Alþýðublaðið - 21.06.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.06.1927, Blaðsíða 3
ALKÝÐUBLAÐIÐ 3 flJl^ Lnl ■« y" r 32 223 ^ . ® Nusfteru pessir ágætuvindlingar komnir. u»r Biðjið um „YACHT“, og pér fáið góðan \indlingfyr- ir smápening. reyndir. Sama gerir og blaða- mensku-umvandarinn í íhalds- „Verði" sínum. ÞmgKnálafandnrlnii i Hafnarfirði. A fundinum í Hafnarfirði i gærkveldi söng Ólafur Thors stjórninni mikið lof fyrir viðreisn hennar á fjárhag landsmanna og bar fyrir sig töiur, sem Pétur G. Guðmundsson rak ofan í hann. Þær voru rangar, og virtist það varla geta verið óvísvitandi. Sló við þetta miklum óhug á fund- armenn, og mátti segja, að íhaldið færi hina mestu hrakför. Nánari frá^ögn bíður morguns. Saga eymdarinnar. Vinur minn! Ég ætla að segja pér sögukorn, sem hér á og átti sér stað í Reykjavík. Ég ætla að lýsa í fáum dráttum fyrir þér æfi konu einnar, sem nú er orðin fjörgömui. Fyrir sjötíu árum var hér hreysi eitt, bygt úr torfi og grjóti. Nið- ur úr rjáfrinu héngu sótflyksur, og pegar hiurð var lokið upp, er vindur var, fuku pær innan um herbergið, sem var eitt og óþiljað. Moldargólf var og eldstó búin til úr helium. . ' í fjarlægasta horni kofans frá dyrunum lá skinin og horuð kona. Var hún að fæða barn. Ekki Sumarbykkar fyrir karlmenn, fallegir litir, að eins 75 aura parið. Reyni" pá! var hægt að fá neinn lækni eða ljósmóður, svo að húsbóndinn, sem var gamall og útslitinn vegna sífeldrar vinnu, varð að hjálpa konunni, svo sem hann gat. Þetta var um vetur. Kaít oghráslagalegt var í kofanum, og konan skalf af kulda. Loks fæddist barnið. En hin harmþrungna og pjakaða móðir lá með brostin augu og hjartað helkalt í rúminnu. Hún haíði' dáið af barnsförum. Ógnar- harmur nísti hið hrjáða og hrakta hjarta mannsins, þar sem hann kraup hjá hinu fátæklega fleti konunnar. Örvæntingin gagntók hann, og kvíðinn fyrir litla móð- urleysingjanum lamaði og ýfir- bugaði hannn. Þar sem hann hafði kropið niður við banabeð móð- uTinnar, sprakk hjarta hans af of- urharmi og kvíða. Litla barnið, sem var stúlka, lá grátandi í hinni köldu móðursæng, þar til kona nokkur rakst inn og sá það, er gerst hafði. Vinur minn! Þú getur getið nærri um hvernig konunni varð við, er hún kom inn. Hryggðin læsti sig um hana, og hrollur fór um likama hennar. Um stund stóð kohan höggdofa, en svo raknaði hún við, er hún heyrði barnsgrát- inn. Hún stökk að rúminu, breiddi yfir hinar bleiku ásjónur líkam- anna, þreif barnið og lagði það inst íata sinna og gekk svo heim. Síðan ól konan önn fyrir litla munaðarleysingjanum, unz hún var fimtán ára. En konan hafði af litlu að láta. Sjálf varð h n að vinna, og maðurinn hennar fór með alla sína peninga í áfengi. Stúlkan varð því að þjóna sér sjálf. Þegar þau voru að vinna, varð hún að vera ein úti og hitti þá oft óþrifin og óknyttin leik- systkini, sem gubb. u hana til margs, sem vaj mi.)UT fagurt. Loks var hún fermd og var þá komið að lokadegi æs uáranna. Hún réðist á drykkjukrá; þar sem margir óþverramenn komu, og þar sá hún spillinguna, smitaðist og varð bersyndug. Er hún var átján ára, eignaðist hún barn. Vesalings unga, spilta móðirin varð að bérjast með súrum sveita fyrir lífi barnsins síns. Híui flækt- ist úr einnum stað til annars. Hrjáð og hrakin þrælaði hún daga og nætur fyrir litlar tekjur, en mikil útgjöld. Svona liðu árin. Konan varð hrum og gömul, og dóttir hennar leiddist út á sama veginn. Einu sinni, er moðirin bar bala niður lausan stjga í húsi einu, datt stiginn niður, og balinn kom á rönd niður á fótlegg hennar, svo að hann brotnaði. Hún var borin inn og iögð í rúm. Fótbrotið gréri, en fóturinn varð boginn, og beinendarnir stóðu út úr skinn- inu. Hún var orðin karlæg. Gamla konan gat nú ekki lengur unnið fyrir sér, svo að hún fór á sveit- ina. Dóttirin fór tfl útlanda og týndist. Gamla konan, sveitarlimurinn, er að deyja. Hún sofnar værum blundi, vaknar svo um örlitla stund og gefur svo upp andann. Sveitin varð að borga líkkist- una. Hún var úr óhefluðum borð- um, ómáluð. Enginn kross. Fjórir menn báru hana til grafar og auk þeirra presturinn og meðhjálpax- inn. Svo var gamla skarinu holað niður í gröfina. Dáin. Gleymd. Vinur minn! Þetta er sagan. Þetta hefir gerst og þetta kemur enn þá fyrir og það oft. Virtu fyrir þér gömlu konuna, sem ark- ar eftir götunni, niðurbeygða skar- ið, tötralega krypplinginn. Berðu svo saman við hana ljósklæddu meyna, sem klædd er í silki og skrýdd er alls konar djásnum. Berðu þær saman og athugaðu mismuninn. Menn og konur! Hlustið á litla munaðarleysingj- ann ábanabeði móðurinnar. Hlust- ið á andvörp hinna bljúgu hjartna öreiganna. Vinir mínir! Heyrið þið ekki neyðaróp hvíld- arlausa fátæklingsins við hinn svellkalda banabeð hinnar dánu? Dulur. Innlend tfðindl. Keflavík, FB„ 20. júní. Undirbúningur undir sildveiðar. Bátar höfðu lítinn afla, er þeir komu að seinast, hafa ekki verið á sjó nýlega. Annars eru menn Jlú í undirbúningi undir síldveið- ar. Héðan fara allir bátar norður til síldveiða nema þrír, en af þeim stunda tveir síldveiðar héðan i íshúsin hér, en einn mun ætla að stunda dragnótaveiði. £Jm daginn vegimn. Næturlæknir er í nótt Kjartan Ólafsson, æ’; jargötu 4, simi 614. Austanpóstur fer héðan á fimtudaginn. Þenna dgg árið 1806 fæddist Magnús Ei- ríksson, hinn viðkúnni, hugfrjálsi guðfræðingur. . Togararnir. „Ölafur" kom af veiðum í morgun með 100 tunnur lifrar. Skipafréttir. „ísland“ fer héðan til Kaup- mannahafnar annað kvöld kl. 8. Veðrið. Hit; 14—7 stig. Átt ýmisleg, víðast hæg. Þurt veður. Djúp loftýægislægð við Vestur-Skot- land á norðausturleið, en verður lítið vart hér á landi. Útlit: Hæg- viðri. Smáskúrir víða hér við Suðvesturland í dag og víðar skúrar. íslandsgliman verður annað kvöld á íþrótta- vellinum hér. Byrjar hún kl. 9, en ekki 81/2, eins og sums stað- ar segir né kl. 8, eins og stend- ur af venjulegri nákvæmni í „Mgbl.“. Keppendur verða: Björg- vin Jónsson frá „Ármanni“, Jón Jónsson frá Varmadal, Ottó Mar- teinsson, Jörgen Þorbergsson, Ste- fán Runólfsson, Sigurður Ingvars- son frá Vestmannaeyjum og Þor- geir Jónsson frá Varmadal. Afreksmerkjamót í. S. I. Úrslitin í gærkveldi urðu þann- ig: 10 rasta hlaupid. 1. Sig. Jafetsson 38 mín. 17,5 sek. 2. Sig. Ólafsson 38 — 22,1 — 3. Ingimar Jónsson 39 — 8 — Sá fyrsti varð tveimur hringum fljótari en síðasti keppandinn. Keppendur voru sex, og náðu þeir allir markinu á tilsettum tíma. Hjólreidar, 20 rasta. Fyrstir voru:< 1. Sigurður Hálldórsson. 2. Sigtryggur Árnason. 3. Sigurþór Þórðarson. Voru þeir 17, er að marki komu. Tólf af þeim náðu tilsettum flýti, en 5 verða að keppa aftur vegna ruglings hjá tímavörðum, sem stafaði af því, að hjóla varð tvo hringi á vcl i u Er þá að eins sundið eftir a þ im íþróttum, sem tilhéyra þessa móti, og'verð- ur það á sunnudaginn kemur. Þýzkir visinu. ;» .i komu hingað með þ, , urð- skipinu. Þeir eru: Dr. F. Dann- meyer, forstjóri Ijósrannsókna- deildar við almenna sjúkrahúsið í Hamborg, Eppendorf, dr. Joh. oigi, forgíjóri tilraui astöðvar veðurfræðideildar sjávarrannsókna þýzka rikisins í Hamborg, L. Gmelin læknir og F. Friedrichs, starfsmaður við sjávarrannsókn- irnar. Ætla þeir að starfa að rannsóknum og veðurfiæ sóknum og hafa valið sér su. fjallinu Rjt vestur við Aðalviu. Flytur varðskipið þá vestur og ætlaði af stað héðan i dag. Tvtúr hinir fyrst töldu hófu rannsóknir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.