Tíminn - 14.11.1947, Blaðsíða 7

Tíminn - 14.11.1947, Blaðsíða 7
Þá sparið þér steypuefni. Ekkert efni í súginn Nýtizku tæki tryggja fljóta afgreiðslu og mikil afköst Nákvæmlega vegið efni tryggir góða steypu Allar upplýsingar í skrifstofunni, Lindargötu 9. — Sími 7450 208. blað TIMINN, fösfudaginn 14. nóv. 1947 Fjárhagsráð hef-ir ákveðið, að frestur til að skila umsóknum um fjárfestingarleyfi til hvers konar fram- kvæmda á árinu 1948 skuli vera til 1. desember n. k. í Reykjavík, Seltjarnarnesreppi og Hafnarfirði og 15. desember n. k. annars staðar á landinu. Umsóknir skulu vera á sérstökum eyðublöðum, sem hægt er að fá í skrif-stofu ráðsins í Reykjavík og hjá bæjarstjór- um og oddvitum í öllum verzlunarstöðum úti um land. Sérstök athygli skal vakin á því, að allir þeir, er sent hafa umsóknir um fjárfestingarleyfi á þessu ári, verða að endurnýja umsóknir sínar, svo framarlega sem framkvæmdum verður ekk ilokið fyrir áramót, alveg án tillits til þess hverja afgreiðslu umsóknin hefir fengið hjá fjárhagsráði eða umboðsmönnum þess. Frekari skýringar á umsóknum um fjárfestingar- ^ leyfi verða veittar í sérstakri greinargerð frá fjár- t hagsráði, er lesin verður i útvarpinu, og verður nánar ^ auglýst um það. Umsóknirnar skulu sendast til skrif- stofu fjárhagsráðs, Tjarnargötu 4, Reykjavík. Reykjavík, 13. nóvember, 1947. Fjárhagsráb;; O Handplíseraðir ódýrir ampaskermar 5: Nýjastá tízka í fallegum ljósum litum frá Kebel. Nú « sem stendur er upplagið ekki mikið en vonandi verður U hægt að fullnægja eftirspurnum. Þeir sem prýða vilja « heimili sín líti inn í ILISTMíJNABtrÐ KRON Garðasti-æti 2. ««:::: :: «:«:«::8« . ÆYINTÝRI Jóhanns Magnúsar Bjarnasonar, hins góðkunna vestur-íslenzka skálds, er nýkomin í bókabúðir. Þau eru 3. bókin i heildar ritsafni hans, .sem verið er að gefa út. Áður hafa komið: Brasilíufararnir og í Rauð- árdalnum. — Ævintýrin eru með því fegursta, sem skrifað hefir verið á íslenzka tungu og um þau fer höfundur þessum orðum í einu bréfa sinna: „Um sum þeirra hefir mér þótt einna vænst af því, sem ég hefi skrifað.“ Til útgáfunnar hefir verið vandað og verðinu er stillt í hóf. Fjallkouuútgáfan. 20 bíla happdrætíi e b q Á laugardaginn kemur fer fram dráttur í 2. fl. bíla- happdrættisins. Eins og í 1. fl. eru nú 5 fjögra manna Renaultbílar í boði, allir spánýir. Nú er hver síðastur að kaupa miða, ef ekki á að fara á mis við gróðavon laugardagsins og gleði eftir- væntingarinnar, sem samfara er hverjum drætti. Börn og unglingar, sem selja vilja miða, geta feng- ið þá afgreidda á eftirtöldum stöðum: Austurbær: Freyjugötu 5, Jóhanna Steindórsdóttir. Grettisgötu 26, Halldóra Ólafsdóttir. Miðtúni 16, Árni Einarsson. Mánagötu 5, (miðh.) Baldvin Baldvinsson. Hringbraut 76, Sigrún Straumland. Grettisgötu 64, Selma Antoníusardóttir. Skála 33, Þóroddsstöðum, Vikar Davíðsson. Þórsgötu 17, Ásgeir Ármannsson. Sjafnargötu 8, Ágústa Guðjónsdóttir. Laufásveg 58, Fríða Helgadóttir. Hverfisgötu 78, Skrifstofa S. í. B. S. Vesturbær: Bakkastíg 6, Ármann Jóhannsson. Kaplaskjólsveg 5, Kristinn Sigurðsson. Vegamótum, Seltjarnarnesi, Sigurdís Guðjónsd. Bókabúð Laugarness. Skipasund 10, Kleppsholti, Margrét Guðmundsd. Sérstaklega óskar S. í. B. S. eftir ungum stúlkum til aðstoðar við söluna og væntir þess að margar vilji, á þann hátt, leggja Sambandinu lið í baráttu þess gegn þungbæru þjóðarböli. Eftirtaídar verzlanir hafa happdrættismiða S. í. B. S. á boðstólum: Bókabúð Helgafells. Bókabúð Sigfúsar Eymundssonar. Bókabúð Máls og Menningar. Bókabúð Snæbjarnar Jónssonar. Bökabúð Þórarins B. Þorlákssonar. Bókabúð Laugarness. Verzl. Goðaborg, Freyjugötu 1. Hafliðabúð, Njálsgötu 1. Pöntunarfélag Grímsstaðaholts. Verzl. Regnboginn, Laugayeg 74. Verzl. Varmá, Hverfisgötu 84. Sölubörn þurfa að hafa skriflegt leyfi foreldra eða vandamanna. Foreldrar, leyfið börnum yðar að selja happdrættis- miða S. í. B. S. Til sölu: Amerískur smoking, . ein- hnepptur. Selst án skömmt- unarmiða á Ljósvallagötu 8?i kjallara, kl. 6—8 í kvöld. ; Tapast hefur dökkblár Watermans lind- arpenni siðastl. laugardag. Sennilega í Tjarnarcafé. Skil- ist til Árna í Prentsmiðjuna Eddu h.f. Auglýsendur! Hafið þér athugað að lesendum Tímans fjölgar sífellt i Reykjavík og flestum öðrum kaupstöðum og að Tíminn er útbreiddasta blaðið yfirleitt í kauptúnum og sveitum um land allt. Námssjóðs Erlends Björns- sonar og Maríu Sveinsdóttur, Breiðabólsstöðum, fást á eft- irgreindum stöðum: Afgrgreiðslu klv. Álafoss,' Þing, 2, Rvík. Sr. Garðari Þorsteins.synif Hafnarfirði Klemens Jónssyni, Vestur-t Skógtjörn, Álftariesi. F. h. Sjóðsstjórnarinnar Klemens Jónsson. Frá degi til dags í Þeir, sem aka Ijóslausir á reiðhjólum sínum, _ eftir að dimma tekur á kvöldin, um illa upplýstar götur, eru að bjóða hættunni heim. Oft hafa slys hlotizt af þessu, en oftar hefir legið nærri. þótt ekki liafi orðið. Lögreglan hefir nú í hyggju að láta til skarar skríða gegn þeim, sem aka ljóslausir, jafnt hjólreiða- mönnum sem öðrum, og verður þeim stefnt fyrir umferöadóm- stólinn til saka. Norska konsúlatið við Hverfisgöiu hættir störfum. Með konunglegri norskri tilskip- un hefir norska aðalræðismanns- skrifstofan, sem starfrækt hefir verið við Hverfisgötu í Reykjavík, um margra ára skeið, verið lögð niður, og annast nú norska sendi- ráðið um störf skrifstofunnar. Flug, tímarit um flugmál, 3. hefti 2. árg., er nýlega komið út. Af efni þess má nefna kvæði til fluglistarinnar eftir Kristján Röðuls, (það stendur að heita má í hljóðstöfum), Hafa öryggismálin verið vanrækt, eftir Jóhannes Snorrason, Grein um Heliocopter- flugvélar, Gætið tungunnar, Það kenndi mér ...... Erfiðasta nóttin mín, flugpósturinn og margt fleira.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.