Tíminn - 30.01.1948, Blaðsíða 8

Tíminn - 30.01.1948, Blaðsíða 8
iii; 8 * Reykjavík 23 blað 30. janúar 1948 I*fé«Sfeg>asta íþróttiaa: Ellefu jíáíitakejulur fa*á fjérMin félöguati Tíminn birtir hér mynd af málvcrki, sem Eggert Guðmundsson listmálari hefir gert og sýnir strand brezka togárans Dhoon undir Látrabjargi og björgun skipverjanna. Schumanstjórnin sigraöi í gjaldmiðilsmálunum Siætt !im sa«*í‘BE*:5jiíi'iB dnahagskerfa ítalíu ©g Frakklaiads BreytingartiIIögur þær, sem franska stjórnin gerði við frumvarp sitt um frjálsa gjaldeyrisverzlun í landinu, voru ræddar af fjármálanefnd franska þingsins í gær. Eftir nokkuð bjark í nefndinni feldi hún frumvarpið í annað sinn. Fjárlaganefndin fellir málið í annað sinn. Breytingartillögur þessar vörú af stjórnarinnar hálfu gefðar í þeim tilgangi að gera frumvarpið aðgengilegra fyr- ir jafnaðarmenn, en þeir hafa. næst kommúnistum, haldið uppi mjög harðri and- stöðu við frumvarpið í þing- inu. Var eitt atriðið í þessum breytingartillögum það, að heimila stjórninni að inn- kalla alla 5000 frarika seðla, en þeir hafa verið taldir vera mest í höndum braskara er verzla með vörur á svörtum markaði og nema þeir, að áætlað er, um einum þriðja af allri seðlaveltu landsins. Stjórnin sigraði. Eftir að fjárhagsnefndin hafði fellt hinar nýju breyt- ingartillögur við frumvarpið byrjuðu fundir í fulltrúadeild sjálfs Þjóðþingsins um frum- varpið. Fundur þessi stóð til klukkan 5 í morgun. Endaði hann með því, að stjórnin bar sigur úr býtum þrátt fyr- ir afstöðu fjárlaganefndar- innar. Var samþykkt að heim ila stjórninni að innkalla álla 5000 franka seðla og að öðru leyti var frumvarpið sámþykkt í heild. Er þetta míkill sigur fyrir Schuman- stjórnina, en eins og útlitið var í gær var ekki annað sjá- ahlegt en að dagar hennar vseru taldir, ef ekki tækist að miðla málum svo að jafn- aðarmenn sæju sér fært að styðja gjaldmiðilsfrumvarp hennar í þinginu. Hefir stjórnin nú unnið nýjan sig- ur, er mun gera henni kleift að hefja ýmsar aðgerðir, er hún hefir talið að ekki mætti draga öllu lengur, en taldi þó að væru óframkvæman- Skjaldarglímáíí/\rmanns hefir lengi verið' meðal þeirra íþróttaatbur'ða, mesta aíhygli vekja hér á landi. Úrslit hennar hafa oft komið mönnum á óvart, og glíman hörð. Nú eru 40 ár síðan Skjaldarglíman fór fram í fyrsta sinn. Glíman fer að 'iiessu sinni fram næstkomandi sunnudag, og eru úrslitin mjög óviss, eins og oft áður. legar, nema að heimild fyrir gengislækkuninni og frjálsri verzlun með gjaldeyri lægi fyrir. Efnahagslegt samband milli Frakklands og Ítalíu. í fréttum í gærkvöldi var einnig sagt frá því, að stungið hefði verið upp á því. að ít- alía og Frakkiand tækju upp með sér efnahagslegt sam- band, en grundvöllur þykir hafa .skapazt fyrir slíkri saravinnu nú eftir að gengis- lækkun hefir farið fram í Frakklandi. Ráðstefna stend- ur yfir þessa dagana á Ítalíu um samræmingu og nothæfni alls fáanlges vinnuafls í löndum Vestur-Evrópu til viðreisnarstarfanna. Jafn- framt eru þjóðir Holland.s, Belgíu óg Luxemburg að at- huea tillögu Bevins utanrík- ísráðherra Breta um eins konar bandaríki Vestur- Evrópu. Virðist yfirleitt vera að vakna áhugi fyrir aukinni samvinnu landanna í Vestur- Evrópu. Hafa ým.sir forustu- mehn þeirra látið í ljós skoð- un sina um þessi mál og rætt um nauðsyn á aukinni sam- vinnu þjóðanna og að þær gerðu .sitt ýtrasta til að vera undir það búnar að komast á réttan kjöl, ef endurreisnar- áætlun Marshalls nær sam- þykki í Bar*S^ríkjaþingi. Haíin mjólkursala úr Staðarsveit til mjólkursamlagsins í Borgarnesi Kaupfélag Stykkishólms hefir samið við Kaupfélag Borgfirðinga, um flutning á mjólk frá bændum í Staðar- sveit til mjólkursamlagsins í Borgarnesi. Bændur í Staðarsveit hafa eklci áður selt mjólk til Borg- arness. Var Miklaholtshrepp- urinn áður vestasta sveitin, sem sendi mjólk þangað. ' Fjárpestir hafa herjað mjög sauðfé bænda í Staðar- sveit, svo að brýna nauðsyn bar til, að þeinr sköpuðust nýir afkomumöguleikar. Staðarsveitin er líka að mörgu leyti vel til nautgripa- ræktar fallin, grösug mjög og gróðursæl. Leiðin ,er flytja verður mjólkina, er aftur á móti nokkuð löng. Glívian er þjóðleg- asta íþróttin. Óhætt mun að segja það, að glíman sé þjóðlegasta í- þróttin, sem nú„. er stunduð hér á landi. Á fyrstu árum ungmennafélaga.nna, eftir aldamótin síðustú-, átti glím- an um tíma vaxándi vinsæld- um að fagna, pn, lengi áður hafði hún veri|t. ein helzta skemmtun þjóðárinnar. Þar sem hraustir menn komu saman til leiks og skemmt- ana, þreyttu karlmennirnir irnir með sér giímu, og er bændaglimufyrirkomulagið frægt orðið, og hefir mörgum Islendingi hlaupið kapp í kinn, bæði við að horfa þar á snögg tök og eiga þátt í þeim. Á seinustu áratugum hefir þetta breytzt nokkuð til hins verra. Glímunni hefir hrak- að meðal þjóðarinnar og hún verið vanrækt vegna annarra íþróttagreina, sem heillað hafa hugi æskufólksins í landinu. Margar hinna nýju leika og íþróttagreina eru líka hollar og góðar, en eigi að síður verða íslenzkir í- þróttamenn að gæta þess vel að láta glímuna, hina þjóð- SkjalcLarglíman 40 ára. Skjaldarglíman fór fyrst fram fyrir fjörutíu árum og hefir verið háð á ári hverju. síðan, að undanteknum fjór- um árum fyrri heimsstyrjald ar. Þá féll glíman niður. Allir helztu glímumenn okkar hafa átzt við í skjaldarglímunni og keppnin hefir oft verið hörð og tvísýn. Úrslitin hafa líka oft komið mönnum á óvart, og þeir sigrað, sem ekki var búizt við, að sigruðu, og þeir, sem þóttu sigurvæn- legastir, tapað. Þannig vill oft verða í glimukeppni. Skjaldarglíman á sunnudaginn. Að þessu sinni fer glíman fram í Iðnó á sunnudaginn kemur og hefst klukkan tvö eftir hádegi. Keppnin verður vafalaust mjög hörð, og ó- gerningur er að segja fyrir um úrslitin, svo óviss eru þau. En í glímunni taka þátt marg ir okkar reyndustu og beztu glímumanna, svo sem skjald- arhafinn, Sigurjón Guð- mundsson, sem í fyrra kom flestum á óvart. Glímukóng- urinn, Guðmundur Ágústs- son, varð þá þriðji, en vann Braga vel fagnað Bragi Hlíðberg endurtók harmonikuhljómleika sína í Austurbæjarbíó í gærkvöldi. Var honum enn sem fyrr vel tekið af áheyrendum, og varð hann að leika mörg aukalög. Truman um Mars- hallhjálpina Truman, forseti Banda- ríkjanna, hefir rætt opinber- lega um afstöðu Bandaríkja- þings til hjálparinnar til Evrópu. Forsetinn sagði, að hvers konar niðurskurður á fjár- veitingu til hjálparinnar myndi verða til þess eins að rýra gildi hjálparinnar og, ef þingið féllist á að rýra fjár veitinguna að einhverju verulegu leyti, yrði það að- eins til þess að hjálpin næði ekki tilgangi sínum og hlyti að verða mikið minna virði fyrir þau lönd, er hennar nytu, en ætlazt hefði verið til, er tillagan um hana var borin fram af Marshall ut- anríkisráðherra. Fjármagn það, er farið hafði verið fram á, væri sú upphæð, er samkomulag hefði orðið -^m, eftir að málið hefði verið rannsakað gaum- gæfilega af færustu séríræð- ingum. legustu allra íþrótta,. ekki | síðan Islandsglímuna með hverfa í skuggann fyrir aö- komnum íþróttum, sem sum- ar hverjar eru bæði ljótari og ódrengilegri en glíman, eins og til dæmis hnefaíeikarnir. Sannleikurinn er sá, að glím- an er nú hvergi nærri orðin eins algeng íþróttagrein eins og hún var áður fyrr. Á ajtur vaxandi fylgi að fagna. A allra seinustu árum virð- ist glíman aftur á móti vera farin að njóta vaxandi vin- sælda meðal æskufólksins. Mörg íþróttafélög, sem ekki sinntu glímu áður, eru nú búin að taka hana á starfs- skrá sína og það með góðum árangri, Þó hefir enginn einn maður stuðlað jafn mikið að viðgangi og vexti glimunnar og Sigurður Greipsson, í- þróttaleiðtoginn að Geysi í Haukadal. Hann hefir um margra ára skeið rekið á vetri hverjum íþróttaskóla, þar sem aðaláherzlan er lögð á glímuna. Hundruð æsku- manna hafa stundað nám hjá Sigurði og flutt glímu- áhuga hans út um allar byggðir landsins. Frá þess- um skóla hafa líka margir beztu glímumenn okkar kom- ið. Hinar árlegu glímukeppnir, svo sem skjaldarglíma Ár- manns og íslandsglíman, yfirburðum. Þá keppir núna Guðmundur Guðmundsson, sem er góðkunnur og leikinn glímumaður, sem hefir mikla möguleika til að vinna glím- una. Hefir hann undanfarin ár gengið næst nafna sínum Agústssyni í glímukeppnum. Glímukóngurinn tekur hins vegar ekki þátt í þessari glímu og hefir blaðið frétt, að hann hafi jafnvel í hyggju að hætta glímukeppni 11 þátttakendur frá fjórum félögum. Alls taka í skjaldarglím- unni 11 menn frá 4 félögum. Frá Ármanni eru flestir, þeir Anton Helgason, Guðmund- ur Guðmundsson, Gunnlaug- ur Ingason, Ingðlfur Guð- mundsson, Sigfús Ihgimund- arson, Sigurður Hallbjörns- son og Steinn Guðmundsson. Frá K.R. Ágúst Steindórsson og Sigurður Sigurjónsson. — Frá Héraðssambandi Þing- eyinga Friðrik Jónasson og frá Ungmennafélaginu Vöku Sigurjón Guðmundsson, nú- verandi skjaldarhafi. Dr. Johannes Semmler, hinum þýzka stjórnanda fjár mála, á hernámssvæði Breta og Bandaríkjanna í Þýzka- landi hefir verið vikið frá hafa líka gert sitt til að auka j störfum. Ástæðan er sú, að áhugann fyrir glímunni og; Semmler réðist á hernáms- orðið ungum glímumönnum hvatning til glímuiðkana. ríkin öll í ræðu er hann hélt á stjórnmálafundi nýlega.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.