Tíminn - 03.03.1948, Blaðsíða 6

Tíminn - 03.03.1948, Blaðsíða 6
8 GAMLA BIÓ Hns skélffngar- innar Spennandi og hrikaleg amerísk kvikmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Börn innan 1G ára íá ekki aö- gang. — ' Alfreð Andrésson r-» í, > k' -■ • skennntir kl. 9. TRIPOU-BÍÓ „SteinblómilS.46 Hin heimsfræga rússneska litmynd. Sýnd kl. 9. Myrtnr gcgnsnn sjónvarp. (Murder by Television) Amerísk sakamálamynd, meö BELA LNGOSI. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Kroppinbaknr Sýnd kl. 9. Þu crt unnustan mín. Fjörug amerísk dans- og söngva mynd með dönskum texta. Alice Faye Georgi Murpy Sýnd kl. 5 og 7. , Erlcnt yfirlit (Framhald af 5. siðu) fyrir því, aö Marshallsáætlunin gangi hraðar og átakaminna gegn- um þingið en búizt hafði verið við. Umræður hófust um hana i öld- ungadeildinni í gær og lagði Wand- enberg sérstaka áherzlu á, að at- búrðir þessir sýndu nauðsyn Mars- hallshjálparinnar betur en nokkur- orð íengu gert. Þættii* um |i,j«ð- fclagsmál. (Frqjnhald af 3. síðu) ályktun þess efnis, að nauð- syn bæri til þess að flýta vegagerð yfir Heydal til hags bóta fyrir Dalasýslu, enda er Bratjtaþrekka 400 m. yfir sjáv armál. Þá er það sveitasíminn, sem S&ógarströndina vantar. Haustið 1946 pöntuðu all- margir bændur á Skógar- strönd sima. Skildist mér sem og öðrum, er óskuðu eftir að fá símann lagðan inn til sín, að vænta mætti þess að sírrt- inn yrði lagður inn næst þeg ar vinnuflokkur símamanna færi um sveitina. Kom svo þessi vinnuflokkur s.l. haust en enginn sveitasími. Var svo að skilja að ástæðan fyrir því væri efnisskortur, en ekki vantaði efni til að leggja TÍMINN, miðvikudaginn 3. marz 1948. 51. blað NÝJA BIÓ Eigiukona á valili ESakkusar. („Smash-Up. — Tlie Story of a ffoman) Aðalhlutverk: SUSAN HAYWARD LEE BOWMAN MAKSHA HUNT. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 9.______, AlBt í græiium sjó etc. Sýnd kl. 5 og 7. TJARNARBIÓ ísland Litmynd Lofts Guðmundssonai* Sýnd kl. 6 og 9. síma inn á nokkra bæi í Dalasýslu. Hér að framan hefi ég gert nokkra grein fyrir búskapar- aðstöðu bænda á Skógar- strönd, og hverra umbóta þurfti með af hálfu hins op- inbera til þess að sveitin legg ist ekki í auðn. Þegar litið er til nábúanna í Dalasýslu, má geta, þess að þar hafa fjórar brýr verið byggðar s.l. tvö ár, og er þó engin þeirra á aðalbraut’hér aðsins. Þá hefir verið unnið ! að því undanfarin ár að leggja veg frá Ásgarði út Fellsströnd fyrir Klofning og inn Skarðsströnd, þessi leið er þó allerfið til vegagerðar. Hvað viðvíkur gæðum og legu þessara sveita, getur enginn talið þær neitt byggilegri en Skógarströnd. Skáldinu, Jónasi Gíslasyni á Ytra-Leiti hefir þótt Skóg- arströndin fallegri og betri en svo að til mála gæti komið að hún legðist í eyði er hann orti þessa gullfallegu vísu um sveitina: Gleði þýða elur önd, ó þú fríða Skógarströnd. Þín er prýði að líta lönd, lán og blíöþ mettar hönd. Sam'göngumál Sk óg' slr cn«l i n ga. (Framliald af 4. síðu) ur á að velja um bóklegt nám og verklegt. Af því sem nú er sagt, er augljóst, að foreldrar og skóla riefndir sveitanna hafa mik- inn íhlutunarrétt um fram- kvæmd skólastarfsins. Heim- ilin í sveitum hafa löngum veriö börnum og unglingum hinar hollustu uppeldisstöðv- ar. Svo mun enn reynast. Sveitaheimili ættu að kosta kapps uiri að haga fræðslu og uppeldi barna þann veg, að þeim nægi handleiðsla feðra og mæðrá aút til tíu ára ald- urs. Ef barnakennarar sveit- anna losna að mestu eða öllu leyti við kennslu yngri deild- Áburðarskraf Vel er, að leiðrétt sé það, sem missagt kann að vera, þvi í hverju máli skal það hafa, sem sannara reynist. En sú sannreynsla fæst að eins með því, að rökin reynist óyggjandi, svo síðan efist enginn. „Leiðrétting um áburð“ nefnist greiri í bl. Tíminn, 26. —2.—’48. Þar ætlar alnafni minn að leiðrétta mig, eða skoðun mína á tilbúnum á- burði, er birtist í bl. Tíminn 19.—2.—’48. (Þar eru mis- prentanir: „eldri,“ fyrir aldrei, „tryggja," f. drýgja, „blanda allt að helfningi,“ f. blanda með mold allt að ...). Rökfærsla nafna m. gegn skoðun minni er: „hún er markleysa ein, hugarburður, er sniðgengur staðreynd- ir ... Þær [kenningar mínar] skulu enda ekki gerðar að frekara umtalsfni hér. Til- búinn áburður er mjög fjarri því að vera .... jarðeyð- andi“ Lítilþæ'gir eru þeir, sem svona röksemdir nægja. — Nafni minn hreyfir ekki við aðalefni greinar minnar. 'Honum láist að færa fram sannfærandi rök fyrir því: að tilbúni áburðurinn færi jarðveginum viðhald eða aukning þeirra föstu efna, sem ávöxtinn (grasið) mynda. aö hann sé ekki óhollur fyrir ánamaðkinn, aö frjómoldarmyndun eigi sér stað á nýræktartúni, sem einungis nýtur tilbúins áburðar, og aö hey af slíku túni t. d. 10 ára gömlu, sé ekki lakara fóð ur, en af sambærilegu túni, sem húsdýraáburðar hefur notið. (Því neita kýrnar). Hið eina, sem nafni rninn upplýsir, en ég gat ekki um, er, að þó mold sé látin sjúga þvag, tapist loftkennd efni úr því. En þau tapast einnig úr jarðveginum, þótt það sé borið á sem lögur. Sannfærandi leiðréttingu er enga að finna í grein nafna míns. Björn Bjarnarson. Grafarholti. ar barnaskólanna, geta þeir í þess stað varið tíma til ungl- ingafræðslu. Það ætti íbúum sveitanna að vera kærkomið. Unglingar, sem alast upp í sveitum og þorpum og ekki eru i nágrenni héraðsskól- anna, eiga nú varla nema um tvennt að velja: að láta sér nægja barnaskólanámið eitt eða að sækja um langan veg til menntastofnana. Hvorugur kosturinn er ákj ósanlegur. Það er illa farið, að ungmenni þurfi að fara á mis við allt framhaldsnám vegna búsetu sinnar„en missiris dvöl í fjar lægum héruðum er ærið kostnaðarsöm og reynist stundum áhrifarík til að losa böndin við heimabyggðina. í hverju skólahverfi þarf að skapa aðstöðu til unglinga- náms og sem allra víðast skil- yrði til að ljúka miðskóla- prófi. Sú braut, sem leiðir að því marki, liggur vissulega í rétta átt. Vfiinið iitnllcga að útbreiðsln Tímans. Auglýsið í Tímannm. A. J. Cronin: Þegar ungur ég var þurftu ekki annað en gefa mér meðaleinkunn fyrir það, sem ég hafði ekki getaö tekið próf í vegna veikinda minna. Reid hafði jafnvel gert sér vonir um, að slíkt gæti komið til greina. Þegar einkunnirnar yrðu birtar . . . Ég lokaði aug- unum og brosti og baðst fyrir einu sinni enn. Pabbi og mamma voru ekki enn komin heim. Mamma hafði hins vegar sent afa bréfspjald, og af því mátti ráða, hve Lundúnaferðin hafði heppnazt vel. Mamma gat þess, að pabbi hefði lagt peninga í hús Adams, og vonin um tekj- urnar af því virtust hafa stigið honum til höfuðs, því að þau lögðu lykkju á leið sína og dvöldu eina stund í Kilmarnock hjá fólkinu hennar ömmu. Þeirra var von, ásamt ömmu, inn- an tíu daga. Við afi bjuggumst við, að ég yrði kominn á fæt- ur, áður en þau kæmu, og það þótti okkur báðum mikið happ. Afi hjúkraði mér vel. Fyrstu daga legunnar sá ég hann á flökti í herberginu mínu, jafnt nótt sem dag, og alltaf var hann að dekra við mig, gefa mér meðöl og pensla á mér hálsinn. Ég heyrði líka stundum rödd frú Bosomley. En mig langaði ekki framar til þess að hefna mín á henni og afa. Galbraith læknir kom á hverjum degi. Hann var orðfár og þurr á manninn að, vanda — hafi hann rekið minni til þess, aö ég var hjá Antonéllifólkinu, þegar apinn veiktist, þá varðist hann að nefna það. Meðal gesta, sem heimsóttu mig í legunni, voru Kata, sem þó þorði aldrei að koma nálægt mér, því að hún hélt, að ég myndi þá sýkja drenginn hennar, og Murdoch, sem leit iðu- lega inn til mín. Gavin var auðvitað gestur, en afi bannaði honum að koma of nærri mér, og það féll mér illa. En ég hresstist með hverjum degi, svo að þetta hlaut að fara að styttast. Nú nálgaðist sá dagur, sem ekki verður hjá komizt að segja frá — tuttugasti júlí. Hann verður mér ógleymanlegur. Það var hræðilegur dagur. Þetta var miðvikudagur. Morguninn leið, án þess að neitt eftirminnilegt bæri til tíðinda. Ég klæddist og skrapp út í garðinn. Síðan mötuðumst við afi. Að því loknu settist ég aftur á stól úti í garði og afi breiddi teppi yfir hnén á mér, svo að m£r skyldi ekki verða kalt. Ég hafði ekki setið þarna lengi, þegar ég heyrði fótatak á stéttinni. Ég þekkti undir eins, að þetta var fótatak Reids. Það steig enginn svona fast til jarðar, nema hann. Svo kom hann fyrir húshornið og settist í grasið fyrir framan mig. Hann var broshýr á svip, og þó ... „Þér er farið að skána?“ sagði hann. „Já — ég er að verða góður.“ „Það er gott.“ Hann sleit upp strá, en fleygði því svo frá sér aftur. Hann virtist mjög þungt hugsi. „Þú hefir tekið þessu öllu mjög skynsamlega, Shannon,“ sagði hann svo. „Þú varst miklu rólegri en ég, daginn sem þú veiktist. Ég hefði getað grátið hagli og blóði þann dag. En maður jafnar sig alltaf eftir öll vonbrigði — lífið er nú svona. — Hefirðu annars nokkurn tíma lesið Birting?“ „Nei.“ „Þá skal ég lána þér þá bók. Þú getur lært af henni, að allt, sem gerist, er fólki fyrir beztu.“ Ég starði á hann og vissi ekki, hvað hann var að fara. En mér var orðið óuótt, því að svona hugleiðingum var ég óvan- ur af honum. „Árangurinn af prófkeppninni verður ekki birtur fyrr en eftir eina viku,“ sagði hann allt í einu. „En ég var að tala við Grant prófessor. Hann sagði mér, hve mörg stig hvej: keppandi hefði fengið.“ Ég fékk ógurlegan hjartslátt, og mér lá við köfnun. Reid sá, hvernig mér var innan brjósts. Hann horfði á mig stór- um augum og sagði áherzfulaust: „McEvan.“ Undrabarnið hafði þá sigrað. Slíkir unglingar bera alltaf sigur úi' býtum — með aðstoð hálsbólgu og alls konar pesta, ef þeir geta það ekki öðru vísi. Það var eins og hnífur hQ|ði verið rekinn í hjartað á mér. Ég mændi höggdofa á Reid, se.m nú sleit upp fleiri og fleiri strá. „Hann fékk 920 stig.“ Ég sá í móðu, að afi kom út úr eldhúsdyrunum og stefndi til okkar. Það leyndi sér ekki, að honum var þegar kunnugt um úrslitin. Reid var búinn að segja honum tíðindin. Ég laut höfði, nístur ósegjanlegri kvöl. Það var eins og enginn blóðdropi væri framar til í æðum mínum. ,Hver várð annar?“ spurði ég lágt. Reid þagði stundarkorn. „Þú — þú fékkst aðeins 25 stig- um minna en hann, þótt þér væri ekkert gefið fyrir seinasta

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.