Tíminn - 05.03.1948, Qupperneq 2

Tíminn - 05.03.1948, Qupperneq 2
'? á5í TIMINN, fösiudaginn 5. marz 1948. 32. blað í dagKT Sólin kom upp kl. 7.22. Sólarlag kl. 17.59. Árdegisflóð kl. 1.30. Síð- degisflóð kl. 14.05. í nótt: Nætunakstur fellur niður. Næt- urlæánir er í læknavarðstofunni í AustuAæjarskólanum, sími 5030. Næturvöröur er í Reykjavíkur ÁpótbH' “sínii 1760. Útvárpið í kvöld. Fastár liðir eins og venjulega. Kl. 20i3Ð Útvarpssagan: „Töluð orð“;eýtir Johann Bojer, IX. (Heigi Hjöryaju. 21.00 Strokkvartett út- varpsins: Kvartett nr. 29 í F-dúr eftir Hgydn. 21.15 Bækur og menn (Vilhjálmur Þ. Gíslason). 21.35 Tónleikar (plötur). 21.40 Tónlist- arþáttur (Jón Þórarinsson). 22.00 Fréttir. 22.05 Passíusálmar. 22.15 Symfónískir tónleikar (plötur): a) Píanókorisert nr. 2 í B-dúr op. 19 eftir Beethoven. b) Symfónía nr. 3 eftir. Mendelssohn. 23.20 Dagskrár- lok. Skipafréttir. Brúarfoss kom til Gautaborgar 1. matz frá Fáskrúusfirði. Fjall- foss er í Reykjavík. Goðafoss fer frá ''■Kaupmannahöfn 7. marz til Aalborg, Gautaborgar, Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss er á leiö frá Kaupmannaiiöfn til Odense. Reykjafoss fór fram hjá Cape Race á Nýfundnalandi á leið frá Reykjávík .til Baltimore. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss fór frá Guayamas í Mexico í gær til Kúba. Knob Knot fór frá Reykjavik í gær til Siglufjaröar. Salom Knot kom til Reykjavíkur 3. marz frá Halifax. True Knot fór frá Siglu- firið 19 feb. til Baltimore. Horsa er á Siglufirði. Betty lestar í New ork 3—6 marz. Vatnajökull lestar í New Ýork i byrjun marz. __ Félag veg'gfóörara 20 ára. Aðalfundur Félags veggfóðrara í Reykjavík var haldinn 22. íebrú- ar siðastliðinn. Var öll stjórn fé- lagsins endurkjörin. Hana skipa þessir menn: Formaður Ólafur Guðlaugsson, varaformaður Þor- bergur Guölaugsson, ritari Sæm- mundur Kr. Jónsson, gjaldkeri Friðrik Sigurðsson og meðstjórn- andi Guðmundur Björnsson. Félagið minnist 20 ára afmælis síns með hófi að Röðli laugardag- inn 6. marz. Námskeið í Esperanto. Esperantistafélagið Auroro hefir ákveöið að stofna til námskeiða í ekþferanto. Hefir fé’.agið fengið hirigað pólskan kennara, dr. MildWurf að nafni. Hann mun nota ‘Hiha svoneíndu Cshe-kennslu aðferðy en Iiún hefir átt mikinn þáttyí útbreiðslu esperanto. Aö- ferðin -er nriðuo við, að kennari kunni ekki móðurmál nemanda og er þvi auðsætt, að hún er allffá- brúg&i'n þeim aðferðum er hér hafa véríð notaðar við kennslu erlendra mála. Námskeiðin verða bæði fyr- ir byrjendur og þá, sem eitthvaö hafá lært í málinu áður. Frá aðalfundi Sjómannadagsráðsins. Aðalfundur Sjómannadagsráðs- var haldinn að Tjarnarcafé s.l. þriðjudag, 2. marz. Á aðalfundinum,voru lagðir fram reikningar Sjómannadagsins. Hagnaður af þsim 10 sjómanna- dögum er haldnir. hafa verið nem- ur aíís kr. 365.212,54. Um kr. 300 þús. eru handbærar, hitt er fó'giö í ' ýinsum eignúm sem sjómanna- dagurinn á. Hagnaður af síðasta sjómanna- degi var kr. 31.834,78 þegar búið er að., 'draga frá um kr. 26 þús. kr. vegna hugmyndasamkeppni, vegna dvalarheimilis aldraðra sjómanna og annað því viðvíkjandi. Sjómánnadagsráðið efndi til dýrasýningar dí Örfirisey;. á s.l sumri. Um kr. 70 þús. kr. hagnaö- ur varð af henni. Verður það fé lagt í byggingársjöðT 7T Stjórn Sjómannadagsráðsins var endurkjörin og er hún þannig skipuð: Formaður Henry Hálfdáns- son, gjalökeri Bjarni Stefánsson, ritari Jón Halldórsson, varaíor- maður Þorvárður Björnsson, vara- gjaldkeri’ Böðvar Steinþórsssn, vararitari Pálmi Jónsson. Endur- skoðendur Kristmundur Guð- mundsson og Jónas Jónasson. Þá var einnig kosin fjársöfn- unarnefnd dvalarheimilisins og aðrar nefridir til undirbúnings næsta sjómannadegi, er haldinn verður 6. júní n. k. Þráðlaus tæki handa slökkviliðinu. SjökkviliðSstjóri hefir farið fram á gjaldeyrisleyfi til kaupa á þráð- lausum tækjum handa slökkvilið- inu. Bréf um þetta efni var lagt fyrir bæjarráðsfund s.l. mánudag. Rafvirkjaverkfall hófst í morgun. * Tilraunir til samkomulags milli rafvirkjameistara og rafvirkja fóru út um þúíur í gærkvöldi, og hófst verkfall hjá rafvirlcjum því í morgun. Félag löggiltra rafvirkja- meistara í Reykjavík sagði upp samningum sínum við Félag ís- lenzkra rafvirkja í janúarlok, og gengu' þeir samningar úr gildi 1. þessa mánaðar. * Framsóknarvist var í mjó’kurstöðinni í gær. Sam- koman hófst á vistinni. Síðan flutti Bernharð Stefánsson ræðu. Að því búnu var verðlaunum úthlutað og að lokum dansað til klukkan eitt. Húsfyllir var. Bátum veitt aðstoð. Varðbáturinn Faxaborg hefir ný- lega drégið 3 báta til hafnar hér við Faxaflóa vegna vélbilunar. Voru þetta: 1. 23. febr. m.b. Nanna, SU. 24, skipstjóri Bogi Finribogason. Bil- aður var hringur í skiptingu vél- ar. Báturinn var dreginn til Hafn- arfjarðaú 2. 25. febr. m.b. Mummi, GK. 120, skipstjóri Gasðar Guðmundsson. Báturinn dreginn undir Vogastapa, en þá komst vélin í lag, og var ekki upp’ýst.hvað að henni heföi verið. 3. 28. febrv m.b. Hilmir, GK. 498, skipstjóri Þorsteinn , Þorsteinsson. Báturinn dreginn til Keflavíkur. Kælivatnsdæla var jriluð. Þá hefir varðskipið Ægir að- stoðað þessa báta: 1. 17. febr. m.b. Skaftfellingur, VE. 33, skipstjóri Brynjólfur Guð- laugsson. Báturinn dreginn til Vestmannaeyja vegna brotins sveifaráss í vél. 2. 24 febr. m.s. Jökull, VE. 163, skipstjóri Steingrímur Björnsson. Báturinn dregirin til Vestmanna- eyja, vegna þess að brætt var úr legum í vélinni. Gerhardsen varar Norðmenn við kommúnistum Ejnar Gerhardsen forsætis- ráðherra Norðmanna hefir birt aðvörun til norsku þjóð- arinnar um að vera vel á verði gegn kommúnistahættunni. tSegir hann, að nauösynlegt sé að minnka áhrif kommúnism- ans, ef varðveita eigi iýðræði og sjálfstæði Noregs. Háskólafyrirlestrar A undanförnum árum hafa ver- ið fluttir i háskólanum margir efnismikilir og merkilegir fyrir- lestrar, sem almenningur nefir getað sótt. Mun reyndin hafa ver- ið sú, að sjaldan hafi áheyrendur skort. Nú bar svo til í gær, að maður sunnan úr Kefiavík, Sigurður j Þórðarson, kom að máli við mig- um almenningsfyrirlestrana í há- skólanum. Hann hafi tillögu fram að færa viðvíkjandi þeim, og ég verð fúslega við þeim tilmælum hans að koma henni á farmfæri. ! Sigurður mælti á þessa leið: — Okkur, sem búum utan . Reykjavíkuy, langar til þess að njóta góðs af fyrirlestrum þeim, ! fluttir eru \ háskólanum og al- menningur i Reykjavík hefir að- gang að. Þarna er oft fjallað um j merkileg viðfangsefni af sérfróð- um og lærðum mönnum — við- ’ fangsefni, sem fjölda manna um ' land allt langar til að vita skil á. En þaö er ókleift, eins og nú er . háttað. Og því þarf að kippa í lag. Ráðið til lagfæringar Viröist líka I vera mjög nærtækt, sagði Siðurð- ur Þórðarson enníremur, og ég ' hefi áður ymprað á því í Útvarps- 1 tíðindum, þótt fáein ár séu síðan Það á að útvarpa þessum fyrir- lestrum, þegar þeir eru fluttir' á þeim tíma, að ekki kemur í bág við annað útvarpsefni. Væri það Fundur áhugamanna Tímans veröur í Edduhúsinu í kvöld kl. 8,30. Allir Tímamenn velkomnir meðan hús- rúm leyfir. Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir Karlinn í kassanum í kvöld kl. 8,30. Mcnntaskólaleikurinn ' „Allt í hönk“ sýndúr kl. 8 í kvöld í Iðnó. Árshátíð Framsóknarmanna að Hótel Borg er eftir rúml. viku. Menn ættu heldur fyrr en seinna að láta vita um þátttöku sína í síma 6066. * Odýrar auglýsingar Matur. Það er þægilegt að fá tilbúinn. góðangóðan mat í Matarbúð- inniinni Ingólfsstræti 3. Sími 1569. KJarakaup Hafið þér kynnt yður kjara- kaupin, sem bókamarkaðurinn býður yður. Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar, Lækjargata 6 A Sími 6837 Allt til að atika áuæg'juna! Blóm til allra tækifæra. Pantið með fyrirvara, og þér fáið blómin nýafskorin. Sendi eftir óskum. Versl. Ingþórs ' Selfossi Sími 27. Síðastliðið haust Síðastliði haust var mér undir- ritaðri dregin hvít lambgimbur með réttu marki mínu: Sýlt hægra, sýlt,- fjöður aftan vinstra. Lambið á ég ekki og getur eigandinn vitjað and- virðisins til mín. 17. febr. 1948 Hólmfríöur Jónsdóttir Tóvegg, Kelduneshreppi. Karlinn í kassanum Sýning í KVÖLD kl. 8.30. jj Aðgöngumiðar frá kl. 2 í dag. Sími 9184. I tekið u IP. trúi ég ckki öðru en É hægt væri að hafa unri það sam- É vinnu við háskólann, að þessi er- É indi væru flutt sem oftast á þeim I tíma, er hentaði útvarpinu, enda É hagaði það þá dagskrá sinni, eftir ; § því fært væri, meö hliðsjón af, \ háskólaerindunum. J | Vera kann, aö E.sú viðbára komi, É fram, að þetta myndi draga úr að- | É sókn aö fyrirlestrunum. En ég á ; É bágt með að trúa því. Flestir, sem þess eiga kost, mun eftir sem áð- ur kjósa fremur að sjá fyrirlesar- ann en hlusta á hann í fjarlægð, þótt hinir, sem ekki eiga annars völ, geri sig ánægða með það. Það myndi því varla draga neitt telj- andi úr sókninni, þótt sá háttur yrði á hafður, að útvarpa fyrir- lestrunum. Þessu til frekari rökstuðnings má líka nefna það, að kirkjur munu ekkert lakar sóttar síðan farið var að íúvarpa messum held ur en áður var. Að minnsta kosti hefi ég ekki orðið þess var, sagði Sigurðar að lokurft. Þetta var erindi Sigurðar við mig og vonandi veröur uppástunga hans vandlega athuguð af hlutað- eigandi aðilum. Og vonandi sjá þeir sér einnig fært að verða við tilmælunum, því að ekki verður annað séð en þau hafi við gild rök að styðjast. J. H. iLeikkvöld Menníaskólans 1948 „Allt í hönk" Gamanleikur í 3 þáttum eftir Noel Corward. Sýningar: Föstudag kl. 8 og laugardag kl. 3,30 í Iðnó. Aðgöngumiðar að báðum sýningunum verða seld ir í Iðnó í dag kl. 2—6 og eftir kl. 2 á morgun. Fráteknir miðar sækist í dag. iiiiiiiiiiimMMiiimiiiiiiimmiimmmmimiiNmmiiumimmiiHNiiNiiuiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin skemmtikvöld| heldur Vörubíistjórafélagið ÞRÓTTUR fyrir \ félagsmenn og gesti þeirra í Þórs-café sunnu- | dagskvöldið 7. þ. m. og hefst kl. 9 e. h. f z • E SKEMMTINEFNDIN. \ mmimmimmmiiiiiiiiiimimmimmimmmmmmmmímmiimimmiiiimmiiimmmmmmmiimiiiimmi Aðvörun Vörubílstjórafélagið Þróttur vill hér með vára menn við að kaupa vörubíla með það fyrir aug- um að stunda akstur og ganga í Þrótt vegna alvarlegs atvinnuleysis í stéttinni. St|éí.’sfi l»í*«ttssr.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.