Tíminn - 11.09.1948, Page 2

Tíminn - 11.09.1948, Page 2
2 TÍMINN, laugardaginn 11. sept. 1948. 99. blaff. 0 JÓHANNES BJARNASON VtRKFR/EÐINGUR ANNAST ÖLL VERKFRÆOISTÖRF SKRIFSTOFA LAIICAVEC 24 SÍMI 1180 - HEIMASÍMI 5655 i dag'. Sólarupprás var kl. 6.30. Sólarlag er kl. 20.12. Árdegisflóð er kl. 12.35. Síðdegisflóð er kl. 13.00. í nótt. ISIæturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturakstur ann- ast Bifreiðastöðin Hreyfill. sími 6633.. Næturvöröur er í Laugavegs Apótell, sími 1618. tjtvarpið í kvöid. Pastir liðir eins og venjulega: Kl. 20.30 Útvarpstríóið: , Einleikur og tríó. 20.45 Leikrit: „Það er !eiðin“ eftir Lawrence Langner (Leikstjóri Ævar. R. Kvaran). 21.20 Kórsöngur (Karlakór iðnaðarmanna. Stjórn- andi: , íiobert Abraham). 21.40 Danslög leikin á harmoniku ‘plöt- ur). 22.00 Préttir. 22.05 Danslög ‘plötur). — (22.30 Veðurfregnir). 24.00 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Skij) Eimskipafélag'sins. Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss fór frá Hull '9. þ. m. til Antwerpen. Goðafoss fór frá Antwerpen í gær 10. þ. m. til Hu!l. Lagarfoss er í Gautaborg. Reykjafoss kom til ísa fjarðar í gærmorgun 10. þ. m. Sel- foss kom til Lysekil í Svíþjóð 9. þ. m. Tröllafoss fór frá Reykjavík 9. þ. m. til Akureyrar, Húsavíkur og Reyðarfjaröar. Horsa er í Reykja vik. Sutherland kom til Vestmanna eyja 9. þ. m. frá Reykjavík. Vatna jökúll fór frá Leith 8. þ. m. til Reykjavíkur. Skin S. í. S. Hvassafell er í Kotka. Varg er á leið frá Gdynia til Norðfjarðar. Vigör er í Reykjavík. Ríkisskip. Hekla fer frá Reykjavík kl. 18.00 í kvöld vestur um land til Akur- eyrar. Esja er væntanleg til Glas- gow í dag. Herðubreið er á ísa- íirði, Skja’lbreið , kom til Reykja- víkur um kl. 20.00 í gærkvöld. Súðin er í Reykjavík. Þyrill er á leið til Norðurlandsins með olíufarm. Úr ýmsum áttum Frá heilsuverndarstöðinni Bóiusetning gegn barnaveiki er haldið áfram. Er fólk minnt á að að iáta endurbólusetja börn sin. Pöntunum veitt móttaka kl. 10—12 árdegis, nema laugardaga, í síma 2781. Sundnámskeið hefjast í Sundhöll Reykjavíkur mánudaginn 13. september. Bjömí.Th. Björnsson. listfræðingur, flytur fyrirlestur um íslenzka miðaldarlist kl. 1.15 á morgun í Austurbæjarbíó. Tímarit Verkfræðingafélags íslanls. 1. heíti 1948, er komið út. Efni: Ný aðferð ti! vinnslu á mjöli og lýsi úr síld og samanburður við fyrri aðferöir með sérstöku tilliti til síldarvinnslu í Reykjavík. er- jndi flutt á fundi V. P. í. 4. febr. 1948 af Sveini S. Einarssyni. Framhaldss> fnfundur fegrunarfélagsins verður haldinn næstkomandi mánudag 13. sept. Gamlá Bíó hefir nú aftur hafið sýningar eftir þriggja mánaða lokun. Sýnir nú amcríska músikmynd, Ástaróð- ur, sem fjallar að nokkru um :íf tónskáldanna Lizt, Brahms og Schu beits. Norræna listsýningin í Listamannaskálanum er opin ilaglega kl. 11 árdegis til kl. 19 síðdegis. I dag kl. 2 síðdegis verður opnað listasafn á Freyju- götu 41 hér í bæ. Loftfiir.Ieikamennirnir sænsku leika listir sínar í Tívolí hvert kvöíd. ef veður leyfir. Skinfaxi. tímarit Ungmennafélags íslands XXX. 1. hefir borizt blaðinu. Efni m. a.: „Hugsjón greypt í stein“ (í heimsókn lijá fimmtug- um æskumanni), U. M. P. í. fjöru- tíu ára (Endurminnirig.ar Helgi Valtýsson), Tvö kvæði eítir Guðm. Inga Kiistjánsson. Umf. Vatns- leysustrandar eftir Egil HaTgfíms- son, Um skáldskap Arnar Arnar sonar eftir Stefán Júlíusson, Iljón- in á Hálsi. Minning eftir Lárus Halldórsson, Við Moreyvatn (Úr gömlum dagbókarblöðum), Lands- mót U. M. P. í. að Eiðum 1949, fþröttaþáttur, o. fl. mergSIisa Framliald af 8. síöu. og ýmsum greinum iðnaöar- ins. En að öðru- leyti gœtir Rússa ekki. Finnskir kommúnistar óánægðir. Stjórnmálaástandið í land- inu er nokkuð ótryggt. Komm únistar stórtöpuðu við -síðustu ekki sætta sig við minni völd stjórninni, þar eö þeir vildu ekki sætta sig við mnni völd en þeir höfðu áður. Þeir vildu hafa á sínu valdi emb- ætti utanríkisráðherra og innanríkisráðherra, er veitti1 þeim xáðin yfir lögreglunni. j Og ýmsar fleiri kröfur gerðu þeir. Hinir flokkarnir gátu ekki fallizt á, að kommún- istar fengju jafnmikil völd og áður, þrátt íyrir mikinn kosningaösigur, svo að end-, irinn varð sá, að jafnaðar-' maðurinn Fagerholm mynd- aði stjórn án þátttöku þeirra. En þeirri stjórn mun komm- A usturbœj ctrbíó: Fljiigíindi niorð- ingiíin Hver sá, sem meta kann enska kímni, ætti hiklaust að sjá þessa mynd, til þess að geta hlegið hressi lega. Einnig' ættu þeir, senr á ann- að borð sækja kvikmyndahús og enn hafa ekki feng'iö smjörþef af enskum „húrnor" að sjá myndina. Þeim tíma er áreiðanlega ekki vei'r varið en aö h'usta á máttlaus'a brandara í Ríkisútvarpinu, er virð ist vera svo innilega gersneytt kímni, þó aö margir, sem þar eru si og æ að trana sér fram, reyni að kreista úr sér fyndni. — — En þessi enska mynd er bráð- skemmtileg. tilsvörin hnyttin og leikendurnir spaugilegír. Sem glæpamynd skyldi enginn taka hana hátíðlega, því að hún er hreinn skrípaleikur. en þó ekki í niðrandi merkingu. Líklega hefir svo veríð til ætlazt af höfundi í upphafi. Það er íátítt að sjá glæpa mynd. þar sem góð átleg kímni er ofin inn í allan söguþráðinn. Bretum dettur óvenju margt smell- ið í hug í kvikmyndagerð sinni. eins og þessi mynd ber augljóst vitni. Það er leitt til þess að vita. að margir íslenzkir karlmenn virð- ast vera algerlega sljóir fyiir þess- ari kímni myndarinnar. því að á 9. sýningunni í Austurbæjarbíó i fyrrakvöld, heyrðist varla svo mikið sem hláturbofs frá nokkrum karlmanni i salnum, en liins vegar var það ábera.ndi, hve kvenfólkið skemmti sér vel. því að það hló nákvæmlega á sama andartaki og sagt var eitthvað spaugilegt. Læt ég ósagt um það, hvort að van- kunnátta í enskri tungu sé hér ís- lenzkum karlmönnum þrándur í götu. Stgr. Sig únista vafalaust fýsa að liollvelta. S.K.T H Eldri dansarnir í G. T.-húsinu í kvöld kL 9. — Húsinu lokað kl, 10.30. Aðgöngumiðasala kl. 4—6. Sími 3355. S. A. R. ÍAP í Iðnó í kvöld laugardaginn 11. sept. 1948. Hefst kl. 9 § síðd. Ölvuðum óheímill aðgangur. Aðgöngumiðar í Iðnó kl. 4 síðd. Sími 3191. lí í| S. G. T. (Skemmtifólalg Góðtemplara) !l DANSLEIKUR h jt ;♦ að Röðli í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar á sama stað frá ‘ ?? b-l O ?! kLo' Sími 5327. — Húsinu lokað kl. 10 y2. Öll neyzla og meðferð áfengis er stranglega bönnuð. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< o ' ► Verkamannafélagið Dagsbrún. verður haldinn í Verkamannafélaginu Dagsbrún mánu daginn 13. þ. m. kl. 8.30 síðdegis í Iðnó. DAGSKRÁ: Kosning fulltrúa á 21. þing Alþýðu- sambands íslands. Þeir félagsmenn einir hafa aðgang að fundinum, sem sýna dyravörðum gild félagsskírteini. STJÓRNIN. Kaupakonuböll á vélaöld Það er siður í mörgum sveitum landsins að halda kaupakonuböll, þegar hallar sumri. Því að kaupa- konurnar eru eins og farfuglar — þær fljúga burt, þegar haustar að og jörðin tekur að sölna. Það er rómantískur og angurvær blær yfir hinum rökkurmi'du, íslenzku síðsumarkvöldum — stemning. sem fellur vel að kaupakonuböllunum, þegar verið er að kveðja þessar sumardísir. þakka fyrir samstarfið við heyskapinn, samveruna alla og svo margt og margt, sem kannske enginn veit. Það er margur, sem horfir með trega á eftir blessuðum farfuglunum og finnst tómlegt á eftir, þegar þeir eru flognir. Kaupakonuböllin er.u einmitt um þessar mundir. Sums staðar voru þau um síðustu helgi, annars stað- ar verða þau núna um he’gina. Já — kaupakonuböll, segjum við. En það mun þó samt mörg sveít- in muna sinn fífil fegri, hvað kaupkonur snertir. Vélaöldin er gengin í garð. Það er margt gott, sem því fylgir, að cngjaheyskap er hætt og stórvhkar búvélar komn- ar í stað lélegra handverkfæra. En sumir kunna aö harrna það. að vélarnar eru komnar vel á veg með j að útrýma þeim gamla sið, að | bændur taki kaupakonur, sem áður j þótti beinlínis sjálfsagt. Svo getur ' verið beiskur keimur, jafnvel af hinum sætustu veigum. Þess vegna er hin gamla, djúpa og sanna kaupakonustemning að hverfa, eða jafnvel nær horfin víðast hvar, eins og réttarróman- tík og engjahugblær og fleira, er varpaði glitblæju minnisstæðra kennda yfir sveitalífið. Og margt síðsumarkvöldið er óneitanlega tómlegra fyrir bragðið. Vélarnar eru hagkvæmar og stórvirkar, sann ur búhnykkur. En þær eru ekki heldur meira. J. H. j z . ^ ALFUNDUR 1 Fiugfélags íslands h.f. I verður haldinn í Kaupþingssalnum í Reykjavík, föstu- I daginn 15. október, n. k. kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhenúr í skrif- | stofu félagsins, Lækjargötu 4, dagana 13. og 14. október. STJÓRNIN. I iiiiiHiiiimiiitiiifi<ia«ii«Mi<iii<iuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiitimiiiiiiiiiiiiiiMiiiMiMmiiimiHMiii)iiiMiiittiiiitiiimiiiMMua omnmiiiiiMiiiiiiiMsiiHtiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimtvniiiuuiiiiiiiiiiiiiiuciiuuiMUUiiiiiiiiiiiiMiiH-jaMiMiiiuiiiiiuii

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.