Tíminn - 27.11.1947, Blaðsíða 7

Tíminn - 27.11.1947, Blaðsíða 7
218. blað TÍMINN, fimmtudaginn 27. nóv. 1947 7 Hnsku skíða- meitniriaSr (Framhald af 1. síðu) grein um ísland. Er þar borið mikið lof á land og þjóð og bent á það, hve ísland sé mikils virði ferðamönnum og þá einkum vetraríþrótta- mönnum. Er þá aðallega átt við skíðamenn. Greinin er skrifuð af James Whittaker af miklum kunnugleik. Hann segir orðrétt, að ísland sé ósnortið óskaland skíða- marma með litbrigðaríkum fjöllum, .syngjandi ám, þar sem laxinn leiki, éldfjalla- auðmrm, .sem jafnist aðeins á við landslagið á tunglinu, fagra firði cf; .snæviþakta tinda, sem geri landið svip- mikið og stórhrikalegt. Minn- ist höfundur síðan á aðbún- að þann, sem ferðamenn eiga við að búa, og segir, að hér séu til nokkur ágæt gistihús og fyrsta flokks veitinga.stað- ir. Þjóðin .sé framúr.skarandi þrifin og vel menntuð. • Beðiff um upplýsingar. Ferðaskrifstofunni li’afa borizt mörg bréf frá brezkum félögum, þar sem spurzt er fyrir um skilyrði til vetrar- íþróttaiðkana hér og skilyrði okka.r til að taka á móti ferðamönnum. Aðallega heíir skrifstofan þó staðið í sam- bandi við áðurnefndan skíða- klúbb, en formanni hans, Arnold Lange, er mjög áfram um að koma á þessum ferð- um hingað, ef unnt reynizt, vegna farkosts og annars. Gistihúsa.eigendur á Akureyri bjóffa tilhliffrun. Ferðaskrifstofan hefir að- allega mælt. með Akuneyri sem miðstöð þessara ferða, og hefir þegar haft samráð við gistihúsin þar, sem lítið hafa gera um þetta leyti árs. Eru þau fús til að ganga til samkomulags um verð og annað, ef það mætti verða til þess, að feröalög þessi hæf- ust, en þau myndu færa land- inu hundruð þúsunda í er- lendum gjaldeyri, ef- af þeim yrði. Og ef straumurinn lægi hingað einu sinni, er líklegt, að jskíðamennirnir vendu komur sínar hingað áfrana^eg ísland yrði brátt vinsælt land til vetraríþróttaiðkana. Þótt af þessum ferðum verði, hefjast þær ekki fyrr en seint í febrúar eða í marz. Ekki er ennþá vitað, hvort ferðamennirnir kæmu hingað með skipum eða með flug- vélum. Sennilegt er þó, að brezka skíðamannasamband- ið ráði sérstök skip til þess- ara ferða, ef af þeim verður. Þörf á meiri landkynningu. Er full ástæða til þess, að íslendingar gefi jafn þýð- ingarmiklu máli sem þessu nokkurn gaum, þar sem ís- land hefir annars vegar mikla og margþætta mögu- leika sem ferðamannaland, ekki síður en Sviss og Noreg- ur, auk þess, sem afkomu þjóðarinnar er þannig háttað nú, að hún þarf á miklum gjaldeyristekjum að halda. Er ástæða til að athuga það, hvort íslendingar gætu ekki með tiltölulega litlum ko-stn- aði gert meira til að kynna landið erlendis (annars stað- ar en á Norðurlöndum). Sannleikurinn er sá, að enn er ís^and. svo lítiö þekkt á meginlandi álfunnar, að al- menningur veit varla, hvar á hnettinum það er, iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 1111111111111 ii 111111111 ■ i ■ 111111111111 ■ i ij 111 ii 11111111111111111 ii ■ 111111111111111111 ■ 1111111111111111111111111111111111111111111111 ■ 111111 ii 1111 ii 1111 ii 11 ■ 111 n 1111111 ii 11111111111111111111 ■ 1111111111111111111111111111111111 ■ 111111111111111 ■ i ■ 1111111111 ■ i <1 Stórt safn af íslenzkum barnasögum: araan að lifa eftir Evu Hjálmarsdóttur frá Stakkahlíff. Sögur þessar eru æltaðar börnum til 14 ára aldurs, en þó munu eldri lesendur njóta þeirra með engu minni ánægju. Þær lýsa íslenzkum böi-num og atburðum til sveita og sjávar og íslenzkri náttúru í öllum blæbrigð- um. Allar eru sögurnar svo hreinar og tærar í sinni látlau.su einfeldni og hversdagslegu viðburðum, að einna helzt minnir á „Bernsku“-sögur Sigurbjörns Sveinssonar, sem öll óspiilt börn „elskuðu út af lífinu“ fyrir nokkrum áratugum og gera víða enn. Hvert einasta barn ætti að eignast þessa bók. Hún er prýdd mörgum fallegum myndum og sérkennilegum myndum af íslenzkum börnum og dýrum.----- Þaff er gaman aff lifa. illllllllllllllllllllllllllllllllllllltllllllllllll ■IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllIllllllllllllllllllllllllllllllllllllltlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllfllllIllllllllltlllllIltllllllllllllltllllllllllllllllllllllllllllllllllllKIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII E.s. „Reykjafoss” fer héðan laugardagskvöldið þ. 29. nóvember til Vestur- og Norðurlandsins. Viðkomustaðir: Patreksfjörður, ísafjörður, Siglufjörður, Akureyri, Húsavík. H. f. Ew-kipsíélag ís’ands Ranasóknir Heklu- gossinsogrituraþær Á fundi í Vísíndafélagi í.s- lendinga -s.l. föstudag, 21. nóv., flutti dr. Sigurður Þór- arinsson erindi um Heklu- ! gosið og rannsóknir þess. Skuggamyndir voru .sýndar meö erindinu og kvikmynd ■’á'f -gosinu á eftir. Foiiseti fél.ags;in.s, Sigurð- ur Nordal prófessor, minnt- i.st Steinþórs Sigurð.ssonar magisters, starfs hans og æviloka, og tóku félagsmenn undir orð hans með því að rísa úr sætum sínum. Þá gat forseti þes.s, að þetta gos, samhliða þeim hörmulegu afleiðingum, sem af því hefðu orðið, hefði gefið ísl. vísindamönnum einstætt tækifæri til merkilegra at- hugana, enda hefðu þeir notað það af frábærum dugnaði og ósérhlífni og verið einir um rannsóknir þes.s. Væri nú íslenzkum vís- indamönnum og hróðri þeirra mikil nauðsyn, að úr þes.s- um rannsóknum yrði unniö rækilega og þær gefnar svo myndarlega út, að efninu væri .samboðið. Hann til- kynnti, að rektor háskólans, Ólafur Lárusson prófessor, hefði í samráði við há.skóla- ráð boðiö Visindafélaginu riflegan styrk úr .sáttmála- sjóði til þess að kosta út- gáfu slíks rits og lét þá ósk í ljCcS, að vísindamenn þeir, SAMVINNUVE'RZ ryggir I Sambandi íslenzkra samvinnufélaga eru 55 sambandsfclög meff um 27 þúsund félagsmönn- um. — Skiptiff viff sam- vinnuféiögin og tryggiff yffur góffa verzlun. — Gcrist mefflimir sam- vinnufélaganna og efliff fylkingu íslenzkra sam- vinnumanna. — +Sambcind íái. áctmuinnvi SK1PAUTG6RÐ RIKISXNS „Skaftfellingur” Tekið á móti flutningi til Sands, Ólafsvíkur, Grundar- fjarðar og Stykkishólms í dag. Flutningi til Salthólmavík- ur, Króksfjarðarness og Flat eyjar veitt móttaka í dag. sem unnið hefðu að rann- söknunum, vildu taka þetta rausnarlega tilboö háskól- ans til athugunar. M.s. Hvassafeíl hleSSsaa* í Geiioa á íialias tasss iiæsikom- aitaM mánaðamot. 'Vörur Sil Reykja- víkur Akwreyrar, og’ eí‘ til vill íleiri hafna. Flntningnr íilkynnist oss eða út- gerSarfék K.E.A. sena allra f-yrst. Samband Isl. samvinnufélaga ÚTBREIÐIÐ T

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.