Tíminn - 16.02.1948, Síða 8

Tíminn - 16.02.1948, Síða 8
 fC- Reykjavík lö. febr. 1948 37. blað íbúarnir í Góa vilja sameinast ; Hindústan íbúarnir í Góa, hinni gömlu nýlendu Portúgals- manna á vesturströnd Ind- landsskaga, hafa opinberlega aeskt ’pess, að land þeirra sáhleinist hinu indverska Hindúariki. Hin síðari ár hafa frjáls- hug'a menn í Góa borið fram ki'öfur um að losna undan yfirráðum Portúgala. í fyrra voru kröfur þessar orðnar svo háværar, að portúgalska S.frjórnin sá sitt óvænna og hét landsmönnum nýrri og -frjálslegri stjórnarskrá. Nú é? stjórnarskráin komin, og eiga landsmenn samkvæmt henni að kjósa helming manna á löggjafarsamkundu landsins, en stjórnin í Lissa- bpn að tilnefna hinn helm- ing. Við þetta hafa kröfur um afnám portúgalskra yfirráða í Góa fengið byr undir báða vængi, enda fordæmi Breta j austur þar hin siðustu ár mjög ýtt undfr slíkar hreyf- j ingar í mörgum gömlum ný- lendum annarra þjóða. Góa hefir verið nýlenda Portúgala í fjórar aldir, og í- búarnir eru tæp hálf milljón. M.arkverctar ræktunari 11raunir: Ræktun smára og fleiri belgjurta með öðrum grastegu um 20 hestburða vaxtarau af hverjum hektara VfSírJ viS ©laff Jénss®**, fframkvæsiðib síjés*a ISœktaasjarffélags N®5*ÍÉBii,IaEssls | láta af hendi nema mjög Ht- | ið', og þarf þóúlýeg sérstakt j leyfi yfirvalda. tfi slíks út- flutnings. Sömu sögu er að í segja um Dani, og Norðmenn ! eru ekki sjálfum sér nógir í X groðurstoð Norðurlands a Akureyri eru ekki aðeins rækt- j ^ . þy. ag uð vöxtuleg og limfögur tré, sem gleðja auga vegfarandans ^ fræið einkuiáfcidf því, að og sýna hvað hægt er að gera í þessum efnum á íslandi. ræktun belgjiirta, hefir auk- Þar hafa Iíka á undanförnum áratugum átt sér stað margar izt svo mjög í "þéssum lönd- og merkar jarðræktartilraunir, sem hafa ómetanlegt og hagnýtt gildi fyrir afkomu íslenzks landbúnaðar. Meðal hinna merkari má eflaust telja tilraunir þær, sem Ólafur Jónsson, framkvæmdastjóri gróðurstöðvarinnar, hefir haft með höndum varðandi ræktun belgjurta. Tíminn hefir leitað fregna af þessum tilraunum hjá Ólafi, og fer frásögn hans hér á fetir. Bæjarhúsin að Hof- akri í Hvammssveit brenna Síðastliðið föstudagskvöld þrann bærinn Hofakur í Hvammssveit í Dalasýslu til kaldra kola. Bæjarhúsin voru gamgll torfbær og tókst nær gpgu að bjarga af innan- stokksmunum; »-iBóndinn, Sigfinnur Sig- .trgggsson. var úti í fjósi að nypika. Logaði á olíueldavél ÍDhi í bænum, þegar hann fór bí4JVar hann einn heima, þar sena.húsfreyjan hafði farið til Stykkishólms nokkrum dög- um-áður og var enn ókomin heim. Þegar Sigfinnur kom úr fjósinu, var bærinn orðinn aíelda, og brann hann til Ösku á skammri stundu. Hins yegar komst eldur ekki í úti- hús. Þau hjónin hafa örðið fyr- ir tilfinnanlegu tjóni, þar sem allir innanstokksmunir voru lágt vátryggðir. Þíðviðri um nær allt land í morgun í morgun var komið þíð- viðri um allt land, þar sem veðurath. fara fram, nema á Grímsstöðum á Fjöllum, . þar var enn þriggja stiga frost. Annars hefir verið mjög umhleypingasöm veðrátta um helgina. í gærdag var til dæmis þíðviðri í Reykjavík og illfærð á götum bæjarins af þeim sökum, svo að smærri bifreiðar komust vart leiðar sinnar. Seint í gærkvöldi var aftur komið frost, en í mórg- un enn þíðviðri. Belgjurtir eru eins og kunn ugt er, þeim eiginleika bún- ar, a ðlítil æxli eða hnýði eru á rótum þeirra, og í þeim lifir sérstök tegund bakteria. Að líkindum hafa þessir rót- aræxli upphaflega verið sjúk legs eðlis, en hafa svo snúið starfi sínu til hagsbóta fyrir j urtirnar fyrir einhver j a undursamlega handleiðslu náttúrunnar. Þessar bakterí- ur búa yfir þsim mætti að geta breytt köfnunarefni loftsins í lífræna eggjahvítu. Nú er það svo, að aöaláburö- arefni það, sem við verðum að láta nytjajurtum okkar í té er köfnunarefni, og liggur það því í augum uppi, að b'elgjurtir eru ólíkt léttari á fóðrunum en aðrar jurtir að þessu leyti. Hafa jarðræktar- menn víða um lönd reynt að notfæra sér þetta, og ég hefi einnig gert nokkrar tilraunir í þessu efni. Tilraunir með ðelgjurlir í nálega tuttugu ár. — Hvenær hófst þú þess- ar tilraunir? — Það var fyrir nálega 20 árum. Belgj urtir þær, sem ég hefi einkum fengizt við, eru ýmsar tegundir hvítsmára og rauðsmára, en þó einnig ýmsar fleiri. Ræktunartil- raunirnar hafa einkum verið framkvæmdar með tvennu móti: Ég hefi sáð hvítsmára í venjulegt graslendi ásamt öðrum algengum grastegund- um, og jafnvel stundum í gróið land, einkum nýleg tún, þar sem rótin er ekki orðin þétt. Rauðsmára hefi ég sáð í nýræktarsléttur, sem ráð- gert er að brjóta upp aftur eftir nokkur ár. Rauðsmár- inn gefur bezta uppskeru á 2. og 3. ári. Báðar þessar að- ferðir hafa gefizt mjög vel, og hefir vaxtaraukinn orðið sem næst 20 hestburðum af ha. Veröur hann eingöngu að teljast stafa af köfnunar- cfnisvinnslu belgjurtanna. Ég hefi gert tilraunir með ýmsar erlendar tegundir smára, en aöeins fáar hafa reynzt hæfa íslenzkum stað- háttum. Belgjurtimar eru yfirleitt ágætar fóðurjurtir, on aldrei er of mikil áherzla lögð á þá nauðsyn að slá ekki snemma. Þó er illt að verka þær sem súrhey, en gott að þurrka þær, líka á um á seinni árúiii, en fræ- rækt ekki að sáííta skapi, að þau telja sig ekki mega við því að láta fræjýinna beztu tegunda af hehai. Ýmsar aðrar '-y*- jarðrœktartilraunir. — En þú heíir_ að sjálf- sögðu ýmsar fleiri tilraunir með höndum? c — Já, þar má nefna bæði áburðartilraunir og jarð- vinnslutilraunir, svo sem for- ræktartilraunir og tilraunir með að þekja nýrækt, sem gerð er í mýrarjarðvegi, með leir eða steinefnaríkri mold. Þetta er erlend aðferð, sem talin er gefast vel, þegar um steinef nasnauð^íkJ arðveg er -------- . Uslfc--:--------- að ræða. Leirinn er annað hvort borinn í flagið, þegar það er að mestu unnið og herfaður ofan í efsta lagið, eða dreift yfir, þegar flagið er fullunnið. Þá má ef til vill drepa á ýmsar garðyrkjutilraunir, bæði í sambandi við áburð og éyðingu arfa. Það er yfir- leitt ekki eins örðugt og margir virðast álíta að halda arfanum í skefjum og upp- ræta hann, ef þess er gætt að eyða honum á réttum tíma, og ekki heldur ýkja- mikið verk að fara yfir garð- inn með herfi, hrífu eða sköfu, ef það er gert nógu snemma. Aö sjálfsögðu er líka hægt að eyða honum með tröllamjöli, en mér ekki grunlaust um, að það tefji heldur vöxt kartaflnanna. Miðstjórnarfundur- inn hefst í dag Aðalfundur Miðstjórnar Framsóknarflokksins hefst í dag. Verður fundurinn sett- í Edduhúsinu, 3. hæð, klukk- an fimm í dag. Flestir miðstjórnarmenn eru komnir til bæjarins eða væntanlegir í dag. Nokkrir koma þó ekki fyrr en á morg- un, vegna samgönguerfið- leika. Hermann Jónasson, formað ur Framsóknarflokksins, set- ur fundinn. hesjum eða með unartækjum. súgþurrk- Belgjurtir með höfrum. I Margí twgúiá á veiðisléðum hátanna, svo hasstl^ííi* vieS veiHarffseratjjém Frá Þingeýri ’ ýið' Dýrafjörð' eru gerðir út þrír bátar á vertíð í vetur. Érp tveir þeirra yfir 50 smálestir, en einn Þá hefi ég einnig, segir minni: Afli hefirjýfirleitt verið góður, þegar gefið hefir á Ölafur, — reynt að rækta belgjurtir með höfrum. Eins og kunnugt er, er nokkuð al- gengt að sá höfrum í ný- unnin flög, en eru þurftar- frekir og dálítið einhæft fóð- ur. En það er ekki hægt að sá smára með höfrum vegna þess, hve hann er smávaxinn og seinþroska. Það varð því «að nota stærri og fljótvaxn- ari tegundir, og hefi ég not- að ertur og flækjur. Þær teg- undir eru mjög heppilegar vegna þess, að þær blómstra um svipað leyti og hafrarnir og halda í við þá um vöxt. Hefir árangur af þessu orðið mjög góður. Skortur á fræi heppilegra tegunda. — Hvaðan hefir þú aöal- lega fengið fræ? — Frá Norðurlöndum, eink um Svíþjóð og Danmörku. Nú á seinni árum, er þessum til- raunum var svo langt komið', að fært gat talizt að ráð- leggja mönnum ræktun belg- jurta, hefir orðið nokkur hængur á því, að bændur gætu almennt hafið slíka ræktun, vegna þess að mjög torvelt hefir reynzt hin síð- ari ár að útvega fræ þeirra tegunda, sem bezta raun hafa gefið hér. Svíar viija ekki sjó, eftir því séiii Eiríkur Þcrsteinsson kaupfélagsstjóri tjáði blaðinu í'iúorgún. Enginn Þingeyrarbátur á síld. Síldveiðarnar, sem dregið hafa að sér óskipta athygli hér sunnan lands, hafa ekki raskað ró manna á Þingeyri, og er enginn bátanna þaðan gerður út á síldveiðarnar í Ilvalfirði. Telja útgerðar- menn þar, að það sé vafasam- ur ávinningur að gera út á sildveiðarnar syðra, auk þess sem atvinna í þorpinu eykst með því að hafa bátana við þorskveiðar heima. Sannleik- urinn mun líka vera sá, að margir bátar eru gerðir út á Hvalfjarðarsíldveiðarnar með tapi, þrátt fyrir hina góðu veiði. Frá Þingeyri eru eins og áð- ur er sagt, gerðir út þrír bát- ar. Eru þeir allir byrjaðir róðra fyrir löngu, en heldur stirðar gæftir hafa verið að undanförnu. En afli hefir ver- ið góður, þegar gefið hefir á sjó. Togarar að veiðttm á bátamiðunum. Það veldur sjómönnum á Þingeyri nokkrum áhyggj- um, að togararnir hafa að unclanförnu stundað veiðar að heita má eingöngu á sömu miðum og þeir. Afli hefir yfir- leitt verið tregur á Halamið- um síðan fyrir hátiðar, auk þess sem veð’rátta hefir oftast verið svo slæm, að ekki hefir verið hægt að vera þar við veiðar að nokkru gagni. Tog- ararnir hafa þvi leitað austur á bóginn og upp undir landið, og eru nú mikið á sömu slóð- um og Vestfjarðabátarnir. Er von, að vestfirzku sjó- mennirnir á vélbátaflotanum hafi nokkrar áhyggjur af tog- araveiðunum, þar sem alltaf er nokkur hætta á veiöar- færatjóni, þar sem þær eru annars vegar, auk þess sem fiskisæld minnkar hjá línu- bátum, þar sem botnvörpu- veiðar eru stundaðar jöfnum höndum á sömu slóðum. Aflinn hro.ðfrystur. Allur afli Þingeyrarbátanna er látlnn í hraðfrystihús, sem enn sem komið er hefir getað annað frystingu þess, sem á land hefir borizt. Hins vegar má búast við, að hraðfrysti- húsið geti ekki annað hagnýt- ingu alls aflans, ef mikill landburður verður og stöðug ar gæftir um lengri tíma.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.