lífs- hættulegt að vinna við þær. Ættartölum Skag- firðinga stolið Vorn geyindær í bíl Sá kynlegi atburður átti sér stað í nótt, að farið var inn í aðkomubíl hér í bœn- um og stoliö úr honum tösku, sem í voru verðmœt skjöl og handrit að œttartöium Skag- firðinga, sem Lúðvik Kemp hefir verið að safna árum saraan. Fyrir þremur dögum kom piltur að nafni Kristján Reykdal meö bifreiðina K-42 suöur til Reykjavíkur frá Sauðárkróki til ,að sækja stóla og borð handa íþrótta- skólanum á Sauðárkróki. — Varð nokkur bið á því, að hann fengi þessi áhóld, en þau eru smiðuð að Reykja- lundi. í gær var hann samt búinn til ferðar og ætlaði af stað norður í morgun. ¦— Skildi hann bíl sinn eftir á Hverfisgötunni fyrir.utan hús hvítasunnusafnaðarins. í morgun, þegar leggja átti af stað, kom í ljós, að brot- izt haföi verið inn í bílinn og stolið úr honum fötum, sem bifreiðastjórinn átti, Qg auk þess tösku, sem Lúðvík Kemp vegavinnuverkstjóri frá Sauðárkróki átti. Voru í töskunni mörg verðmæt handrit, bæði af skáldskap Lúðvíks og ættartölur Skag- firðinga, sem Lúðvík hefir mörg undanfarin ár verið að safna ásamt tveimur öðrum mönnum. Vill Lúövík gjarnan fyrir- gefa hinum seka syndir hans, ef hann vildi gjöra svo vel að skila töskunni aftur, þar sem nefndar ættartölur koma þjófnum ekki að neinu gagni í Iífsbaráttunni. Má koma henni til skila í skrifstofu vegagerðar ríkisins. n NoroyraiTu arðar doflara þar það, sem gefur beztan0' arð. Það borgar sig betur að rækta fóöurkorn á' landinu og gefa kornið og háJminn, og auk þess er algengt að rækta mikið af fóðurrófum. Margir bændur hafa líka mikla garðrækt. Þeir, sem búa næst bæjun- um, rækta mikið af eplum, perum, plómum og öðrum slíkum ávöxtum, sem seljast vel í bæjunum um sumar- tímann. Meffaljarðir tuttugu hektarar. — Heldurðu, að íslenzkum bændum myndi ekki þykja þröngt um sig í Danmörku fyrst í stað? — Jú, mönnum bregður við Iandrýmið. í Danmörku eru stærstu jarðir ekki nema eins og smájarðir hér, og flestar eru mörgum sinnum minni. Mín jörð er ekki nema 20 hektarar, og er þó meðaljörð í nágrenni Kaupmannahafn- jar. Mestur hluti jarðarinnar jafnframt fyrir Bandaríkja-iað koma frá Bandaríkjunum eru akrar. Kartöflur rækta þjóðina sjálfa. Bsnt er á!án þess aö gert sé ráð fyrir Framh. á 7. s. hversu mikiis virði iðnaður- endurgreiðslu. Um nœstu helgi verður lögð fyrir Truman forseta og rík- isstjórn Bandarílcjanna skýrsla nefndar þeirrar, er skipuð var fyrir nokkru og kennd er við Harriman viðskiptamála- ráðherra Bandaríkjanna, en nefnd þessi hafði það verk- efni að aihuga auólyndir Bandaríkjanna. Athuganir nefndarinnar ánn sé fyrir þjóðirnar í Vest- Til unnenda Tímans Vm leið og iTíminn hefir göngu sína í nýjum búningi, verður að vekja athygli unnenda hans á því, að hafa aðallega beinzt að því, að gera^sér grein fyrir hversu mikið af hráefnum, matvæl- um og ö'.'Srum' nauðsi/njum Bandaríkjaþjóðin væri fær um að láta í té til landa í Norðurá^fu, samkv. Marshall- áætluninni. í á5iti nefndarinnar er lögð áherzla á nauðsyn hjálp- arinnar til No"ðurá1fu góðs fyrir löndin þar ur-Evrópu. Áætlað er að alls þurfi 5,75 miljárða ddllara til hjálpar Evrópulöndunum árið 1948, en hjálpin alls muni nema allt að 17 mil- jörðum dollara þau fimm ár, sem aðstoðin er talin nauð- synleg. Talið er að nokkuð af þessari hjálp geti_löndin, er hennar verða aðnjótandi, til'; endurgreitt, en meirihluta og ^hjálparinnar verði hins vegar gengi hans á kamandi árum verður að mjög. miklu Ieyti undir því komið, hversu fréttaþjónusta blaðsins verð- ur örugg og góð. Þess er því vænzt, að frcttaritarar blaðs- ins víðs vegar um land reyn- ist bæði glöggpkyggnir og viðbragðsfljótir. En jafn- framt er beint til allra unn- enda þess, að þcir leggi blaðinu Iið á þessum vett- vangi og láti; það vita sem skjótast og greiðast um hvaðeina fréttnæmt, sem þeir hafa spurnir af. Það er mjög mikils vert að njóta slíks liðsinnis af hálfu lesenda bla'ösins. Þarf ekki alltaf að vera um stór- viðburði að ræða — stutt frásögn um sjaldgæfan at- burð eða táknrænt dæmi um líf manna og störf getur eigi síður átt rétt á sér. Þetta eru allir þeir, sem óska Tímanum velfarnaðar, beðnir að hafa hugfast i ih'oiiií ao naia nugiasu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.