Tíminn - 11.09.1948, Qupperneq 3

Tíminn - 11.09.1948, Qupperneq 3
199. blað. TÍMINN, laugardaginn 11. sept. 1948. BáiEaraMÉsmmg: imar Jónss frá ISeasírtE í Sksafíártuiíg'ss. Valdimar Jónsson í Hemru var maður, sem ekki hlýðir annað en að m'nnzt sé nokk- uð ýtarlega í blöðum lands- ins, þá er hann nú hefir ný- lega kvatt þenna heim, hálf- sextugur að aldri. Hann var sonur Jóns Ein- arssonar, bónda í Hemru í Skaftár-Flögu í Skaftár- tungu; bróðursonur síra Bjarna Emarssonar, prests á Mýrum í Álftaveri, en ná- frændi Lofts, er var fræðslu- málastjóri í Utahfylki í Banda ríkjunum. Jón í Hemru var fremur stór maður vexti, fríð ur sýnum, eygður með afbrigð um vel, greindur maður og vel máli farinn, en forn nokkuð í skapi og háttum. Hann var meðal helztu Heimastjórnar- flokksmanna síns héraðs. Valdimar, sonur hans og eftirmaður sem bóndi í Hemru og hreppstjóri í Skaft ártungu, var ekki síður sér- kennilegur maður og sízt verr gefinn. Hann var meðal sér- stæðustu og svipmestu per- sónuleika, sem maður kynn- ist, enda foreldrarnir báðir sérstæðir og svipmiklir per- sónuleikar, og þó ekki að öllu líkir. í Hemru var búið fornt og vel. Þar voru lagðir sauðir til frálags handa heimilisfólk inu og yfirleitt búiö að sínu, að Skaftártungumanna sið og þó hvergi fremur en í Hemru. Strjálbýlt er í Tungunni og ekki alltaf gott yfirferðar á vetrum um kjarri vaxnar Ut- anfljótsheiðar við fjárgæzlu né yfir óbrúuð vötnin til ann arra byggða (nú eru þau raun ar öll brúuð), en land gott undir bú. Vöndust menn þar í sveit, jafnvel enn fremur en víðast hvar annars staðar í landinu, að vera sjálfum sér nógir um flest og góðir fyrir sinn hatt og lifa karlmann- legu lífi við umhirðu hinna stóru fjárbúa og aðdrætti yf- ir hraun og sanda og stór og straumhörð aurbleytuvötn úr kaupstöðum og af fjörum eða frá fjöruborðinu. Engir kunna betur að meta kosti þessara stað- og lifnaðarhátta en Hemrumenn. Þannig undirbúinn fór Valdimar í Kennaraskólann til síra Magnúsar Helgasonar, dr. Björns Bjarnasonar frá Viðfirði og dr. Ólafs Dan. Þar fóru saman kennarar, sem höfðu nokkuð að segja, sem vert var að taka eftir, og nem andi, er það kunni að meta. Og kennararnir kunnu að meta nemandann. Ég hitti Æ,uðvitað ekki of t síra Magnús, en þó árlega eða svo, þessi ellefu ár, sem ég var prestur í Skaftártungu, en ekki held ég, að það hafi komið fyrir, að ég fari svo af fundi hans, að hann vekti ekki máls á því, hvílíkur drengskapar- maður Valdimar í Hemru væri. Valdimar var sérkennileg- ur maður og þó einkum í raun. Hann var í hærra lagi vexti, en fremur grannur og þó kraftagóöur — prýðilegur glímumaður — dökkhærður, móeygður og hvasseygður, al- vörugefið tillitið eða þá glettn islegt eða hýrt líkt og sólskin — aldrei sviplítið. Hann var greindur vel og hugsandi um allt, sem honum kom við: bú- |ð, sveitina, sýsluna, landiö, þjcðiira, þroskamál sín, þjóð- leg fræði — einkum tunguna —, andleg efni og æskulýð- inn. Hann var góður bóndi, harðfylginn og ósérhlífinn, en nákvæmur börnum, sem honum var trúað fyrir. Vinnu fclk hafði hann hið .sama alla sína búskapartíð. Sauöarækt, mjólk, skyr, rjómi, smjör og garðávextir var aðalefni fæðisins í Hemru. Hann var góður kennari, en stundaði kennslu þó ekki mikið fram að siðasta áratug ævi smnar; þá gerðist hann forstöðumað ur barnaskólans í Vík í Mýr- dal, en bjó allt fyrir það búi sínu í hinni fögru og svip- miklu Hemru og var þar á sumrin. Kvæntist seint, en rækti heimili sitt sem annað af alúö og drengskap. Opn- ber störf rækti hann sam- vizkusamlega og skörulega. Hann var, auk þess að vera hreppstjóri Skaftártungu- manna, sýslunefndarmaður þeirra alla sína búskapartíð, - ,svo að ekki sé getið minni háttar trúnaöarstarfa. Lands málum fylgdist hann með af miklum áhuga; var Sjálf- stæðisflokksmaður, en lét flokksáhuga ekki skerða né trufla víðsýni sína. Hann var ættjarðarvinur heitur, en elsk aði ekki síður átthaga sína: Skaftártungu, Skaftársýslu og það, sem skaftfellskt var eða Skaftártunguættar, var honum allt saman viðkvæmt og heitt áhuga- og metnaðar- mál. Andleg efni og menningar- leg voru kærasta og þrálát- asta umhugsunarefni Valdi- mars. Hann var heitt og inni- lega trúaður maður, en víð- sýnn þar sem í landsmálun- um. Persónuleg þroskaefni voru honum innsta og dýpsta. og heitasta áhuga- og metn- aðarmálið. Tamning og skírsla hans funheita og sér- kennilega persónuleika síns var honum heilagt og knýj- andi viðfangsefni. Hann var kristmn af lífi og sál, en leit- að víða fanga um einstök atriði andlegrar upplýsingar og uppbyggingar. — Orðsms list var Valdimar heilagt mál. Hann las alla tíð góðar bók- menntir, erlendar sem inn- lendar, og orti sjálfur vel. ís- lenzkt mál og íslenzk mál- fræði var honum helgur dóm- ur. Kom það bezt fram í dag- legu málfari hans, sem var vandað mjög og svipmikið: bezta mynd Skaftfellskunnar, auðug og göfug af lestri forn- rita og annarra sígildra ís- lenzkra bókmennnta. Ræðu- maður var Valdimar með þeim beztu: orðakyngi hans og persónleiki gátu gert ræðu hans með afbrigðum þungaog harðskeytta, eða þá þægilega, þegar svo bar undir. — Á landsprófum báru skólabörn hans af í íslenzkum stíl. Ég var ellefu ár prestur Skaftártungumanna og var það ómetanlegt, þenna fyrsta áratug eftir námsárin, að eiga Valdimar að samsveit- ung. Það var kannski ekki allt af með öllu vandalaust að tala við hann, en það mátti tala frjálslega við hann — hvort h.eldur var að efni eða framsetningu. Það mátti treysta honum og tala við hann hversu mikil einlægnis- mál sem vera skyldi; mátti um fram allt tala við hann um andleg efni eftir þörfum. Það fór líka svo, að ég skrif- aði orðiö flestar ræður mín- ar með það í huga, að Valdi- mar í Hemru væri áheyrandi og gæti notið ræðunnar. Og ég þykist þess fullviss, að þetta hafi síður en svo skaðað ræður mínar eða prestlegan þroska minn. Félagi var hann mér þannig ómetanlegur — um engan munaði mig eins mikið í prestakalli mínu; hann skildi mig jafnt í gáska „Bragh er ab, jbá barnih finnar Eflir Þéjrariim Ga% Víklsig. Kona var á ferð hér í bæn- um og leiddi lítinn dreng — son sinn tveggja ára. Þau mættu rnanni er rak á undan sér nokkrar kýr. Þá hrópaði litli snáðinn: „Mamma! ein kýrin er búin að týna halan- um.“ Fyrir tveimur árum skrif- aði ég greinarkorn i búnaðar blaðið Frey um halastýfingar á kúnurn á Hvanneyri. Grein in vakti dálitla athygli og var endurprentuð i öðrum biöö- um, og margir hafa þakkað mér fyrir að hafa andmælt ósómanum. Og kona úti á landi sendi Alþ. áskorun um að þingið samþ. lög er bönn- uðu halastýfingar að við- lagðri hæfilegri refsingu. Hinsvegar kvað við annan tón í svargreinum þeirra Ólafs Sigurðssonar ráðunauts Bún- aðarfélgs íslands og þáver- sem andlegum eftir grennsl- I andi skólastjóra á Hvanneyri unum og misjafnlega burð- Runólfs Sveinssonar. Ólafur ugum tilburðum kaupstaðar- , líkti halastýfðu kúnum við barnsins í skaftfellingshlut- ; straumlínubíla, er menn vend verki, — skildi mig örvaði og ust vel og þættu jafnvel prýöi styrkti. Þó að hann væri ó- . legir. Runólfur taldi halastýf venjufast- og sérkennilega j ingar smámuni eina í sam- mótaður maður, var hann | bandi við þær pyndingar er fjölskrúðugur, til í allt, — aörar skepnur yrðu að þola sem var náttúrlegt og sneiddi í öðrum löndum og öðrum ekki drengilegan metnað. Því heimsálfum og jafnvel hér á hann var jafnvigur á gáska landi væri hákarlinn kviðrist og Guði vígðan lifnað, hygg- indamál og hugsjónamál. ur lifandi ,,á tiltölulega fáum mínútum". Á þetta er bent Ævintýri lifði hann á vegum , hér sem sýnishorn af rökum fórnandi kærleika og karl- þeirra manna, er halastýfing mennsku, sem lítt myndu þykja trúleg frásagnar. Hann var ræktarsamur sínum nán- ustu, heill vinur og hélt mjög upp hróðri alls, er hann elsk- aði eða dáði. Valdimar í Hemru fékk að vita það í fyrra, að hann væri senn úr sögunni. Þaö er viö búið, að mörgum verði það fyrir, undir slíkum kringum- stæðum, að leggja árar í bát. En Valdimar var nú ekki al- veg á því. Þó að hann væri nærri þrotinn að líkams- kröftum, tók hann upp sitt starf, er heim kom, og vann mikilsvert verk í skóla sínum, er mér sagt, — sem skóla- stjóri, auk kennslunar. Og þó að hann væri að fram kom- inn, að kalla, tók hann, eins og ekkert væri að, fullan þátt í störfum sýslufundarins í sumar og meira að segja hóf- inu sem fundinum var slitið með. Að því búnu sneri hann sér að nokkru, sem hann hafði látið undir höfuð leggj ast lengur en skyldi, að hon- um þótti: að skoða land sitt og prófa það að fljúga. Hann fór með bíl til Reykjavíkur og flaug norður til Akureyrar og lét samdægurs aka sér hing- að að Hálsi. Ég hygg mér verði minnisstæð hin kyrr- láta en þegjandi gleði hans, svo viðkvæm og hróðug í senn, er hann heilsaði okkur hjónunum í hinu nýja og vist lega prestsseturshúsi hérna, fallegasta heimilinu, sem við höfum eignazt. Hann hafði sagt mér það, er hann lá á Landakotsspítalanum í fyrra haust, aö hann ætlaði að heimsækja okkur, og ég hert á honum hæfilega, að ég taldi — hafði enga trú á, aö hann (Framhal<\ á 6. síra). um mæla bót. Það hefir nú verið hljótt um þetta mál um sínn. En það rifjaðist upp íyrir mér á ný er ég kom að Hvanneyri fyrir nokkrum dögum. Af for vitni tók ég mér Bessa-leyfi og leit inn í Hvanneyrarfjósið á mjaltartimanum urn kveid ið. Þar stóðu á básum um 70 mjólkurkýr. En ærið þótti mér sundurleitur sá hópur. Þar ægði saman öllum lit- um: rauðum, svörtum og hvítum kúm, rauðskjöldótt- mn, svartskjöldóttum, hjálm óttum og allavega rúlóttum, og sumar voru stórhyrndar en aðrar band kollóttar. En eitt sameiginlegt einkenni áftu þær flest allar: Þær voru halastýföar. Var þetta ömur- leg sjón og grátbrosleg. Stóðu halastubbarnir út í loftið og minntu helzt á áttavita í vörð um á fjallvegum. „Öðru vísi mér áður brá,“ er ég átti þess kost að skoða kynbótabú er- lendis, þar sem kynfestan var svo mikil að allar skepnurnar voru svo líkar að lit og öðru útliti að vart var hægt að þekkja þær sundur og engin sást óprýdd af mannavöldum. Þar var einnig hirðingin svo góð að ekki sást óhreinka á nokkuri skepnu. E^ í Hvann- eyrarfjósinu voru flestar kýrn ar skíteyár á lærum þótt þær væru hýkomnar inn úr hagan um eftir braka-þurrkdag. Var því auövelt að geta nærri hvernig þær hafa litið út um morguninn er þeim var sleppt út. Engan mun gat ég séð á þrifnaði halastýfðu kúnna og hinna fáu sem höfðu hala sinn óskertan. En ekki væri rétt að saka þá, sem vinna að kúahirðingunni, um þennan óþrifnað, því að mestu mun valda slæmur útbúnaöur í fjósinu. Básarnir eru stein- steyptir og hallalausir að mestu og of langir fýrir smærri og yngri kýrnar. Er því mjög erfitt að hirða þá vel. Úr þessu mætti og ætti að bæta með því, að klæoa gólfið í básunum með timbri og hafa þá mislanga og ætla hverri kú bás við hennar hæfi. Væri þetta gert myndi. kúnum líða miklu betur og' hirðingin auðveldari. Hygg: ég að þessi breyting myndi gefa betri raun en halastýf- ingin. Því miður mun meðferð á búpeningi viðar ábótavant en á Hvanneyri. En fyrst og fremst verður að gera þá kröfu til búnaðarskólanná 'að þeir séu til fyrirmynÖár i þessu sem öðru. Ég spurði bónda í nágrenni Hvanneyrar hvort halastýfing væri vinsæl í héraðinu eða út breidd. Hann kvað það ekkí vera og sér væri ekki kunn- ugt um, að kálfur hefði verið halastýfður nema á einum bæ. Hvaö veldur þessu. ef hér eru um að ræða nauðsynlega, handhæga og ódýra nýjung i. búnaði? Sennilega munu formæiend ur þessa máls svara eitthvað á þessa leið: „Það er ganila. tregðan í bændum að not- færa sér nýjungar, er til toóta horfa, sem löngum hefir bák- að þeim skömm og skaða. Hér þarf öflugan „faglærðáh“ á- róður ef duga skal.“ En hversvegna var þá ekki. fyrir löngu hafinn slíkur á- róður f>'ir útbreiðslu .hala- stýfinga á kúm um allt land: Og hversvegna lét fylúver- andi skólastjóri á Hvahh'eýri. Runólfur Sveinsson hið1 til- valda tækifæri ganga sér ur greipum, að sýna n.o^krar halastýfðar kýr frá Hyann- eyri á Landbúnaðar.sj? ling- unni í fyrravor? Þær hefðu á- reiðanlega vakið athygli sýn- ingargesta. Eða óttaðist .skóla stjórinn að aðdáunin hefð). oj'ðið minni en athyglin?' Ég held að mér sé óhætt að fullyrða að hvorki “fágiey ur“ áróður eða aðrar áðíérðir duga til þess að fá bændur almennt til þess að misijyrma og óprýða með halastýfingu. kýrnar sínar, hinar. ,,rétt: nefndu fóstrur mannkynsins heldur muni þeir kappkosts aö kynbæta þær og láta þein.. líða sem allra bezt úti og inm Það er bændum til sóma er. ekki vansæmdar. Að gefnu tilefni vil ég. þc skora á núverandi skólastjóra. á Hvanneyri að banna nú. þeg; ar halastýfingar á nautgrip- um á skólabúinu. Og tiLírek- ara öryggis styð ég eindregií framkomna tillögu á Alþ. un. að samþ. verði lög er bann, halastýfingar á kúm og a£ jafnframt verði í samraói vi£ Dýraverndunarfélagið endur- skoðuð löggjöf um meðferð á. dýrum og gerðar þær brujtint ar eða viðaukar er . ástæða. þætti til. Köld liorö og tteiÉBH* vcizluMainE’ sendur út um allan bce. SÍLD & FISKUR . „

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.