Tíminn - 18.12.1947, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.12.1947, Blaðsíða 1
 Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttarttstjori: Jón Helgason Utgefandi ' Framsóknarflokkurinn Ci—~——-~ ~w* Skrifstofur l Edduhúsinu Ritstfórnarsiman 4373 og 2353 AfgreiSsla og auglýsinga- sími 2323 Prentsmiðjan Edda 31. árg. Reykjavík, fimmtudaginn 18. des. 1947 236. blao" Norðmenn hef ja á ný umræðor um fljótandi síldarverksmiöjy viðíslam $>araJbancl norskra síldvciðimaima gerar málið að sinni kröfu SíÖastliðiÖ sumar voru uppi í Noregi ráðagerðír um að smíða. fljótandi síldarverksmiðju og senda á íslandsmið. Var þetta mál þá mjög rætt í norskum blöðum og stungið upp á því, að norska stjórnin hlutaðist til um það við ís- lenzku stjórnina, að þessi fyrirhugaða síldarverksmiðja raætti reka starfsemi sína í landvari. ÞaS er ekki skömm að gimsteinunum, sem konungsf jölskyldan brezka gaf Elísabetú prinsessu í brúðar- gjöf. Þeir ha/a verið til sýnis í Englandi og þótt hinar mestu gersemar. Myndin hér að ofan sýnir fáeina dýrgripanna. Líkur tii, ao Hekia fiytji brezku skíoamennina hingao í vetur Forstöoumaffur fer&askrifséofsmnar í Englantli að vinna ao undirlsúningnum Talsverður skriður er nú kominn á undirbúning þess, að íslendingar geti tekið við brezkum skíðamönnum í stór- um stíl í vetur, hegar út á líður. Er Þorleifur Þórðarson, f«»rstöðumaður ferðaskrifstofunnar, í Englandi um þessar mundir, til þess að ræða viS formenn félagssamtaka þeirra, er annast þar undirbúning væntanlegra skíðaferða Breta hingað til lands. Tíminn skýrði frá því fyrir nokJcru síðan, að líkur væru til þess að brezkir skíða- og aðrir vetraríb'róttamenn sæktu hingað til lands í stór- um stíl í vetur. Aðalástæðan er sú, að Sviss, sem verið hefir aðalskíðaland þeirra, er nú með öllu lokað vegna gjaldeyrisvandræða heima i Bretlandi. Um ísland gegnir. hins vegar öðru máli, því að það er hinu svokallaða sterl- ingssvæði, og geta brezkir þegnar því fengið að hafa með sér næga brezka pen- inga hingað. Málið mjög rætt í Bretlandi. Brezk blöð hreyfðu um- ræðum um íslandsferðir þegar í haust, en síðan hafa umræður um skíðalandið ís- land stöðugt fafið vaxandi í brezkum blöðum og tímarit- um, og er augljóst, að mikill áhugi er nú ríkjandi meðal brezkra skíðamanna um aö komast hingað í vetur. Ferðaskrifstofu ríkisins hefir lika borizt fjöldi fyrir- spurna um möguleika til skíðaferða hér og dvalar á íslandi. Einkum hefir þó stofnunin staðið í nánu sam- bandi við félagssamtök brezkra skíðamanna. Forstjóri ferðaskrif- stofunnar í Englandi. Fyrir nokkru fór Þorleifur Þórðarson forstöðumaður ferðaskrifstofunnar til Eng- lands, til að ræða við full- trúa skiöamanna um ferðir hingaS og dvöl hér í vetur. Þarf hann að ræða ýms at- riði, sem of tafsamt heföi verið aS skrifast á um, auk þess sem persónuleg viStöl geta oft orðið árangursrikari, þegar um er að ræða að beina ferðamarmastraumi til lands- ins. Gistihúsin nyrðra búa sig undir gestakomuna. Gistihúsin á Akureyri eru farin að búa sig undir að' geta tekið á móti brezkum skiða- mönnum, en þar myndu þeir aðallega dvelja. Geta gisti- húsin þar tekið á móti 200 ferðamönnum til dvalar, auk þess sem gistihúsin á Siglu- firði geta tekið á móti um 80 manns. En þar myndu skíða- menn einnig verða, ef á þyrfti að halda. sem líklegt má telja, ef af þessum ferð- um verður á annað borS. DýrtíSin hér er aS vísu nokkur þrándur i götu, en bæði er þaS, að í þessar skíða- ferðir myndu ekki leggja, svo nokkru nemi, aðrir en þeir, sem talsverð fjárráð hafa, og svo hafa gistihúsin tiáS sig fús til að lækka verðið frá hmum gildandi taxta, enda yrðu þessar skíðamanna- ferðir samt til hagnaðar fyrir þau, því að fátt er um gesti á þessum tíma árs. Hitt ætti svo ekki að þurfa að óttast, ef þessar ferðir komast einu sinni á, aS þær haldi ekki áfram ár eftir ár í vaxandi mæli, ef Bretunum líkar hér vel, jafnvel þó Sviss opnist aftur. Annast Hekla flutningana? Nokkrum áhyggjum hefir það valdið þeim, sem um þessi mál fjalla, að erfitt kynni að reynast aS sjá skíSamönnum fyrir farkosti hingað til lands. Nú eru líkur til að fundin sé lausn á því, bar sem íslendingar eiga einmitt farartæki, sem er fljótt í íerðum og getur flutt marga farþega á skömmum tíma, en það er flugvélin Hekla.. Hefir komið til tals milli Loftleiða og ferðaskrif- stofunnar, aS Hekla verSi látin annast flutninga á skíSamönnum hingað til lands og aftur til Englands. Er gert ráS fyrir, aS hver hópur skíðamanna dvelji hér á Jandi 3—4 vikur, og hefjist i'erðirnar í byrjun marzmán- aðar. Nú nýlega voru þessar um- ræður vaktar upp að nýju. Á aðalfundi sambands norskra síldarútgerðarm., sem senda síldveiðiskip á íslandsmiS, var samþykkt aS ítreka kröf- una um smíði stórrar og mik- ilvirkrar fljótandi síldar- verksmiðju, er fylgdi síldar- skipunum til íslands á sumr- in. Liklegt er, að jafnframt verði tekin á dagskrá krafan um þaS, aS þessi verksmiSja fái aS athafna sig hér í land- vari. Enn sem komið er hefir þó ekki verið fitjaS upp á því á formlegan hátt við islenzk stjórnarvöld, svo Tímanúm sé kunnugt um, og ekki mun heldur hafa verið vikiS aS því i umræddri samþykkt síldveiSisambandsins norska. Flugvél sækir skip- brotsmennina vestur á morsun Skipbrotsmennirnir aí brezka togaranum eru ekki! enn komnir til bæjarins. Súð- ( in átti að taka þá hjá Látr- um, en sakir brims var það ekki hægt. í dag fóru þeir til Patreksfjarðar, en þangað verða þeir sóttir i flugvél í fyrramálið, ef veður leyfir. Skipbrotsmennirnir fara með flugvél til Skotlands á sunnu- daginn. Landsbankiim neií- aði ekki um lán til síldaríiiðursuðu Út af frásögn Jakobs Sig- Jirðssonar, framkvæmdastj. við fiskiSjuver ríkisms, hér í blaSinu í gær, þar sem hann hélt þv.í fram, aö stjórn Landsbankans hefði neitað um rekstrarlán til að koma af stað niðursuSu á síld, hef ir stjórn Landsbankans skýrt blaðinu svo frá: í'ramkvæmdastjórinn fer ekki með rétt mál, þegar hann segir, að stjórn Lands- bankans hafi neitað um lán til niðursuðunnar. Bankinn gaf einmitt kost á láni gegn ríkisábyrgð, en á það vildi ríkisstjórnin ekki fallast. í þessu sambandi lét banka- stjórnin þess einnig getið, að eftir þá reynslu, er bankinn fékk af síldareinkasölunni á árunum, teldi hún ekki rétt aS lána fé.bankans til opin- berra stofnana, án þess að örugglega væri tryggt, að þær væru reknar sem ríkisfyrir- tæki á lagalegum grundvelli, * en eins og nú standa sakir, vantar öll lagafyrirmæli um þaö, hver eigi fískiðjuverið og hver reki þaö. * Útvarpsufflræður um dýrtíðarfrum- varpið í kvöld I kvöld fara fram útvarps- umræður við fyrstu umræðu í efri dild Alþingis um hið nýja frumvarp ríkisstjórnar- innar um ráðstafanir gegn dýrtíðinni o. fl. Hver flokkur mun hafa 45 mínútna ræðu- tíma til umráða. Af hálfu Framsóknarflokks ins munu þeir ráðherrarnir Bjarn i Ásgeirsson og Ey- steinn Jónsson taka þátt í útvarpsumræðunum. Síldin erfið viður- eignar Talsverð sildveiði var í gær á Kleppsvíkinni og í Hval- firði. Allmikil síld er ennþá í Hvalfirði, en hún heldur sig djúpt og er erfið viSureign- ar. Auk þess er ekki fullkom- 1 ega að marka það, þótt ekki hafi veiðst mikil síld í firð- inum seinustu dagana, því að veiðiveður hefir hvergi nærri verið gott. Þau skip, sem ívoru með mestan afla í gær, höfðu ver- ið á Kleppsvíkinni, en þar er talsverð síld. Vegna þess, hve lítið dýpi er þar, ná næturnar síldinni, og fengu sumir bát- arnir svo stór köst í gajr, að þeir sprengdu. Engin síld barst til Rvkur í nótt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.