Tíminn - 23.10.1948, Síða 1

Tíminn - 23.10.1948, Síða 1
32. árg. Reykjavík, laugardaginn 23. okt. 1948. 234. blað Úr ræðu menntamálarábherra um Marshallaðstoðina: íslendingar hafa þegar haft mikinn ávinníng af þátttekunni í Marshailaðstoöinni RéU asðia íækiferi sem §sj«SasS tsl ai fá 'hepplleg’t f járínagsi á vegnfflt hennar. Uítu'iedur hafa nú staðið á Álþingi í þrjá daga um sfcýrslu rikisstjórnariniiar varðandi Marshall-hjálpina. Ey- steiRR Jóflisson menntamálaráSherra var einn ræðumann- anna siiastliðinn fimmtudag og flutti itarlega ræðu. Aðal- efni heuuar er rakið hér á eftir, en nánar er sagt frá um- ræðununa á fyrstu síðu blaðsins. Áttu ísleudingar að ein- angra sig? Menntamálaráðherra kvað sér hafa virzt, að í framkomu Bandaríkjanna í þessum Mar- shall-málum gætti óvenjulegr ar viðsýni, enda félli sá ó- merkilegi rógur, sem hér hefði verið viðhafður um Bandaríkin í þessu sambandi, dauður og ómerkur, þegar hann mætti reynslunni. Áttu íslendingar að standa utan við samstarf hinna 16 þjóða í viðskiptalegum efn- um? Með því hefðu þeir ein- angrað sig frá beztu viðskipta þjóðum sínum og nánustu frændþjóðum og yrði það ekki skilið á annan veg en þann, að þeir vildu ganga til þjónustu við þann málstað, er Einar Olgeirsson veitir lið og ekki samrýmist íslenzkum hagsmunum. Engir hættulegir ágallar fylgdu þátttökunni í Mars- j hallstarfinu. Ráðleggingar. sósíalista um einangrun í þessu sambandi, væru álíka! viturlegar' og þjóðhollar og j ráðleggingar þeirra á stríðs- j árunum, þegar Bretar börð- ust einir gegn naz'smanum og þeir félagar vildu hætta fisksölu þangað. Árangur þátttöku okkar í Marshallsamstarfinu hefði nú þegar haft mikla beina þýðingu fyrir þjóðina, þar sem náðst hefðu hagstæðari samningar þess vegna. Hins vegar væru allir sérstakir hlunnindasamningar að vissu leyti áminning til okkar um það, í hvílíka hættu allt at- vinnulíf í landinu væri kom- ið vegna verðbólgnnnar. Hvaðan kemur fjármagn? Pi’amvegis myndi verða lögð áherzlu á það, sagði mennta- málaráðherrann, að geta selt sen; mest gegn dollara- greiðslu á grundvelli þessa samstarfs. Hér vantaði hins vegar nýjar atvinnugreinar og margs konar framfarir. Þó að nauðsynlegt værj að greiða sem mest af þeim með árleguíh útflutningi, væri þó hætt við, að mjög stórum verksmiðjum og rafveitum og slíkum framkvæmdum yrði ekki kom’'ð upp á næstu ár- um án nokkurs fjármagns annars staðar frá. Bezt væri að komast hjá lántökum, þó að til arðgæfra hluta væri. EYSTEINN JONSSON, menntamálaráðherra Því væri hann því fylgjandi, að athugaðir væru allir mögu leikar á því, að fá óaftur- kræft framlag í sambandi við Marshallaðstoðina, og taka það ef kostur væri. Lántaka til nauðsynlegra, arðgæfra stórframkvæmda kæmi þó líka til mála. Auðvitað hefði verið æski- legast að e'ga nú fyrirliggj- andi fjármagn til að gera eitt hvað af þessu, en um það væri nú ekki að ræða. Áætlun um framtíðarfram- kvæmdir úr erlendu efni hafa áhrif á gjaldeyrisþörfina, og í því sambandi er fjögurra ára áætlunin gerð. Hún er miðuð við það, að ísland tapi engu tækifæri, sem gefast kann til heppilegrar fjáröflun ar í sambandi við Marshall- aðstoð na. Hins vegar er hún ekki hnitmiðuö svo, að hún hafi enn verið felld inn í fjár íestingaráætlanir hvers árs, og verður slíkt ekki gert fyr- irfram 11 langs tima, heldur jafnóðum. Hættan heíma fyrir. Sú hætta sem vera kynni í sambandi v'ð Marshallaðsoð- ina, býr með okkur sjálfum, sagði ménntamálaráðh.aðlók um. Aðstoðin má ekkiverðatil að svæfa okkur og láta okkur gleyma því, að við verðum að standa á eig'n fótum. Það má aldrei gleymast, að sú aðstoð, sem veldur andvaraleysi í fjárhagsmálum og atvinnu- málum heima fyrir getur orð ið að engu gerð. Þess vegna er höfuðnauðsyn, að gerðar verði ráðstafanir til að koma á jafnvægi í fjárhagsmálum og atvinnumálum þjóðarinn- ar og lagfæra það hættulega ástand, sem nú rikir. IJindru narkappreiðar eru hættuleg íþrótt, og í þeim getur oít boriff ad höndum slys, sem henda bæði hesta og knapa. Myndin cr frá áströlskum kappreiðum. veginum fyrir Síldarbræðsluvél- arnar settar í Hæring Unnið er nú af kappi að því að setja síldarbræðsluvél- arnar í síldarbræðsluskipið Hæring. Vinna að þessu margir fagmenn og fjöldi verkamanna. Er lögð á- herzla á að flýta verkinu sem mest og virðist því miða vel áfram. Er gert ráð fyrir, að búið verði að koma vélunum fyrir og gera skipið að öðru leyti fullbúið til bræðslu fyr- ir hátíðar. Agnes Sigurðsson korain til Winnipeg % „FismsÉ ég vera ís- lenzk og vll Vera íslenæk44. Agnes Sigurðsson píanó- leikari er nú fyrir nokkru kom in heim til Winnipeg, en dvaldi um skeið i Frakklandi eftir að hún fór héðan. Mun hún hafa efnt til hljómleika í Winnipeg 14. október. í Lögbergi birtist viðtal, sem Ingibjörg Jónsson átti við Agnesi, skömmu eftir heimkomuna til Winnipeg. Lýsir Agnes þar komu sinni til íslands og dvöl sinni þar. Er hún hrifin af fegurð lands ins, sem var svo ólík öllu, sem hún hafði áður kynnzt. „En þó fannst mér ég kannast við þetta allt, að ég fyndi hér sjálfa mig“, segir hún. Þá segir hún einnig, að hún hafi hug á að fara aftur t:l íslands, halda fleiri hljóm- leika og kynnast betur landi og þjóð. Nú sendur til, að Agnes haldi tónleika i Town Hall í New York. Ingibjörg Jónsson spurði hana, hvort hún hefði í hyggju að breyta um nafn, eins óg siður er sumra lista- (Framhald á 2. síðu) llseiseísír s SkarðsSareppi Iánu$u ffé til fjess a'ð ryðjíí si^asta kaflasui í sumar. Þess er að vssnía, að á næsta sumri verði lokið við veg- inn fyrir Klcfning í Dalasýslu. Er það mest að þakka fram- íaki bænda, sem þarna búa, að þessari vegagerð hefir miðað svona áfram. Þessi vegur verður Iiinn mikilsverðasti, því að hann Iiggur um þrjár sveitir, sem á nesznu eru, auk sem hann ætti að vera mun lengur fær en Svínadalurinn, sem vegurinn vestur í Saurbæ og þaðan áfram vesíur í Barða- strandarsýslu og norður í Strandasýslu liggur nú um. Vantaðz herzlumuninn. Þórólfur Guðjónsson, bóndi í Fagradal, sem nú er gest- komandi í Reykjavik, skýrði tíðindamanna Tímans frá þéssu í gær. — í vor var þessum málum þannig komið, sagði Þórólf- ur, að aðeins var fært á jepp- um frá Tjaldanesi að Fagra- dal, en ófært venjulegum fólksbifreiðum og stærri bif- reiðum. Frá Fagradal að Búð ardalsá voru aðe:'ns vondar reiðgötur. Hins vegar er vegur kom- inn út nes'ð að sunnan og inn aftur að norðan að Búð- ardalsá. Gekk í sumar áætl- unarbíll eftir þeim vegi að Skarði. Bændur taka fií sinna ráða. I Nú haföi ekki neitt fé ver- ið ætlað þarna til vegagerð- ar í fjárlögum fj;á síðasta j þingi. Bændur undu þessum seinagangl hins vegar illa, og vildu fá því framgengt, að unnið yrði að vegagerðinni fyrir lánsfé, er síðar yrði end í urgreitt með væntanlegri fjárve'tingu til vegarins. i Brátt varð samkomulag um það, að ríkið og kaupfé- lag'ð á Salthólmavík lánuðu sínar tiu þúsund krónurnar hvort til að endurbæta veg- inn frá Tjaldanesi að Fagra- dal. Hafði sýslumaður Dala- manna meðalgöngu um það, að horfið var að þessu ráði. Þegar hér var komio buð ust bændur í Skarðshreppi til þess að lána það, sem þyrfti til þess að undir- byggja veginn það sem eft- ir var leiðarinnar — sém sé frá Fagradal að Búðai’- dalsá. Fór Brynjólfur Har- aldsson í Hvalgröfum til Reykjavíkur til þess að fá þessu framgengt, og varð þetta að samkomulagi milli hans og vegamálastjóra og atvinnumálaráðherra. Er áætlað, að verkið kosti um 20—30 þúsund krónur. Verkið hefir sótzt vel. Ræktunarsamband Dala- (Framliald á 2. siðu) Frá íundi L. í. lí. Aðalfundur Landssámbands islenzkra útvegsmanna hélt áfram í fundarsal sambands- ins í Kafnarhvoli í gær. Fyr- ir hádegi var umræðufund- ur, en klukkan fimm flutti Emil Jónsson vlðskiptamála- ráðherra ræðu. I í dag snæða fundarmenn sameiginlegan hádegisverð. : En gért er ráð fyrir, að fund- i inum ljúki í kvöld. — Ritstiifh Þóratfsin Þórarinsson Fréttgritstióri: Jón Helgason Útgefandi: Frecmsóknarjlokkurinn Skrifstofur í Edduhúsinu Ritstjórnarsimar: 4373 og 2353 Afgrelðslu- og auglys- ingasimi 2323 Prentsmiðjan Edda

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.