Tíminn - 23.01.1948, Síða 8

Tíminn - 23.01.1948, Síða 8
Reykjavík Frá bæjarstjórnarfuncli: Fulltrúi Framsóknarflokksins krefst sparnaðar við reksfur Reykjavíkurbæjar Bar fram tillögn um ítarlega athugun á [iví, hvernig draga má úr útgjöldunum Fjárhagsáætlun Reykjavikurbæjar var til fyrstu umræðu á bæjarstjórnarfundi í gær. Áætlunin er að mestu leyti svipuð og áætlunin fyrir seinasta ár. Útgjöld bæjarsjóðs eru áætluð 53.8 milj. kr., en útsvörin um 46.5 milj. og eru þetta svipaðar tölur og í fyrra. Hins vegar gat borgarstjóri þess, að hann myndi leggja síðar fram tillögur um allverulegar utgjaldahækanir m. a. vegna nýju rafstöðvarinnar og sorp- hreinsunarstöðvar, og þýðir það vitanlega hækkun útsvar- anna eða lántöku. 23. janúar 1948 17. blaff Sigurjón Guðmundsson bar fram svohljóðandi tillögu í sambandi við fjárhagsáætl- unina: „Þar sem að rekstur bæjar- ins er orðinn eins umfangs- mikill og fjárfrekur og raun ber vitni og á hinn bóginn útlit fyrir minnkandi tekju- möguleika á árinu, m. a. vegna þeirra byrða, er al- menningur hefir á sig tekið vegna dýrtiðarinnar, litur þæjarstjórnin svo á, að rann- saka þurfi mjög ítarlega alia útgjaldaliði fjárhagsáætlun- arinnar meö aukinn sparnað fyrir augum. Fyrir því ályktar bæjar- stjórnin að skipa 4 manna nefnd, sinn frá hvorum stjórn málaflokki, til þess að end- urskoða fjárhagsáætlunina, gera tillögur um sparnað og alla þá reksturshagkvæmni, ei við má koma í rekstri bæj- arins. Nefndin taki strax til starfa og liggi álit hennar fyrir áður en 2. umræða fer fram.“ íhaldsmeirihlutinn í bæjar stj órninni felldi þessa tiilögu með tilvísun til þess, að tveir starfsmenn bæjarins, Björn Björnsson hagfræðingur og Guttormur Erlendsson lög- fræðingur, hefðu verið skip- aðir fyrir alllöngu til þess að gera slíka athugun og væri henni ekki lokið enn. Bevin Bifreiðastjórar heiðraðir Hákon VII., konungur Nor- egs, hefir sæmt bifreiöa- stjóra forseta íslands, Krist- jón Kristjánsson, og Sófus Bender bifreiðastjóra minn- ispening sínum úr silfri með kórónu. a moíinum a misiria bátana í Keflavík Nýtt myndarlegt sjúkrahús í smíðuan ■ ■ - - .-.-t’.í. Vetrarvertíff* er nú um þær mundir aff hefjast í Keflavik. Þrír bátar eru,-Jyrir nokkru byrjaffir róðra ogr afla vel, en fieiri eru að buáí sig undir vetrarvertíffina. Mikil atvinna er 5©>r’. í Keflavík og slcortur á mönnum til sjóróðra á minni bátana. Bandalag þjóða í V- Evrópu gegn Rússum Yfirgang Slússa verÖaiB* aö síöflva segir Bevin Ræffa Bevins utanríkisráðherra Breta í gær, er tveggja daga umræður um utanríkismál hófust í neðri deild brezka þingsins, er talin mjög mikilvæg. Hún fjallaffi um utan- ríkisstefnu Breta, sérstaklega í sambandi viff Evrópumálin, og hiff nýja viffhorf, er skapazt hefffi, eftir að fundur utan- r/kisráffherranna í London fór út um þúfur fyrir jólin. * Utgerðarmenn hafa lofað 648 þús. kr. til fljótandi síldar- verksmiðju ■ k fundi útvegsmanna, er haldinn var í fyrradag um byggingu síldarverksmiðju hér var fullkomið samkomu- lág um nauðsyn á byggingu slíkrar verksmiðju. Strax á fundinum safnað- ist um 648 þúsund krónur í lílutafé frá eigendum 30 báta og skipa. Búizt er við miklu meiri framlögum frá bátá- eigendum á næstu dögum. Af hálfu Reykjavíkurbæjar hefir verið samþykkt, að bær^ inn skuli leggja fram eina milljón króna í hlutafé. Rætt var um að hafa síldarverk- smiðju þessa fljótandi síld- arvinnslustöð. Mun verða keypt sérstakt skip í því sam- bandi og settar í það síldar- vinnsluvélar, sem Óskar Hall dórsson útgerðarmaður hefir átt hér. Mun hann verða hlut hafi í hinni nýju síldarverk- smiðju. Bandalag þjóða í Vestur-Evróvu. Það, sem einna mesta at- hygli vakti í ræðu Bevins, var, að hann skýrði frá því, að Bretar myndu beita sér fyrir bandalagi þjóða í Vestur- Evrópu gegn yfirgangsstefnu Rússa, en Rússar hefðu á prjónunum margvíslegan á- róður um að gera alla Evrópu sér háða stjórnarfarslega, og væri nú svo komið, að hin raunverulegu landamæri kommúnismans væru við Trieste, Stettin og Elbu. Unn- ið væri að því að koma á þessu sambandi vestrænna þjóða í Evrópu með samn- ingum og væru samningar við Belgíu, Holland o'g I.ux- emburg mjög æskilégir í .þessu -. sambandi. Yfirgangur Rússa. Bevin sagði, að allt frá því. að styrjöldin hófst hefðu Rússar beitt ofbeldi í ölíum þeim löndum, sem þeir hefðu haft einhver flokksleg ítök í. Það væri kunnara en frá þvrfti að segja, hvernig að- farir þeirra hefðu verið í löndunum næst fyrir vestan sig.’Enn virtist langt frá því, að valdafýkn þeirra væri svalað. Það skipti í sjálfu sér ekki miklu máli, hvaða aö- ferðir Bretar notuðu héðan af gegn þessari útþennslu- stefnu Rússa, en aðalatriðiö væri, að ekki væri unnt að halda áfram á sömu braut og að undanförnu — aö láta Rússa sölsa undir sig fleiri og fieiri lönd með hreinum of beldisað gerðum. Starfsemi Rússa vel skipulögð. Ráðherrann sagði, að starf- seml Rússa í Höndunum í Vestur-Evrópu virtist vera vel skipulögð og fullkömnu hlífðarleysi beitt af þeirra hálfu í því augnamiði að vinna ný lönd og nota komm- únistaflokkana í þessum lönd um sem tæki til þess. Bretar hefðu komizt yfir upplýsing- ar, er sýndu, hvernig komm- únistar hefðu hugsað sér að egna til hinna svæsnu verk- falla í Frakklandi. En þau áttu smátt og smátt að verða til þess að eyðileggja alla lýö- ræðislega stjórnarmöguleika í landinu, og þá var ætlunin að taka landið og gera þa'ð að öflugasta vígi kommúnista í Vestur-Evrópu. Balkanmalin. Ráðherrann minntist á Balkanmálin. Græðgi Rússa virtist vera ósvalandi, og stefndu þeir eindregið að yf- ráðum í allri álfunni. Hann kvað allt benda til þess, að Rússar hefðu gert sér vonir um að í Grikklandi færu leik ar þannig, að stjórn upp- reisnarmanna fengi viður- (Framhald á 2. síðuj S>V-.v. Góður afli. SpS Fyrir nokkrmíi'dögum hófu fyrstu_ þrír bátarnir róðra í Keflavík, Hafa þeir aflað á- gætlega í þeim fáu róðrum, sem famir hafá verið, svo að ekki er hægt að búast við betri afla á þessum tíma árs. Venjan er sú að afli er yfir- leitt tregur fram af vertíð, út allan janúarmápuð, þótt und- antekningar séu að vísu. Átta öátar hefja róðra. Það, sem einkum veldur því, að fleiri bátar eru ekki byrjaðir línuveiðar, eru síld- veiðarnar í Hvalfirði. Um tíma voru flestir Keflavíkur- bátarnir við þær veiðar, en noklcrir þeirra, aðallega þeir minni, eru nú komnir heim aftur og farnir að búa sig út á þorskveiðar með línu. Eru allmargir bátar, sem ætla að stunda þorskveiðar, ennþá uppi í slipp og viðgerðum og undirbúningi ekki að fullu lokið hjá þeim. Átta bátar eru búnir að ákveða að hefja róðra strax og þeir veröa til- búnir, og eru búnir að ráða áhöfn. Minnsti báturfpn 27 smá- lestir. I Keflavík hefir þróunin á seinustu árum verið sú sama Keflavík, og næg atvinna handa öllum þorpsbúum. Mannfjölgun hefirverið mjög ör þar seinustu árin, og hafa margir af starfsmönnum flug vallarins heimili í Keflavík. Húsnæðisekla er þar þó mik- il. Byggingarfélag verka- manna hóf í fyrrasumar fram kvæmdir við annan bygginga flokk. Eiga þar að rísa upp 20 íbúðir. Hafði félagið áður byggt tólf íbúðir. Sjúkrahús í smíðum. í Keflavík er verið að reisa vandað sjúkrahús, sem rúm- ar um 28 sjúklinga. Er verki því nú svo langt komið, að búið er að mestu að múr- húöa húsið að utan og inn- an, en eftir er að ganga frá innréttingu að öðru leyti. Lögð verður áherzla á að flýta þessu verki sem mest hér eftir, og ekki látið staðar numið, fyrr en því er lokið. Nýjar vatns- og skolpleiðslur. í fyrrasumar og í haust hafði hreppsfélagið allmiklar framkvæmdir með höndum, og meðal annars unnið ag lagningu nýrrar vatns- og skolpleiðslna um þorpið. Vinnu við þessar framkvE&md og í öðrum verstöðvum við 11 1 um áramót, enda Faxaflóa, að flestir bátanna . n02gui mannafli til fram eru nú orðnir stórir, 50—70 smál. Margir litlu bátanna hafa verið seldir burt til ann arra verstöðva, svo að nú er svo komið í Keflavík, að minnsti báturinn á vertíðinni er 27 smálestir. Sannleikur- inn er sá, að eftir að stóru bátarnir fóru að veröa í meiri hluta, vilja menn sem von er helzt komast í skiprúm á þeim, svo að oft verður erf- itt að fá menn á litlu bát- anna. Þannig er það í Kefla- vík. leiðslustarfanna. I Elcki úlit á, aS menn fáist á alla bátana. Fyrirhuguð er að vísu út- gerð allra bátanna þar, en þeir eru um 20. Eins og sakir standa er ekki útlit fyrir að nægur mannafli fáist á þá alla, en þess ber að gæta, að við sildveiðarnar í Hvalfirði er bundinn mun meiri mann- afli á bátunum en verður á vetrarvertiðinni. Við síldveið- arnar eru 16 menn á bát, en ekki nema 12 menn við hvern bát á vetrarvertiðinni. Fari hins vegar svo, að síldveið- arnar haldist langt fram í næsta mánuð, eða út hann, má búast við að bátarnir, sem þær stunda, fari alls ekki á línuveiðar, heldur veiði með dragnót, það sem eftir er vetr arins. Nœg atvinna. Á seinasta ári var mikið um verklegar framkvæmdir í Fiskimjölsverksmiðjan. Frá því að síldveiðarnar \ | hófust hefir fiskimjölsverk- smiðjan í Keflavík unniö að bræðslu síldar. Verksmiðjan tók til starfa á síöasta ári, og hefir ekki áður verið starf- rækt beinamjölsverksmiðja í Keflavík. Hafa þannig mikil verðmæti farið forgörðum, sem nú er hægt að hagnýta með aðstoð verksmiðjunnar. Áður hefir á ári hverju miklu af beinum og fiskúrgangi verið kastað. Sú eina beinaverksmiðja, sem til var á Suðurnesjum, áður en verksmiðjan í Kefla- vík tók til starfa, var verk- smiðjan i Njarðvikum, gat ekki líkt því unnið úr ölium þeim fiskúrgangi, sem tilféllst á þessu mikla útgerðarsvæði. Churchill og Aíílee tala í dag Winston Churchill, fyrr- verandi forsætisráðherra Breta mun tala í brezka þinginu i dag. Hann mun leggja út af ræðu Bevins í gær, sem fjallaði um utan- ríkisstefnu Breta í framtíð- inni. Attle forsætisráðherra mun einnig tala í dag um sama efni.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.