Tíminn - 25.02.1948, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.02.1948, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi Framsóknarjlokkurinn ísinu J Skrifstofur l Edduhúsi: Ritstj órnarsimar: 4373 og 2353 Afgreiðsla og auglýsinga- slmi 2323 Prentsmiðjan Edda 32. árg. Reykjavík, miövikudaginn 25. febr. 1948. #5. bla*>' I’aö eru fleiri en íslenzkir sveitat ændur, sem nota jeppa til snún- inga og smáferðalaga. Þegar Ann i prinsessa kom til Sviss, sótti Mikael, fyrrverandi Rúmcníukon-ungur, liana á jeppanum sínum. Eru þeir að gefast npp á bæjarút- gerðinni? A fundi bæjarráðs Reykja- víkur, sem haldinn var í gær, var samþykkt, að bæjarráð leyfði hjúkrunarfélaginu „Líkn“ að hafa afnot af hjúkrunarstofum barnaskól- anna til þess að framkværna bólusetningu gegn barnaveiki um næsta tveggja mánaða .skeið. .Stöðvast Strœtisvagnarnir? Bifreiðastjórafél. Hreyfill hafði sent bæjarráði bréf þess cfnis, að félagið mundi stöðva alla vinnu vaktmanna og vagnstjóra hjá strætisvögnum Reykjavíkur hinn 1. marz n. k., ef samningar hefðu ekki tekizt fyrir þann tíma um kaup og kjör þessara starís- manna við Hreyfil, á grund- velli þeirra kiara, sem félagið hafði farið fram á. Meykjavíkurbœr afsalar sér togara. AS lokum bar borgarstjóri fram svohljóðandi tillögu, sem var samþykkt 'með 3 atkv. gegn 2: „Með tilvísun til ályktunar bæjarstjórnar 16. október síð- astliðinn, samþykkir bæjar- ráð að framselja hlutafélag- inu „Júpíter" i Reykjavík smiðasamning um botnvórpu- skip, sem ríkisstj órnin hefir samið um smíði á, vegna bæj- arins, hjá Alex. Hall í Aber- deen, enda hlíti kaupandi öll- um sömu skilmálum, sem sett ir hafa verið fyrir framsölum á botnvörpuskipum, sem bæj- arstjórn hefir haft miliigöngu um, að keyptir væru til bæjar- ins, og h.f. „Júpiter“ verði á- fram skrásett hér í Reykja- vík og togarar þess gerðir út héðan“. Vinnustöðvun hófst í Stykkishólmi í gær Vinustöðvun hófst í Stykk- ishólmi í gær að aflokinni atkvæðagreiðslu um það inn- an verkalýðsfélagsins þar. Grunnkaup ófaglærðra verkamanna hefir verið 2,45 í dagv., en þeir vilja fá 2,70. Atvinnurekendur hafa á hinn bóginn _ boðizt til þess að greiða 2,55, en að því vildu verkamenn ekki ganga. Við þetta situr eins og er. Sáttatilraunir hafa ekki far- ið fram enn sem komið er, en Uklegt er, að leitað verði fljótlega hófanna um mögu- leika til samkomulags. Viðía/ við Hannes Pálzson: Síldveiðin aftur að glæðast í Hvalfirði Undanfarna daga hefir ver- ið treg síldveiði í Hvalfirði og hefir óhagstætt veiðiveður átt sinn mikla þátt í því. Frá því í fyrrakvöld má heita, að eng- in síld hafi borizt til Reykja- I vikur, enda hefir hlöðnum skipum varla verið fært inn- an úr firði til Reykjavíkur. í nótt lægði storminn nokkra stund, og fengu þá mörg skipanna ágæta veiði, sum upp í fjögur hundruð mál i kasti. Segja menn, sem fóru fyrir Hvalfjörð i morgun, a3 nokkur síldveiðiskipanna biði fullhlaðin inni í firði, eftir þvi að veður lægi, svo hægt sé aö komast með aflann til Reykja- víkur. Nokkur skip hafa hætt síld- veiöum upp á síðkastið og far- ið að stunda aðrar veiðar, þá aöallega þorskveiðar, en þau fyrstu hurfu til þeirra veiða strax eftir nýárið. Ekkert skip, sem ekki ætlar þegar að hefja aðrar veiðar eða siglingar með fisk til útlanda, mun hafa hætt sildveiðum. í morgun biðu 30 skip lönd- unar í'Reykjavík með um 20 . þúsund mál. Jarðabætur hlutfallslega mestar Borgarfirði en stórstígastar í Ey|a firði á síðustu árum Æ «3k;? sÉyi*kaarlsín fyrir sléttEm timþýfis hcf- ts° fo.íCKslBir íi! þess að g'era g'ömlu tiin- tia véltaek. Hannes Pálsson frá Undirfelli sér um útreikning jarða- bótastyrksiTis fyrir Búnaðarfélag íslands. Hann hefir tekið saman skýrslu úm það hvernig jarðabótastyi kurinn skipt- ist milli jarða i sýslum landsins frá 1925—1946. Er skýrsla þessi töluvert athyglisverð fyrir bœndur og hefir Timinn fengið hana til birtingar og jafnframt átt tal við Hannes um ýmis atriði hennar og jaröabœtur i landinu almennt. — Þú hefir reiknað út hvernig jarðabótastyrkurinn skiptist milli jarða og sýslna í landinu á undanförnum ár- um? — Já, ég reiknaði það út og gerði skýrslu um það fyrir milliþinganefnd, er landbún- aöarráðherra skipaði á siðast- liðnu vori til þesss að endurskoða jarðræktarlögin. Sú nefnd hefir nú lokið samn- ingu frumvarps að nýjum jarðrktarlögum, og verður það lagt fyrri Alþingi, þegar Búnaðarþing hefir fjallað um þaö. — Búnaðarfélagið held- ur spjaldskrá yfir öll býli á landinu, sem hljóta jarða- bótastyrk, og eftir henni er skýrslan samin. Er jörðun- um i hverri sýslu skipt þar í flokka eftir því, hve mikinn styrk þær hafa hlotið. Skýrsi- an er þannig, og er birt hér í heilu lagi vegna þess, að lik- legt er, aö marga bændur fýsi að athuga hana: J ARÐRÆKT ARSTY RKU R veittur á árunum 1925—1946, að báðum árum meðtöldum: Sjóður: kr. kr. kr. kr. kr. 0-1000 1000- 2000- 6000- 7000- 2000. 0000. 7000. 10000. Borgarfjarðarsvsla .... 43 87 93 1 1 ! Alvrasýssla 84 71 43 i Hnappadalssýsla 44 24 5 Suœfellsnessýsla 130 58 7 Dalasvsla 14J 00 5 A.-Barðastrandarsysla . . 84 ' 18 2 V.-Barðastrandarsýsla . . 131 30 4 V.-Isafjarðarsvsla .... 100 40 10 N.-Isafjarðarsvsla .... 154 49 21 1 1 Strandasýsla 45 10 V.-Húnavatnssvsla .... 134 70 14 A.-Húnavatnssýsla .... 119 87 35 1 Skagafjurðarsvsla .... 237 151 100 1 1 Eyjaf jarðars ýsla 192 149 150 1 o S.-Þingevjarsýsla 301 149 55 N.-Þingeyjarsýsla ...... 115 85 17 Norður-Múlasvsla .... 282 79 18 Suður-Múlasvsla 292 00 18 1 A us tu r-Skaf ta f el Issýsla 87 41 24 Vestur-Skaf U. ftllsoýsla 119 08 33 Rangáryallasýsla 189 210 132 1 2 Arnessýsla 200 234 3 1 Gullbringusýsla 209 40 20 1 Kjósarsvsla 50 40 72 2 1 Siglufjörður 14 6 o Akurevri 3 3 2 1 2 Samtals 3013 1944 1138 13 12 — Jú, sérstaklega fram • an af. En Alþingi henr reynt að hvetja bændur tií þess að slétta gömlu túnm og gera þau véltæK með þvi aö veita aukastyrk tu tuna sléttna. Var þessum aufc- styrk komið á 1842. Styrkur- inn er bundinn þeim skilyrö- um. að bóndinn slétti 1/lu ar' túnþýfi árl., og hlýtur hann þá 3 kr. í aukastyrk a hverja 100 m- í sléttun túnþýíis. Venjulegur grunnstyrkur a túnrækt er 2 kr. íyrir 100 m- og nemur hækkunin þvi og er því alls 5 kr. íyrir hverj. 100 m- í sléttun túnþýiis — Styrkurinn er þó nokkiu minni fyrir græðislettur i túnum. — Hefir þessi aukastyrkur örvað bændur til þess aó gera gömlu túnin véltæk? — Já, það er óhætt ab íuli- yrða það, og hefir tunaslett- unin aukizt töluvert a siðari árum, en þó hefir tæpur heim- ingur jarða á landinu hlotiö þennan aukastyrk enn. Þá má geta þess, að sýmlegt ev, að 30% viðbótarstyrkurinn, sem ákveðinn var þeim jörö- um, sem ekki höfðu hlotiö 2000 kr. í grunnstyrk, heíir mjög flýtt fyrir þeim, sem skammt voru á veg komnir. Annars er það sýnilegt, að það er vélakosturinn, sem mestu ræður um það, h\e stórstígar jarðabæturnar eru; Fólksfæðin er víðast orðin svo mikil, að jarðabætur eru óhugsanlegar, nema þar sem stórvirkmn vélum ar á að skipa. En þar sem þeirra hefir verið kostur, hafa jafnvel ein- yrkjar ráðizt í miklar jarða- bætur. Jaröir í Vestmannaeyjum, HafnarfirJi og Reykjavik eru ekki taldar með i þessari skýrslu. í I. fl., 0—1000, eru 53,8% jarða, í II. fl., 1—2 þús., eru 28,9%, í III. fl., 2—6 þús., eru 16,9%, i IV. fl., 6—7 þús., eru 0,2% og í V. fl„ 7—10 þús., eru 0,2%. Eftir tkýrsiuni er Borgar- fjarðarsýsla komin lengst á veg í jarðabótunum, en á síð- ustu árurn hafa jarðabæturn- ar orðið stórstígastar í Eyja- firði. í lægsta flokki eru og nokkrai jarðir, sem engar jarðaoætur hafa gert og því engan styrk hlotið. Engin jörð, sem nú er í einkaeign, hefir hlotið meira en 10 þús. kr. i grunnstyrk, en þrjár jarðir, sem eru í opinberri eign, hafa hlotið meira. Eru það Korpúlfsstaðir, Ilvann- eyri og Hóll viö Siglufiörð. Sléttun gömlu túnanna. — Hefir ekki kveðið nokkuð að því, að menn hafi lagt meiri áherzlu á að rækta ný tún en að slétta gömlu túnin? Enn allt í þófi í Tékkóslóvakíu Koinmiitiislar ein- ráðir alS tryggja völd sín. Ekki hefir enn verið mynd- uð ný stjórn í Tékkóslóvakíu. Benes, forseti Tékkóslóvakíu, hefir undanfarin dægur set- ið á sífelldum fundum með foringjum flokkanna. Hefir hann tilkynnt, að hann muni flytja útvarpsræðu í dag. Jafnaðarmannaflokkur sá, sem þeir ráðherrar tilheyra, er einir sitja kyrrir í stjórn- inni með kommúnistum, hef- ir þó samþ. með nokkrum at- kvæðamun, að eiga hlutdeild í stjórn kommúnista áfram. AÖrir flokkar virðast tregir til samvinnu, en ekki er dreg- ið' í efa, að kommúnistum takist að fá einhverja menn úr þeim til hennar. Gottwald, forsætisráð- (Framhald á 7. síðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.