Tíminn - 23.12.1947, Page 2

Tíminn - 23.12.1947, Page 2
u 2 TÍMINN, þriðjudaginn 23. des. 1947 J&ííW ,m 240. blað ^drá dc ecýi I' dag t tf*, er Þorláksmessa. Sólin kom upp Kl. 10.16. Sólarlag kl. 14.18. Árdegis- flóð kl. 1.20. Síðdegisflóð kl. 13.40. í nótt: Næturakstur annast bifreiða- stöðin Hreyfill, simi 6633. Nætur- lænkir er í læknavarðstofunni í Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Útvarpið í kvöld: ( iPastir liðir eins og venjulega. líl; -20.20 Jólakveðjur. — Tónleikar (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Jóla- kveðjur. — Tónleikar: Létt lög og danslög (plötur). Dagskrárlok kl. 1.00 eða síðar. titvarpið á morgun (aðfangadag): ;K1. 18.00 Aftansöngur 1 Dóm- kjrkjunni (séra Jón Auðuns, dóm- kirkjuprestur). 19.15 Jólakveðjur til skipa á hafi úti. 19.45 Tónleikar: Þættir úr óratóríinu „Messías" eftir Handel (plötur). 20.10 Orgelleikur og einsöngur í Dómkirkjunni (Páll ÍSolfsson og Guðmunda Elíasdótt- ir). 20.30 Ávarp (sira Friðrik Hall- grímsson). 20.45 Orgeilleikur og einsöngur-. í Dómkirkjunni (Páll ísólfsson óg Guðmunda Elíasdóttir) 21.20 Jólalög (plötur). 22.00 Dag- skrárlök.-í- Útvarpið á jóladag: Kl. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (herra Sigurgeir biskup Sigurðs- son) 12.15—13.15 Hádegisútvarp. 14.00 Dönsk messa í Dómkirkjunni (séra Bjarni Jónsson vígslubiskup). 15.15—17.30 Miðdegistónleikar: Messa í h-moll eftir Back (plötur). 18.15 Barnatími í útvarpssal (Þor- steinn Ö. Stephensen, Alfreð Andrésson, Barnakór Jóns ísleifs- sonar, útvarpshljómsveitin o. fl.). 19.30 Tónleikar: Jólatónverk eftirf Corelli og Handel ( plötur). 20.00 Fréttir. 20.25 Jólatónleikar útvarps- ins, I.: a) Einsöngur (Elsa Sigfúss). b) Einleikur á píanó (Rögnvaldur Sigurjónsson). 21.10 Jólavaka: Upp lestur og tónleikar. 22.00 Jólalög (plötur)' 23.00 Dagskrárlok. Útvarpið á annan í jólum: Kl. Tl.dO -Messa í Dómkirkjunni (séra Bjarni Jónsson, vígslubiskup). 1.2Í15—13.15 Hádegisútvarp. 15.15— 16Í25 Miðdegistónleikar: Symfónía í íd-moll nr. 9 eftir Beethoven (plötur). 18.15 Barnatími í Út- varpssal (Þorsteinn Ö. Stephensen, Alíred Andrésson, Barnakór Jóns (sfeifssonar, útvarpshljómsveitin o. T.). 19.30 Tónleikar: Conserto TOsso eftir Hándel (plötur). 20.00 Fréttir. 20.25 Kórsöngur: Þættir úr hátíðamessu eftir Sigurð Þórðarson (Karlakór Reykjavíkur syngur; Sigurður Þórðarson stjórnar. — Plötur). 20.45 Jólagestir í útvarps- sal (Guðmundur Thoroddsen próf- essor, Eggert Stefánsson söngvari, Gúðrún Jónsdóttir frá Prestsbakka, Pálmi Hannesson rektor, o. f 1.). 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög (plötur) 02.00 Dagskrárlok. Sldpafréttir: Brúarfoss er væntanlegur til Reykjavíkur píðdegis á morgun 23. des. frá Leith. Lagarfoss er á Aust- fjörðum. Selfoss er í Reykjavík. Fjalllfoss fór frá Siglufirði kl. 05.00 í gær til Reykjavíkur. Reykjafoss fer frá Kaupmannahöfn í dag til Reykjavíkur. Salmon Knot fór frá New York 20. des. til Halifax. True Knot er í Reykjavík. Knob Knot er í Reykjavík. Linda Dan kom til Reykjavíkur 21. des frá Halifax. Lyngaa fer frá Antwerpen 26. des. til Hull. Horsa fór frá Reykjavík í gærkvöld til London. Farö kom til Reykjavíkur 17. des. frá Leith. Baltara væntanleg til Reykjavíkur í gær frá Englandi. Vinnið ötullega að utbreiðslu Tímaiis. Auglýsið i Tímanum. Þrjár nýjar barnabækur Ungur leynilögreglumaður. 3 barnabækur hafa komið út hina síðustu daga. Er þar fyrst að nefna drengjasögu, er kallast Úngur leyni lögreglumaður. Er hún fyrsta' bókin í flokki drengjabóka, er gefið hefir verið nafnið Jóa-bæku'rnar. Þýdd er hún af Freysteini Gunnarssyni skólasti/Ta, svo að ekki -þarf að ef- ast um,_að málfar hennar og efni er gotty og við þeirra hæfi, sem hún er ætluð. Hver gægist á glugga? Skáldkonan Hugrún, er í hinum borgaralega heimi heitir Filippía Kristjánsdóttir, hefir skrifað barna bók, sm heitir Hver gægist á glugga? Kom hún út núna allra síðustu dagana. í þessari bók er safn áf'smásögum við þæfi ungra lesendá,. drengja og telpna. Bókin er þrungin þeim anda göfug- mennskunnar, sem skáldkonunni er f blöð borinn, og hollur lestur hverju ungu barni. Myndaútgáfa af Róbínson Krúsó. Loks kom út í fyrradag smá- barnabók með litmyndum úr sög- unni af Róbínson Krúsó með stutt- um texta til skýringar. Þessi út- gáfan er ætluð yngstu bókamönn- unum í landinu, er c.nn hafa meira ÚDÝRAR AUGLÝSINGAR SKIPAUTGCKD RIKKSINS Þar sem ekki vinnst tími til að senda út fylgíbréf yfir vörur, sem koma með Esju að norðan í dag, eru þeir, sem eiga von á jólasending- um beðnir að vitja fylgibréf- anna á skrifstofu vora. Þeir, sem eiga garðávexti eða ný- meti liggjandi á afgr. vorri eru vinsamlega beðnir að nálgast vörurnar fyrir hátíð- ar. M.s. „Lingestroom” Prá Hull 29. þ. m. — Antwerpen 31. þ. m. — Amsterdam 3. jan. 1948. Einnarsson, Zoéga & Co h.f. Hafnarhúsinu. Símar: 6697 og 7797. Allt til að auka áiiægjuna: Svefnherbergissett, notuð en nýmáluð til sölu ódýrt. Enn- fremur rúmstæði af fleiri stærðum. VERZLUN INGÞÓRS Selfossi, sími 27. Olíumálverk eftir Magnús Þórarinsson frá Hjaltabakka eru til sýnis og sölu í Varðarhúsinu uppi. Sv wtiii helllar er ein af góðu barna- og ungl- inga sögunum, sem nú fæst í Bókabúðinni Laugavegi 10. Litfa kafmeyjan hið ljómandi fagra ævintýri eftir H. C. Andersen fæst í Bókabúðinni Laugavegi 10. Skemmtisagan „Fjöreggið mitt“ er smekkleg og kærkomin jólagjöf. Snælandsútgáfan. Suælandsútgáfu- bækurnar fást hjá flestum bóksölum eða beint frá forlaginu, Varðarhús- inu uppi, sími 5898. (Hjá Ólafi Þorsteinssyni). Látiö mynd af Tyrone Power vera í jóla- pakkanum til ungu stúlknanna. Myndir, sem voru teknar af honum að Hótel Borg fást enn í Bókabúðinni Laugavegi 10. LEIKFELAG REYKJAVIKUR yndi af fallegum myndum en löngu lesmáli. Og myndirnar eru vel prentaðar og valdar, svo að þessi litla bók mun ná tilgangi sínum — að verða yngstu kynslóðinni til yndis og ánægju. 4 SAMVINNUTRYGGIN GÁR Á förnum vegi Einu sinni var Ævintýraleikur í 5 þáttum eftir Holger Drachmann Frumsýniug annan jóladag kl. 8 siöd. Aðgöngumiðasalan opin í dag kl. 3—5 >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦< I SM T m Ha I i dansleikir í G, T.-húsinu um jólin. Annan jóladag kl. 10 e.h. — Miðasala frá kl. 6,30. Þriðja jóladag kl. 10 e.h. Eldri dansarnir. Miðasala frá kl. 5. Fjórða jóladag kl. 10 e.h. — Miðasala frá kl. 8. Sími 3355. Það hefir vakið talsvrðá óánægju að rikisútvarpið hefir að þessu sinnf byrjað flutning jólakveðjanna mörgum dögum fyrir jól, þannig að þeim verði öllum lokið nokkru áður en jólin ganga 1 garð. Þtta þykir flestum harla óviðkunnanlegt, jafnt þeim, sem kveðjurnar senda, sem hinum, er þeirra eiga von. Hvort. tveggja er, að meginþorri fólks á svo annríkt seinustu dagana fyrir jólin, að það hefir engan tíma til þess að hlusta á lestur jólakveðja, og auk þess geta kveðjurnar ekki kallast jóla- kveðjur nema þær séu fluttar á nokkurn veginn réttum tíma. — Þessi dugnaður ríkisútvarpsins og bráðlæti við að skila kveðjunum er þess vegna fyrirbæri, sem litla ánægju hefir vakið, en gert ýms- um gramt í geði. Er þess að vænta, að þetta komi ekki fyrir aftur. Annars má líka koma því hér að, að engu virðist líkara en forráða- menn útvarpsins leggi sig í lima um að hafa útvarpið sem leiðin- legast á stórhátíðum, svo sem jól- um og páskum, og viröist þessum jólum ætlaður svipaður hlutur að því leyti. Annars er það ekki ríkisútvarpið eitt er gert hefir sig sekt um ó- smekklega framkomu í sambandi við jólakveðjur. Það hefir mikið verið gert að því að hvetja fólk til þess að koma jólakortum og bréflegum jólakveðjum í póst í tæka tíð. Margir hafa brugðizt vel við þessum áskorunum, og þeir hafa gert það í trausti þess, að jólakort þeirra yrðu þó ekki bor- in út fyrr en á aðfangadag, ef greinilega kæmi fram á umslög- unum, að um jólakveðjur væri að ræða. Ég veit ekki, hvort þetta hefir verið hundsað almennt, og vona ég, að svo sé ekki, því að þá væri verið að drepa niður vilja almenn- ings til þess að létta undir með póstþjönunum. Fólk myndi hætta að láta jólabréfin í póst fyrr en á síðustu stundu. En eigi að síður veit ég dæmi þess, að kort, sem hafa greinilega verið merkt orð- unum „Jól“ eða „Aðfangadags- kvöld“, hafa verið borin út mórgum dögum fyrir jól. Hér er ef til vill um að ræða mistök, sem ekki hafa bitnað á nema fáum. En er ekki allt með felldu, ef mikil brögð eru að þessu. Jólakveðjur eiga að vera til þess að auka hátíðabrag jólanna, hvort heldur þær eru sendar gegnum út- varp eða með pósti. Ef þessar stofn anir vilja ekki eða geta ekki komið þeim til skila á réttum tíma, eru þær aðeins hégómi, er engan til- gang hefir, og þá er eins gott að leggja þær niður. J. H. I Athygli skal vakin á því, að víxlar sem falla í gjald- ! daga mánudaginn 29. des. og þriðjudaginn 30 des.,! verða afsagðir þriðjudaginn 30. des., séu þeir eigi | greiddir eða framlengdir fyrir lokunartíma bankanna | þann dag. Víxlar sem falla 31., 1., 2., 3., og 4. janúar j 1948, verða afsagðir 6. janúar. í Landsbanki íslands Búnaðarbanki íslands Útvegsbanki íslands

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.