Tíminn - 02.02.1948, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.02.1948, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi Framsóknarflokkurinn Skrifstofur l Edduhúsinu Ritstjórnarsimar: 4373 og 2353 AfgreiSsla og auglýsínga- slmi 2323 Prentsmiðjan Edda 32. árg. Reykjavík, mánudaginn 2. febr. 1948 25. blað' 338 bændur hýstu jarðir sinar árið 1947 Eiui algerlega ófnllnægjamli Imsakosíui' á þi'iðja hver jum sveitafoæ Á síðasía ári, var gert fyrsta verulega átakið I bygginga- málum sveitanna, með aðstoð hins opinbera frá því að styrj- öldin hófst. Var sú aðstoð veitt samkvæmt heimild í lögum um landnám, nýbyggðir og endurbyggingar í sveitum. Tiðindamaður blaðsins hefir átt viðtal við Pálma Einars- son Iandnámsstjóra og innt hann eftir gangi þessara mála og hversu nú horfir um byggingamál sveitanna almennt. Þetta eru stríðsmenn úr liði kommúnista í Kína. Einni crrustunni er lokið og liðsmenn Chiang Kai-sheks eru að telja þá, sem þeir hafa tekið til fanga, og skipa þeim í fylkíngar áður cn lagt er af stað .með hersinguna til fangabúðanna. arnr vi veena Af völdum óveðurs í nótt og gasrdag hafa orðið allmiklar símabilanir. Meðal annars íauk ýmislegt járnarusl á síma- línuna hjá Brúarlandi í Mosfellssveit, svo aö rafmagn komst að línunni. Varð af þeirri ástæöu lífshættulegt að vera á verði við stöðina þar um stund. Mestu bilanirnar urðu á Suðurlandslínunni austur um. Er gersamlega sambandslau,st við’ Höfn í Hörnafirði og all- ar aðrar stöðvar á Austur- landi. Hefir símalínan slitn- að norður á stórum kafla fyr- ir austan Brunnhól í Austur- Skaftafelissýslu. Eru síma- staurar brotnir þar á tals- vert löngu svæði, og telja verkfræðingar símans, að þessar bilanir stafi af óvenju lega miklum vatnavöxtum, en ár og fljót þar hafa hlaup ið fram vegna leysinga, er voru samfara stórviðrinu að undanförnu. Til Norðurlands var einnig Verður samningun- um um áhættuþókn- um sagt upp Síðustu daga hafa viðræð- vr átt sér stað milli fulltrúa Sjómannafélags Reykjavíkur og togaraeigenda. Viðræður þessar hafa aðal- lega verið um það, hvort á- hættuþóknunin, sem tekin .var upp sem þáttur í kaup- greiðslu þeirra, er sigldu með íslenzkan fisk til Eriglands á striðsárunum, skuli nú íelld niður. i gær var fundur hjá sáttanefnd ríkisins um þetta mál, en samkomulag náðist ekki. Mun verða annar fund- ur í dag af hálfu sö'mu aðila um málið, en horfur um sam- komulag eru engan veginn sem skyldi. sambandslaust i morgun. — Hafði siminn bilað vegna storms, fyrir ofan Kollafjörð. Símastjórnin lætur vinna að viðgerðum eftir því, sem við verður komið. og má vænta þess, að samband komizt á aftur við stöðvar á Norður- og Austurlandi á hverri stundu. • Þrjár flngvélar farast Ovenjulega mikið hefir ver- ið um tjón á flugvélum að undanförnu. Snemma i s.l. viku tapaðist flugvél, er var á leið frá Múnchen til Trieste með farþega. Voru mjög rnargar flugvélar sendar til að leita hennar. Á föstud. fannst flakið af vélinni í frönsku Ölpunum. Sáu flugmennirnir ekkert kvikt við flakið. í þessari leit tapaðist eitt fljúgandi virki. Fórst það einnig í Ölpunum. Einn maður af áhöfninni komst lifs af, en níu fórust. Þá hefir brezk farþegaflug- vél af Túdorgerð farizt á leið- inni til Bermuda. Átti hún eftir um tveggja klukku- stunda flug, er síðast heyrðist til hennar, og var þá allt í lagi. Síðan hefir ekkert til vélarinnar spurzt. Hefir ver- ið leitað mjög mikið að vél- inni, en án árangurs. í flug- vél þessari voru 28 mans. Meðal farþeganna var Sir Arthur Cunningham, sem Hin nýju lög og framkvæmd þeirra. — Með lögum um landnám, nýbyggðir og endurbyggihgar í sveitum, segir Pálmi, er sam- þykkt voru á Alþingi 1948, var sú breyting gerð á stuðningi hins opinbera til endurbygg- inga í sveitum, að beinar styrkgreiðslur til endurbygg- inga eiga sér ekki stað til bygginga, sem gerðar eru eftir árslok 1946. Jafnframt var ,fyrirkomulagi lánastarfsemi | til endurbygginga breytt þannig, ?ið veitt eru vaxtalág lán til byggingafram- kvæmda. Lánstími getur orð- ið allt að 42 ár og vextir 2%. Unnið að húsabótum á 338 jöröum. Þeir, sem byrjað höfðu bygg- ingar sínar á árunum 1946 eða fyrr, höfðu rétt til styrks og lána samkvæmt lögum um byggingar og landnámssjóö frá 1941, en eftir þeim var styrkur allt að kr. 5000,00 og 4,5% lán, allt að kr. 9.000,00, veitt til endurbygginga á býli í sveitum. Á árinu 1947 hafa 338 bænd ur unnið að hýsingu jarða sinna með stuðningi sam- kvæmt heimild bráðabirgða- ákvæðis hinna nýj u laga, eftir lögunum frá 1941. Endurbyggingarstyrkur var greiddur á árinu til 145 býla, samtals kr. 300.400,00. Á 156 býlum er verið að ljúka fram- kvæmdum og hefir nýbýla- stjórn veitt til þeirra síðari hluta styrks, sem enn er ó- greiddur, kr. 239.850,00, en á- kvörðun um fullnaðarstyrk til 37 býla hefir ekki verið tek- in ennþá. Til bygginga í sveitum hefir Byggingarsjóður í Búnaðar- banka íslands lánað sam- kvæmt ákvæðum nýju lag- anna frá 1946, til íbúðarhúsa- bygginga á 139 jörðum, sam- tals um 4.8 milljónir króna. Af því er endurbygging á 171 jörð og 28 nýbýli, sem hafa jverið í byggingu á árinu. Lán til endurbygginga námu ;kr. 4.135.000,00, en lán til ný- býla kr. 638.009,00. Styrkur samkvœmt eldri lögunum. | Nýbýli, sem' notið hafa | stuðnings samkvæmt eldri j lögum um styrk, eru 38. Veitt- ! ur styrkur til þeirra hefir orð- i iö samtals kr. 123.800,00. j Lán samkvæmt eldri lögun- ! um hafa 14 nýbýli fengið, alls kr. 73.200,00, eru það fulnaðargreiðslur lána, sem áður höfðu veitt verið. Byggingarþörf í sveitum er mikil, þó nokkuð hafi miðað í áttina hin síðustu ár. Sam- kvæmt álitsgerð til skipu- lagsnefndar um byggingar- mál, 1944, er gerð var af Arn- óri Sigurjónssyni ,er upplýst, að íbúöarhús í sveitum, er geta talizt fullnægja að mestu afeifl Mi, mr ■■KH í : . ■'v> Bátur frá Skaga- strönd lendir í hrakningum á Faxa- m Pálæi Einarsson landnámsstjóri almennum kröfum um mann- sæmandi íbúðir, séu á 2091 jörð. Sæmileg íbúðarhús, stæðileg, en þó ekki fullnægj- andi íbúðir á 1755 jörðum og íbúðarhús, sem ekki teljast í- búðarhæf, á 2086 jörðum. Má gamkvæmt því telja, að fullur þriðjungur bænda í landinu búi við óviðunandi húsakynni. : Þó eru hin óleystu verkefni j um peningshúsabyggingar i enn meiri. Lögunum um landnám, ný- byggðir og endurbyggingar í sveitum, og ræktunarsjóðs- lögunum er ætlað það hlut- verk að styðja að umbótum í byggingarmálum sveitamia. Til þess að þær stofnanir, er framkvæmd laga þessara eiga að annast, geti leyst það hlpí- íverk, þurfa þær áreiðanlega að fá til umráða það fjáv- mágn, er framannefnd lög gera ráö fyrir. HjálparskipiS Faxa- foorg fór honuin iil aðstoðar í inorgun Yfirleitt munu bátar frá verstöövum við Faxaflóa ekki hafa verið á sjó i gær, er ofviðrið skall á. Þó er vit- að um einn bát, sem gerður er út á þorskveiðar frá Kefla- vík, sem varð fyrir hrakning- um í rokinu. í morgun kom hjálparskipið Faxaborg hon- um til aðstoöar, en bátinn hafði þá hrakið 20 mílur norðvestur af Reykiariesi. Bátur þessi heitir Eiríkur, og er norðan af Skagaströnd. Hann var búinn að draga lóð- irnar um klukkan 4 í gær, og bjuggust skipverjar við að koma að landi um kl. 10 i gær- kvöldi. Þegar báturinn var e’kki kominn til Keflav&ur eftir. miðnætti í nótt, var far- ið að óttast um hann. Slysa- varnafélagið gerði þá ráðstaí- anir til þess, að Faxaborg færi- að leita bátsins. Var leitað árangurslaust þar til í morg- un, en þá heyrðu menn á Faxaborg til talstöðvarinnar í Eiriki, sem reyndist vera með bilaða vél. Gátu þeir félagar aðeins látið heyrast í talstöð- inni stutta stund, vegna þess, að hún bilaði um leiö og vél- in, og komst aldrei í gott lag aftur. Faxaborg mun hafa komið Eiríki til aðstoðar í dag fyrir hádegi og dregur bátinn til Keflavíkur. Kona slasasí Siðdegis i gær varð það slys á Hafnarfjarðarvegi, að kona varð fyrir bifreið og meiddist mikð. Viöbeinsbrotn ! aði og fékk snert af heila- [ hristingi. Var hún fiutt í ! sjúkrahús. J Konan ætlaði hlaupa yfir veginn er bifreið rann á hana. Talsímasamband við Þýzkaland Póst- og símamálastjórnin hefir tilkynnt, að talsamband við brezka og bandaríska her- námssvæoið í Þýzkalandi var opnað þann 31. janúar. Samtöl frá íslandi eru leyfö við alla símanotendur, bæði þýzka og aðra á þessum svæð- um,,en þó ekki við Þjóðverja í Berlín. Samtöl frá Þýzkalandi eru takmörkuð við brezka og bandariska setuliðið þar, þar á meöal óbreytta borgara á vegum setuliðanna, enn frem- ur við umboðsmenn fyrir- tækja, sem ekki eru þýzkir, ! svo og viss þýzk fyrirtæki, sem ivinna að fjárhagslegri við- 'reisn Þýzkalands. Talsambandið er opið á sömu tímum og talsamband- ið við Danmörku, kl. 12,00 til j 16,30 ísl. tími. Afgreiðsian fer fram um Kaupmannahöfn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.