Tíminn - 02.02.1948, Síða 3

Tíminn - 02.02.1948, Síða 3
25. blað TÍMINN, mánudaginn 2. febr. 1948 3 „Ef ég fengi ööru hverju bréf aö heiman, myndi gleöistundunum fjölga“ VifSísil ’vátS ISelgsa ElássalseÍŒE EsérfSsíS'déilies", scses ver®tas* iBÍræð alí smniri. Áriö 1941 fékk ég bréf frá' að því hvort hana langaði danskri konu, sem ég hafði ] ekki heim. Þegar títuprjónshöfuðið rifnar aldrei séð. Börn konunnar höfðu sagt henni, að sögu- kennarinn væri íslendingur, Það þýðir ekki að hugsa um það, ég kemst ekkert, sagði gamla konan, — ég get ekki og flaug henni þá í hug að 1 einu sinni stigið í fæturna. biðja mig að líta inn til ís- l„Eara ég fengi bréf að heim- lenzku konunnar, sem hún taldi mjög einmana. Ég varð við tilmælunum og an af og til, myndi gleðistund unum fjölga“. — Geturðu ekki sagt mér á þann hátt kynntist ég Helgu , eitthvað frá Reykj avík, eins Þórðardóttur. Helga eða Beta, i hún var þegar þú varst eins og hún var kölluð, bjó.þá ; barn? í lítilli eins herbergis íbúð úti! — -^á voru margir torfbæir á Amager. Ef kalt var í veðri Á bænum. Gólfin voru mold- smaug napur gustur inn um ! a^gólf og á þau var stráð hvít- gisnaða gluggann ,og ef elds- íum sandi> þegar búið var að neytið þraut, varð gamla kon- an að liggja í rúminu til þess að halda á sér hita. Allan daginn var gamla konan ein í íbúðarkytrunni, en , . , .. á kvöldin kom dóttursonur hennar, 13 eða 14 ára, og svaf á legubekk rétt við rúm hennar. sópa þau. Rúmin voru þannig tilbúin, að þilið myndaði annan rúm- stokkinn en gaflarnir og fremri rúmstokkurinn voru Helga Elísabet I*órðardóUir eldhús með strompi, þar ól ég 6 börn. Það er slæmt að ala börn, máttu trúa, það er engu betra en tannpína. Við lifðum mest á sjómeti botnana var hlaðið grjóti, en og brauði, einkum flatkökum. ofan á fjalirnar settar hálm- J Svolitla garðholu áttum við eða heydýnur. Ég ól 10 börn og ræktuðum kartöflur. TT . , ...... ^ . á hálmdýnu, en um hálminn j Gamla konan hverfur inn í skipti ég haust og vor. heima minninganna, er hún Þegar ég giftist var ég 22 talar um litlu torfbæina ára, það eru 67 ár síðan. Mað- heima í Reykjavík og börnin, urinn minn hét Brynjólfur Ei- sem fæddust þar, eins og þetta ríksson og var sjómaður. Þeg- væri allt nýskeð, en állt í . ....... , ar við fórum að búa, áttum i einu hrekkur hún upp úr þess- barnaborn í fostur um margra, yið ekki önnur húsgögn en J urn hugleiöingum við aö dótt- ara skeið. Nu sat hun ein í1 J & & lítilli og kaldri íbúð úti í |notuðum sem borð og einn Kaupmannahofn og lifði a stól ViS höfðum eitt herbergi eilistyrknum smum, sem var til íbúSar j tveggja herbergja tæpar 100 krónur a húsi, og bjuggu önnur hjön í hinu herberginu. Eldhús Títuprjónshöfuð Alþýðu- blaðsins hefir fengið hvöt til xð leggja illt til mín í Al- þýðublaðinu í dag. Myndi ég 2kki hafa látið mig það neinu skipta, ef ekki fylgdu beinar iðdróttanir um lögbrot. En undir slíkum álygum þykir mér ástæöulaust að liggja og segi því meiningu mína í bessu sambandi. Höfundur telur upp ýms nöfn, sem ég noti og ýms við- fangsefni, sem ég skrifi um. Qm þá skýrslu hans segi ég það eitt á þessu stigi, að hún er röng og mér er þar eignað fleira en eitt, sem ég alls ekki á. — Svo er það sú dirfska mín að skrifa um húsnæðismál Reykvíkinga. „Halldór er sem ,sé einn í tölu þeirra mörgu manna, sem brotið hafa húsa- leigulögin“ segir títuprjóns- höfuðið. Þessi ummæli lýsi ég æru- laus ósannindi og skora hér með á höfund þeirra að gera annaðhvort: Éta þau opinber- hefi ég þurft að vera hér vegna þess, að ég átti sæti í stjórnarskrárnefnd ,og svo er, nú. Slíkir menn mega taka. húsnæði á leigu í Reykjavík samkvæmt húsaleigulög-un - um. Ég hefi fullan rétt til þess nú. Þann rétt * hefir Stefán Jóhann veitt mér með skip-.- unarbréfi mínu. Hins vegar hefi ég ekki notað mér þennan rétt. Koha mín vinnur hér í bænum i vetur og gerði það líka í fyrfá1- vetur. Fólkið, sem hún vinn- ur hjá, lætur henni i té eitV herbergi. Ég hefi fengið a" vera þar hjá henni með góðú samkomulagi allra aðila. — Þetta er allur leyndardóm.ur-, inn við það, að ég er hér ,án þess að brjóta lög. Það færi betur, að mann- tetrið, sem skrifar nú un lögbrot mín og húsráðanda míns, hefði eins hreinan skjöld gagnvart húsaleigulög- unum og við höfum. Það er nefnilega enginn stafur í húsaleigulögunum um kona hafði áður fyrr ekki þurft að kvarta undan fá- menni í kringum sig, hún hafði eignazt og alið upp 11 börn og auk þess tekið 2 rúmið, vöggu, kassa, sem viö ^ ursonur hennar kemur heirn úr barnagarðinum. Litli snáð- mánuði. Eg sagði tveimur velstæð- bQfSum vis sameiginlegt, eh um og góðhjörtuðum vinum sinar hlóöirnar hvor. Glugga- mrnum frá gömlu konunni, og kistan var neSarlega 0g óx næstu 4 árin gáfu þeir mér þar gras Húsið, sem við antat m^e®a„P®n“Sa hand.a b3uBgum í, hét Stöðlakot, og skammt þar frá, sem henni. Ég færði henni svo gjafirnar einu sinni eða tvis- var í mánuði. Svo lauk stríðinu eins og menn vita vorið 1945, og ég fór heim til íslands. Um þær múndir voru íslendingar stór- gjöfulir með afbrigðum. Dön- um voru gefnar gjafir, sem voru margra miljóna króna virði. Undarlegt er, að sára- fáir Danir virðast vita um þessa gjafmildi, en hugsan- legt er,‘áð dönsku blöðin hafi gleymt að segja frá gjöfinni. Ef ég man rétt, gáfu Svíar frændum sínum hinum megin við sundið 6 tréhús um sömu mundir, og vitanlega urðu dönsku blöðin fyrst og fremst að segja frá öðrum eins höfð- ingsskap. En öll þessi gjafmildi landa Betu gömlu, kom henni ekki að neinu gagni, hún fékk ekki eitt einasta plagg af því, sem íslendingar sendu hingað og skipt var á milli fátæks fólks. Með fyrstu ferðunum að heiman eftir stríðslok, fékk Elísabet nokkra böggla frá fólkinu sínu heima og bréf frá börnum sínum, sem hvort- tveggja gladdi hana innilega. Hún hafði öll stríðsárin látið sig dreyma um að koma heim, en að ófriðnum loknum vav ekki húsrúm á íslandi fyrir gamla konu ,sem hafði gefið fósturjöröinni 11 börn og al- ið þau upp eftir beztu getu. Fyrir fáum dögum fór ég að heimsækja Betu. Nú er hún orðin karlæg og komin í horn- ið hjá dóttur sinni, sem er gift dönskum manni. Ég vildi sem minnst tala við Elísabetu um hagi hennar, þó veik ég var bókasafnið er nú. í þessu húsi bjuggum við í þrjú ár, siðan fluttum við að Helgafelli, það hús stóð þar sem Túngata er nú og býr Thoroddsen læknir í húsi, sem stendur á sama stað, eða bjó þegar ég fór að heiman. — í Helgafelli bjuggum við í her- bergi með trégólfi og höfðum inn mælir á danska tungu við ömmu sína, en hún svarar á íslenzku og virðist hvort skilja annað. Elísabet hefir aldrei lært dönsku, þáð mál lærist ekki þótt maður búi einsamall í lítilli gisinni íbúð í Kaupmannahöfn og fái danskan elþstyrk. En gamla konan man af- mæli allra barnanna og barnabarnanna. Ylur móður- hjartans hefir ekki dvínað, þótt það sé bráðum orðið níu- tíu ára, og bráðum man eng- inn eftir gamalli konu, sem ól 11 börn og gleymdist í stór- borginni við Eyrarsund. Ólafur Gunnarsson frá Vík í Lóni. Hinn glatabi sonur Lokagrem um Áshússmáliði lega ofan í sig eða standa við ,það, að hjón megi ekki búa þau með fullri karlmennsku • saman, hvað sem ritstjórn og mannrænu fyrir dómstól-(Sambands ungra jafnaðar- um. manna heldur, en þar eru hins Þegar rægitunga Alþýðu- vegar ákvæði um hámark blaðsins hefir dylgjað um ' þeirrar leigu, sem taka má. stund um lagabrot mitt, j Ég vona, að þessi grein V setur hún upp hátíðlegan j Alþ.bl. megi teljast til slysa. svip og segir með vandlæt- | Það er alvarlegt mál, ef æskah ingu: „Og þennan mann velur , í Alþýðuflokknum hefir ekki, Tíminn til að skrifa um hús- næðismál Reykvíkinga! “ Þar var nú raunar ekki um hærri kröfur að gera til sjálfrar sín og málsvara sinna en svo, að henni fullnægi til- neitt val að ræða. Eg skrifaði i efnislaus persónulegur rógur, þessa grein án þess að spyrja'] Hvar eru þá hugsjónirnar, nokkurn að, og síðan birtist stefnumálin og framtíðarvon- hún meö samkomulagi við ir heilbrigðrar og vaxandi ritstjórann. Og það er alveg æsku? víst, að ég mun ekki stunda j Það má vel vera, að ég hafi blaðamennsku upp á þau kj ör, ekki persónulega verðleika til að þurfa að spyrja títuprjóns- að vera samboðinn málsvari höfuð Alþ.bl. að því, hvað ég hugsjónum Framsóknar- megi segja og hvað ekki. |flokksins og samvinnustefn- Hitt er svo annað mál, að ég unnar, en ég mun þó halda á- hugsa, að rök mín séu hvorki fram að skrifa eftir mætti betri né verri, hvað sem líður stefnumálum mínum til liðs í persónulegri löghlýðni minni,! þeirri trú, að það hafi líka' en andagift títuprj ónshöfð- i þýðingu hvað er sagt en ekki' anna lætur betur persónulegt! einungis hver það er, sem tál- níð, rógur og álygar en mál- ar. En þegar ráðizt er á mig efnalegar rökræður. Og þá 1 persónulega, til að spilla fyrih verður hver og einn að þjóna sinni náttúru. Annars bjóst ég við því, að andstæðingar mínir myndu frekar brigzla mér með öðru málstað mínum, er slíkum mönnum ráðlegra að halda, sér við staðreyndir. Það var einu sinni títu-.: prjónshöfuð á löngum legg.og.. Helgi karlinn Hannesson frá Rauðalæk fer enn á stúfana í 8. tbl. Tímans þ. á. Á grein hans sennilega að kallast svargrein til mín. En ég hafði í haust sem leið tekið til at- hugunar greih er H. H. hafði nokkru áður fengið birta i Tímanum. Færði ég að því rök í grein minni, að mjög væri hallað réttu máli í skrif- um H. H. Vill H. H. nú í hinni nýju grein freista að rétta hlut sinn að nokkru og sanna að skrif hans í sumar hafi að öllu leyti verið sannleikanum samkvæm. Til þess nú að sarina mál sitt birtir hann ummæli, sem Þorsteinn oddviti á Ásmund- arstöðum á að hafa viðhaft, þegar hann hafði lesið grein H. H. í Tímanum í sumar. En þessi ummæli Þorsteins á svo ]sem kaupfélagsstjóri á Rauða- nú sem oft áður að skjóta sér á bak við einhvern, sem á að færa honum sögusagnir, sem eru í ætt við ummæli þau, er Þorsteinn oddviti á hér að hafa viðhaft. Litlir karlar, sem segja og skrifa meira en þeir eru menn til að standa við, þurfa — af skiljanlegum ástæðum — að eiga sér náð- ar-skjól. Hitt er svo annað mál, hvort þeir, sem skotizt er á bak við, sýni meðaumkvun föllnum bróður. Ég hygg, að flestir hafi bú- izt við því, fyrst H. H. fi-eistaði að, svara grein minni, að haim skýrði frá því, hvers vegna hann stöðvaði ekki hús- bygginguna í Ási á meöan það var á hans valdi að gera það, einhver að hafa fært greinar- höfundi. Nú er það engin nýj- ung, eins og allir vita sem þekkja H. H., þótt hann reyni læk. Því vonlaust var fyrir ungmennafélagið að fá efni til byggingarinnar annars staðar en þar sökum hins en því, að ég sæti yfir miklu ! grönnum. Leggurinn var deig- húsnæði, sem Reykvíkingar j ur en þó var oddur á. Höfuð- ættu rétt til. En sulturinn ið fann mikið til sín og blés út gerir flest sætt og fátæktin! af mikilmennskutilfinningu. kennir mönnum að nýta j Það rembdist og tútnaði og' smátt. ‘ ! seinast rifnaði það af monti Um dvöl mína í Reykjavík og meinfýsi. er annars það að segja, að ég hefi verið hér að mestu þrjá undanfarna vetur, en heima hjá mér vestur í Ön- undarfirði á sumrin og það eins síðasta sumar. Nokkuð af þessum tíma hefii ég unnið hjá Tímanum en stundum Eg vona, að Alþýðuflokkur-, inn eigi sér einhvern kjarna, svo að hann lifi, 'þó að vind-, urinn fari af þeim blöðrum, sem blásnastar eru. 31. janúar 1948. Halldór Kristjánsson.- mikla skorts, sem þá var eins og nú á byggingarefni. Ég hafði i grein minni í haust imprað á því við H. H., að hann skýrði frá því, hvað valdið hefði þessum snöggu sinnasliiptum hans til hús- byggingarinnar. Hefði hann hér farið að minum ráðum, sagt til um hvað valdið hefði þessum hamskiptum hans, hefðu augu manna án efa opnazt fyrir þeim illa háska, sem einni sveit og jafnvel heilli sýslu stáfar af félágsheimili U. M. F. Ásahrépps. Þessu skæða voprii heldur H. H. vandlega í slíðrum, þrátt fyrir það, þótt hann þurfi hér heridur sínar að verja. Hvað veldur? í stað þess að gera einfalda syndajátningu og þvo. hendur sinar, er haldið áfram að segja sögur, sem á.ð þrátt fyrir góðan vilja höf. ef mjög hæpið að nokkur mann- vera trúi. Það er í raun og veru ó- þarft, en þó skal ég ennþá sýna lesendum Tímans hveril- ig skrif H. H. standa á völt- um fótum. Hann heldur því enn framf' að sterk óánægja sé innan tf M. F. Ásahrepps út af hús-'j byggingu félagsins, sjáist það (Framhald á 6. síSu)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.