Tíminn - 03.01.1948, Síða 8

Tíminn - 03.01.1948, Síða 8
V* Óvenjulegir kuldar hafa verið víJa um heim um þessi áramót. í ausíurhluta Bar.daríkjanna hafa verið kuldar svo miklir, að tugir manna hafa látið lifið af þeim sökum. — í New York hafa orðið miklar truflanir á daglegu lífi sökum harðviðra og hriða. En Norður-Ameríka er stór og veðráítan þar margbreytileg. Suður á Flórídaskaga er sól og sumar, þótt fólk krókni úr kulda og frjósi í hel, þegar norðar drcgur á Atlantshafsströndina. Og þangað suður eftir flykkjast auðmennirnir á hverj- um vetri til þess að losna við þau óþægindi, er vetrarveöráttu fyl? ja. — Myndin hér að ofan er frá Miami, bæ með 127 þúsundir íbúa, cinum af eftirlætisstöðum auðmannanna. Þar vaggast pálmar í þýðum blæ og sólin skín í hciöi meðan hríðarnar geysa norður frá. Nýog fullkomin stórhýsi rísa upp á Keflavíkurflugvelli. t»ar verðss *f£stilaús, farþegarafgreiðsla, ígúðlr og aðirar íianðsyníegár byggingar. minnka hjá íslendíngum, er líöa tók á haustið, var farið að ráöa íslenzka menn til starfa við byggingarnar. Voru þéir fiestir ráðnir úr nærliggj andi þorpum og sveitum við Flugvöllurinn við Keflavík mun vera orðinn einhver hinn flugvöllinn. Munu nú starfa f.iölfarnasti af öllum flugvöllum í nágrannalöndunum, bæði austan og vestan við Atlantshaf, þar með taldar Bretlands- eyjar. Nauðsyn bættra afgreiðslu- skilyrða. Þegar það varð Ijóst eftir að stríðinu lauk, að flugvöll- urinn á Reykjanesi væri ekki síður miklvægur fyrir farþegaflug á friðartímum, sem' margar þjóðir austan og ves'táh' Atlantshafs hugðust að reka milli heimsálfanna í stórum stíl, kom nýtt vanda mál 'til sögunnar. Allar bygg- ingar á vellinum voru aðeins gerðar til bráðabirgða og mið aðar. við hernaðarafnot af vellinúm, en ekki rnikinn straum af venjulegum borg- urum, er ferðast milli heims- álfanna á friðartímum. Ann- aðhvort varð að hætta við að nota völlinn fyrir farþega- flug, eða hefjast þar handa um nauðsynlegar byggingar. Byrjað á húsagerð. Seinni kosturinn var val- inn. Bandaríkjastióm hefir ’ nauðsynlegur fjöldi verka- tekið að sér meginrekstur naanna, svo að unnt væri að flugvallarins með sérstökum hefja verkið. Kom fyrst 200 samningi við íslenzku ríkis- manna hópur af amerískum stjórnina og Alþingi til nokk í verkamönnum. Unnu þeir urra ára, eins og kunnugt er. i fyrst- að því að ’agfæra setu- aðalbyggingunum um svípað leyti og á bráðabirgðabygg- ingunni, en þar sem þær eiga að ver-a vandaðar og miklu stærr en bráðabirgða- byggingin, miðar. aðalbygg- ingunum mun bægar áfram þótt þær séu nú óðum að þok ast meir og meir í áttina. Byrjunarerfiðleikar. Byrj unarerfiðl eikarnir sem yfirstíga þurfti áður en vinna við sjálfar byggingarnar hófst, voru margvíslegir. Pramkvæmdir máttu tæpast bíða, en innlent vinnuafl var önpum; kafið við marghátt- uð störf á vegum íslenzku atvinnuveganna, þar sem komið var fram á vor og aðal annatlminn fór í hönd. Varð það því úr, að ríkisstjórnin veitti leyfi til að fluttir yrðu inn á vegum félagsins þess, er byggingarnar tók aö sér, Var byrjað á nauðsynlegustu byggingum á vellinum fyrir flug á friðartímum, í maímán uði á; síðastliðnu ári. Var það amerískt byggingarfélag, sem hyggtJisfir gistihús og aðrar naúðgýnlegar byggingar á fíiigvoilúm í ýmsum löndum mörg undanfarin ár, er tók þetta verk að sér. Fyrst var byrjaö á bráðabirgðabygg- ingu, sem fyrst um sinn verð- ur notað sem afgreiðslusal- ur fyrir farþega. Er þeirri byggingu fyrir nokkru lokið off hefi verið skýrt frá henni her í blaðinu. f Aðalbyggingarnar. Hins vegar var byrjað á iiðsékála þá, er bygginga verkamönnunum var ætiað að hafast við i og að öðru nauðsynlegum undirbúningi svo að verkið sjálft gæti haf- izt. Byrjað 19. júlí. Vinna við sjálfar býgging- arnar höfst svo 19. júlí í ! fyrra. Störfuðu þá að bygg- ingunum 135 manns, en þeim var smátt og eqáátfc fjölgað, eftir því sem meiri þörf varð fjTír þá og unnt var að láta þeim í té viðunandi húsnæði. Þannig að nú munu vinna við byggingarnar um 260 ame- rískir verkamenn alls. Strax og atvinna fór að um 140 Islendingar við bygg- ingarnar. Er það ætlun þeirra aðila, er sjá um þessar fram- kvæmdir, að fjö’ga íslending um við þessi störf enn meir. Vcrkið í framkvæmd. Húsin, sem verið er að hyggja eru mjög glæsilegar byggingar og hinar vönduð- ustu,- Þær eru byggðar með svipuðu sniði og hin nýja eimtúrbínustöð við Elliðár- árnar, þannig að grind sjálfra bygginganna er úr sterku stáli, en á hana er klætt ytra torð úr öðru efni. Hafa slíkar byggingar verið reistar í löndum, þar sem jarðskjáíftar og fellibyljir eru tíðir viöburðir og reynast þar vel. Undirstaða húsanna er að sjálfsögðu traust þar sem um sjálft Reykjaneshraun er að ræða, en því til viðbótar var settur grunnur úr járnbentri steinsteypu undir stórhýsi þessi. Allt efni til bygginganna er flutt frá Bandaríkjunum hingað, en héðan frá Reykja- vík til flugval’arins á bifreið um. Er það Eimskipafélag ís- lands, er sér um efnisflutn- inginn alla léið þangað til komið er á flugvöllinn. í sumar seinkaði bygging- unum allmikið fram yfir það, sem áætlað var. Hin miklu votviðri hér sunnanlands áttu sinn þátt í því og enn- fremur verkfall það, er skall á á síöastliðnu vori. Þó hc.fir byggingunum miðað það vel áfram, að búið er að reisa all ar undirstöður og langt er komið að reisa sjálfar stál- grindurnar, sem eiga að vera máttarstoðir húsanna. Gistihús, farþegamiðstöð og fleir^. Aðal byggingin er stór- hýsi mikið þar sem koma á fyrir vönduöu gistihúsi þar nveis jaroar IS©fIr ©rsalía'ö stós*t|á»M l»æ®i í Evrúpea ©g Aasaeríkaí. Veðurfar um jólfn, en þó sérstaklega milli jóla- og ný- ars, mun vera eHt hið versta, er komið hefir víðsvegar á norðurhveli jarðar imi margra ára skeið. I austurríkj um Bandaríkj - anna hefir -^eisað hið versta fárviöri með snjókomu eða fádæma regni í marga daga. Hafa morgir tugir manna týnt lífinu í óveðri þessu. Öllum flugferöum að og frá flugvöllunurn í nágrenni New Yorkborgar hefir orðið að af- lýsa í bili. Einnig hafa orðið þar miklir eldsvoðar og margt fólk orðið heimilis- laust. í Evrópu hefir veðráttan um jólin og nýárið verið með svinuðum hætti. Óvenjulega miklir vextir hafa verið í ám og fljótum, nú síðustu daga, en áður hafði verið mikil snjókoma og frost. í París er óttast um að Signa sem um 200 manns geta feng ið gistingu í einu, fullkominni farþegaafgreiðslu, skrifstof- um fyrir- þau flugfé.lög, er nota völlinn, verzlunum með nauðsynjar fyrir farþega og í.slenzka minjagripi og ýmis- legt fieira. Er sú bygging 380 feta löng og tvær hæðir. Önn ur minni bygging er þar rétt hjá, en þar á að koma fyrir ýmsum nauðsynlegum þjón- ustustofnunum fyrir flugvöll inn, svo sem brauðgerð, raf- ctöð, fatahreinsunarstöð, við- gerðarverkstæði fyrir ýmis- legt annað en flugvélarnar sjálfar og margt fleira. Þess- ar byggingar eru skammt sunnan við farþegaáfgreiðslu þá er nú er notuð á vellinum. Seinna mun í ráði að reisa þarna fleiri hús, aðallega í- búðir fyrir starfslið vallarins, en þessi hún verða að koma fyrst, því að án þeirra er allur rekstur vallarins mikl- um vandkvæðum bundinn, eins og fyrr er sagt. Kosta yfir 2 millj. dollara. Þessi tvö stórhýsi munu kosta yfir tvær miljónir doll- ara uppkomin. Af því er áætl að aö renni beint til ís- lendinga sem svari til á fjórðu miljón króna í frjáls- um gjaldeyri vegna grciddra vinnulauna til íslenzkra st.arfsmanna, flutning á efni og ýmislegt fleira er að þess- um framkvæmdum lýtur. Þá hefir mötuneyti starfsmann- anna við byggingarnar keypt aílmikið af íslenzkum mat- vælum, sérstaklega nýj um fiski, sem grcitt hefir verið fyrir í dollurum. Fara þau matarkaup vaxandi. Að síð- ustu má geta þess, að sam- kvæmt samningum milli ís- lands og Bandaríkjastjórnar- um rekstur vallarins, munu bessar byggingar og aðrar, er reistar kunna að verða í sam- tandi við rekstur vallarins, verða eign íslenzka ríkislhs eins og völlurinn sjálfur, þeg ar samningstímabilinu lýkur. kunni að orsaka flóð í borg- inni sjálfri og hefir fljóts- lögreglan haft mikið að gera við að hlaða varnargarða til að afstýra því að fljótið flæddi inn yfir borgina. í borgunum Metz og Nancy hefir orðið geysimikið tjón af völdum vatnavaxta og er bað áætlað um 42 mijjónir sterlingspunda. Sömu söguna ir að segja frá löndunum í Mið-Evrópu og á Norður- löndum hafa verið mjög miklar frosthörkur. ------------------------!— Álagning, flutnings- gjöSd og verð inn- lendra íðnaðarvara og afnrða lækkað. Margskosaar nasta lækkuð í vérði. Auglýst hefir verið lækkun á flutningsfjöldum til lands- ins, sem nema .skal 5%. Auk þess hefir verið auglýst 8% lækkun á uppskipunar- og útskipunartöxtum. Einnig hefir verið lækkuð álagning á margar ýörur, svo að sölu- skatturinn mun ekki bitna á neytendum. Jafnframt lækka innlendar iðnaðarvörur í verði og svo landbúnaðaraf- urðir. Þá verða nú um áramótin greiðslur fyrir ýmiskonar þjónustu lækkaðar, svo sem skemmtanir, bifreiðaak-stur, þvott og fleira. Verð á fæði og veitingum helzt óbreytt, frá því sem verið hefir. Sæmdir Sieiðíirs- merkjum. Forseti íslands hefir í dag sæmt eítirfarandi málsmet- andi menn og konur heiðurs- merkjum fálkaorðunnar, svo sem hér segir: Benedikt Sveinsson, fyrr- verandi alþihgisforseta, stjörnu stórriddara, Sigurð Guðmundsson, fyrrverandi skölameistara á Akureyri, stórriddarakrossi, Þórð Þórð- arson, fyrrverandi skipstjóra á Suöureyri í Súgandaíirði, Theódóru Sveinsdóttur, mat- reiðslukonu, Guðmund Ein- ; arsson, fy'rrverandi forstjóra : Dvérgs, sem er upphafsmað- : ur að stofnun Hellisgerðis í . Hafnarf.irði, Erling Friðjóns- ! son, forstjóra Pöntunarfélags 1 verkamanna á Akureyri og Brynjólf Þorláksson, söng- kennara, riddarakrossi fálka- orðunnar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.