Tíminn - 27.11.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 27.11.1947, Blaðsíða 4
TÍMINN, fimmtudaginn 27. nóv. 1947 218. blað Atkvæðisréttur um stéttafélagsmalefni .Niðurl. Eftir Jóii Cíaasta Pétursson •,1-sambandi við þau linlegu ákvæöi löggjafarvaldsins, um kröíur fyrir fylgi við ákvarð- amr um vinnustöðvanir, sem hér hafa verið gerðar að um- talseíni, er ástæða til að taka til samanburðar kröfur þess viðvíkjandi öðrum stétt- armálefnum, sem liggja und- ir samþykktarvald almenn- ings a tilteknum svæ'ðum. Lögin um stéttarfélög og vinnudeilur eru eins og áð- ur er sagt, sett árið 1938, og var i rauninni líklegt að þau æt-tu að marka stefnuna um það hvaða kröfur löggjöfin setti um ákvörðunarvald við- víkjandi sambærilegum mál- eínum. Þremur árum síðar eða 1941, setur Alþingi lög um fjárskipti vegna sauð- fjárpestanna, og fleiri atriði 1 þvi sambandi. Ekki verður um það villst, að hér er um stéttarmálefni bænda og annarra fjáreigenda að ræða, að öðru þá en því, að þetta hefði mikinn kostnað í för með sér fyrir ríkissjóð: En ekki gátu fjáreigendur gengið rakleitt í ríkissjóðinn eftir eigin samþykkt. Þar þurfti fyrst meðmæli sauðfjársjúk- dómanefndar, síðan sam- þykki landbúnaðarráðherra ög enn fjárveitingu frá Al- þingi, svo allvel mátti telja séð við því, með þessari þre-* löldu girðingu, að fjáreig- éridur gætu nokkru ofbeldi komið fram til að ná í þau íjárframlög. Samkv. lögunum var þeim skylt að mynda lög- toundinn félagsskap — stéttar relag — um meðferð og af- greiðslu málsins, og þá var ákvörðunin sjálf, hvort fjár- skipti skyldi fram fara, að -iérigriú samþykki nefndra ’stjórnarvalda, samkv. hlut- áríns eðli einkamál þessa lélagsskapar — miklu meira einkumál en vinnustöðvun, með Ulheyrandi aðgerðum, er íyrir viðkomandi stéttar- iélag. tíamt sem áður setti 'iogg'jaíinn þær skorður við iramgarigi slíkra ákvarðana, að þær væru samþykktar með %' hlutum greiddra atkvæða, og um leið ð þessi tilskildi meinhluti næði því einnig að vera % hlutar allra þeirra, sem atkvæðisrétt hafa urn málið, og’ þá jafnvel með- taldir þeir, sem vegna sjúk- dórria eða fjarveru voru úti- lokaðir frá því að sækja slíka Htkvæöagreiðslu. Þessar kröfur laganna um a-ukínn meirihluta binda þaö i eér, aö ef jákvætt fylgi við Ijárskipti, á fyrirhuguðu fjár skiptaSvæði, var rétt á mörk- um þess, að þau gæti gengið íram, þurfti sókn að a.tkvæða greiðslu að vera 90%, eða þar yfir, til þess að víst væri að nægur meirihluti fengizt, samkvæmt þessum tvöföldu skildögum, en vitanlega þeim mun minni sem fylgi meiri- hlutans var sterkara að til- tölu, allt njður í 67%, ef mót- atkvæði voru engin. Nú hefir Alþingi, á þessu ári, breytt þessum skildögum þannig, að í járskiptatillaga þarf í fyrsta lagi að hafa jákvætt fylgi % hluta greiddra atkvæða og um leið fylgi % hluta allra þeirra, er á kjörskrá standa — eða 60% í stað 67% áður.' Þar eð eftir sem áður getur þurft 90% fund- arsókn til að koma slíku máli fram, ef fylgi við málið skipt- ist eins og áður er sagt, þá | er hér í rauninni um litla breytingu að ræða, og ótví- rætt að Alþingi vilji halda trijög fast á kröfunum um aukið meirihlutafylgi til á- kvöröunar um þessi mál. — Má marka þaö af því, að í þessum nýrri skildögum felst, að tillaga nær ekki gildu samþykki, ef sókn til at- kvæðagreiðslu er innan við 60% allra atkvæðisbærra, enda þótt allir þeir sem sækja sé tillögunni fylgjandi. Það leynir sér ekki að framangreindar kröfur til aukins meirihlutafylgis og fundarsóknar, * skapa mjög mikla áraun til framgangs hverjum félagsskap, sem þeim þarf að hlíta til fram- gangs ákvörðunum . Vafa- laust munu einhverjir halda því fram.að réttindum meiri hlutans (þ. e. einfalds meiri- hluta) sé traðkað með slík- um skildögum, því það eitt sé lýðræði að 51% þeirra, sem atkvæði greiða um mál, ráði fyrir öllum hinum. Sú regla er góð og gild um venjuleg málefni. En lög ýmsra félaga og þingsköp sjálfs Alþingis áskilja enn meira fylgi til framgangs þeim ákvöröunum, sem mest ábyrgð fylgir. Það á ekki heldur að gera auðvelt- nein- um félagsskap að stofna til aðgerða, sem taka, í afleið- ingum sínum, beint eða ó- beint til állra landsmanna. Einhverju sinni var sá mun ur talinn á íslendingum og Norðmönnum, að Íslendingar fundu Grænland og Ameríku og týndu báðum, en Norð- menn fundu ísland og týndu því ekki! Samkvæmt gömlum ör- nefnum þykir sannað, að síld í Faxaflóa sé ekki aðeins seinni tima fyrirbæri. En um þessa auðlind fór eins og Am- eríku, við týndum henni! Fyrir bragðið erum við van- búnir, þrátt fyrir allar fram- farirnar, þrátt fyrir alla ný- sköpun, nú þegar síldarauð- legðin finnst, og þurfum nú að reiða hana alla leið norð- ur á Siglufjörð til þess að gera hana að verömæti. En hér á ekki við að hafa illt á hornum sér, og stendur ekki til. Hitt mætti segja, að við ættum ekki að hæla okk- ur úr máta fyrir frammi- stöðuna, ekki einu sinni framfarirnar á sviði sjávar- útvegsins, þótt miklar séu og þakkarverðar. Og kannske eru þetta þá einnig dyntir örlaganna. Kannske er fingur forsjónar- innar hér að verki, að láta okkur uppgötva þessa týndu matarholu, einmitt þegar okkur reið allra mest á! En allt bendir til að hér sé ekki jm smámuni að ræða, lieldur sé þjóðin hér að upp- gciva hvorki meira né minna e.a þriðju vertíðina! Sá sem þetta ritar, átti viðræðu við tvo reynda menn um hvernig snúizt skyldi við þessu nýja en gleðilega vandamáli. Kom þeim sam- | Hvert vit væri t. d. í að hægt væri að binda allan togara- flotann nýja nær fyrirvara- laust við hafnarbakkana, samkvæmt einfaldri meiri- hlutasamþykkt af þeim eig- endunum, eða umráðamönn- um, sem til næðist við at- kvæðagreiðslu? — ellegar með samskonar ákvörðun áhafnanna? Hvorugt á að banna með lögum, en það á krefjast svo mikillar þátt- töku um ákvarðanirnar og svo eindregins vilja á bak við þær, að sýnt sé, að gengið sé fram með fullri ábyrgðar- meðvitund um mikilvægi málsins, og eftir föngum girt fyrir það, að því megi fram koma með áróöri og atfylgi fárra manna, sem sérstaka afstöðu kunna að hafa til þess, sem fram er boriö, eða hagsmuni öðrum fremur af framgangi þess. Bændum og öðrum fjáreig- endum hefir vissulega verið gert örðugt fyrir með að koma fullgildum samþykkt- um sín á milli um fjárskipti. Þó hafa þeir, á hverju fjár- skiptasvæðinu af öðru, full- nægt þessum ströngu kröf- um um fundarsókn og fylgi, og þó enga ívilnun haft um það, að atkvæðagreiösla mætti standa lengur en eina dagstund. Lang flestar at- kvæðagreiðslurnar hafa ver- ið háðar ákvæðum eldri lag- anna, sem eru nokkru strang (Framhald á 6. síðu) an um að hagkvæmast væri að bæta tækjum við fiski- mjölsverksmiðjur þær, sem fyrir eru hér við flóann, svo þær gætu allar brætt síld. Ein slík verksmiðja er hér í Reykjavík, önnur í Hafnar- firði, þriðja milli Njarðvíkur og Keflavíkur, auk Akranes- verksmiðjunnar. Þá hlyti að mega sniða hvalbræðslustöðina í Hval- firði einnig við þarfir síldar- útvegsins. Loks mundi þurfa að koma upp fimm þúsurid mála verksmiðju á hentug- um stað. Töldu þeir líklegt að henni mundi vart valinn á- kjósanlegri staður en inn í Sundum, vestan Elliðaárvog- ar. En við þá verksmiðju ætti að mega nota stærri þró en venjulega með hliðsjón af vinnsluafköstum, sakir þess, hversu síldin geymist betur í þró að vetrarlagi. Loks ræddu þeir um, að gaman væri að reyna þá veiðiaðferð, þar sem síldin virtist vera eins og þykkur grautur í sjónum, að soga hana upp í skipin með öílugri dælu. Til þess að gefa þessum til- lögum meira gildi, má ,geta þess, að tillögumennirnir eru Jón Magnússon fyrrverandi yfirfiskimatsmaður, og Elías Pálsson núverandi yfirfiski- matsmaður. Merkur útgerðarmaður, sem heyrði um þetta viðtal, gerði þá viðaukatillögu að dýpkun- arskip yrði tekið til þess að framkvæma veiðitilraunina. G. M. Það lifnar nú smám saman yfir ljóöagerðinni hjá okkur. Bráðum fer ég að birta botna við upphöf- in, sem ég birti um daginn, en vildi þó helzt fá fleiri, áður en ég fer að sýna þá framleiðslu. En hér fékk ég eina ölvísu núna áðan. Hún er svona: Enn rís hugsjón afreksmanns yfir þjóðarbölið, frelsisdrykkur föðurlands, fjögra prósent öliö. Svo fékk ég þetta bréf frá skáldi úti á landi: og líf mitt flaug hart eins og skopparakringla sem hallar undir flatt meðan tíminn þaut eins og þungur stormur í rifað segl. II. áin mín rennur upp bratta fjallshlíðina „með brauki og bramli“ en undan hallanum er ég að velta eins og óhreinn snjór í blómagarði dauðans bý ég mér hvílu og brenni vonir mínar hver mun sjá mig þar svartir skuggar sveipa dauðan mann. Hnaus Hnausarr. NB. Þessi kvæði eru aðeins tvö, eins þú sérð, ég næ ekki Steini." Það er hugsunin, sem verður að fótakefli. Mér hefir fundizt að ýmsir, sem væru aS reyna að fást við ljóðagerð í þessum stíl, væru helzt til bundnir við gamlar kreddur eins og t. d. það, að hafa samfellda hugsun í hverju Ijóði. Hins vegar er það alveg víst, að þeir, sem ekki eru vaxnir upp úr svo hversdagslegum hugsunar- hætti og geta ekki sprengt af sér slíkar viðjar meðalmennskunnar, verða aldrei mikil skáld í hinum nýja sið. Það á nefnilega ekki við þar að láta skynsemina flækjast fyrir sér og til skilningsauka á boðorðum þeirrar listastefnu ættu menn bara að lesa greinina hans Kjartans Guðjónssonar í pésanum góða um septembersýninguna. Það cr auðvitað ekki neitt stór- mál fyrir okkur, hvernig félagi Stalin býr að frjálsum listum og andlegri menningu þegna sinna. En þegar þess er gætt, að á meðál okkar ganga menn, sem hyggja að þar sé paradís á jörðu, þar líði fólkinu vel og þar séu því ekki unnir óknyttir eða neitt, sem ljótt sé, þá er vissulega ástæða til að Sækjast eftir fræðslu um þá „vígðu staði." Og þá eru þetta gagnlegar heimildir. Nú vill svo til, að sumir landar okkar hafa orðið í senn ákafir talsmenn rússneskra stjórnarhátta og baráttulið þeirrar listastefnu, sem þar í landi þykir óalandi og óferjandi, því að þar eiga þjóð- hollir málarar að mála dráttarvél- ar, nýsköpunarfjós, afreksmenn í rauða hernum o. s. frv. en ekki klessur og skellur út í bláinn. Það er því allt útlit fyrir, að þessir ágætu talsmenn nýrrar menningar okkar á meðal verði að endur- skoða afstöðu sína, og annað hvort að taka upp nýja túlkun og boðun á sviði listanna eða viðurkenna veilur í gerðum hins mikla föður í Kreml, ef maður mætti hugsa svo ógurlega hugsun til enda. Pétur landshornasirkill. Allttil að auka ánægjuna Bókaskápar (stærri en áður) Rúmfatakassar (2- tegundir). Borð, ýmsar gerðir. Klæðaskápar koma í vikunni. Sófaborðin einnig komin aftur. VSíKSIxrc IXGÞéRS Selfossi. — Sími 27. Faxaflóasíldin „Ég var rétt áðan að blaöa í Tímariti Máls og menningar, og sá þar meðal annars fjögur kvæði eftir Stein Steinarr. Mér virtist að þessi kvæði væru ort af mikilli list, eða ef til vill lyst, svo ég fór að vita hvort ég væri ekki gæddur einhvers konar list og reyndi að yrkja líka. Hér sérðu árangurinn: I. ég var hnöttur í geimnum ég var hyrndur boli ég var svört kind En fyrst ég nefndi þann pésa, get ég ekki látið hjá líða að minnast ritgerðar þeirrar, sem Þorvaldur Skúlason þýddi og þar birtist. Þar er skýlaust frá því sagt, að í Ráð- stjórnarríkjunum hafi hin ráðandi yfirstétt tekið myndlistina í sína þjónustu og -gert hana ánauöuga ríkisvaldinu. Hún á að vera áróð- urstæki fyrir stefnu ríkisstjórnar- innar. Og þetta þótti að vonum mikið öfugstreymi, því að frjáls list er þó alltaf merki andlegrar menningar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.