Tíminn - 19.11.1947, Qupperneq 1

Tíminn - 19.11.1947, Qupperneq 1
| Ritstjóri: •fj Þórarinn Þórarinsson : Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi Framsóknarflokkurinn Skrifstofur i Eddvhúsinu Ritstjórnarsímar: 4373 og 2353 Afgreiðsla og auglýsinga- sími 2323 Prentsmiðjan Edda 31. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 19. nóv. 1947 212. biað' Menntasefur Skagfirðinga að Varmahlíð verður fagurt og reisulegt ISsett er pé ssl cíiso veriM tafls* á framkvæsndmss Héraðsskólinn í Varmahlíð verður einhver myndarlegasía iskóiabygginig- þessa lands, þegar hann er kominn upp. Byggingarframkvæmdir voru hafnar síðastliðið vor. Tið- indamaður blaðsins hefir átt tal við Guðjón Samúelsson, liúsameistara ríkisins, og fengið hjá honum lýsingu á þessu skólasetri. Skagfirðingar hafa um nokkurt árabil haft augastað á Varmahlíð sem menntasetri héraðsins. Ber þar einkum tvennt til. Þaðan blasir hér- aðið við augum manns, og þar er nægur jarðhiti, sem er ó- metanlegt handa skólasetri. Pyrir nokkrum árum var byggð sundlaug og síðar bygg- ing, sem notuð hefir verið til skólahalds á vetrum, en sem veitingahús á sumrum. Þegar ákveöið var, að hér- aðsskóli skyldi reistur að Varmahlíð, var Guðjóni Sam- úelssyni, húsameistara ríkis- ins, falið að gera uppdrætti að hinu fyrirhugaða menntasetri Skagfirðinga. Lauk hann við teikningar seint á árinu 1946. í fyrravor var síðan hafizt handa um byggingarfram- kvæmdir. Þeim var þó brátt hætt vegna fjárskorts í bili. Má búast við, að einhver töf verði á framkvæmdunum, meðal annars vegna gjaldeyr isskorts. Hinar fyrirhuguðu bygg- ingar í Varmahlíð. Þegar teikningar voru gerð- ar að skólanum, varð að taka tillit til sundlaugarinnar, sem byggð var í Varmahlíð, en hjá henni á skólinn að standa. Má segja, að vel hafi tekizt að fella hana inn í skipulagið. Skólabyggingin sjálf snýr aðalhlið mót suðaustri. Er henni skipt í tvennt af súlna- göngum, eins og sjá má á mynd þeirri, er birt er af skól- anum í blaðinu. Öðrum meg- in er skólahúsið sjálft, þrjár hæðir, en hinum megin einn- ar hæðar bygging, tilheyrandi sundlauginni, og við enda hennar tveggja hæða hús, sem aðaliega er leikfimihús og bókasafn. Er lengd þessar- ar álmu samanlagt 82 metrar. Skólahúsið sjálft er 33 metrar að lengd. Á neðstu hæð þess er stór borðstofa, eldhús og tilheyrandi geymsl- ur, en auk þess herbergi Vill ekki hefta spákaupraennsku handa starfsfólki. Á þessari hæð eru líka snyrtiherbergi pilta og stúlkna. Á annarri hæð eru þrjár stórar kennslustofur, íbú£ skólastjóra, stórt anddyri og fatageymsla innaf því.Á efsta hæð eru íbúð'ir handa 40—5C heimavitarnemendum, snyrt herbergi og íbúð handa kenn- ara. Gistihús á sumrin. Gert var ráð fyrir því frá upphafi, að skólínn yröi not- aður sem gistihús á sumrin og stærð herbergja og önnur tilhögun nokkuð sniðin með það fyrir augum. Þegar komið er inn um súlnagöngin, kemur maður á breiöa, lagða stétt. Til ann- arrar handar í ganginum er anddyri aðalskólahússins, en til hinnar inngangur inn i laugarhúsið. Stéttin liggur beint áfram inn í bakgarð skólans. Er þar sundlaugin á aðra hönd, með upphækkuð- um sætum handa 350 manns, en fallegur trjágarður, blóm- um skreyttur á hina. Er sund- laugin því i skjóli frá öllum áttum, því að bak við skólann er hæð, en uppi á henni er ætlunin, að verði íþróttasvæði og hæðin sjálf skógi prýdd, þegar fram líða stundir. Aðrar byggingar. í iþróttahúsinu er leikfimi- salur, 9x18 metra að stærð, en á neðri hæð þessa húss eru auk leikfimisalsins búnings- herbergi og herbergi handa kennara. Á efri hæðinni er bókasafn og lesstofa, ásamt einu herbergi handa kennara. Gert er ráð fyrir, að byggð verði hús að baki skólans, sem hvert urn sig rúmi 20 nem- endur og einri kennara. VeiL. þau þá byggð eftir því ser ástæða er til. Skagfiröingar hafa mikim hug á að koma sem fyrst up; þessu glæsilega menntasetr: sínu. Róbert A. Taft frá Ohio, em er einn þeirra, er hafa mg á að koma.st í framboð við næstu forsetakosningar í Bandaríkjunum, hefir látið í Ijós þá skoðun .sína, að ekki sé nein þörf á vc.<51agseítir- liti í Bandaríkjunum né heldur ráðstofunum til þess að koraa í veg fyrir spákaup- mennsku, slíkar sem Truman for.seti bcðaði í ræðu sinni við setningu þing.sins. Á hinn bóginn er hann meðmæltur fyrirhugaðri íjárhagsaðstoð Frökkum, ítölum og Austur- ríktsmönnum til handa. Margir fjallvegir orðnir ■ r vegna snjoa Ýmsar leMr verða ruddar með ýtnrn næstu daga Norðurlandsleiðin til Akureyrar er orðin ófær. Vaðlaheiði tepptist í gær. Vesturlandsleiðin er fær til Búðardals, en teppt þaðan. Ný samgönguleið með' áætlunarbifreiðum norður á Strandir hefir opnazí frá Borffeyri í haust. BlaðiÖ' hefir haft tal af Ás- geiri Ásgeirssyni, skrifstofu- stjóra í vegamálaskrifstof- unni, og spurt liann frétta um snjóalög á helztu akleiðum landsins. Leiðin norður er nú aðeins fær til Blönduóss, en teppt þaðan. Austanlandsleið tepptist fyrir nokkrum dög- um og er kominn' nokkur snjór á Jökuldalsheiði og á Héraði. Má búast við, að sú leið opnist ekki aftur í vetur, nema bráðlega bregði til betri 'íðar. Vaðlaheiði tepptist í gær, svo að ekki er nú fært milli Akureyrar og Húsavíkur. Þö mun enn fært fram um sveitir frá Húsavík til Mý- vatnssveitar. Búast má við að Vaðlaheiði verði brátt rudd, ef snjókcma eykst ekki að mun næstu daga. Flestav leiðir vestan Akur- eyrar eru enn færar að kalla. Á Öxnadalsheiði er ofurlítill snjór en ekki til trafala enn, enda er vegurinn yfir heiðina aö verða allgóöur. Á Sauðár- krók og Blönduósi er veriö að setja snjóýtur af stað til þess að hafa til taks á nærliggj- andi fjallvegum. svo að unnt verði að ryðja þá, þegar snjq- komunni linnir. Foringi þýzkra jafnaðarraanna and vígur skiptingu Þýzkaíands Kurfc Schumacher, foringi þýzk’a jaínaðarmanna er staddur i Stokkhóimi um þessar mundir. Haía sænrkir öláffamerm áít viðtöl við hann og ber hann Rússum illa söguna. Segir hann þá stöðugt vera að fjölga fanga- búðum á þeirra hernáms- svæði. Nota þeir þær ýmist •handa pólitískum föngum eða verkamönnum, sem á að flytja til Rússlands. Kurt lýsti sig mjög mót- fal’inn öllum tillögum um skiptingu Þýzkalands, sagði hann ao slík landamæri, er þar mynduðust, væru hættu- legustu landamæri er til væru. Vesturlandsleiðin er nú teppt frá Búðardal. Laust fyrir síðustu helgi fór síðasta áætlunarbifreiðin yfir Þorska fjarffai'heiði, en tepptist þá í Svínadal. Er þvi ófært til Vestfjarða þessa leið. Fært er að kalla vestur í Dali til Búð- ardals, en þó ófært um Svínadal. Ný samgönguleið handa Strandamönnum með bíla hefir þó opnast í haust frá Borðeyri, og er fólk sí'ðan ferjað yfir Kollaí'jörð, en ófært er bifreiðum inn með Steingrímsfirði til Hólma- víkur. Leiðin út á Snæfellsnes er enn snjólaust cg fært til Stykkishólms og Ólafsvíkur. Suðurlandsleiðin austur yf- ir fjall frá Reykjavík er al- gerlega snjólaus og torfæru- laus til Víkur og austur yfir Mýrdalssand. Vegagerðin mun reyna að halda fjölförnustu fjallvegum landsins opnum eí'tir því sem kostur verður á með snjó- ýtum. Vöruflntningar austnr yfir Skeiðarársand Ráðgert er að hefja á næstunni vöruflutninga með bifreiðum austur yfir Skeið- arársand í Öræfin, ef veður og færð leyfir. Flutningar þessir voru fyrst reyndir að marki í fyrrahaust og gengu þá að vonum. Notaðar eru til þess- ara flutninga stórar bifreið- ar, einkum sterkár herbif- reiðar. Nú er í ráði að hefja vöru- flutninga austur næstu daga, ef færð leyfir, en sæta verður lagi þegar Skeiðará er sem allra minnst. Frost má held- ur ekki vera mikið, því að þá bólgnar áin upp og verður ófær af þeim sökum. Vegna frostanna undanfarna daga hefir ekki verið talið fært að leggja austur yfir Skeiðarár- sand. Ferðin au.stur í Öræfi frá Reykjavík mun taka fjóra til fimm daga báðár leiðir, þótt ekkert beri út af. j Skeiðará er venjulega j mjög vatnslitil um þetta j leyti árs og fær traustum bifreiðum. ' Þctta er teikning Guöjóns Samúeissonar húsamcistara rikisins, af ixiuum fyrirhugaöa héraösskóla í Varmahlíö í Skagafirði. Verkföllin breiðast út í Frakklandi Eamadier reynir að iBiyjsaía - stesrkss stjérss Verkföllin í Frakklandi breiðast enn út. Um 75 þús- und verkamenn í Marsilles eru ermþá í verkfalii og ótt- ast menn a'ð verkamenn í öðrum hafnarborgum Frakk- lands geri verkföll í samúð- arskyni viö þá. 100 þúsund námuvcrkamenn í Noröur- Frakklandi eru einnig í verk- falli. Ramadier, forsætisráð- herra Frakka, heldur áfram tilraunum sínum til að mynda sterka stjórn með þátttöku fleiri flokka en nú er í stjórninni. L.L.I, PvÆri.1.3

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.