Tíminn - 27.11.1947, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.11.1947, Blaðsíða 1
Riistjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi Framsóknarflokkurinn ( Ritstjórnarsimar: [ ; á57í ofii 2353 I; Afgreiðsla og auglýsinga- \\ \ sími 2323 \\ )\ Prentsmiöjan Edda '\ 31. árg. Reykjavík, fimmtudaginn 27. nóv. 1947 218. blað Svon.aeru.mh.orfs á Akranesi Alger löndunarstöðvun er nú á Akranesi. Allar þrær síldarverk- smiöjunnar eru; fullar af síld og flýtur út af plönum þeim, er tekin hafa verið til síldargeymslu, eins og myndin hér a3 ofan sýnir. (Ljósm.: Guöni Þórðarson). iiioarDatur ira m lAJ Varð a§5 m«ka raaiklss a£ síM á sfóiiara milli Akraraess ©g S&eykjavíkur í fyrradag fyllti vélbáturinn „Ásmundur" frá Akranesi sig á skömmum tíma í Hvalfirði. Reyndu skipverjar að tema sem mestu af seinasta kastinu um borð í skipið, og var það orðið mjög hlaðið, er þeir héldu til hafnar. Fóru þeir fyrst til Akra- ness. Var þá logn og gekk allt að óskum, enda farið gætilega. Vegna löndunar- stöðvunar á Akranesi urðu skipverjar að snúa til Reykja víkur meS síldina og bíða losunar þar. Höfðu skip- verjar ekki reiknað með því, er þeir hlóðu skipið, að þurfa að fara annað en á Akranes. Nú var hins vegar ekki um annað að ræða en að halda til Reykjavíkur, þó að hleðslan væri miki]. Þegar Ásmundur var að leggja af stað frá Akranesi, fór heldur að hvess'a, þó ekki væri það að ráði. Gekk ferð skipsins vel í fyrstu, en þegar leiðin var meira en hálf nuð, urðu skipverj ar varir við það, að leki var kominn að því. Hafði það einhvers staðar gefið sig undan þessum mikla farmi. Voru nú góð ráð dýr, og loks gripið til þess úrræðis að kasta síld fyrir borð. Var mikilli síld mokað í sjóinn af þilfari, og með aðstoð tveggja báta, sem komu til hjálpar, Hvítárinnar og Steinunnar gömlu, tókst að koma Ásmundi heilu og höldnu til hafnar í Reykja- vík. Bifreiaferðem norður hæít SífSasía fer^iia suður á laugardag Öxnadalsheiði er nú með öllu ófær. Seinasta bílferð yfir heiöina var á laugar- daginn.. en þá brauzt póst- bíllinn suður. Fylgdu honum menn frá Akureyri alla leið að Kotum í Norðurárdal í Skagafirði. Þurfti víða að moka bílnum braut, og segir Karl Friðriksson verkstjóri, að ekki verði reynt að brjót- ast með bifreiðar þessa leið nema tíðarfar batni verulega og snjóa leysi. Samgöngur um Eyjafjarð- arhérað eru ennþá erfiðar. Búið er þó að ryðja veginn út í Kaupangssveit og í nótt var unnið að því, að ryðja veginn út á Melgerðisflug- völl. þar sem Dakótaflugvél F. í. hefir beðið veðurteppt í tólf daga. Dalvikurvegur er fær frá Akureyri að Möðru- völlum. Kotna stárir hópar enskra skíba manna til Islands í vetur? F;« Ci Prá fréttaritara Tímans á Akureyri: Útför Einars Árnasonar, fyrrverandi ráðherra og al- þingism., fór fram í fyrradag að viðstöddu miklu f jölmenni. Athöfnin hófst með hús- kveðju heima að Eyrarlandi á hádegi og flutti sóknar- presturinn, séra Benjamín Krist j ánsson húskveðjuna. Síðan var farið til Kaupajags- kirkju og jarðsett þar. Flutti þar einnig ræðu sóknarp/est- urinn séra Benjamín Krist- jánsson. Bændur úr sveitinni, stjórn Kaupfélags Eyfirðinga j og starfsmenn báru kistuna' að heiman, í kirkju og úr. I Fjöldi kransa og skeyta bár- ! ust víðsvegar að af landinu,' bæði frá einstaklingum og stofnunum. Veður var hið bezta fyrir norðan í gær. Málí3 á dagskrá iajá eíiskasm Möðnm ©g támaritum Ferðaskrifstofa rikisins hefir að undanförnu haft sam- band við nokkur brezk ferðamannafélög og skíðafélög. En Englendingar þeir, sem á hverju ári fara til Sviss eða Noregs til að stunda vetraríþróttir, hafa nú mikinn hug á að koma hingað til lands til skíðaiðkana, þar sem ferðalög þeirra til fyrrnefndra landa eru bbnnuð vegna gjaldeyrisskorts í heimalandinu. Trésniíðaverkstæði og ¦ timbnrþEirrkiin- arstöð í Hveragerði Prá fréttaritara Tímans í Hveragerði: Hér í Hveragerði er nýlega tekið til starfa trésmíðaverk- stæði og timburþurrkunar- stöð. Eigandi þessa er Sig- urður Elíasson, trésmíða- meistari hér. Enda þótt hus- ið væri tilbúið til notkunar í júlí s.l., var ekki hægt að hefja starfrækslu sökum raf- orkuskorts fyrr en nú nýlega. Húsið er um 1300 fermetrar, tvær hæöir. Á neðri hcrð er stór vélasalur og timbur- geymsla. Er salurinn búinn fulikomnum, rafknúnum vél- um, og vinna þar nú 6—8 manns, en móguieikar eru til þess að tvöfalda þann vinnu- kraft. Eru þarna smíðaðar hurðir, gluggar, eldhús- og búðarinnréttingar, gróðurhús og margt fleira. Er smíði öll hin vandaðasta, þar sem ein- göngu er notað fullþurrkað timbur. Þurrkunin fer fram á efri hæðinni við allt að 36 stiga hita, og er loftinu haldið á hreyfingu með rafknúnum dælum. Hægt 'er að þurrka um 5—6 standarda timburs í einu lagi. Á efri hæð er einnig mikið geymslurúm og verkstæði til handsmíða. í Bretlandi er starfandi stór skíðaklúbbur, sem flest- ir þeir, sem stunda skiðaiðk- anir í Englandi, eru meðlimir í. Hefir féliagsskapur þessi skipulagt á ári hverju ódýrar hópferðir til Sviss, en þangað hafa Englendingar sótt mjög til vetraríþróttaiðkana und- anfarin ár. Hefir félagið átt sérstaka skíðaskála í Sviss og lagt undir ,sig mikil skiðalönd þar í Ölpunum. Margir þeir, sem stunda þar skíðaf erðir árlega, hafa aldrei stigið á skíði heima í Englandi, heldur eiga þeir skíðin sín geymd í Sviss og hafa lært þar. Vandamál, hvernig á að koma skíðunum hingað. Nú er hins vegar loku fyrir það skotið, að Bretar fái að fara til Sviss til að stunda skíðaferðir. Hefir því vaknað mikill áhugi í Englandi með- al vetraríþróttamanna að koma hingað til að stunda vetrariþróttir. Umboðsmaður skíðaklúbbsins brezka hér á landi, frú Ellen Sighvatsson, hefir fengið fyrirspurnir frá félaginu, þar sem óskað er o.ltir uppl;'Vingum um að- stöðuna hér. Hefir frúin falið málið ferðaskrifstofunni, sem þegar hefir gefið hinum brezku aðilum nákvæmar upplýsingar um Norðurland, gistihúsakost þar og önnur skilyrði, og er nú verið að safna sams konar upplýsing- um um Suðurland. Hefir skíðafélagið nú aug- lýst eftir tilboðum um að flytja heim til Englands mik- ið af þeim skíðaútbúnaði, er brezkir skíðamenn eiga geymdan í Sviss. og hefir svo aftur.verið leitað tilboða um að koma hon.um hingað til lands. ísland komið á dagskrá. Þegar í haust fóru brezk blöð að ræða þann möguleika, að Bretar færu hingað til vetraríþróttaiðkana að þessu sinni. Mun Manchester Guardian hafa hreyft þessu máli fyrst og bent á ísland, en ummæli þess um landið voru frekar óvingjarnleg og villandi. Hefir Ferðaskrif- stofan hér leiðrétt missagnir blaðsins. Nú upp á síðkastið hafa aftur á móti nokkur brezk blöð og tímarit skrifað mjög vingjarnlega um landið og gefið góðar og glöggar upplýsingar um það. Stór grein um ísland í tízkublaðinu Vogue. í nóvemberhefti: hins kunna, brezka tizkublaðs Vogue, sem margt íslenzkt kvenfólk kannast við, er löng (Framhald á 8. síðu) Kroppur af mylkri á 88 pund rVýrinörinn 24 merkur Prá fréttaritara Tímans á Sauðárkróki: Það má sjálfsagt til einsdæma teljast, að £ haust var slátrað í slátur- húsi Kaupfélags Skagfirð- inga mylkri á, sem hafði áttatíu og átta punda skrokk. Nýrmörinn úr henni vóg tuttugu og fjórar merkur. Gefur þetta ekki eftir alvænstu sauð- um í mestu kjarnasveit- um landsins. Vænsti dilkurinn, sem slátrað var, hafði fimmtíu og fimm punda skrokk. Hann var eign Hróðmars Margeirs- sonar á Ögmundarstöðum í Staðarhreppi. Var ærin væna og frá sama bæ. Alls var í haust slátrað 18123 kindum hjá Kaupfélagi Skagfirðinga á Sauðárkróki. Voru þar af 15187 lömb. Hófst slátrunin 18. sept., en var lokið 21. október. Meðalþungi lamba úr hér- aðinu var rúm þrjátíu pund, og er það ágæt meðalvigt. Fáeinir bændur í Skaga- firði vestan Héraðsvatna slátruðu öllu fé sínu í haust, vegna sauðfjársjúkdóma þeirra, sem héraðslægir eru orðnir. Sæmdir norskum heiðursmerkjum Noregskonungur hefir særnt Gísla Sveinsson, sendiherra í Osló, stórkrossi orðu Ólafs helga, og Henrik Sv. Björns- son, sendiráðsritara þar, riddarakrossi sömu orðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.