Tíminn - 11.09.1948, Blaðsíða 7

Tíminn - 11.09.1948, Blaðsíða 7
199. blað. TÍMINN, laugardaginn 11. sept. 1948. 7 I I ifreið fyrir tvær krónur ♦ 0 0 0 0 0 Happdrætti Knattspyrnufélags Reykjavíkur VIHHIHGUR: Skoda-bifreið fjögurra manna Ennig fær næsta númer fyrir ofan og næsta númer fyrir neðan vinningsmiðann, kr. 500.00 hvort Kaupið okkar vinsælu tveggja krónu miða. Oregið 5. nóvember 1848. K. R. frestar aldrei happbrætti. 2,- ! Sveinspróf verða haldin hér í Reykjavík í september- mánuði. Umsóknir skulu sendar formanni próf- nefndar í viðkomandi iðngrein fyrir 15. þ.m. liögreglissíijórmii í Reykjavík, 10. september 1948. IAUGLÝSING \ ' ! um sölu og útflutning á vörum ! Ríkisstjórnin hefir ákveðið, að samninganefnd ut- jj anríkisviðskipta skuli hætta störfum frá deginum | í dag. Jafnframt hefir verið ákveðið, að samkv. heimild í lögum nr. 11 12. september 1940 og reglugerð dags. í jj dag, um sölu og útflutning á vörum, að leyfi viðskipta- ? deildar utanrikisráðuneytisins þurfi til að bjóða ís- lenzkar afurðir til sölu á erlendum markaði, selja þær eða flytja úr landi. | .........................................| j|Islenzk myndlist | j« á miðöldum | Björn Th. Björnsson listfræðingur flytur fyrirlestur, á }| vegum Handíða- og myndlistaskólans, um íslenzka |! myndlist á miðöldum !: ;; 1 Austurbæjarbíó næstk. sunnudag 12. b. m. kl. 1.15 e. h. « Þessi fyrirlestur fjallar um stíl víkingaaldarinnar og !! rómanska tímabilsins, fram að 1300. !| Með fyrirlestrinum verða sýndar fjölmargar skugga- myndir (ljósplötur) af líkneskjum, málverkum, út- saumi, teikningum, tréskurði og silfursmíði. Þetta mun vera í fyrsta sinn, sem almenningi gefst kost ur á að kynnast íslenzkri miðaldalist. Aðgöngumiðar sejdir í helztu bókabúðum bæjarins, í Listamannaskálanum og sýningarsal Ásmundar Sveins- sonar við Preyjugötu. 'iiiEiiiiiiMiiiiiiiiiiiHiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimtiiitiiiiiiiiiiim* | Starfsstúlkur | f vantar að Vífilsstöðum. Uppl. hjá yfirhjúkrunaxkon- § í unni. Símar 5611 og 9331. ~uuuMi»*iiiiuiiiuuiMiiiHiuiiiiiiiiiiiiiiuHiiiiiiiiimiiiimimiiiiuimiiiumiiiuiiiiimiiiiiiiiiiuimiiiiiiHiiiuuuiu Leyfi til útflutnings á íslenzkum afurðum má í liiHUiimiHuiHiimiuiiHUiiuiiiiiiiitiiiiimiuiimiiiiiiiuiiiiiiHiiiiHHuiiuHmiiiMmiuiiiimiiHiiiiiiiiiimiiiiiuiM binda skilyröum, er nauðsynleg þykja. Viðskiptamálaráðuneytið veitir leyfi til útflutn- ings á erlendum vörum og ennfremur íslenzkum afurð- um, öðrurn en sýnishornum, ef þær eiga ekki að greið- ast í erlendum gjaldeyri. Forsætigráðuneytið, 6. sept. 1948. Stefán Jóh. Stefánsson. S hefst í Sundhöll Reykjavíkur mánudaginn 13. sept. | Upplýsingar í síma 4059. f H^MMMtiMioiMiiiiiiimiiiMtmiiiiiiiiiimiiiiiiiiimimiiiiimiMmiMtiimmiiMiMiiimiiiiiiiMiiiiiiiiuiiMiiMiiiiKMMi- I ! Birgri Thorlacius. j KARLIVIANNAFOT SUMARFÖI - SKOLAFOT, ...................... | Hjúkrunarkonu | vantar að Vífilstaðahæli frá 15. október n. k. — Um- i' I sóknir ásamt venjulegum upplýsmgum sendist til skrif- E I stofu ríkisspitalanna fyrir 30. þ. m. BLA CHIVOTSFÖT UltÍKia Bergstdðastræti 28. 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 i 1 # í k A á w | | | i a AuglýsingasimiTímanser2323 Auglýs.5 í TlMANUM KÝ R Þrjár ungar kýr til sölu. Upplýsúigar í síma 3 Selfossi. Bergur Jónsson héraðsdómslögmaður Máiaflutningsskrifstofa , Laugaveg 65, sími 5833. Heima: Hafnarfirði, sími 9234 Jóhannes Elíasson — lögfræðingur — Skrifstofa Austurstræti 5, III. hæð. (Nýja Búnaðarbankahúsinu) j Viðtalstíini 5—7. — Sími 7738. í sumarieyfinu er um að gera að hafa; skemmtilega bók til lesturs. Bókin „Á valdi örlaganna," er tilvalin. Fæst í Bókaverzl. Sigf. Eymundssonar. Minnmgarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum; Mýrarhúsaskóla. Verzl. Eyþórs Halldórs- sonar, Víðimel. Pöntunarfé- laginu, Fálkagötu. Reynivöll- um í Skerjafirði og Verzl. Ásgeirs G. Gunnlaugssonar, Austurstræti. Sjálfvirkar rafstöðvar (Fravihald af 1. slðu) sem hér hefir verið rætt um, er einn liður í þeirri áætlun Landssmiðjunnar að útvega bændum sem allra mest af heppilegum landbúnaðartækj um, og er það gert samkvæmt fyrirmælum Bjarna Ásgeirs- sonar landbúnaðarráðherra. Um 150 súgþurrkunar- tæki flutt inn af Lands- smiðjunni. Tíminn spurðist fyrir um innflutning Landssmiðjunn- ar á súgþurrkunartækjum á s.l. vori. Flutti hún inn úm 150 súgþurrkunartæki af ýms um stærðum og gerðum. Hafa bændur yfirleitt fagnað því mjög að fá þessj tæki og not- að þau í sumar, þrátt fyrir góðviðri og þurrka, og nú eru þegar farnar að streyma að beiðnir um súgþurrkunar- tækj á næsta vori, þótt enn sé allt í óvissu um þann inn- flutning af gjaldeyrisástæð- um. Að sjálfsögðu mun Lands- smiðjan gera allt sem í henn- ar valdi stendur til þess að útvega bændum sem ódýrust og bezt súgþurrkunartæki næsta vor, svo og ýms önnur landbúnaðartæki, svo sem snúningsvélar, rakstrarvélar og fl.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.