Tíminn - 21.02.1948, Side 6

Tíminn - 21.02.1948, Side 6
TÍMINN, laugardaginn 21. ferúar 1948. 42. blaff GAMLÁ fi/O Pósíeirinn hringir alUaf ivisvísi*. (Th? Postam Alwaj's Rings Twice) Amerísk stórmj'nd, gerö eft- ír samnefndri skáldsögu James W. Cain, sem komið hefir út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Lana Turner John Garfield Sýnd kl. 3, 6 og 9. .Bönnur börnum innan 16 ára. TRIPOLI-BIO ^Steinblómið.44 Hin heimsfræga rússneska lit mj'nd sem hlotið hefir fj'rstu verðlaun á alþjóðasamkeppni í Frakklandi. Efni myndarinnar gr gömul rússnesk þjóðsaga, framúrskarandi vel leikin. Mynd ín er jafnt fyrir fullorðna sem börn. Leikstjóri: A. Ptusjko. Myndinni fylgja skýringar- textar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1182. NYJA BÍO Alexander’s Mag- timc ItamL Comme on and hear Músikmyndin fræga með Tyrone Power. Aliee Faye. Don Amecher. Sýnd kl. 7 og 9. ÍJtvarpssöngv arar. Aukamynd: Hhaplin í hnefa- leik. Sýnd kl 3 og 5. Sala hefst kl. 11. 7 JARNARBIO :f' ótíans (Dark Waters). ■Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9 : , BMASSIilA ' Aðalhlutverk: Sýnd kl. 3, 5 og 7. ' Sala hcfst kl. 11 f. h. Sími 1384 ílaeíelir náhóanaaa ' (Framhald af 5. síðu) vinnulíf landsmanna og efna- hag þjóðarinnar. Þeir staðhæfa, ». að allar umræður um þrot gjald ’ eyrisoignanna séu staðlausir stafir. Þetta má nú segja, að sé ‘Iið loka augunum fyrir stað- reyndum." Vissulega er það rétt, að bejizínskömmtunm eins og margar takmarkanir, sem þjóðin býr nú við, eru afleið- ing af" óstjórn fyrri ára. Er það vel, að eitt af þeim blöð- um, sem studdu fyrrv. stjórn og' stefnu hennar. og kallaði andstæðinga hennar aftur- haldsmenn og hrunstefnu- mnn, er þeir vöruðu við af- leiðingunum, skuli nú við- urkenna þetta. Erlendar stjórnmáladeilur (Framhald af 5. síðu) þjóðlegt starf og umbætur, þurfa að varast. Það á að láta þá víkja, sem fyrst og fremst vilja færa stjórn- málabaráttuna á erlendan vettvang og láta þjóðina þannig gleyma eigin málum, og gildir þar einu, hvort þeir nefnast kommúnistar eða eitthvað annað. X+Y. Víkingiiriim Sýnd kl. 9. ÆRINGI. (Fröken Vildkatt) Afarskemmtileg sænsk músik- og gamanmynd Marguerite Viby Áke Sönderblom Sýning kl. 3, 5 og 7. Sala hefst kl. 11. BARNASKEMMTUN kl. 1,30 Morgunhugleiðing (Framhald af 4. síðu) sér, hryggir í huga yfir þeim friðspillandi öflum, er leidd eru yfir æskulýð héraðs þeirrá, með slíku fra-mferði. Bera ekki forráðamenn vor- ir ábyrgð á þessu ástandi? Er það ekki siðferðileg skylda þjóðfélagsleiötoga að hafa það eftirlit með sölu og dreifingu þessarar vöru, svo að stórhætta stafi eigi af. Skólamál meðal þjóðar vorrar standa með miklum blóma, að álitið er. Aldrei hafa jafn mörg og myndarleg skólahús verið reist og ein- mitt síðustu árin. Allir eru þessir skólar fullir, þegar frá eru, skyldir bændaskólarnir, en æskumenn virðast frekar forðast að taka á sig erfiö- leika og ábyrgð bóndastöð- unnar, og sækja því illa bændaskólana. i Aldrei hefir kennaralið verið fjölmennara en nú. Mörgum verður á að hugsa: Hvað stoða allir skólarnir og •allt hið prýðilega kennaralið, ef ekki er hægt að kenna æskulýðnum að forðast þær hættur, er vínnautn skapar? | Og því er ekki brýnt fyrir æskunni að meta fjármuni að ^verðleikum? Á þjóðfélagið 'ekki einnig heimtingu á því, að æskan sé alin upp í trú á gildi vinnunnar? I Hvernig ætla íslendingar að lifa sem sjálfstæð þjóð í land- inu, ef meginþorri fólksins snýr baki við líkamlegri vinnu, j fer frá framleiðslu til lands og ' sjávar til óaröbærrar verzlun- ar og skriffinnsku í höfuðstað landsins? Hvenær á að taka í taumana um allt það öfug- streymi er skapazt hefir allra seinustu árin í þjóðháttum vorum? Margra fleiri spurninga mætti spyrja, en þetta nægir aö sinni. Reykholtsskóla. Forustumað- urinn var hinn alkunni sæmd armaður Friðrik Þorvaldsson. Þeir voru ekki efnum búnir, þessir 20 menn, en þeir á- kváðu samt að safna 20 þús- und krónum og þeir stóðu við þaö. Reykholtsskóli reis upp og hann mun ávalt bera æskulýð héraðsins á þeim árum vitni um trú á land sitt og þjóð. I apríl fyrir 19 árum sátu nokkrir ungmennafélagar úr Borgarfirði á fundi í Borgar- nesi og ræddu um möguleika til fjáröflunar til að reisa Að morgni hins 13. janúar 1948 vakna ég árla morguns í miðjum Reykj avikurbæ við hávaða utan af götunni. Ég lít út um gluggann. í ljósglætu frá götuljósunum hillir undir hóp af ungu fólki, er þrammar á skipulagslausan hátt eftir götunni og orgar siðlaust. Mér er sagt, að þetta fólk sé að koma úr veizlu og hafi drukk- ið. Það hefir áreiðanlega haft meiri peninga handa á milli, unga fólkið, sem kom þarna út úr veizlusölunum, en nng- mennafélagarnir borgfirzku fyrir 19 árum. Samt á þetta fólk mjög bágt. Það er fátækt, þrátt fyrir pen- ingana. Er ekki tímabært fyrir for- ráðamenn þjóðfélagsins aö verja kennslukröftum þjóðar- innar meira í þágu siðgæðis- hugsjónarinnar og að kenna æskulýðnum að meta gildi vinnunnar og leita íullnæg- ingar í starfi. > Ein mesta meningarþjóð heimsins, og sú þjóð, er löng- um hefir verið talin ein af rílrustu þjóðum heims, lifir um þessar mundir viö erfið lífskjör á margan hátt, að því._er fregaiEjhe.rma. _ Öllum ber samt saman um það, að enska þjóðin mæti þessum erfiðleikum með frá- bærri festu og sjálfsafneitun. Og það er eftirtektarvert, að einmitt leiðandi menn ensku þj óðarinnar ganga hér á und- an. Þeir halda hverja ræöuna á fætur annari um vandamál þjóðfélagsins og segja fólkinu ákveðið hvernig fari, ef það ekki hlýði settum reglum, sem gerðar eru til viðreisnar. Margar aðgerðir ensku þjóð- arinnar brjóta algerlega á móti lífsvenjum fólksins, miðað við fyrri tíma. Samt heyrist aldrei talað um mót- þróa gegn þeim reglum, er forráðamennirnir setja. Á íslandi er lika talað um fjármálaöngþveiti og gjald- eyrisskort. Hvað gera íslenzku forráðamennirnir til þess að hefta fjáraustur einstaklinga? Og hvað gera íslenzkir for- ráðamenn til þess aö tryggja atvinnuvegina gegn hinni ægilegu blóðtöku að því er snertir flutninga fólksins frá framleiðslunni? j Hér eru allir sjálfráðir, verður svarið. Þó að heil byggðarlög til sjávar og sveita i eyddust og fólkið flytti allt til Reykjavíkur, væri að óbreytt- um ástæðum ekkert sagt. I Þegar æskufólkið vaknar af dvala stríðsáranna og lítur yfir land sitt og framtíðar- möguleika, munu blasa við því mörg og hugþekk verkefni. I Þá munu meðal annars opn- 1 ast augu þess fyrir þeirri þjóð- arnauðsyn að reka fjölbreytt- an landbúnað á íslandi j Þá mun þaö einnig skilja, að fyrsta boðorðið fyrir sjálf- stæði þjóðar vorrar er öflug framleiðsla til lands og sjáv- ar, þar sem að líkamleg vinna sé að minsta kosti í jafnmikl- ium hávegum höfð og skrif- stofuvinna, umboðssala og heildsala. í janúar 1948. A. J. Cronin: Þegar ungur ég var er búinn að draga frá skatta og kaup húsvarðar. Það má kallast laglega af sér vikið, ekki sízt þar sem þetta er fyrsta gróðatilraun mín utan minnar eiginlegu starfsgreinar." Pabbi hlýddi á hann með athygli. Hann vætti varirnar með tungubroddinum. ,,Ög ég fæ ekki þrjá af hundraöi í hagnað hjá byggingafélaginu,“ sagði hann. Adam brosti. „Einkafyrirtækin eru arðsamari. Auðvitaö kostar það talsvert að breyta húsinu — sennilega ein níu hundruö. En ég veit varla, hvaðan ég á að fá þá peninga — ég kæri mig ekki um að hleypa neinum inn í þetta með mér.“ Ég sá, að pabbi roðnaöi ofurlítið. Hann hafði alltaf verið dálítið tortrygginn í garð Adams, þótt hann bæri annars mikla virðingu fyrir honum. Forsjáll maður er alltaf tor- trygginn, þegar i hlut eiga menn, sem hafa með höndum fjáraflaráðagerðir, sem hann skilur ekki til hlítar. En nú var þarna um að ræða hús með rauðaviðarstigum og marm- arahellum — hagnaðurinn af kaupunum virtist ótvíræður. En hann átti bágt með að segja það, sem hann vildi segja. „Ég hefi alltaf álitið, að það væri öruggast að leggja aur- ana í fasteignir. En það er verst, að ég get ekki fengið að sjá húsið.“ „Hvers vegna geturðu það ekki — þaö ætti þó að vera hægt að koma því í kring.“ Adam þagði litla stund. „Hvers vegna bregðurðu þér ekki til Lundúna með mömmu i sum- ar. Þið getið verið hjá mér fáeinar vikur. Það ætti helzt 1 að vera einn mánuður — þið gætuð bæði fariö þetta ykkur til skemmtunar og hagnaðar.“ „Ó, Adam,“ hrópaöi mamma og klappaði saman lófunum af fögnuði yfir þessu heimboði. Hana hafði lengi langað til þess að lyfta sér upp. Nú hófust langar samræður. Pabbi flanaöi aldrei að neinu, og honum veittist jafnan erfitt að taka mikilvægar ákvarð- anir. En málið var þó til lykta leitt, áður en Adam fór. Ég fagnaði þessari ákvöröun mjög, því að ég sá undir eins, að þá myndu þau verða fjarverandi síöustu dagana, áður en prófkeppnin hófst og meðan hún stóð yfir. Ég átti þannig von á að losna við allan ótta við þaö, að þau kæmust að leyndarmálinu á síöustu stundu. Dagarnir liðu hver af öðrum. Ég las af kappi allar stund- ir. Einn daginn barst mér einkenniiegt hljóð til eyrna. Ég lagði við hlustirnar, og það var ekki fyrr en eftir margar mínútur, að ég sannfærðist um, að þetta var mamma. Hún söng — sönglaði lágt og ekki sérlega áheyrilega — en söngl- aði þó. Hún var búin að pressa og bursta öll beztu föt pabba, og tvær feröatöskur höfðu verið dregnar fram úr einhverju skúmaskotinu. Einhvern veginn hafði henni heppnazt að næla saman aura fyrir dökkbrúnu efni í sumarkjól, sem hún keypti hjá konu, er seldi afganga, og saumaði sjálf. En lireyknust af öllu var hún af gömlum skinnkraga, sem hún hafði átt í heilan fjórðung a.ldar og nú var dreginn upp úr einhverri kistunni .angandi af kamfórulykt. Enginn gat sagt með öruggri vissu, hvaða dýr það hefði verið, er látið hefði í fyrndinni lífið vegna þessa kraga. Þó hafði ég óljósan grun um það, því að mér datt alltaf í hug kattarangi ,sem lent hefði undir einhverju heljarfargi, líkt og Samúel heitinn Leckie, þegar ég sá þennan skinnkraga. Mamma lét nú nýtt fóður undir kragann og lagaði hann dálítið, svo að hann samsvaraði tízkunni, og ég sá hana stundum standa tím- unum saman úti í garði, þar sem hún hristi kragann og blés í hann, í þeirri trú, að hárin myndu reisa sig. En hvað um það — hún var sæl og glöð. Hún hafði svo að segja eklci rétt úr sér í fimm ár. En þegar pabba fannst liggja við borð, að hún léti til- hlökkunina hlaupa meö sig í gönur, gerði hann ávallt að skyldu sinni að áminna hana með þessum orðum: „Gleymdu því ekki, kona, hvað farseðlarnir kosta.“ Hann hafði þaö hugboð, að hann yröi að veita henni frá upphafi hæfilegt aöhald, því aö annars yrði ekkert hóf á þeim peningaaustri, sem hún krefðist af honum. Tilhugs- unin um það að eyða kannske peningum á greiðasölustað eða neyðast til þess að gista eina nótt í gistihúsi hvíldi á hon- um eins og mara. Þau áttu að hafa með sér nóg nesti til ferðarinnar. Þau áttu að taka sér far með þriðja flokks vagni og sitja í sætum sínum alla nóttina. Pabbi hafði þegar efnt sér til lítillar minnisbókar, sem hann haföi skrif- að á: Útgjöld vegna heimsóknarinnar til Adams, því að undir niðri ól hann þá falsvon, að Adam myndi borga kostn- aðinn. í fyrstu línuna hafði hann skrifað: „Tveir farmiðar .... £ 7—9—6.“ Pabba varð það oft að handleika þessa bók og rýna í hana, og þá gat hann ekki varizt þeirri hugs- un, aö hann riðaði á barmi gjaldþrotsins. Murdoch hafði

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.