Tíminn - 16.12.1947, Blaðsíða 5

Tíminn - 16.12.1947, Blaðsíða 5
234. blað TÍMINN, þrjgjudaginn 16. dcs. 1947 5 Þs’iðjud. 16. des. Dýrtíðarfrv. ríkis- stjórnarinnar Frumvarp ríkisstjórnarinn- ar um dýrtíðarmálin hefir nú verið lagt fram á Alþingi og er þess vænst, að þingið af- greiði það í þessari viku. — Mun það flýta stórum fyrir hinni þinglegu afgreiðslu málsins, að það hefir að und- anförnu verið vandlega rætt í þingflokkum þeim, sem styðja stjórnina. Aðalatriði frumvarpsins eru þessi: 1. Vísitalan verður fest í 300 stigum, en grunnkaup verður ekki fest. 2. Verðlag landbúnaðar- afurða, verzlunarálagning og önnur álagning lækkar til samræmis við vísitölufest- inguna. Stjórnin fær heim- ild til að Iækka húsaleigu. 3. Lagður verður sérstakur eignaskattur á stórgróða þann, sem hefir orðið til á stríðsárunum. 4. Sams konar ríkisábyrgð verður tekin á verði saltfisks og hraðfrysts fisks og á þessu ári. Útvegsmenn fá aðstöðu til að ráða verulegu um á- lagningu skipa- og vélaverk- smiðjanna og veiðarfæra- verzlana. Beituverðið verður hagstæðara en í fyrra. Út- vegknenn, sem mest hafa tapað á síldveiðinni á þessu ári, fá sérstaka aðstoð. 5. Lagður verður á sér- stakur söluskattur, sem verð- ur frá iy2—2%, og verða tekjur þær, sem hann gefur, notaðar til þess að mæta halla þeim, sem verður á fiskábyrgðinni og kjötút- flutningnum. Það er vitanlega galli á dýrtíðarfrumvarpi ríkisstjórn arinnar, að ekki er gengið nógu róttækt til verks, og nægilega viðtækar ráðstaf- anir gerðar gegn dýrtíð og verðbólgu. Enn menn þurfa að gera sér ljóst, að svo langt hefir stjórnarstefna síðustu ára. leitt þjóðina út í dýrtíðarfenið, að þess var engin von, að snúið yrði við og komizt til lands í einum áfanga. Með frumv. því, sem hér liggur fyrir og ráðstöf- unum ríkisstjórnarinnar í fjárfestingar- og gjaldeyris- málunum, hefir verið snúið við og stefnán tekin í rétta átt.. Þetta er mikill ávinn- ingur, þótt hann hefði hins vegar getað verið meiri og það hefði verið æskilegra. Af hálfu kommúnista verð- urþví vitanlega haldið fraín að hlutur launþega sé skert- ur með þessu frv. Fljótt á litið getur líka virzt svo, þar sem dýrtiðarvísitalan verður lækkuð úr 328 í 300 stig. En þess ber að gæta, að á móti þessu á að koma nokkur verðlækkun og jafnvel húsa- leigulækkun. Frá sjónarmiði launþega mætti það líka þykja þýðingarmikið, að með festingu vísitölunnar er hið sífellda kapphlaup milli kaupgjalds og verðlags úr sögunni, en reynslan hefir orðið sú, bæði hér og ann- ars staðar, að launastéttirn- N orðurLandabréf: Herífagö vinstri manna Enssum illa vsll norrænt tollabaiidalag •' ’ ^nmwÍIMÉWriIlíllÍii o«> SolaflMg'völliim. Óvenjulegur flokkur. í þingkosningrim þeim, sem fóru fram í Danmörku í októbermánuði síðastl., gekk. .„vinstri flokkurinn klofinn til 4iosninganna. Það stafaði þó ekká af óeiningu í flokknum, heldur-.því, að flokkur- urinn vildi hagnvta sér uppbótar- ákvæði kosningalaganna. í Danmörku.-gildir svipað fyrir- komulag og hér,,-varðandi uppbót- arþingmenn. Vinstri menn hafa í undanförnum kösningum. fengið tiltölulega flcsta. kjördæmakosna þingmenn, og,.því,ekki fengið neina uppbótarþingmenn. Þetta hefir m. a. leitt það af. sér, að þótt flokk- urinn hafi fengið verulegt at- kvæðamagn í-■ Kaupmannahöfn, hefir það ekkhkomið honum að neinum notum,..þar sem það hefir ekki nægt tii -að fá kjördæma- kosinn þingmann. þar. Vinstri menn töldu kosningarnar í haust sérstakiega þýðingarmiklar. og þess vegna ákváðu þeir að láta flokksmenn sína í Kaupmanna- höfn mynda séretakan flokk til að tryggja sér uppbótaþingsæti. En í Danmörku l'ær- flokkur uppbótar- sæti, þótt hann fái engan kjör- dæmakosinn þingmann, ef hann fær tilskilið atkvæðamagn. Til þess að nýr flokkur geti tek- ið þátt í þingkósnmgum í Dan- mörku, þarf annað hvort einhver fráfarandi þingmaður að bjóða sig fram fyrir hann eða 10 þús. kjós- endur þurfa a;ðj-Jýsa yfir stuðningi við hann. Vinstri menn völdu síð- ari leiðina. Hinn’ nýja flokk sinn nefndu þeir-’-y „Hovedstadens Venstre." Hanm.'bauð hvergi fram, nema í Kauþffiannahöfn. Hann hafði enga sérstaka stefnuskrá, heldur lýsti sjg^ fylgjandi stefnu vinstri flokksins:' í öllum meginat- riðum. Úrslit kosningánna urðu þau, að hinn nýi flokkur fékk engann kjördæmakosinní'I þingmann, en samanlagt atkvæðamagn hans úr kjördæmum '.Kaupmannahafnar reyndist svo ihikið, að hann fékk þrjú uppbótarsæti. Annars hefðu þessi sáéti skipzt milli í- haldsmanna, kðiffmúnista og jafn- aðarmanna. Þegar þingið kom saman eftir kosningarnav, úíðu allmiklar deil- ur um það, hv.ort' viðurkenna ætti kjörbréf þeirrá uppbótarþing- manna, er „HðvéÖstadens Venstre“ höfðu fengiðV Eftli’ allmiklar um- ræður var saiilþykkt að taka þau gild gegn atkyíSðúm kommúnista og jafnaðarmahna. Sænsk-brezkur verzlunar- samningur. Bretar og Svíar hafa nýlega gert með sér verzlunarsamning. Sam- kvæmt honum munu viðskipti þessara þjóða stóraukast á næsta ári. Svíar munu kaupa vörm’ af Bretum á næsta ári fyrir 60Ú milj. sænskra kr„ eða 150 milj. kr. meira en í ár. M. a. munu þeir kaupa vefnaðarvörur fyrir 120 milj. kr„ vélar fyrir 120 milj. kr„ járn og stál fyrir 100 milj. kr. og sam- göngutæki og skip fyrir 55 milj. kr. í staðinn munu Svíar selja Bretum vörur fyrir 450 milj. kr. og leigja þeim skip fyrir 95 milj. kr. Meðal þeirra vara, sem Svíar : munu selja Bretum, eru 185 þús.! standardar af timbri, 60 þús. smál. af pappír og ýmsar aðrar trjá- ; vörur. Ósamið er um, hvort Bretar selja Svíum eitthvað af kolum. Bretar geta ekki samið lim kolaútflutning silrn, eins og sakir standa, því að þeir munu haga honum í samræmi við það, sem ákveðið verður í sambandi við Marshallsendur- reisnina. Eignaaukaskattur veldur vonbrigðum. Tekjur danska ríkisins af eigna- aukaskattinum, sem lagður var á gróða hernámsáranna, verða miklu minni en áætlað hafði ver- ið. Pyrst var búizt við því, að þær myndu verða frá 1—1.2 miljarð kr„ en nú er komið á daginn, að þær verða um 600 milj. kr. Orsök þessa liggur í því, að veru- legur hluti þeirra eigna, sem skatturinn var lagður á, hefir ver- ið gerður upptækur samkvæmt eignakönnunarlögunum, því að þær hafa verið sviknar undan skatti. Vitanlega leggst eigna- aukaskatturinn ekki á eignir, sem verða gerðar upptækar, og hefir því orðið að endurgreiða hann í mörgum tilfellum. „Móðir María.“ Nýlega eru kunn úrslit í sam- keppni um skáldsögu, er sænska bókaforlagið Wahlström & Wiid- strands efndi til. Heitið var 25 þús. kr. (sænskar) verðlaunum. Öllum norrænum rithöfundum var frjálst að taka þátt í samkeppninni. Úrslitin urðu þgu, að fyrstu verðlaun fékk norska skáldkonan Synnöve Christensen. Hún varð kunn á stríðsárunum fyrir sögu sína: „Ja, jeg er en norsk Kvinde,“ en hún var m. a. gefin út á ensku. ar hafa faricúhalloka í þessu kapphlaupi. ';,Raunar gera framleiðenduriíir það lika, en milliliðirnir einir maka krókinn. -""íf Til viðbótaty;þeim lækkun- um, sem laú'nþegunum er gefið fyrirheif um á verðlagi landbúnaðaraíúrða, milliliða- álagningu og,;.húsaleigu, ætti einnig að mega vænta ráð- stafana frá':';stjórninni um endurbætur á innflutnings- verzluninni-. Fyrr en séð er, hvernig stjórnin framkvæm- ir þess'ar ráftstafanir, geta launþegar ekki fulldæmt um aögerðir hennar. Með þeirri festingu dýrtíð- arvísitölunnar og skattlagn- ingu stóreignaaukningarinn- ar á stríðsárunum, sem dýr- tíðarfrumv.' ríkisstjórnarinn- ar fjallar um, er stigið fyrsta skrefið til þess að minnka verðbólguna og skapa at- vinnuvegunum öruggari grundvöll í framtíðinni. Því neitar að vísu enginn, Að ekki megi sitt hvað að dýrtíðarfrv. stjórnarinnar finna, enda eðlilegt, þar sem gerólíkir flokkar hafa staðið að samn- ingu þess. Og enginn neitar því heldur, að betur má* ef duga skal. En þrátt fyrir þetta hvort tveggja, er það eigi að síður rétt, að hér er stigið fyrsta sporið til við- reisnar og mistakiát það, er einskis annars að vænta, en að algert stjórnleysi skapist í þessum málum og fjárhags- legt hrun verði ekki umflú- ið. Því verða allir þeir, sem ekki vilja slík endalok, að sameinast um að láta þessa tilraun ekki mistakast. Brösastaðir Knud Kristensen, foringi vinstri manna. Synnöve og maður hennar voru í Noregi fyrstu hernámsárin, en tókst að flýja til Svíþjóðar. Verðlaunasagan heitir: „Mor Maria“ og fjallar um Maríu mey. Einkum snýst bókin um móður- „Þar gægðist út roði í hið gulleita skinn og geðslagið skánaði um stund". Svo kvað Þorsteinn Erl- ingsson um þær, sem voru farnar að reskjast, er Jör- undur hundadagakóngur var uppi. Þetta myndi og viðeig- andi lýsing á mörgum stjórn- málamanni nútímans, t. d. fyrir kosningar. En þess í milli sér í skrápinn. — — í dag gerir Mbl. í Reykjavíkurbréfum sínum að umtalsefni framkomna til- lögu um að taka Listamanna- skálann fyrir sjómanna- stofu. Nú er mikið af að- komusjómönnum í Reykja- vík, sem þörf væri á sam- eiginlegum verustað, þar sem væri næði til að lesa og skrifa og tala saman. •— Mbl. lízt ekki vel á þessa tillögu. En í þess stað leggur það til, að tilfinningar hennar tii Krists. Sag- sjómennirnir fái samastað í an hefir hlotið mjög lofsamlega nýja mjólkurstöðvarhúsínu, dóma og hefir þegar verið samið sem það segir að Sé kallað um þýðingu hennar á 18 tungumál. Synnöve Christensen er ekki nema 28 ára gömul og má því enn vænta mikils af henni. Samvinnu hafnað. Sænska ríkisstjórnin, sem er hrein flokksstjónr jafnaðarmanna, hefir farið þess á leit við and- stöðuflokkana, að þeir hefðu sam- gegn vaxandi dýrtíð. Borgaralegu flokkarnir hafa hafnað þessu fyrir sitt leyti, en kommúnistar svarað játandi. Búizt er við hörðum á- (Framhald á 6. síöu) Ekki sér hann sína menn Austfirðingar gefa út myndarlegt mánaðarrit sem Gerpir heitir. Er þar nýlega skýrt frá skipun stjórnar- skrárnefndar og bætt við kuldalegum orðum, um að nefndarmenn séu allir nokk- urnveginn ósviknir Reykvik- ingar og lagt út af því um hugarfar flokkanna og eng- inn munur á þeim gerður. Það fer vel á því, að héruð landsins eigi sér áhugasama málsvara, og er þess sízt van- þörf, en þá er verr farið en heima setið; ef þeir áhuga- menn, sem þar er« í forsvari, leggja illt eitt til Jjeirra, sem góðviljaðir eru landsbyggð- inni. Það eru tveir Framsóknar- menn í stjórnarskrárnefnd. Annar er Ólafur Jóhannes- son prófessor. Hann er skip- aður af stjórninni ásamt tveimur lögfræðingum öðrum og eru það þeir þrír menn, sem kennslu hafa annast í þessum fræðum við háskól- ann. Það á væntanlega eftir að sýna sig, að það er engin sérstök þjónkun við neitt Reykjavíkurvald eða fjand- skapur við landsbyggðina að skipa Ólaf í þessa nefnd. Og þó að almennar reglur séu til, má ganga oflangt í blindu bókstafsfylgi við þær. Eða hvað segir Gerpir um þá sögulegu staðreynd, að einn íslenzkra alþingismanna var búsettur í Kaupmannahöfn alla sína þingmannstíð, og þótti þó góður íslendingur? Sá maður, sem Framsókn- arflokkurinn tilnefndi í stjórnarskrárnefnd, er Hall- dór Kristjánsson á Kirkju- bóli. Hann á heima vestur í Brúsastaðir. Mbl. hefir orð á, að mikil óregla sé í sambandi við skemmtanir i þessu húsi. ' Þetta er dálítið klaufalegt hjá Mbl. Hvers vegna er það með þessar vangaveltur? Á undanförnum árum, bæði í ræðu og riti, hafa menn ekki getað talið sig lofa sjó- mannastéttina nógu sterk- um orðurn. Mbl. og þess flokk ur, er hér engin undantekn- ing. Sýn mér trú þína í verki. Nú er lítið tækifæri til þess. Þá er hvergi svo vítt til veggja í námunda Reykja- víkui’hafnar, að þar sé sama- staður fyrir sjómennina. Heldur þurfi þeir að fara langar leiðir á bíl og taka þar handa þeim, ekki hús sem Reykjavíkurbær á eða menn, sem fást við útgerð, heldur bændurnir. Og um leið læðir það að uppnefni á húsinu. Hér er falinn brodd- ur af óvirðingu til þeirra, sem eiga húsið og jafnvel til sjómannanna, sem eiga að fá samastað á Brúsastöðum. Og síðast er óreglan. Mbl. telur sig þess umkomið að vanda um þá hluti hér. En vill það ekki lita sér nær og athuga í hlaðvarpanum hjá sér, Sjálfstæðishúsinu, Hótel Borg og fleiri fínum stöðum. En ég vil koma með eina tillögu í þessu máli. Og ef Mbl. hefði flutt hana, hefði það vaxið bæði að manndómi og áliti. Og hún er, að taka Sjálfstæðishúsið fyrir sjó- mannastofu meðan á síld- veiðunum stendur. Það er á ágætum stað, nærri höfninni og mjög gott og vistlegt fyrir sjómenn. Þeim gæti liðið þar ágætlega, þegar þeir þurfa að vera í landi. Er þetta ofgott húsnæði fyrir þessa hermenn íslands? B. Önundarfirði, þó að hann hafi öðru hvoru dvalið í Reykjavík síðustu ár, vegna starfa sinna hjá Tímanum. En fremur bjuggust aðstand- endur Tímans við, að kals- yrðum yrði kastað að Hall- dóri fyrir annað en það, að hann væri of mikill Reyk- víkingur, enda dvöl hans í bænum næsta stutt, móts viö þeirra, sem lokið hafa há- skólanámi, en Gerpir mun þó telja óskemmda á sál sinni suma hverja. Svo mikið er víst, að séu (Framliald á 7. síöu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.