Tíminn - 12.04.1948, Blaðsíða 8

Tíminn - 12.04.1948, Blaðsíða 8
Reykjavík 12. apríl 1948 81. blað Samtal við Batdur Benediktsson [■ (slendingur, sem siglt hefir áratug- um saman um öll heimsins höf, kominn heim Nýja strandferðaskipið Skjaldbreið kom hingað til Reykjavíkur í fyrsta skipti á föstudagskvöldið. Skjaldbreið getur, eins og Herðu- breið, flutt olíu í sérstökum hylkjum, sem eru á rr.illi byrðinga skips ins, en botn þess er tvöfaldur. Allar ínannaíbúðir og farþegaher- bergi eru aftur í skipinu, og þannig fyrir komið, áð ekki þarf að fara út á þilfar til að komast upp á stjórnpall. Skipið er búið ölíum nýtízku- siglingatækjum, svo sem sjálfritandi dýptarmæli, sjálfrit- andi hraðamæli og talstöð. Það er sérstaklega sterkbyggt með það fyrir augum að þola hnjask viö bryggjur í öldugangi, sem oft er á smærri höfnum út á landi. Skipið er því eins og Herðubreið, byggt sérstaklega með smáhafnirnar fyrlr augum. Ganghraði Skjaldbreið- ar var í reynsluför 11 !4 sjómíla. Skipið reyndist hið bezta á leiö- inni upp, eftir því sem Emil Pétursson 1. vélstjóri tjáöi tíðinda- manni blaösins. Hreppti þaö að vísu ekkert aftakaveður, en nógu vont til þess aö séð var, að skipiö er ágætt sjóskip í alla staði. — Þýzkum togurum veröa heim ilaðar veiðar á þeim miðurn, Mjáig fálr nýir togarar í siaíðum í Þýzka- laoidi, þótt ÞjóSvcrjum sé heimilft aS smíða liuudrað. Norsk blöð skýrðu frá því í haust, að Bandamenn myndu hafa í hyggju að vísa togaraflota Þjóöverja til veiða við íslad, Norður-Noreg og í Barentshafi, þar eð fiski- slóðir í Norðursjónum þyldu ekki meiri veiðar en nú er. Myndu, ef frétt þessi reyndist rétt, um þrjú hundruð þýzkir togarar bætast á hin norðiægu fiskimið, þegar togarar þeir, sem Bandamenn hafa leyft Þjóðverjum að smíða, væru komnir á flot. Var þessi fregn birt í íslenzkum blöðum litlu síðar, og lét ríkisstjórnin sendiherra íslands í London og ‘Washington spyrjast áfyrir um sannincti þessa orðróms. Hefir nú svar borizt, og segir þar, að engin slík ákvörðun hafi verið gerð. Fer hér á eftir tilkynning ríkisstjórnarinn- ar um þetta mál. ¥ar faliÍByssiisBiaSBas* í S£yrralí.afssíyrjöld- ismi ©g tók þátt í imarásissssi á Gsiadalkanal . .Út*rá og ævintýralöngun hefir á öllum öldum átt eitt- hvað vingott við íslendinga og sumum var hún svo harð- ur stjórnandi, að þeim héldu engin bönd eftir að þeir voru úr grasi vaxllir. Þá dró sterk og ósýnileg hönd út í heim- inn. — Einn þeirra manna var Baídur Benediktsson, son- ur séra Benedikts Kristjánssonar á Grenjaöarstað. Hann lagði af stað út í heiminn um tvítugt og hefir síffan siglt um öil heimsins höf og lent í ótrúlegustu ævintýrum. Hann var m. a. fallbyssumaffur á vopnuffu f'utningaskipi í Kyrrahafsstyrj öldinni og tók þátt í innrásinni á Guadal- canal. Nú er hann 56 ára aff aldri og kominn hingaff til lands í þriggja mánaöa heimsókn til vina og vandamanna, en ætlar síffan vestur til Káliforníu, hætta siglingum og setjast þar að. „Togaraflota Þjóðverja er heimilað að fiska á öllum þeim fiskimiðum, sem heimil eru öðrum þjóðum til fiski- veiða, og hernámsstjórnir Breta og Bandaríkjamanna í Þýzkalandi kannast ekki við neinar ákvarðanir né fyrir- ætlanir þess efnis, að tak- marka skuli veiðisvæði Þjóð- verja við ísland og Barents- haf. Núverandi togarafloti Þjóð .verja er 150 skip. Af þeim eru 41 skip, sem ekki fullnægja þeim skilyrðum, er sett hafa verið um gerð togara, sem Þjóðverjum er heimilað að eiga, og er ætlunin að taka þá af þeim. í þeirra st^ð hefir verið leyfð smíði á 100 nýjum tog- urum, og er því ætlazt til að togarafloti Þjóðverja verði alls 209 skip. Auk ofangreindra skipa eru ennþá gerð út í Þýzkalandi $1 skip, sem koma eiga í hlut Bretlands og Bandaríkjanna, og hefir verið breytt eða er verið að breyta í togara. Árið 1939 áttu' Þjóðverjar 325 togara, sem allir voru gerðir út frá hinu núverandi sameinaða hernámssvæöi Þýzkalands, og verður því togarafloti þeirra mun minni á næstu árum en hann var fyrir heimsstyrjöldina.“ Tíminn getur bætt hér við þeim upplýsigum, að sárafáir togarar eru í smíðum í Þýzka landi, þótt Þjóðverjar megi smíða 100. Því valda margs konar erfiðleikar, er Þjóð- verjum hefir ekki tekizt að yfirstíga. Finnska samninga- nefndin komin lieim Finnska samninganefndin er nú komin heim til Finn- lands frá Moskvu. Mannfjöldi fagnaði nefndarmönnum á járnbrautarstöðinni. Pekkala forsætisráðherra ávarpaði blaðamenn nokkrum orðum og lét vel yfir förinni en kvaðst ekki .mundu ræða um samn- inginn sjálfan eða einstök at- riði lians fyrr en þingið heði fjallað um hann. „Eg hefi ekkert að segja.“ Tíðindamaður Tímans hitti Baldur í fyrradag að heimili bróður hans, Þórðar Benedikts sonar fyrrv. alþingismanns, hér í bænum. En Baldur er tregur til að segja nokkuð af ferðum sínum og ævintýrum, eins og títt er um þá, sem hafa lent í miklum mannraunum. Þeim er flestum ógjarnt að flíka þeim. „Ég hefi ekkert að segja, ég hefi aldrei lent í neinum ævintýrum", segir Baldúr, og þó er nær því sama hvaða hafnarborg heims mað- ur nefnir, jú, hann hefirkom- ið þar, víðast hvar mörgum sinnum, og sé hann spurður hvað hann haldi að hann sé 'oúinn að fara oft umhverfis jörðina, hristir hann höfuð-' ið og segist því miður ekki hafa sett það á sig. „Líf sjó- mannsins er svo fábreytt“, segir hann. „Þeir sigla um höfin milli hafnarborganna, fara í land og inn á knæpurn- ar og sjá hér um bil það sama alls staðar“. Og þó er Baldur búinn að sigla svo víða, að ferðir Jóns Indíafara væru ekki nema eins og að skreppa hérna upp á Akranes, miðað við siglingar Baldurs. ' : Vildi óffur utan. I En saga Baldurs er í fáum orðum þessi: Hann vildi óður fara utan þegar eftir fermingaraldur. Hann fór um tvítugt árið 1911 vestur til Kanada og vann þar eitt ár hjá bónda nokkrum, en fór síðan vestur að hafi og réðst á i þýzkt skip, sem. sigldi suður með ströndum Ameríku. í borg einni í Chile strauk hann af skipinu og stóð eítir félaus, vegabréfslaus, mállaus og alls laus á hafnarbakkanum. Þá tók lögregluþj ónn nokkur hann upp á arma sína, bauð honum heim til sín, keypti kökur og vín og bauð nágrönn unum. Síðan fékk Baldur að sofa hjá lögregluþjóninum í hjónarúminu í nokkrar nætiir, en konan svaf frammi í eld- húskytrunni. Réffst á norskt skip. Síöan réðst Baldur á norskt skip og sigldi á því til New York en lenti þar í klóm lög- reglunnar, af því að hann var vegabréfslaus og hafði strokið af þýzka skipinu. Var hann síðan sendur heim til íslands. En ekki ílentist Baldur lengi heima. Hann hélt enn vestur um haf og vann nú sem um- ið, sem ég var á þá hét Mont- gomery City. Það var 10 þús. smál. vopnað flutningaskip, hafði 10 byssur, þar af tvær stórar fallbyssur. .Tyær skytt- ur voru við hverjá fallbyssu, en auk þess menn, sem hlóðu. Við fórum með vistir og skot- færilneð innrásaEfiotanum til Guadaikanal, en stigum ekki á (h'ramhald á 7. síðu) Baldur Benediktsson, þegar hann lagði af sta3 út í heiminn tvítugur að aldri. boðsmaöur olíufélags í Banda- ríkjunum um fimm ára skeið. Árið 1931 réðst hann í þjón- ustu amerísks gufuskipafélags og sigldi síðan á skipium þess um öll heimsins höf, oftast sem bátsmaður, hleðslustjóri eða þilfarsformaður. Á styrj- aldarárunum var hann fall- byssumaður á 10 þús. smálesta vopnuðu flutningaskipi í þjón ustu flotans og sigldi með skot færi og vistir frá vesturströnd Ameríku til Guadalkanal, Hawai og fleiri eyja í Kyrrahafi. í innrásinni á Guadalkanal. — Hvar varstu annars staddur, þegar árásin á Pearl Harbour var gerð? — Ég var staddur heima hjá bróður Guðmundar Thorodd- sen, en hann býr í Banda- ríkjunum. Ég var að koma þar inn úr dyrunum og var að heilsa fólkinu, þegar hljómlistin í útvarpinu,þagn- aði allt í einu og nokkur þögn varð. Svo var skýrt frá árás- inni. Þetta var 7. des. 1941 eins og menn muna. — Fórstu svo ekki fljótlega á sjóinn aftur? — Jú, innan skamms. Skip- Rangæingafélagið ætlar að Mta gera rangæska kvikmynd Aðalfundur Han*æingafé- lagsins var haldina að Röðli 8. þ. m. Fundurinn var fjölsótt- ur og er mikill starfsáhugi ríkjandi í félagmu. Á fund- inum gerði fráfarandi stjórn grein fyrir starfseminni á síð- asta ári, en félagið hefir haft mikla starfsemi höndum. Það hefir meöal annars geng- izt fyrir fjársöfnun til styrkt- ar bændum á öskufallssvæð- inu og látið safna örnefnum f sýslunni, sem byrjað er að gefa út. Á fundinum var kosið í stjórn félagsins og feaðst frá- farandi stjórn einelregiö und- an endurkosningu, enda hafði hún starfað í þrjá ár, En þá stjórn skipuðu Sreinn Sæ- mundsson formaður, Felix: Guðmundsson varaformaður, Guðmundur Guðjónsson, rit- ari, Sigurður Ingvarsson gjald keri og Gestur Gíslason með- stjórnandi. En í hina nýju stjórn voru kosnir þeir Andrés Guðnason frá Hólmum formaður og með stjórnendur þeir Jón Árnason frá Vatnsdal, Tryggvi Árnason frá Sámsstöðum, Óli Pálsson frá Skógum og Ólafur Sigur- þórsson frá Kollabæ. Á fundinum var meöal ann- ars rætt um örnefnasöfnun- ina, og ennfremur um þá fyr- irætlun félagsins, er samþykkt var á aðalfundi í fyrra, að láta gera kvikmynd af hérað- inu, störfum fólksins og lifn- aðarháttum. Bretar leggja bann við að komið sé með sterlingspund eða farið nr landi Að tilhlutun sendiráðs ís- lands í London vill utanríkis- ráðuneytið beina því til allra, sem ferðast um Bretland, að ekki er leyfilegt að koma með til Bretlands né taká úr landi með sér meira en fimm sterl- ingspund í reiðufé. Liggja viðurlög við ,ef út af er brugð- ið, en afbrot geta valdið töfum á ferðalögum. Ekki njóta þeir heldur neinna fríðinda að þessu leyti, sem ferðast í opinberum er- indum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.