Tíminn - 12.04.1948, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.04.1948, Blaðsíða 1
RitstjórU Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Ótgefandi Framsóknarflokkurinn Skrifstofur i Edduhúsinu Ritstjómarsimar: 4373 og 2353 AfgreiSsla og auglýsinga- sími 2323 Prentsmiójan Edda 32. árg. Reykjavík, mánudaginn 12. apríl 1948. 81. blað Skemmdir á höfninni í Bol- ungarvík torvelda útgerð stærri bátanna þar Viðtal viS Þér* If jallason síöftvarsíjóra Blagamaður frá Tímanum hefir átt viðtal við Þórð Hjalta- son símstöðvarstjóra í Belungarvík og spurt hann frétta þaðan. Útgerð er svipuð þar í ár og að undanförnu. Bát- arnir eru nú yfirleitt að verða stærri og betur búnir þar eins cg í öllum öðrum verstöðvum en erfið hafnarskilyrði torvelda útgerð stærri bátanna í Bolungarvík. morgun á skeri út af Gjögri Náffii sér æfíur út hjálparlanst ©g cr kom- iun tll Pjúpuvíkur, lítt skenundur f gærmorgun klukkan rúmlega sex tók Brúarfoss niðri á skeri út af Gjögri á Ströndum. Skipið var á leiðinni til Hólmavíkur, er þetta vildi til. Bimmur kafaldsbylur var. Það eru engin dæmi í sögunni um annan cins flóttamannastraum og í Indlandi síðasta misseri. Og það er eins og aldrei ætli aff vera lát á þeim þjóSflutningum, sem þar eiga sér stað. Myndin er tekin, þegar járnbrautarlestir koma til Amritsar me'ð flóttafólk. Það er eigi aðeins, að drepið sé í hvern krók í vögnunum, heldur eru eins margir uppi á þökum vagnanna og þar geta framast hangiðjjj Karlakór Mývatns- sveitar syngur í Hnsavík og í Reykja- dal Prá fréttaritara Tímans á Húsavík Karlakór Mývatnssveitar söng á Húsavík í gær við beztu undirtektir og hrifn- ingu áheyrenda. Húsfyllir var og á söngskránni voru mörg lög. Þrír einsöngvarar komu þarna fram, þeir Sigurður Stefánsson, Steingr. Kristjáns son og Þráinn Þórissón, og var öllum tekið með fögnuði. Kórinn varð að endurtaka mörg lögin á söngskránni og syngja aukalög. Karlakór Mývatnssveitar er gamall og reyndur . kór og stjórnandi hans er Jónas Helgason hreppstj. á Græna. jvatni, og hefir hann stjórnað , kórnum um langt skeið. j Kórinn söng einnig á Breiðu ' mýri í þessari för við ágæta aðsókn og góðar viðtökur. Nokkur leki kom að skipinu, en dælurnar gátu samt haft við, svo að Brúarfoss komst aftúr á flot fyrir eigin ramm- leik klukkan um 7 og náði til Djúpavíkur í gær. Þar liggur skipið nú við bryggju. Horfði óvœnlega um tíma. Fyrst eftir að skipið tók niðri leit heldur illa út meö að takast myndi að bjarga skip- inu. Dælur skipsins virtust ekki ætla að hafa við lekanum um tíma. Skip sent til aðstoðár frá Siglufirði. Bráður bugur var þá undinn að því að fá skip til aðstoöar frá Siglufirði, og lagði það af stað vestur eftir hádegi í gær. Hafði það meðferðis aukadæl- ur kraftmilvlar og ennfremur Tékkar andmæla af skiptum S. Þ. Tékkar hafa sent öryggis- ráðinu mótmæli gegn því að sameinuðu þj óðirnar skipti sér á nokkurn hátt af atburðum þeim sem gerzt hafi i sam- bandi við stjórnarskiptin þar í iandi. Telur tékkneska stjórn in, að slíkt mundi vera óhæfi- leg afskiptasemi um innanrík- ismál Tékka og opinber fjand- slcapur við Rússland og önnur lönd í Austur-Evrópu. var kafari með því. En þegar þetta skip kom á vettvang var Brúarfoss kominn til hafnar í Djúpavík. Töluverðar skemmdir. í nótt og í morgun var unn- ið að því að athuga skemmdir Brúarfoss. Talsverður leki hefir komizt að botntönkum skipsins. Um 300 manns létnst í óeirðunum Allt var með kyrrum kjör- um í Kólumbíu í gær eftir ; uppreistina, sem þar varð fyr- ] ir helgina. Mynduð hefir ver- j ið stj órn hægri flokka og for- ‘seti landsins segir, að, tekizt hafi að stilla til friðar. Um 300 manns munu hafa látiö lífið í óeirðunum, þar af um 130 í höfuðborginni Bogota. Ekki er enn vitaö, hvort ráðstefna Ameríkurikjanna, sem þar stóð yfir, muni halda þar á- fram eða verða flutt eitthvað annað, t. d. til Chile eða Pan- ama. En þetta mun tefja störf ráðstefnunnar nokkuð, þar sem óaldarflokkur réðst inn í skrifstofur ráðstefnunnar, eyðilagði þar ritvélar og margt skjala varðandi ráð- stefnuna. Byrjað að selja að- göngumiða að fyrir- lestri Överlands á morgun Það er nú afráðið, að norska skáidið, Arnulf Överland, kemur hingað í maimánuði. Mun hann flytja einn fyrir- lestur og efna til eins upp- lestrarkvölds. Sala aðgöngumiða hefst þegar á morgun, og er vissara fyrir menn að panta miða í j tíma. Litlu bátarnir aff hverfa úr sögunni. Frá Bolungarvik ganga nú þrír stórir bátar, 35—45 lestir, fjórir bátar 8—10 lesta og fimm trilubátar. Nokkrir gamlir opnir bátar eru á þurru landi og ekki gerðir út í vet- ur. Hinir bátarnir eru allir gerðir út. Afla ekki fyrir trygg- ingunni. í vetur hafa verið léleg afla- brögð í Bolungarvík, eins og víða annars staðar. Gæftir hafa verið mjög stirðar, sök- um umhleypingasamrar veðr- áttu, en hins vegar aflazt sæmilega, þá sjaldan, er gefið hefir á sjó. Sem dæmi um hin lélegu aílabrögð má geta þess, aö að- eins tveir bátar hafa aflað fyrir kauptryggingu háseta, sem er 1500 krónur á mánuði. Tekjur manna í Bolungarvík eru því yfirleitt rýrar þetta árið, en þó vona menn, að góö aflahrota komi í þessum mán- uði og byrjun þess næsta. Einn logndagur á ver- tíðinni. , Reyndur formaður, sem jmörg ár er búinn að stunda ;sjó frá Bolungarvík, lét svo ummælt við Þórð á föstudag- i inn, að fimmtudagurinn hefði | verið eini logndagurinn á ver- | tíðinni. Alla aðra daga frá þvi í í haust hefir verið einhver ígola og oftast nær stormur, 'þó að farið hafi verið á sjó. Sjósókn hefir því verið óvenju erfið í vetur fyrir vestan. Þarf aff dýpka viff öldu- brjótinn. Þegar brimbrjóturinn skemmdist í brimi í fyrra, féll allmikið af grjóti úr garðin- urn i höfnina, svo að það tor- veldar mjög alla athafna- möguleika stærri bátanna. Dýpkunarskipið Grettir vann í fyrrasumar að vísu nokkuð að því að lagfæra þetta en þó hvergi nærri fullnægjandi og hefir fengizt loforð fyrir því, að skipið fáist til að vinna iþetta verk betur að sumri, en j það er höfuðnauðsyn fyrir út- i veginn í Bolungarvik. Eins og j ástatt er nú, er ekki meira en svo, að stærri bátarnir þrír Ikomist aö bryggjunni. I ! Vonast eftir veginum í til ísafjarffar. Aö undanförnu hefir verið unnið að því aö gera akfært þann hluta leiðarinnar til ísa- fjarðar, sem eftir var að leggja veg um. Verkinu miðar seint áfram, enda er örðug- leikum bundið að leggja veg um Óshlíð. Þar þarf að sprengja kletta i hlíðinni og ryðja skriðum úr vegi. Mun nú láta nærri, aö ekki sé eftir að leggja nema um þriggja kíló- metra leið til að akfært sé til ísafjarðar frá Bolungarvik og í sumar hefir fengizt loforð fyrir því, að Gilsárós verði brúaður, en hann er einna verstur farartálmi á þessari leið. Talsvert um íbúffarhúsa- byggingar. Talsvert er um íbúðarhúsa- byggingar í Bolungarvík. í smíðum eru verkamannabú- staðir með sex ibúðum og er flutt í þá alla nema einn. Nokkrir menn hafa sótt um leyfi til fjárhagsráðs um að fá að byggja yfir sig á þessu ári og vonast menn eftir, að þessi leyfi verði veitt. Þá er í smíðum myndarlegt félagsheimili, sem byggt er á vegum hlutafélags, þar sem öll félög kaupstaðarins og hreppurinn eru aðilar að. Búið er að byggja grunn hússins, en svo stöðvaðist þessi fram- kvæmd í fyrra við það að fjár- hagsráð veitti ekki leyfi til á- framhaldsins. MimiðfundFram- sóknarfélagsins ' í Fiatnsóknarfélag Reykjavíkur heldur fund í samkomusalnum uppi í Edduhúsinu við Eindar- götu 9A í kvöld klukkan 8,30. Eysteinn Jónsson mennta- máiaráðherra mun hafa fram- sögu á fundinum og ræða um þátttöku íslands í Marshallá- ætluninni og afstöðu íslendinga til hennar. Fjölmennið á þcnnan fund og ræðið þetta mikilsverða mál.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.