Tíminn - 11.11.1947, Blaðsíða 7

Tíminn - 11.11.1947, Blaðsíða 7
*#€. btað -'' * TÍMINN, mlgfrlbpdaginn 1% nóv. >#47 íbúð í Reykjavík óskast í skiptum fyrir litla jörð á bezta stað í Borgarfirði. Þeir, sem kynnu að vilja sinna þessu sendi bréf með uppl. í afgreiðslu Tímans merkt „Eignaskipti.“............. v:,cV»V"T'. - .•< ?H *' 'v ’> *' ■ *' ' ’ý * * i*' EianaskÍDti ■ -♦♦♦♦♦♦♦.♦♦♦♦♦♦♦^♦^♦« i ? ■•s •.* *> / '* »f'** .*r \ i 5 ’ 1 Si i, » t';*’ ' 1 Yi*V-,',> •■». Tjjarnarbíé: : Vestfirðingafélagið heidur aðalfund í dag, 11. nóv. kl. 8,30 í Tjarnarcafé. Venjuleg aðalfundarstörf. Heklukvikmynd: Kjartan Ó. Bjarnason. DANS. STJÓRNIN. VINNH) OTULLEGA AÐ ÚTBREIBSLU TÍMANS Viðíal við Hermann Jónasson (Framhald af 1. síöu) laust verja land sitt, meðan nokkur maður stendur þar uppi. Þótt samkomulag sé í aðal- atriðum fengið milli Rússa og vesturveldanna um skiptingu landsins, vilja öll ríkin breyta skiptingunni frá því, sem Palestínunefndin hefir lágt til, og ekki er um full- komið samkomulag að ræða enn sem komið er um einstök atriði skiptingarinnar. Þótt það samkomulag náist, er samt tftir að ráða fram úr stóru atriði þessa máls, en það er hver á að annast skipting- una og sjá um, að hún fari friðsamlega fram. Bretar hóta að fara burtu úr landinu, en vesturveldin og Rússar koma sér ekki saman um að hafa þar sameiginlegan her meðan skipting landsins fer fram og verið er að koma þar á kyrrð og öryggi. Bandaríkin eru þessa dagana með nýja til- lögu, sem enn hefir ekki feng- ið verulegan byr hjá Bretum, og virðist enn mega vænta á- taka um þetta mál, áður en það ver.ður endanlega til lykta leitt. Kóreumálið. Kóreumálið hefir nú verið' afgreitt, og var ákveðiö að senda þangað nefnd til að sjá um kosningar i landinu og að- stoða við að koma þar á lýð- ræðislegu stjórnarfari. Rússar lýstu því yfir, að þeir myndu ekki vilja eiga neinn fulltrúa í þeirri nefnd. Er það þriðja nefndin, er allsherj arþingið hefir ákveðið að skipa í stór- málum, sem Rússar vilja ekki taka þátt í. Hinar tvær nefnd- irnar eru Grikklandsnefndin og milliþinganefnd Samein- uðu þjóðanna. Um stundar- sakir hafa auð sæti verið hofð í þessum nefndum, ef Rússar tækju sig á og vildu seinna meir eiga þar fulltrúa. Stirt samfcouiulag. — Fjöldamörg önnur mál Hin nýja litkvikmynd LOFTS GUÖMUIVDSSOJVAR verður sýnd í Tjarnarbíó í 6 skipti næstkomandi miðvikudag, fimmtudag og föstudag, .2 sýningar á dag, kl 5 og kl. 9. Myndin hefir inni að halda m. a.: Reykjavík, frá landbúnaðinum, síldveiðunum, íþróttum, Geysi, lax- og silungsveiðum, Heklugosinu og islenzkar blómarósir. s Hr. Þórarinn Guðmundsson fiðluleikari og hljómsveit hans hefir leikið nokkur íslenzk lög inn á plötu í tilefni af sýningu þessari, en að öðru leyti verða tilvalin útlend lög leikin á meðan á sýningunni stendur, eiinfremur hljóð- drunur frá Heklugosinu o. fl. Aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 11 alla dagana og kosta kr. 15.00 og 20.00. Sýningin stendur um 3 klukkustundir. hafa legið fyrir allsherjar- þinginu að þéssu sinni, svo Sem meðferð á Indverjum i Suður-Afríku og fleiri. Mest af þingtímanum hefir hins vegar farið í þór um stórmálin, og hefir samkomulagið milli stórveldanna í sambandi við þau vægast sagt verið stirt. Blöð í Bandaríkjunum og reyndar um allan heim hafa stöðugt rætt störf þingsins frá ýmsum hliðum. Nýlega sagði New York Times frá veizlu, er Rússar héldu ýmsum fulltrúum hinna þjóðanna og -notaði hana sem dæmisögu um samkomulagið á allsherj- arþinginu. MacNeil fulltrúi Breta var í veizlunni meðal annara gesta. Hafði hann orð á því við einn Rússann í veizluni, að sér þætti fyrir því, ef þeir gætu ekki komið sér saman um eitt einasta atriði, áður en þeir skildu. Rússinn kvað það óhugsandi. MacNeil kvaðst þó vita um eitt atriði, sem þeir hlytu að vera sam- mála um — það aö hófið, er þeir sætu, væri ágætt og Rúss- ar góðir veitendur. 1 Evrópuhjálp og verðtyólga. J — Ýmis blöð í Bandaríkj- . unum ræða nú mjög mikið hina vaxandi verðbólgu þar í landi, og margir mikilhæfir fjármálamenn hafa látið í ljós þá skoðun, að stórfelld fjár- hagskreppa muni skella á innan tíðar, ef ekki tekst aö setja sterkar skorður gegn j verðbólgunni. Hin stórfellda hjálp til Evrópu mun auka á . verðbólguna, þar sem hún leiðir af sér stórum minna jvörumagn á markaðinum og aukna eftirspurn eftir öllum vörum. Ráðstafanir gegn verðbólg- unni veröa eitt höfuðvið- fangsefni þjóðþingsins, er þaö kemur saman næstu daga. En talið er, aö litlar líkur séu fyrir.því, að öflugar ráðstaf- anir verði gerðar til að hefta verðbólgmia, nema báöir flokkar þingsins verði sam- mála um þær, en það er talið vafasamt vegna forsetakjörs- ins, er fram fer á næsta ári. Sængurkonur Tek sængurkonur heim til min og geng í hús, ef óskað Upplýsingar í síma 7745. er. iUtAýkht$ Jóns Þorleifssonar og Kol- brúnar Jónsdóttur verður opnuð i dag kl. 11 í Sýning- arskála myndlistarmanna. Sýningin verður opin dag- lega frá kl. 11—23. Síldveiðfar IVorðmanna (Framhald af 1. síðu) kaupendum.en hitt mun verða sent innan skamms. Útflutningsverðmæti ís- landssildar Norðmanna nem- ur 20—22 miljónum norskra króna,eða sem svarar rösklega 30 milj. íslenzkra króna. Hafa Norðmenn aldrei borið jafn mikið fé úr býtum sjðan þeir tóku að stunda síldveiðar við ísland. En útgerðarkostnað- ur var líka meiri en nokkru sinni áður. Að öllu saman- lögðu telja norskir útgerðar- menn, að, þetta hafi verið sæmilegt meðalár, miðað við það, sem gerðist fyrir strið. Um þriðjungur veiðiflotans notaði herpinætur, og fengu þau skip jafnan og góöan afla. Reknetin gáfust mis- jafnar. Yfirleitt eru Norðmenn hin- ir ánægðustu með síldveið- arnar. Fatapressa tllkynriLr: & 'WegBBa |söss alf vér fEíifasiii feisft'ilS ÍI|ót-1 vlrkar vé ar, laafa afkestlia ;uiki/t að j miklffifflt eiíe. VÖNDUÐ VINNA - FLJÓT AFGREIÐSLA WISskifBtffisaeaaiB v®rir, sena aasa ciga föt á Iss'etsasiEEa ©g laafa áít lnsaaa Inni Iiálfan , eSSa melra, ern v!i!fiaiitlcj*a iBeHBsIr aÖ sækjs þa?s, sen» allra fyrst. Fatapressan vrok/ Grettísgötu 3 A franaalíraiEt (Framhald af 2. síðu) urum þar, frú Lubku Kolessa og dr. Arnold Walter. Hlaut liún hvað' eftir annað verðlaun cg fullan námsstuðning tvö seinustu ár í framhaldsskólanum., , ... íslendingar hér heima mega gleðjast yfir hverjúm þeim,- sem af íslenzku bergi er brotmn, ,þótt í fjarlœgri heimsálfu búi, er slík- um hæfileikum er gæddur og ryð- ur ’ sér svo "mýndarlega bráut' til frama. Þeirra hróður er einnig hróður alls hins íslenzka kynstofns. Síml 1 TILKYNNING frá YiSskiptandml Viðskiptanefndin hefir ákveðið að frestur til að skila upplýsingum varðandi vörukaup frá Ítalíú og Frakklandi, samánbér auglýsingu nefndarinnar dags. 7. þ. m., er hér með fram- lengdur til 16. nóv. n. k. : . - ý , f ">■ - ý . ; . f ,'Y: Reykjavík, 10. nóvember Í947Ý ' - ' ViSskiptanefndiii t* -■ 2$ I l

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.