Tíminn - 11.09.1948, Qupperneq 8
32. árg.
Reykjavík
11. sept. 1948.
99. blað'.
Rætt við ungan Finna, sem gistir Isiand:
Uodrast bíSamergðina og öll
nýju hverlin í Reykjavík
Fáimst ia«í5 «m Mtaim í í*'iai‘islíaðami á Laug-
arvatnl, þótt flimskur sé.
„Þegar ég steig á land, beið mín fínn bíll“, sagði Felix
Kyman frá Vasa í Fiunlandi við tíðindamann frá Timan-
um. „Ég liélt fyrst, að þetta kynni að' vera fínasti bíllinn í
Reykjavik, en þegar ég litaðist um, sá ég, að alls staðar var
iilíít* 1 af bílum af fínustu og nýjustu gerðum — þetta, sem
tíástír kalla „Dollargrin“. Það var varla hægt að komast
leiðar sinnar fyrir þeim .
: l»fessi ungi Finni kom hing-
aáí’til lands fyrir röskri viku
í boði íslenzks vinar síns og
skólabróður frá Jakobsberg í
S’ýíþjóð. Mun hann dvelja hér
ár?fándi fram eftir haustinu
og kynna sér land og þjóð,
eftir því sem föng verða á.
Lá'hdið fagurt — en nakið.
Ég hefi þegar skoðað
höfuðborgina og farið nokkr-
ar ferðir út á landsbyggðina,
sagði Nyman enhfremur.
— 'Náttúrufegurðin í landi
vkkar er stórfengleg,. og það
er'heiilandi að sjá kvöldsól-
iná. sveipa fjöllin hinum
níjúk.u' og fögru blæjum —
sjukt hefi ég hvergi séð ann-
arls staðar. En ég sakna bylgj
andi akra, og í augum manns
frá.'hinu skógivaxna Finn-
xsjnd'i getur berangurinn
hetna virzt ömurlegur.
Ég hefi meðal annars kom-
'iö i Hveragerði, — það var
ævintýri fyrir mig að sjá öll
.gröðurhúsin þar, full af stór-
um og safaríkum tómötum,
kiása við klasa. Hér hefi ég
'iíka í fyrsta skipti séð hrein-
dýr úti á víðavangi — þau
voru á beit við þjóðveginn
austan Þingvallavatns, þegar
við ókum þar hjá, og létu sér
hægt, þrátt fyrir bílaumferð-
;ná.
Finnanum fannst heitt
í gufubaðinu á Laugar-
vatni.
h— Eitt af því, sem Finn-
la’nd er alþekkt fyrir, eru
báíð^tbfurnar, þar sem fólk
ri$tiír gufubaðanna. En slíkt
þekkist líka hér — það sá ég,
þegar ég kom að Laugar-
vátní. Það var gaman fyrir
mig að njóta þar baðs í gufu,
sem kom beint neðan úr jörð
inni og var svo heit, að jafn-
vel Finna var nóg boðið.
Hofúðborg með nýtízku
hverfi og hermanna-
bragga.
— En hvernig lízt yður svo
á höfuðborgina?
— Hún kom mér öðru vísi
íyrir sjónir en ég átti von á.
Hé? skiptir í tvö horn. Annars
vegar eru heil hverfi alger-
iega ný og allt með nýjasta
og fullkomnasta sniði — hins
vegar gömlu hverfin og bragg
arnir frá hernámsárunum.
Annars eru þessi bragga-
hverfi á ólíklegustu stöðum
— “ mér þykir til dæmis
bandaríski herinn hafa stað-
ið dyggilega vörð um stytt-
una af Leifi Eiríkssyni, sem
þeir gáfu íslendingum 1930,
Felix Nyman frá Vasa
ef dæma má eftlr öllum brögg
unum í grennd við hana.
En úr því við tölurn um
Reykjavík — ég get ekki ann
að en dáðst að hitaveitunni,
og Sogsvirkjunin finnst mér
mikilfenglegt mannvirki.
Batnandi ástand í
Finnlandi.
Svo berst talið að Finn-
landi og ástandinu þar.
— Það má í stuttu máli
segja, að ástandið í Finn-
landi hefir stórbatnað. Eins
og allir vita, áttum við við
mjög harðan kost að búa á
styrjaldarárunum og næstu
misseri eftir að ófriðnum
lauk. Allt var skammtað, er
nöfnum tjáir að nefna, og
flest harla naumt. Menn
fengu til dæmis 250 grömm
af sykri á mánuði, ef þeir
reylctu, en ella 500 grömm.
Smjörskammturinn var eitt
pund á mánuði. Nú hefir syk
urskammturinn verið færður
upp í 750 grömm á mánuði
og smj örskammturinn í tvö
pund. En verst var þó, að
lengi var oft ógerlegt að fá
það, er skömmtunin gerði
ráð fyrir.
Enn eru flestir hlutir
skammtaðir, en auk þess,
sem skammtað er, geta
menn keypt til viðbótar án
skömmtunarseðla á hálf-
svörtum markaði. En verð á
þeim vörum er tvisvar sinn-
um hærra. Verðmunurinn
rennur til ríkisins.
Skaðabætumar hafa
verið þungbærar.
Eins og kunnugt er hafa
skaðabæturnar til Rússa leg-
| ið eins og mara á finnsku
| þjóðinni. Það' voru alls 300
milljónir dollara, sem Finn-
Björu TIí. ®jörHss©íi Hstfrœðingnr segir:
íslenzk miöaldarlist hefir I!
‘ i
verið óslifin og lífræn þróon’i
hátt á fimmfu öíd -;J
íslen^k uúííðai’Iist stendur á hán stigi.
Á morgun kl. 1.15 mun Björn Th. Björnsson, listfræð-
ingur, halda fyrsta fyrirlestur sinn i Austurbæjarbíó um
íslenzka list á miðöldum. Jafnframt mun hann sýna nokkr-
ar ljósplötur til skýringar.
Qnenilíe leiíaði
trausís franska
þingsins í gær
Henry Queuille, fqyingi,
radikala flokksins, sem falin
var stjórnarmyndunin í Frakk
landi, heíir nú tilkynnt að
hann muni taka að' sér aö
reyna stjórnarmyndunina.
Flutti hann framsöguræðu
sína í þinginu í gær, og er
gert ráð fyrir að' atkvæ'ð'a-
greiðslan um traustsyf:rlýs-
ingu honum til handa fari
fram í dag. Hann kvaðst
ekki æskja trausts sjálfum
sér til handa heldur a'ð'eins
biið'ja þjóðholla Frakka að
bjarga landi sínu og gjald-
miðli þess frá hruni. Hann
þarf a<5 fá 311 atkvæði í
fulltrúadeildinni, en síðan
verður þingið að samþykkja
traustsyfhlýsingu fyrir stjórn
ina alla, þegar ráðherralist-
inn er fullráðinn. De Gaulle
heíir lýst því yfir, að ílokkur
hans muni styðja Queuille til
st j órnarmyndunar.
Bandaríkjastjórn hefir
lýst því yfir, að hún muni
bætta fjárhagslegri aðstoð til
Prakka, ef kommúnistar nái
meirihluía í stjórninni en
hins vegar muni það' ekki
hafa nein áhrif á hjálpina,
bótt þeir taki þátt í sam-
steypustjórn.
Ný framhaldssaga
Á morgun hefst hér í blað-
inu ný framhaldssaga eftir
sænska rithöfundinn Gösta
Segercrantz.
í þessari sögu segir frá
fimm biaðamönnum, er heyja
um það keppni, hver geti far-
ið umhverfis jörðina á
skemmstum tíma. í fylgd með
þeim slást átta konur, sumar
ekki nema í meðallagi vel-
komnar. Ber margt sögulegt
til tíðinda, eins og vænta má
í slíkri ferð, og það ekki sízt
af völdum kvennanna.
ar áttu að grei'ða. Helmingi
þeirra skaðabótagreiðslna var
lokið í sumar, og fyrir kosn-
ingar gáfu Rússar eftir helm
I ing þess, sem þá var ógreitt,
svo að nú eru eftir 75 millj-
ónir dollara eða tæplega það.
Hingað til hafa skaðabóta-
greiðslurnar orðið að ganga
fyrir öllu öðru og þjóðin orð-
ið að' leggja mjög hart að sér
til þess að standa í skilum
með þær og vinna jafnframt
að óhjákvæmilegri endur-
reisn heima fyrir. En nú er
orðið léttara fyrir fæti, og
haldist vinnufriður í land-
inu, er það engum vafa undir
orpið, að' okkur mun takast
að rétta við’ á tiltölulega
skömmum tíma.
Ber lítið á Rússum.
Eins og kunnugt er hafa
Rússar lagt undir sig stór
svæði í Finnlandi og halda
um þau mjög strangan vörð.
En í daglegu lífi gætir Rússa
lítið sem ekki. Að vísu er
fjölmennt sendixáð rússneskt
í Helsingfors, og eins hafa
rússneskir erindrekar eftirlit
með skað'abótagreiðslunum
(Framhald á 2. síöu)
Björn laulc stúdentsprófi
héðan úr Reykjavík vorið
• 1943, en sigldi síð'an til Bret-
j lands til þess að leggja þar
I stund á almenna listsögu.
Dvaldist hann fyrst einn vet-
ur við Edinborgar-háskóla
og síðan tvo vetur við Lund-
úna-háskóla. Síðustu tvo vet
I ur hefir hann numið við
Kaupmannahafnar-háskóla,
en þar hefir hann einkum
kynnt sér þá grein almennr-
ar listsögu, sem lýtur að
norrænni miðaldalist. Mun
hann væntanlega ljúka það’-
an magister-prófi á vori
komanda. Blaðið náð'i snöggv
ast tali af Birni í gær, til
þess að grennslast nánar um
fyrirlestra hans.
4 A <o
Kristur leiddur fyrir Pílatus. Ein
af raörgum myndum úr píslarsögu
Krists í gömlu Rituali í Arnasafni.
— Ég mun halda hér þrjá
fyrirlestra næstu þrjá sunnu
daga í rö'ð, sagði Björn. Fjalla
þeir einkum um íslenzka list
frá landnámstíð og rétt fram
yfir siðaskiptin. Mun ég haga
þeim þannig, að ég ræði í
fyrsta fyrirlestrinum stíl Vík
ingaaldarinnar og áhrif hans
á íslenzka list á fyrstu öld-
inni eftir landnámið' og enn-
fremur um rómanska helgi-
list fram að 1300. í næsta
fyrirlestri tala ég um gotn-
eska stílinn á íslandi fram
undir 1400, líkneski og út-
saum, en einkum þó um liand
ritalýsingar. Hinn þriðji og
síðasti snýst um íslenzka
myndiist frá 1400 og fram
undir siðaskipti, en þar vík
ég aö teiknibókinni í Áxna-
safni og þeim erlendu áhrif-
um, aðallega hinum þýzku og
hollenzku, sem bárust hingað
með lútherskri trú og orkuðu
mikið á íslenzka ‘ list á því
tímabili.
um ýmsar léiðbeiningar varð
andi mál þetta.
— Eruð þér ekki eins kon-
ar brautryðjandi í þessu
menningarstarfi?
— Ég veit ekki, hvað á að
kalla það. svaraði Björn. En
hitt er víst, að hið eina, sem
| ritaö hefir verið um þessi
mál, er bók sú, sem norski
listfræðingurinn Harry Fett,
ritaði um norska miðaldalist,
sem auð’vita'ð kemur inn á ís-
lenzka miðaldalist. Auk þess
gaf Munksgaard út bók eftir
Halldór prófessor Hermanns-
son um íslenzkar lýsingar.
En þó yirðist svo, sem allt
hafi vérið á. huldu með þessa
menningu okkar fram til
þessa. Margireru jafnvel enn
svo fáfróðir að halda, að ís-
lenzk myndlist sé kornung,
og að hún sé jafnvel ekki
eldri en frá síðustu aldamót-
um. En þegar gömul mynd-
list er rannsökuð, kemur upp
úr kafinu, að myndlist okk-
ar er óslitin og lífræn þró-
un — að minnsta kosti —.
hátt á fimmtu öld. Bæði lýs-
ingar handritanna og út-
saumuð klæði eru einstæð
fyrir ísland frá 1200—1500.
— Og hvað vilduð þér svo
segja um íslenzka nútíðar-
list?
— Ég hygg, að hún standi
á ákaflega háu stigi nú. Við
eigum ágæta málara, eins og
Þorvald Skúlason, sem er á-
kaflega .,kúltíveraður“ í
sinni list, Af yngri „abstrakt"
málurunum hefi ég mikið á-
lit á Jóhannesi Jóhannes-
syni.
500 hestar seldir
til Póllands
Hestar þeir, sem seldir verða
héðan til Póllands, verða
keyptir á mörkuðum, sem
haldnir verða í Skagafjarðar-,
Húnavatns-, Árnes-, Borgar-
fjarðar- og Mýrasýslum sam-
tímis, 16,—20. september.
Gert er ráð fyrir, að tveir
markaðshaldarar verði á
• Iíafið Þér haft viöun- i hverjum stað, enrekstrarnir
andi skilyrði til þess að i , ..
verði boðnir ut í akvæðis-
kynna yður þessa merkilegu
menningargrein?
— Já, sannarlega. Ég hefi
vinnu.
Það eru alls 500 hestar, senr
alltaf átt greiðan aðgang aö sendir veröa til Póllands á
Arna-safninu og Kongens
Museum í Höfn. Einnig hefir
próf. Jón Helgason reynzt
mér ómetanlega hjálplegur
þessu hausti. Verða þeir látnir
í skip á Akranesi 24. septem-
ber.