Tíminn - 13.12.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 13.12.1947, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, laugardaginn 13. des. 1947 232. blað Læknirinn og sýslumaðurinn á Blönduósi og ölmálið Vondum málstað hæfa falsröK, talekkingar og ósann- indi, pessu hafa þeir menn heitt óspart, sem gengið hafa til liðs við áfengið fyrr og síðar, og nú eí ekkert til sparað. Þeir purfa ekki að kvíða rumleysi í Morgunblaðinu, þessir karlar. Nú er þar nóg rúm neilsíðugreinar um öimáliö, ósannindi um áfeng- isbanniö, íalsrök um öldrykkj una ög nið og svívirðingar um okkur templara í öðru oróinu, en viðbjóðsleg hræsni 1 hinu. Á þessa leið hafa verið skrif bæði sýslumannsins á Blönduósi, Guðbrands ís- bergs fyrir nokkru, og nú iæknisins, Páls Kolka. Engin ieið er að eltast við það orða flóð, en þar eru tuggin upp með mórgum orðum hin margþvældu ósannindi um áfengisbannið, að það hafi öllum lögum fremur ræktað ólöghfýðni. Enginn algáður maður trúir þessari emdem- is vitleysu andbanninga. — Bannlógin voru ekki meira brotin en önnur lög, og engin lög eru eins fótumtroðin og siðalögmálið sjálft, jafnvel af þessum mönnum, sem nú hafa verið neíndir, fyrir ó- hróðurskrif um okkur templ- ar'a og falsrök um góðan malstað. En þótt flestir menn fótumtroði siðalögmálið, tal- ar engin um að afnema það, meö því líka að það er ekki hægt. Skyldu skattalög ekki vera brotin eins mikið og bannlögm? Þau tvö árin, sem var verulegt bann í landi hér, voru fangelsanir í Reykjavík næstum engar, en strax með konsúlabrennivíni, skipa- brenmvíni og læknabrenni- vini stiga þær, og þó enn örar með komu léttu vín- anna, en allra mest í kjöl- i tr sterku drykkjanna, svo að um 1940 voru fangelsanir í Reykjiivik orðnar um 3000. Auðvitað ekki allt áfenginu aó Kenna, en mikill hluti þeirra., Ég átti heima í Kanada þegar aróðurseggir áfengis- ins yoru að troöa í konur og karia blekkingum og fals- í'dkum til þess að fá bannið afnumið. Þetta tókst. Svo tók ríkisstjórnin að sér sölu á- fimgis, en vildi halda neyzlu stei’Ku drykkjanna í skefj- um, verö á þeirn var h,aft mjög hátt, nóg af áfengu óli a boöstólum, meira að segja voru settar á fót viðs- vegar í landinu aðlaðandi öl- stofur með vönduðum hús- gógnum. Þar var ölið selt og lettu vmin, en annað lítt haft á boðstólum, samt varð árahgurmn sá, að öldrykkjan 'jókst yífurlega, en neyzla sterku drykkjanna óx líka um 75%. Einhver kynni að kalla þetta „bölvaðar stað- reyndir". Morgunblaðið sagði frá því 3. des. sl. að Danir settu met i ölvun við akstur. Nú er það einmitt sterki bjórinn, sem þeir drekka rnest. Á.rið 1938 framleiddu þéir 445 miljónir Bajara (ölflöskur). Og Dan- ir segja sjálfir, að í umferða- Ælysum sé drepinn einn mað- | Eftir Pétur ur hvern einasta dag í árinu, 20 særðir eöa beinbrotnir fluttir á sjúkrahús, 300 drepn ir á hverju ári og 7000 slas- aðir. Það eru ölþambarar og hinir svo kölluðu „hóf- drykkju“-menn, sem eiga drjúgan þátt í þessuni ó- farnaði. Fjöldi manna, sem drekkur þetta öl, gerir sér ekki ljós áhrif áfengisins, en heldur sig vera algerlega al- gáða. Þessir menn, sem heimta áfenga ölið til viðbótar því, sem fyrir er, telja sjálfsagt að lofa áfengisneyzlunni að rækta sig, en svo eigum við bindindismenn, að klúðra við að bæta úr meinum. — Þetta er ekki ósvipað lækn- isaðferðum, sem láta sig heilsuvernd litlu skipta, upp- lýsa menn lítið um heilbrigt líf, en káka svo við að lækna sjúkdóma. Það mætti benda þessum tveimur embættismönnum á Blönduósi á, að hvað eftir annað hafa templarar reynt að koma af stað bindindis- starfsemi þar á staðnum, t. d. með því aö stofna þar stúku. Ekki hafa þeir oröið þess varir, að þessir menn gerðust þar sjálfboðaliðar. — Ég ætla ekki að skemmta Skrattanum með því, að eiga í löngum orðadeilum við þessa embættismenn, en vil segja þeim það í allri hrein- skilni, sem einn af templur- um þeim, sem þeir þvæla all- mikið um, að ég lít á þau skrif þeirra, sem illkvitnis- legt slúður um okkur og raka lausar fullyrðingar, og skyldi mér þykja gaman að mega Sigurðssoit kappræða það við þessa herra, en ekki þvæla um það í blöðum, sem hafa takmark- að rúm Viðvíkjandi fagurgalanum um byggingu sjúkrahúsa fyr- ir áfengisgróða og ölþamb, vil ég aðeins vitna í orð Vil- mundar Jónssonar landnækn is, í sambandi við sama mál fyrir nokkrum .árum: „Næsta skrefið er að helga einhvern hluta ágöðans af ölbrugguninni vísindastörf- um eða verja honum á ann- an hátt til guðsþakka, en slík gððgerðastarfsemi er stjóri, sem djöfulinn hefir fundið upp til að leggja sið- leysinu við svo örugglega að ekki hreki“. Þökk sé landlækni fyrir þessi vel sögöu sannleiksorð. Það er auðheyrt á þeim, að hann hefir ekki selt sál sína og sanfæringu á vald þeirr- ar klíku, sem stöðugt heldur uppi áróðri fyrir áfengi, já, meira og frjálsara áfengi og verður ef til vill erfiðara að sigra en áfengisíaeyzluna sjálfa. Mór dettur í hug, það sem rithöfundur nokkur segir, er skrifar um afnám þrælasöl- unnar í Ameríku, að þeir hafi orðið að afnema næst- um eina mikilvægustu stofn- un þjóðarinnar, til þess að geta afnumið. þrælahaldiö sjálft, þvi að afturhaldssam- ir andstæðingar þeirra bann- laga, stóðu jafnvel með ritn- inguna í höndunum til að sanna, að þeim væri leyfilegt að hafa þræla. Þannig var það og svipuð er baráttuaðferð andbann- inga enn. Leiðinleg manntegund Hinn fyrsta þessa mánað- ar lagði ég nokkrar spurn- ingar fyrir Mbl. í því tilefni, að það hafði haft um mig óþvegin orð vegna skrifa minna um svokallað forseta brennivín. Ég skoraði á blaðið að færa rök að því, sem það hafði sagt, að ég hefði skrif- að svívirðilega og mann- skemmandi um Jón Pálma- son og spurði hvað það gæti tilgreint, sem ég hefði sagt „rangt um Jón Pálmason í sambandi við forsetaréttindi hans til áfengiskaupa og meðferð hans á þeim?“ Ég spurði hvort Mbl. hefði drengskap til að standa við orð sín? Hér hefir nú farið sem vænta mátti. Þetta eru myrkraverur og löðurmenni, sem kjósa sér þögn og gleymsku, þegar að þeim er snúið. Mér virðist frammistaða Mbl. í þessu sambandi mjög í sama stíl um skörungsbrag og drengskap allan og Jón Pálmason í sambandi við söguna um staupasöluna í Alþingishúsinu. Sagan kem- ur fram í þingskjali og viröist byggð á upplýsingum frá Jóni sjálfum. Forsetar deildanna mótmæla henni. Skúli Guð- mundsson spyr Jón Pálmason á þingfundi, hvað hæft sé í sögunni. Jón segist ekki vera í neinum spurningatíma hjá þingmönnum. Þar fór honum eins og óvönduðum strák, sem lendir í vandræðum, af því að hann hefir haft tvær útgáfur af sögum sínum og getur því ekkert sagt, þegar báðir aðilar eru við. Ég rifja þessa hrakninga- ' sögu brennivínsforsetans upp hér, ef verða mætti, að hún gæti orðið að liði við sálkönn- un, svo aö saklausir menn yrðu ekki hafðir fyrir rangri sök, þar sem þessar umræddu skuggaverur Mbl. hafa falizt í myrkri nafnleysisins undir ábyrgð Valtýs Stefánssonar. Ég hefi ekki tilhneigingu til að hvika frá neinu því, sem ég hefi sagt um Jón Pálmason og forsetabrennivínið, og ég er sannfærður um, að sá hneykslissiður og móðgun við alla reglusemi og bindindis- semi verður brátt á enda. En hitt skil ég vel, að ef menn byggj a sér einhverjar vonir um hylli og fylgi í sambandi við þessi fríðindi, sé þeim eðli- lega illa við þá menn, sem vekja athygli þjóðarinnar á ósómanum. Framh. á 6. s, i Viðskiptanefnd lætur neytendur skipta jólaeplunum milli smásölu- verzlananna. Þessa dagana er fólk- ið sem örast að leggja stofnaukana sína inn í verzlanirnar. Og svo undarlega vill til, að enginn hreyfir andmœlum við þessari tilraun. Nú heyrist ekkert í þeim, sem lengst og fastast hafa barizt gegn þessari hugmynd. Þeir eru ef til vill að bíða eftir því, að spillingin komi í ljós, svo að þeir hafi sterk og góð rök í málinu, en hingað' til hefir þeirra gætt hcldur lítiö hjá þeim. Það cr mjög fróölegt að sjá, hvernig til tekst með þetta. Þó að gera megi ráð’ fyrir því, að eplin verð'i alls staðar seld með sama verði, svo að enginn munur verði á viðskiptakjörum milli verzlan- anna innbyrðis, annar en sá hagur, sem kaupfélagsmenn hafa af öllum kaupum sínum við' félögin, þá má þó gera ráð fyrir að menn leiti yfirleitt þangað, sem þeir hafa matvörukaup sín aöállega. Að öðru jöfnu munu menn fara með stofn- aukann sinn í verzlun, sem þeim er geöþekk og ljúft að eiga skipti við, hvort sem það’ stafar af því, að þeim þykir verðlag þar hagstætt, afgreiðslufólk viðkunnanlegt eða stutt að skreppa í búðina, en þetta allt eru atriði, sem menn meta mikils. Við' sjáum nú hvort þetta gengur ekki sæmilega, og gaman er að vita hvort margar verzlanir á- kveða að taka ekkert af eplunum vegna hinnar miklu skriffinnsku, sem þessum miðatökum á að fylgja. Maður nokkur austur í TJkrainu er um þessar mundir að leita fyrir sér eftir þeim, sem eiga útgáfurétt að Nonnabókunum. Ég frétti þetta af tilviljun og segi ykkur frá því, þar sem ýmsum mun þykja gaman að heyra, en ég finn ekki annað en það sé meinlaust. Hann er víst að hugsa um að þýða eitthvað af Nonnabókunum á mál Ukrainu- manna. Það er biskupsstóllinn í Landa- koti, sem á útgáfuréttinn að öllum ritum Jóns Sveinssonar. Eins og allir vita var Jón Sveinsson kaþólsk ur og hann hefir sýnt hollustu við trú sína og þjóð í einu, þegar hann gaf biskupsstólnum í Landakoti út- gáfuréttinn að öllum verkum sín- um, því eins og allir vita rekur „kaþólska trúboðið" eins og það' er nefnt umfangsmikla og fjár- freka starfsemi hér á landi, og væri skarð fyrir skildi, éf hún félli niður. Faðir Jón Sveinsson er árnáðarmaðif' og beinn fjárhags- legur styrktarmaður þeirrar starf- semi enn þann dag í dag og mún svo lengi verða enn um sinn. Hcr er þá smákvæði um skömmt- un og síld eftir Hallbjörn E. Odds- son á Akranesi. Það eru hvort éð er dagskrármálin á þessari jóla- föstu. Allt í sandinn út þó renni ávalt drottinn bjarga vill, eins þó viti allt að brenni íslands nautnakröfu skríll. Þjóðin skammta þarf ei lengur það er nóga síld að’ fá. Ef hún bregst, næst annar fengur ölframleiðslan bjargar þá. Heiðrum Bakkus .. Hótelkrárnar happasæl víst menning er. Þurausa því ætti árnar í öl og svartadauöa hér. Þá ef brygðist síldin síðar, Siglufjarðar tæki kurs. Allra hyrfu allskyhs kvíðar ölsins vegna nægtabúrs. Margur sér í mjúkinn smokkar, margir gjalda heimsku fórn. Stjórnarfar er oröið okkai' afturganga úr Danastjórn. Eigum við ekki að segja að stjórnarfarið sé hinn rétti þjóðar- vilji? Pétur landshornasirkill. lýsing Nr. 26/1947 frá skaímmÍHiíiarstjóra Að gefnu tilefni skal athygli almennings vakin á því, að 1. janúar n. k. ganga úr gildi allir skömmtunarseðl- arnir fyrir yfirstandandi úthlutunartímabil, nema stofnaukarhir nr. 11 og nr. 13. Þeir, sem fengið hafa úthlutað B-reitum, vegna stofnunar heimilis eða vegna barnshafandi kvenna, geta þó fram til 1. apríl 1948 fengið skipti á því, sem ónotað kann að vera af slíkum úthlutunum, ef þeir snúa sér til bæjarstjóranna eða oddvitanna. Á sama hátt geta bifreiðaeigend.ur fengið skipti á bensínmiðum, ef þeir á þessu tímabili hafa látið afskrá bifreiðar sínar, en meiru magni bensínmiða verður þó ekki skipt en sem svarar til þess tíma, sem bifreiðin hefir verið afskráð, miðaö við stærð bensínskammtsins handa viðkomandi bifreið. Smásöluverzlanir geta þó fengið afgreiddar skömmt- unarvörur hjá heildsöluverzlun fram til 15. febrúar 1948, gegn núgildandi skömmtunarreitum, en eftir þann dag geta smásöluverzlanirnar fengið sérstök inn- kaupaleyfi hjá bæjarstjórum og oddvitum, gegn skilum á núgildandi reitum, sem þær eiga ónotaða. Reykjavík, 12. des 1947. Sköininttoiai’skrifstoía ríkisins. »'0'«*M>«*Þ<>««Þ<>«B»-<>««*'<>'CBB«<>««»'<l^-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.