Tíminn - 08.01.1948, Blaðsíða 8

Tíminn - 08.01.1948, Blaðsíða 8
Reykjavík 8 janúar 1948 blað - + ' ** Ræba Trumans forseta: , Af þessari gerð og stærð er Tröllafoss, skipið, sem Eimskipafé- lags Isiands hefir fest kaup á vestan hafs. Eimskipafelagið kaupir stórt amerískt flutningaskip Verður gefilS nafniS Tröllafoss Eimskipafélagið hefir fest kaup á stóru amerísku flutn- ingaskipi af svokallaðri Knot-gerð, sömu tegundar og skip þau, sem félagið hefir að undanförnu haft á leigu frá Bandaríkjastjórn. Skip þessi voru smíðuð á styrjaldarár- unum til vöruflutninga milli heimsálfa og eru Bandaríkja- menn nú að selja sum þeirra. Bandaríkin verða að sigrast á verðbóígunni, svo aðþau geti lagt sig fram tilverndar friðnum Skaiíias* vertla aS lækka á láglaimastéft- siziMin, en Eaækka á stérgróðafyriírtækjum Truman Bandaríkjaforseti flutti þjóðinni nýársboðskap sínn á sameiginlegum fundi beggja deilda Baitdaríkjaþings í Washington í gær. í nýársboðskap sínum talaði forsetinn um .mannréttindi, efnahags- og friðarmál, hjálpina til Evr- opu, ver'ðbóígu innanlands og fleira. Félagið hóf fyrir alllöngu umleitanir um að fá slíkt skip keypt. Hefir eftirspurn verið mikil eftir þeim. Sérstök nefnd fjallar um sölu skipanna fyrir hönd Bandaríkjastjórnar, og á- kvað hún á fundi sínum ný- lega að se'ija Íslendíngum eitt af þeim 11 skipum, er þá voru til söiu. Ekki færri en 70 beiðnir lágu þó fyrir nefndinni um kaup á þessum 11 skipum. Síðan þetta gerðist hefir verið unnið sleitulaust að því að fá yfirfærslur fyrir skip- inu, en áður var Eimskipa- féiagið að sjálfsögðu búið að fá öll nauðsynleg leyfi. Tókst féaginu fyrir milligöngu sendiherra okkar í "^as- hington að fá dollaralán að upphæð 375 þúsund dollarar til greiðslu á helmingi and- virðisins, en hinn helmingur- inn fæst yfirfærður þegar í stað, því að skipið á að greiða við móttöku. Lán þetta er til tveggja ára með 4% vöxtum og greiðist ársfjórð- ungslega með jöfnum af- borgunum. Kaup þessi eru þó hag- kvæm, þar sem skipið verð- ur fljótt að borga sig, miðað við þá leigu, sem greiða verður fyrir hin leiguskipin. Þau kosta 80—100 þúsund tíollara í hverri ferð. Skipið verður afhent fé- laginu nú þegar, og hefir skfipaefrtiríitsmannf Eim- skiþafálagsins i New York verið falið að velja skipið. En vegna þess, að skipin Jiggja í höfnum víðs vegar um Bandaríkin, meðal ann- ars á ves'turströndinni, er ekki hægt að segja, hvexiær skipið kemur hingað til lands. Áhöfn skipsins verða 30— 35 menn, en enn hefir ekki verið ráðið á skipið. Stærð skipsins er um 5800 D.W. smálestir. Lengd þess er 338 fet og 8 þumlungar.1 Breiddin er 50 fet og það ristir 21 fet fullfermt. Lest- arrúm skipsins er um 225.000 teningsfet, þar af 9—10.000 teningsfeta frystirúm. Það getur flutt allt að 3800 smál. af almennum vörum, en af þungavöru (salti, kolum o. þ. h.) allt að 5000 smál. Út- búnaður allur er fyrsta flokks, og einkum eru lestar- op, vindur og bómur hentug- ar til þess að hægt sé að ferma og afferma það fljótt. Skipið er með 1700 he>"afla dieselvél og ganghraðinn er 10—11 mílur fullfermt. Stjórn Eimskipafélagsins hefir ákveðið að nefna hið nýja skip „TRÖLLAFOSS". Mikil síldveiði í Hvalfirði Mikil sildveiði hefir verið í Hvalfirði í gær og í nótt. í gær komu um 35 skip til Reykjavíkur með síld. í nótt bættust sex skip við, svo að samtals komu í gær og nótt til Reykjavíkur 41 skip með um 32 þúsund mál. Bíða þá löndunar í Reykjavík sam- tals um 50 skip með um 40 þúsund mál síldar. Heita má, að alger lönd- unarstöðvun sé orðin þar sem ekkert skip er nú til að taka sild, nema einn þýzkur togari, sem er að verða full- fermdur. Elcki er hægt að segja, hvenær flutningaskip- in koma aítur að norðan, vegna tafa þeirra, er þau mörg urðu fyrir á leiðinni. í byrjun ræðu sinnar sagði forsetinn, að þao væri skylda sín og alls þingsins, að leggja meiri áherzlu á þau atriði, er sameinuðu, en ágreiningsat- riðin. Bandaríkjaþjóðin væri nú oroin voldug vegna þess, að einstaklingarnir»hefðu ver ið þess umkomnir aö vinna saman að óteljandi þýðingar- miklum málum. Ástæðan fyr- ir styrkleika þjóðarinnar væri lika sú, að hún heíði kunnað að meta lýðræðið, og landið væri auðugt af nátt- úrugæðum. Mannréttindi. Forsetinn kvað það æðstu skylduna, að tryggja þegn- unum fullkomin mannrétt- indi. Hvers konar árás á al- menn mannréttindi, svo sem skoðanafrelsi, málfrelsi og öryggi fyrir skorti, væri gagn stætt þeim undirstöðuatrið- um, s.em Bandaríkj aþj óðlin byggði stjórnarfar sitt á. Enn í dag væru að því tálsverð brögð, að aðstaða manna til menntunar, atvinnu og til þess að hafa áhrif á opinber mál, væru misjöfn í Banda- rikjunum. Álit það, er mann- réttindanefndin, er forsetinn skipaði fyrir nokkru, hefði skilað, bæri Ijósan vott um þetta. Kvaðst hann myndi senda þinginu sérstakan boð- skap um þetta mál, áður en langt um liði. Hann kvað það einnig skoðun sína, að það j væri sjálfsagt, að Alaska og Hawai fengju fullkomin rétt- | indi á borð við önnur fylki j innan Bandaríkjanna. Fjárhagslegt öryggi. Forsetinn kvað fjárhagsör- yggi einstaklingsins vera mjög mikilvægt. Heilsufar, menntun, alþýðutryggingar og nóg húsnæði handa öllum væru þættir, sem leggja yrði fyllstu áherzlu á. Síðustu 12 árin hefði mikið á unnizt með lögum um alþýðutrygg- ingar. Tugir milljóna manna væru nú tryggðar gegn skorti vegna heilsuleysis, atvinnu- leysis, elli og dauða þeirra, er ættu fyrir fjölskyldum að sjá. Samt sem áður væri alls ekki nógu vel frá þessum málum gengið, og í löggjöf- ina um þetta efni væru eyð- ur, er í þyrfti að fylla sem fyrst. Margar rnilljónir nytu ekki verndar þessarar lög- gjafar enn ,svo sem skyldi. Úr því þyrfti að bæta. Stærsta eyðan í þessari lög- gjöf væri þó í sambandi við sjúkratryggingarnar. Banda- ríkjamenn væru, með mikl- um rétti, stoltir yfir vísinda- mönnum sínum á lækninga- sviðinu, en sannleikurinn væri samt sem áður sá, að allur þorri þjóðarinnar gæti ekki greitt af sjálfsdáðum alla þá læknishjálp, sem einstaklingar þyrftu. Alls- herjarsjúkratryggingar væri það, sem hann héfði oftsinn- is bent á, að væri nauðsyn- legt að kæmi sem fyrst. Menntun þyrfti,. að auka og , bæta skilyrði menntastofn- j ananna, sérstaöega þeirra, i er annast uppfræðslu ungl- inga. Um liúsnæðismálin, sagði forsetinn, að nauðsynlegt væri að herða mjög á eftirliti með of hárri leigu, þar til tekizt hefði að byggja nóg af nýjum húsum handa þeim húsnæðislausu. Um 14 millj- ónir manna og kvenna hefðu : fiú snúið aftur til borgara-1 legra starfa úr hernum. Um í það bil tveim milljónum i fyrrverandi hermanna væri nú hjálpað af því opinbera til náms í alls konar skólum. Að- eins litil brot þeirra her- manna, sem snúið hefðu aftur til borgar?-Iegs lífs, hefðu reynzt bilaðir menn. Auðæfi landsins. Forsetinn kvað þriðja at- riðið í lífsbaráttu þjóðar- innar vera, að nýta til fulln- ustu auðæfi landsins til góðs fyrir þjóðina sjálfa. Landið væri auðugt af náttúrunnar hendi. Undirstaðán undir velferð þjóðarinnar og fjár- hagslegu öryggi væri hin frjósama mold, miklar og auðugar námur, víðáttu miklir skógar og óþrjótandi vatnsorka. Þjóðin væri smátt og smátt að vakna til með- vitundar um verðmæti þess- ara náttúruauðæfa landsins, en enn vantaði mikið á, að hún notaði þau út i æsar. Meira þyrfti að rækta, nýta fleiri námur, reisa vatns- aflsstöðvar og yrkja skóg- ana. Forsetinn kvað framfarir þær, er orðið hefðu í efna- hagslífi þjóðarinnar siðustu 10 árin, bera gott vitni um það, hvers vænta mætti í þeim efnum næstu tíu árin. Um 14 milljónir fleiri Banda- ríkjamenn hefðu nú at- vinnu en 1938. Framleiðslan hefði á þessum árum aukizt um tvo þriðju. Jöfnun lífs- kjaranna væri þó nauðsyn- leg. Þótt bóndinn bæri nú mun meira úr býtum en fyrir 10 árum, þá væru meðal- árstekjur hans ekki nema 779 dollarar á móti 1288 dollara meðalárstekjum þeirra, er ynnu við aðrar at- vinnugreinar. Þennan mis- mun þyrfti að jafna sem fyrst og ýmislegt annað á- líka. Forsetinn minntist einnig á skorður þær, er þingið setti gegn hækkun grunnlauna á síðastliðnu sumri og mótstöðu sinni gegn þeim. Hann kvað það s’.n.a skoðun, að eðlilegt væri að hækka lágtnarkslaun verka- manna úr 40 sentum á klukkustund, sem þau eru nú, í 75 sent. Góð afkomu laun- þeganna væri mikilvægur þáttur í velferð framleið- andans. Friður. Næst ræddi forsetinn um heimsstjórnmálin og frið- inn. Hann sagði, að friður -í veröldinni, byggður á grur.cl- velli frelsis og réttlætis og jafnrétti þjóðanna, væri tak- mark Bandaríkjanna.' Tvisv- ar hef ði Bandaríkj amönn- um verið sannað með styrj- öldum á einum mannsalúri, að þjóðin gæti ekki einangr- aö sig frá umheiminum. Við höfum komizt að raun um, að frelsissvipting einhverrar þjóðar, þýðir jafnframt skert fr elsi fyrir okkur. sagði forsetinn. Þess vegna munu Bandaríkjamenn gera sitt ýtrasta til að koma á var- anlegum friði byggðuni á réttlæti. Truman sagði, að einn liðurinn í þessari við- leitni Bandaríkjamanna væri að styðja Sameinuðu þjóð- irnar af öllu afli og þó sú stofnun hefði mætt miklum erfiðleikum, kvaðst forsetinn hafa mikla trú á henni fyrir friðinn i heimmum. Enn fremur hjálpuðu Bandarikja- menn eftir beztu getu við að endurreisa fjárhagsöryggi þjóðanna og heilbrigð við- skipti þjöða á milli. Að- eins með því að vera liern- aðarlega sterk, kvuð forset- mn Bandaríkin íær um að stuðla að almennmn friði. Hjálp til annara þjóða. Forsetinn minntist því næst á hjálp til annarra þjóða. Tyrkjum og Grikkjum hefði verið hjálpað til að verja sjálfstæði sitt fyrir utanaðkomandi áhrifum. Það myndi hafa góð áhrif á þjóðir í Evrópu og fyrir aust- anverðu Miðjarðarhafi, sem berðust fyrir að halda sjálf- stæði sínu á sama tíma og þær væru að gera sitt ýtr- asta til að endurreisa þjóð- arbúin eftfr :eyð.lleggingu styrjaldarinnar. Bandaríkin hefðu sérstakar skyldur við þau lönd, þar sem banda- rískur her væri á verði. Margar þúsundir flóttafólks væru enn í bráðabirgðaskál- um í Evrópuiöndunum. Til- laga sín væri að leyfa þessu fólki að flytja til Bandaríkj- anna. Þá minntist forsetinn á þá forystu, er Bandaríkin hefðu haft um það að koma á samkomulagi milli fjöl- margra þjóða viðvíkjandi tollalöggjöf, til að auðvelda alþjóðaviðskipti. Stærsta mál ið, sem nú væri á döfinni í þessum efnum væri Mars- hall-hjálpin. Kvaðst forset- (Framliald á 2. síðuj

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.