Tíminn - 08.01.1948, Blaðsíða 4

Tíminn - 08.01.1948, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, fimmtudaginn 8. jan. 1948 5. blað Únundarfjörður og ísl. verð Efíir Sveiaa (íiHiiilaugsson skóiastjóra Niðurlag. En i þessu sambandi má ekki gleyma Vestfjörðum. Sagan sýnir það ljóst, að Vestiirðir hafa oft reynzt drýgsta matarholan, þegar verulega svarf að þjóðinni, á liðnurn öldum. Um mórg ár, og enn í dag, hafa íiskimiöin fyrir Vest- fjöröum reynzt einna drýgst. Þetta sanna fregnirnar um sölur togaraflotans, sem, svo að.. segja, daglega eru birtar í útvarpinu. Peng sinn sækja togararnir nú sem áður að mescu leyti á Halamiðin, og aðrur íiskislóðir fyrir Vest- fjörðum. Ekki verður um það deilc, að þessi miö hafa verið, eru og vonandi verða ein ör- uggasca aflauppspretta þjóð- arinnar. En þangað er aflinn sóttur á örðugasta tíma árs- ins, því er þörf á allri góðri aðstöðu sjómönnum, og fiski- flotanum til handa og brýn nauðsyn á. ' Nærtækasta og bezt höfnin er Onundarfjörður. Á Önundarfirði þurfa því hafnarsKilyrði öll að vera hin fulikomnustu og beztu. Þar þurfa jaínan að vera til næg- ar birgðir kola, olíu og ann- ara nauðsynja fiskiflotans. Þur æcti að vera lýsishreins unarscöð, svo að hægt væri að gera lysisfeng togaranna, sem þur er lagður á land, að útílutningshæfri vöru og spara á þann hátt flutning og annan aukakostnað við lýsiö. Þar þyrfti að vera aðstaða til viögerða og bóta á veiðar- færum iiskiflotans; og svo fullkomið vélaverkstæði að framKvæma mætti helztu aðgerðir, sem með kynni að þuría. Sjúkraskýli er komið hér ágætt, og útgerðarmenn og sjómenn styrktu á stórmynd- arlegan hátt byggingu þessa sjúkraskýlis, og þar kom glóggt i ljós, að þeir aðilar kunna að meta aðstöðuna á Ónundarfgrðí, fiskiflotanum til.óryggis og hagsbóta. Sildarverksmiðjuna á Sól- baKK;j þarf að endurbæta, og gera lóndunarskilyrði þar góð. I framtíðinni mega ekki sjómenn og útgerð líða fyr- ir vanrækslu um þahn stað, og verömæti ekki renna í sjó- inn aítúr eins og nu hefir ofðíð, af því verksmiðjan var ekki staríhæf. Landareign rikisins á Sól- bakka er nægileg til stórra framKvæmda. Hvergi á Vest- íjörðum væri stórt fiskiðju- véf betur sett en þar. Sjómennirnir eru útverð- ir Islunds, auðs og auðnugjaf ar, því ber alþjóð ábirgð á þvi, aö þeirra gata sé greið. Mér þykja þessi orð skálds- ins, um íslenzka sjómenn, góður sannieikur: — „Plytja þjóðinni auð, sækja barninu brauð, færa. björgin í grunn undir framtíðarhöll.“ Slíkum auðgjöíum, brauð- gjöi'um og byggingarmönn- úm þjóöarhamingjunnar á að tryggja, að þeir fyrir erfiði sitt og áhættu beri sem bezt- an hlut frá borði. Það verður bezt tryggt með því, að stöðum þeim sé at- hygli veitt, og sómi sýndur, er bezt eru í sveit settir og ílesta kosti hafa, sem til nota mega verða íslenzkum sjávar útvegi. Einn hinn fremsti slíkra staða er Önundarfjörður. En fleira er nú um Önund- arfjörð að segja, í sambandi viö íslenzk verðmæti. Landkostirnir í Önundar- firði eru slíkir, að þar má fullnægja fjölda miklum, að því er viðkemur landbúnað- arafurðum. Skilyrðin til sements vinnslu eru öll kunn, enda hefir ríkisstjórnin lagt fram tillögur sínar um notkun þess verðmætis. En, hvers virði er járn- grýtiö í Eyjarfirði, og gnægð- irnar af aluminíumleir, sem þar eru? Það tel ég að hljóti að vera spurning, er þjóð, sem enga málma á, þarf að fá svarað, og það sem fyrst. Svo er annað í þessu sam- bandi. Þegar elnn staður efl- ist og blómgast er það bless- un og styrkur fyrir allt ná- grennið. Atvinnulífið i ná- lægum fjörðum hefir gott af þeim iðnaðarfyrirtækjum, sem einhvers staðar risa á fót. Þegar Önundarfjörður er gerður fær um að veita tog- araflotanum íslenzka þá þjón ustu, sem alþjóðarhagsmun- ir krefjast, er það jafnframt Askan og óþurrkurinn. Þegar Hekla spjó öskunni hátt á loft, vikum saman, á síðastliðnu vori, og vindur einn hafði á valdi sínu hvar eimyrjunni jós yfir, — ósk- uðu sumir þess innilega, að sunnanátt yrði sem oftast, meðan öskufallið stæði------ Engri afleiðingu eldgoss- ins kviðum við eins og þvi, ef askan skemmdi hey og haga með því afhroði, sem af því hlaut að leiða. — — Sunnanáttin bænheyrði okkur, og blessuð sé hún fyr- ir það. Hitt hefir okkur lík- lega láðst; að biðja um svo- lítið af sólskini með henni. Enda varð sumarið, hér sunn anlands, hið votasta, sem af er þessari öld. Vorið var gott og veðrátt- an mild. Jörðin greri og gras- ið óx svo af varð ágæt spretta. Vegna votviðranna hófu margir sláttinn hálfum mánuði síðar, en heppilegast var.-------Ætluðu að bíða þess, sem ekki kom og misstu fyrir bragðið af fyrstu flæs- unni. Það olli ýmsum bænd- um ótrúlegu tjóni. — Á fullræktuðu, sléttu túni, er tvíslæja sjálfsögð. Þar má hefja slátt að hálfsprottnu grasi. Oftast mun betri einn baggi hirtur um sólstöður, en hestburður sleginn um höf- uðdag, nema háarslæja sé. — í sumar náði túnasláttur til septemberloka. Víða var taða hirt um veturnætur, — en sums staðar óhirt enn- þá. Þetta reynir á þolrif manna, er eiga undir sól og velgjörningur við atvinnulíf og menningarlíf héraðsins í heild. Hér styður hver annan. En uppdráttur og hrörnun ein- stakra þátta, bæði atvinnu- greina og sveita eða þorpa, verkar lamandi á nágrennið. Þetta er allt hin mikla hringa brynja íslenzku þjóðarinnar, þar sem hver hringurinn grípur i annan og allir þurfa að vera traustir og öruggir, svo að brynjan í heild veiti örugga vörn fyrir spjótalög- um og höggum. Svo fjölþætt er þetta mál. Það ,er nauðsyn þjóðarinnar allrar sérstaklega, nauðsyn fólksins, sem býr á stöðunum sjálfum í nútíð og framtíð og nauðsyn nálægra héraða, sem kallar einum rómi á framkvæmdir. Þannig er það þreföld synd, að vanrækja þá staði, sem geyma lífsskilyrði þjóðarinn- ar. Og það er sama hvort þetta er athugað, sem fjárhagsmál, menningarmál, sjálfstæöis- mál eða bara almennt metn- aðarmál sjálfstæðrar þjóðar. íslensk verðmæti, til lands og sjávar, þarf að nota, einnig þau, sem kunna að vera til vestur í Önundar- firði. Plateyri 12. des. 1947. þerri, afkomu sína, hálfa eða alla. Og mjög var marg- ur bóndinn illa staddur í sláttarlokin. — — En samt er það sannfæring mín, að hálfu væri rosinn okkur bættari eins og hann var, en landnorðan þyrrkingur,— að óbreyttu eldgosinu, — hefði orðið.----- Heyin betri en haldid var. — Mörgum mun nú virðast það að vonum, að heyin séu hrakin hér á Suðurlandi. Og vist er um það: Viða eru hey- in vond. — Annað er þó með ólíkind- um: Hve margir eiga mikil hey, og harla lítið hrakin. Það sýndi sig í sumar, eins og endranær, aö þeir sem aldrei slepptu uppstyttu fram hjá, án þess að hagræða heyi sínu, heppnaðist furðanlega að forða því frá stórskemmd- um. Fyrir þrjátíu árum hefði þvílíkt sumar leikið flesta líkt og þá, sem núna vegnaði verst. Þá voru flest tún þýfð og snögg og unnin með amboðum, einum sam- an. Og þau þó helmingi sein- unnari. — Þó munar enn meir um annað. — Fyrir þrjá tíu árum þekktust ekki hey- ábreiður hér um slóðir. — Nú geta flestir bændur breitt yfir 1—2 hundruð heyhesta til varnar vætu og foki. Ekk- ert bjargaði eins og ábreið- urnar — heyskapnum á síð- ast liðnu sumri. — Þeím er það einkum að þakka, að til er töluvert mikið af lítið (Framhald á 6. síðu) Rabbað um búmannsraunir Eftii* Helga Hannesson tm sanigöngur við Vestfirði hefir Jóhannes Davíðsson bóndi í Hjarð'ardal í Dýrafirði sent okkur eftirfarandi pistil. Það er fróð- legt á ýmsan hátt, að sjá hvernig samgöngukerfið raunverulega er á landi hér, einmitt þessi missirin. Við skulum ræða þessi mál öll, bera saman og draga svo okkar ályktanir af niðurstöðunum. Og nú fær Jóhannes orðið. „21. des. var ég nýkominn heim úr rúmlega hálfsmánaðar ferð. Hefir enginn póstur komið? spurði ég fljótlega, þar eð ég sá enga blaðapakka á skrifborðinu. Nei. En pósturinn kom þá þenn- an dag og þá komu af Tímanum blöðin nr. 218—233 eða frá 27. nóv. til 15 des. Vantaði þó í nr. 224, 228 og 229. 23. des. varð prívat ferð til Þingeyrar og þá komu blöðin 228, 229 og 234—237 eða til 19 des. (224. bl. er ókomið), þessi blöð komu frá ísafirði. Svona eru póstgöngurnar í dreif- býlinu. Það þarf þó nokkrar frí- stundir og dálítið þrek til þess aö kafa í gegnum 20 blöð, og þau elstu 3ja vikna gömul, og hafa af þeim þá ánægju og gagn sem til er ætlast. Póstferðir hingað eru strjálar og óvissar, og fólksflutn- ingar svo miklu lakari nú þessi árin, en síðasta áratuginn fyrir stríð, að það er eins og hvitt og svart. Veldur bæði skipafæð, sem í strandsiglingum eru og þó er óvissan verst. Áætlanir engar eða óábyggilegar, (t. d. Súðin í síldar- flutninga). Esja t. d. á ekki áætl- ,un tíðast nema á 3 hafnir af 5—6 á Vestfjörðum, og svo er lögð mik- il vinna og kostnaöur í það að, — fá, viðkomustöðum fjölgað. Það tekst að vísu oft, ef nógu margir eða 'þekktir menn eiga hlut að máli, en óvissan er verst. Menn bíða milli vonar og ótta, og vissan kemur stundum of seint. Væri hægt að segja margar sögur grát- broslegar af þessu ástandi, en læt eina nægja. S.l. sumar dvaldi norðlenzkur bóndi og grasafræöingur hér í sveitinni um tíma. Perðaðist hann um og safnaði jurtum og hafði því nokkurn f-*~Migur meðferðis. Nú hugsaði hann til heimferðar, og ætlaði með Esju sem átti áætlun vestur og norður, en ekki til Þing- eyrar. Samt hafði frétzt að hún myndi komá inn til Þingeyrar í norðurleiö. Pór maðurinn því utan frá Núpi inn að Gemlufalli (kostar 20 kr. í bíl), þaðan til Þingeyrar á bát, (kostar 25 kr.). Er þangað kemur hittir maðurinn afgreiðslu- manninn að máli og spyr um skips- komuna. Segist afgreiðslumaðurinn enga vissu hafa fyrir þangaðkomu Esju. Sér þá maðurinn það ráð vænst að kaupa bát yfir fjörðinn til baka og bíl frá Gemlufalli til ísafjarðar. Mun það kosta um hálft annað hundrað krónur. En viti menn. Varla mun bíllinn hafa verið kominn í hvarf frá Gemhifalli er Esja renndi inn fjörðinn til Þing- eyrar. Þetta er ekki sagt til að kasta rýrð' eða vanvirðu á hlutaðeigend- ur, heldur til að skýra hlutlaust frá ástandinu, eins og það nú er. Þetta Iagast nú allt saman, þegar nýja strandferðaskipið og strand- ferðabátarnir koma, enda er full þörf á úrbót. Flugvélar (vegna óvissu) og landleiðin í bíl (vegna tímalengdar, erfiðis og dýrleika) bætir ekki hér úr skák. Skipaferðir beint frá Reykj^ivík til Vestfjarða hafha verða beztu, þægilegustu og ódýrustu ferðirnar, ef um góð skip og stöðugar ferðir er að ræða. — Þá þurfunv við vonandi ekki að pæla í gegnum 3 vikna og mánað- argömul blöð. En vel á minnst. Hvernig stendur á þv£ að hér í Dýrafirði fáum við póst hálfsmán- aðarlega % úr árinu, en í næsta firði, Önundarfirði, er póstur send- ur vikulega (49 ferðir 1946). Hvers njóta Önfirð'ingar, eða hvers gjöld- um við? Vill póststjórnin leysa þá krossgátu?" iiiiiiiiiiiiinmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiuHmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiim AUGLÝSING AS gefnu tilefni skal bent á aS samkvæmt auglýsingu | \ frá 31. desember s. 1. eiga aliar iSnaðarvörur að lækka \ | í verði um 5% frá 1. janúar s. 1. | í Gildir þetta um allar iðnaðarvörur, hvort sem verð- | \ lagseftirlitið hefir ákveðið verö á þeim eöa ekki. Brot | \ gegn þessu verða tafariaust kærð til sekta. | Reykjavík, 7. janúar 1948. Vei’ðla^ssíjórlissi. itiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiimimiiiiiiiimiiiimmiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiinimniiiniiiiiiiimiiiimiiiimiiiimiiiiiiiiii TiBkynning fil sjjémanna £rá Fæðiskanpciidafélagi Reykj a víknr. Að gefnu tilefni viljum vér benda sjómönnum á að næsti matsölustaöur viö bátahöfnina er mötuneyti vort í Kamp Knox. Þar fáiö þér hollan og góðan mat alla daga, einstaka máltíðir á 8 kr. í mötuneytinu er les- og taflstofa ásamt ritföngum til bréfaskrifta. Sjómenn leggið leið yðar í mötuneyti vort. Fæ'ðiskaispeiBsSsííéiag Sl.eykjavsksir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.