Tíminn - 23.10.1948, Side 3
234. blað
TÍMINN, laugardaginn 23. okt. 1948.
3
Frá Alþingi:
Meðferð opinberra máia
Hakið e£nt nokknrra þingmála.
Það er stjórnarfrumvarp
og er mikill lagabálkur. Er
þar safnað saman í eina heild
mörgum ákvæðum, sem nú
gilda, en auk þess eru gerð-
ar nokkrar breytingar á með
ferð mála og eru þessar helzt
ar:
Saksóknari ríksins verður
sækjandi opinberra mála fyr
ir undirrétti, en nú eru hér-
aðsdómarar bæði sækjendur
af liálfu réttvisinnar og dóm
arar. Gert er ráð fyrir, að sú
skipun haldist utan Reykja-
víkur af kostnaðarástæðum,
en oftast er hægt að fá mál
flutt í Reykjavík, enda orðið
algengt.
Saksóknari ríkisins fer með
ákæruvaldið, nema dóms-
málaráðherra kveður á um
rannsókn, höfðun og áfrýjun
opinbers máls, þar sem svo
er mælt í lögum. Mun það
eiga að skiljast svo, að hér
eftir þurfi scrstök lagaákvæði
til þess, að ráðherra hafi á-
kæruvald í vissum málum og
sé það undantekning.
Nokkuð er það mismunandi
hvað ákæruvald opinbers á
kæranda er viðtækt í öðrum
löndum. Sums staöar hefir
ráðherra ákæruvald í vissum
sökum svo sem afbrotum em
bættismanna ríkisins (Noreg
ur) en annars staðar hefir
saksóknari allt ákæruvaldið
(Svíþjóð).
Sakadómarar í Reykjavík
skulu vera 3—5. Það er að 2—
4 fulltrúar skulu fá sakadóm
ara nafn og laun og kveða
upp dóma á eigin ábyrgð.
Einn sakadómaranna skal
vera forstöðumaður embættis
ins.
Rannsóknarstjóri skal yfir
maður rannsóknarlögreglunn
heimili, öðru um manntal og
auk þess nýju frumvarpi um
tekju- og eignaskatt.
Skipulag kaupstaða og
kauptúna.
Stj órnarfrumvarp þetta
hafa þeir samið Jónas Guð-
mundsson, skrifstofustjóri,
Hörður Bjarnason, skipulags-
tjóri og Tómas Jónsson borg
arritari, en félagsmálaráðu-
neytið þó gert nokkrar breyt
ingar á því.
Frumvarp þetta lögfestir
verksvið skipulagsstjóra líkt
og það hefir oröið í fram-
kvæmd.
Sjöundi kafll frumvarpsins
er um skipulagssj óði, sem
heimilað er að stofna, en þeir
eiga að vera til að greiða
kaupverð fasteigna, sem
sveitastjórn kaupir til þess
að skipulagsbreytingu verði
komið í framkvæmd. Tekjur
sjóðanna skulu vexa gjald af
öllum fasteignum umdæmis-
ins og má það vera jafn hátt
fasteignarskatti. Sömuleiðis
skal skipulagssjóður fá verð-
hækkunarskatt af fasteign-
um þeim, sem hækka í verði
við mat vegna skipulagsbreyt
inga og má sá skattur vera
allt að 100% verðhækkunar-
innar.
Önnur stjórnarfrumvörp.
Auk þessa er lagt fram frum
varp um kjötmat, en það dag
aði uppi á síðasta þingi og
frumvarp um kyrrsetningu
og lögbann. Ennfremur er á
ferðinni frumvarp, sem er
samhljóða bráðabirgðalögum
um stjórn Sogsvirkjunarinn-
ar, að ríkisstjórnin tilnefni! almennings orðið enn ábirg
tvo menn en Reykjavík 3 þar ari fyrrr allri óstjórn bæjar
ríkissjóður á virkjunina
ar heita, hafa laun jafnt lög að hálfu. Þá skal hæstiréttur
Stjórnmálin í Vest-
mannaeyjum
Við síðustu bæjarstjórnar-
lcosningar mistu Sjálfstæðis
menn meirihluta aðstöðu
sína i bæjarstjórn Vestmanna
eyja. Þótt segja megi, að þeir
hafi þar fallið á verkum sín-
um, eða nánara að orði kveð-
ið athafnaleysi, þá bar þar
fleira til. Mjög hafði losnað
um samband Sjálfstæðis-
manna í Eyjum við Jóhann
Jósefsson, þingmann Eyj-
anna og mun Jóhanni í aðra
röndina hafa verið ósárt að
láta flokksmenn sína finna,
hvað stuðningsleysi hans
kostaði hina dríldnu sam-
herja sína.
Að afstöðnum bæjarstjórn-
arkosningum sömdu jafnað-
armenn og kommúnistar sín
á milli um stjórn bæjarmál-
anna og hafa farið með
stjórn þeirra það, sem af er
kjörtímabilinu. Hitt er þó
ekki ólíklegt, að þeir hefðu
strax á fyrsta ári hröklast
frá völdum, ef Jóhann Jósefs
son hefði ekki gert þá að
nokkurskonar brjóstbörnum
sínum og forðað þeim frá
hverri raun. Þótt liðið sé á
þann veg skipt að kommúnist
ar eigi 3 fulltrúa og hafi
bæjarstjórann auk þess úr
sínum hópi, en jafnaðar-
menn aðeins 2 fulltrúa, þá er
það svo í framkvæmdinni, að
Páll Þorbjörnsson, er eins-
konar yfirbæjarstjóri og ræö
ur öllu í bæjarstjórninni, jafn
framt lék hann það herbragð
við kommúnista, að hann
feldi niður útgáfu blaðs jafn
aðarmanna í Eyjum „Braut-
arinnar,“ en kommúnistar,
sem halda úti Eyjablaðinu,
hafa orðið að ganga í forsvar
fyrir alla óstjórnina og bera
það sem sínar einka syndir
og hafa á þann hátt i augum
Dátmrminninfi:
ísleifur Jónssor#
gjaldkeFÍ Slíikrasamlags Reykjavíkiir.
til
reglustjóra, vera lögfræðing-
ur að menntun og sérmennt-
aður í rannsókn mála.
Héraðsdómarar mega kveða
sér til aðstoðar tvo meödóm-
endur í vandasömum málum,
þar sem þörf er sérþekking-
ar.
Einar Arnórsson, Gissur
Bergsteinsson og Jónatan
Hallvarösson hafa samið
frumvarp þetta.
Um útsvör.
Þetta er sama stjórnarfrum
varp og lá fyrir siðasta þingi
og dagaði þá uppi- Því fylgir
nú ályktun fulltrúafund-
ar Sambands íslenzkra
sveitafélaga, sem taldi frum
varpiö til bóta frá gildandi
útsvarslögum, en vildi þó láta
breyta því og benti á þetta:
1. Ákvæði frumvarpsins um
.útsvar atvinnusveitar á við-
leguskipi, eða útgerð, sem
að nokkru leyti hafa rekstur
sinn utan heimilissveitar,
falli niður.
2. Að ákvæði frumvarpsins
um heimild atvinnusveitar til
útsvarsálagningar á einstak-
linga, sem eiga heimili utan
atvinnusveitar falli niður og
verði gengið út frá að heimilis
sveit ein leggi útsvar á og
renni það allt til hennar.
Ennfremur að tvímæla-
laust sé tryggður réttur sveita
stjórna til að reka mál sín
fyrir ríkisskattanefnd.
í framsögu þessa máls boö-
aði forsætisráðherra, að von
'væri á frumvarpi um lög-
skipa oddamanninn. ,
Sömuieiðis er á ferðinni
frumvarp samhljóðá bráða
málanna en efni standa til.
Páll Þorbjörnsson, sem er
greindur í bezta lagi, ræðu-
maður góður og duglegur í
áróðri, hefir til viðbótar
„Skjótt veltur tímanna
hverfandi hvel,
hratt skiptir veðrum
sólskin og él“
Svo verður vist flestum
mönnum, að þá setur hljóða
við andlátsfregn mætra
manna, góðra vina eða kunn
ingja, jafnvei þótt þeir hafi
lengi átt von á þessari fregn
og megi auk þess alltaf búazt
við þeim boðskap úr einhverri
átt. En þegar kallið kemur
veldur það þeim, sem eftir
standa, trega og sársauka.
Svo fór mér er ég á sunnu-
dagsmorguninn var frétti að
ísleifur væri dáinn. Þó var ég
fyrir löngu sannfærður um,
að sá gæti einn orðið''endir
veikinda hans, þessa sjúk-
tíóms- sem var búinn að þjá
hann og siðast rúmliggjandi
í fulla sjö mánuði. Og þótt
maður sé alföður þakklátur
fyrir að vinur, sem þjáðst
hefir hér, er leystur frá þraut
um sinum, þá hryggist mað-
ur samt yfir því, að hann er
horíinn sjónum, að samvinn
unni og samhygðinni. er lok-
ið hér — og saknar.
Þannig mun - mörgum
fieiri en mér hafa farið við
dánarfregn ísleifs, þessa góða,
samvinnuþýða drengskapar-
manns- sem ölíum gerði gott
og hjálpaði; okkur setti
hljóða en „minningarnar
mætu“ rendu fyrir hugar-
sjónir og okkur langaði til „að
leggja lítið blóm á. leiði hins
horfna vinar.“ — En blómin
mín og orð mín eru bæði fá-
tækleg og smá.
ísleifur Jónsson var fædd-
ur 8. okt. 1885 á Svíra í Anda-
kílshreppi, einu af mörgum
Hvanneyrarbýlunum, sem
fyrir löngu hafa verið lögð
undir skólabúið og jöfnuð við
jörðu. Þar bjuggu þá foreldr
ar hans: Jón Jónsson og Guð-
birgðalögum um innheimtu á hlunn’ fari3 samstarfsflokk-
benzmskatti a þessu ári, en
inn við úthlutun fjárhags-
gæða bæjarr>óös Eyjanna og
eins við störf á togurunum,
, . . . . „ , . . .en hann er, auk annara em-
þmgi þo að gertværi rað fyir^bætta forstjóri bæjarútgerð-
að sa tekjustofn heldist, bæði1
í fjárlögum og víðar.
um það gleymdist fjármála-l
ráðherra að afla sér formlegr i
ar lagaheimildar á síðasta!
Vélaþörf landbúnaðarms.
Skúli Guðmundsson lagði
fram á miðvikudaginn svolát
andi fyrirspurn til atvinnu-
málaráðherra.
1. Hefir ríkisstjórnin aflað
sér upplýsinga hjá búnaðar-
samböndum bg búnaðarfélög
um um það, hvað bændur og
félög þeirra telja sig þurfa
og óska að fá keypt af vélum
á næsta ári.svo sem skurðgröf
um, beltisdráttarvélum, öðr-
um vélum og áhöldum til
jarðyrkju, dráttarvélum til
heimilisnota, jeppabifreiðum
og heyvinnuvélum, og hafa
verið gerðar áætlanir um verð
þessara véla í erlendum gjald
eyri?
2. Hefir ríkisstjórnin gert
nokkrar ráðstafanir eða áætl
anir varðandi innflutning á
landbúnaðarvélum?
Hvíldartími á togurum.
Hermann Guðmundsson og
Sigurður Guðnason báru upp
fyrirspurn til forsætisráð-
herra, varðandi endurskoðun
á gildandi lögum um hvíldar-
tíma háseta á togurum.
ar Eyjanna.
Þetta svíður kommúnistum,
þótt þeir fái ekki að gert, þar
sem þeir eiga ekki annara
kosta völ en eitt af tvennu
að hirða naumlega skamtaða
mola úr hendi Páls sér til
handa, eða hverfa algerlega
frá kjötkötlunum. Sérstak-
lega telur Tryggvi Gunnars-
son formaður Vélstjórarfé-
lags Vestmannaeyja og vara-
fulltrúi kommúnista í bæjar
stjórninni skömtun Páls sér
til handa hafa verið nauma,
en Tryggvi er einn þeirra, er
Áki setti yfir flokkinn í Eyj-
um í hinni frægu ferð sinni
til Eyja.
Þegar svo vonir Tryggva
um framhalds starfs á togur
unum bi’ugðust eftir síðustu
heimkomu „Bjarnareyjar,“
annars bæjartogarans, braust
samansöfnuð gremja hans
og minnimáttarkennd fram í
barsmíðum á Páli og gerði
hann Pál þá að píslarvotti í
augum flokksmanna sinna.
í framhaldi af þessu sam-
þykktu svo hinir vonsviknu
kommúnistar að slíta bæjar
stjórnarsamstarfinu við Pál
og jáfnáðarmenn, en þeir
flokksmennirnir sem að kjöt-
kötlunum sitja, stóðu ekki að
samþykkt þessari og neita að
hverfa frá brauði sínu svo
allt situr við sama-
í framkvæmdinni er það
þannig í Eyjum, að jafnaðar
menn og Sjálfstæðismenn
eru þar runnir í einn flokk
og mynda jafnaðarmenn und
ir forystu Páls Þorbjörnsson-
ar íhaldsamasta arm Sjálf-
stæðisflokksins. Því er að
vísu réttilega hampað að Páll
Þorbjörnsson hefir ekki enn
gert nein reikningsskil fyrir
bæjarútgerðina, en líkur eru
til, að hann hafi það víðtæka
verzlunar og hagsmuna samn
inga við hina Sjálfstæðis-
mennina, að ekki komi til
reikningsuppgjörs hjá honum
allt kjörtímabilið og frá síð-
ustu þrengingum sínum slapp
hann á þann hátt, að hann
gekk í stúkuna Sunnu. Enda
una Sjálfstæðismenn í Eyjum
vel forustunni og stjórn Páls,
þótt þeir í mannalátum láti í
annað skína, þar sem þeim er
það ljóst, að nýjar kosningar
mundu hafa í för með sér
auknar hrakfarir, líka af því
flokkurinn er ekki gróinn
sára sinna eftir að Tómasi
Guðjónssyni var ýtt frá
flokksformenskunni til hags
bóta fyrir náinn skjólstæðing
Jóhanns Jósefssonar.
H. B.
rún Guðmundardóttir. Olst
hann upp við lítil efni og al-
geng sveitastörf þar til hánn
gat kostað si.g í Flensborgar-
skólann í Hafnarfirði, sem
hann lauk gagnfræðapföfi
frá árið 1913. Fór hann þá
næst í kennaraskólannn, og
lauk þar námi 1915.
Þegar Ásgrímur Magnús-
son kennari, sem stofnaði og
stýrði barnaskólanum i Berg
staðastræti 3 hér í Réykja-
vík, lézt, tók ísleifur við
stjórn skólans veturinn 1915-
16, og gekk síðan að eiga
ekkju Ásgríms, Hólmfríði
Þorláksdóttur, vorið ÍÍH6.
Var sambúð þeirra og sám-:
starf hið bezta alla tið. Lifir
Hólmfríður enn og syrgir horf
inn ástvin ásamt dótfur
sinni og dótturdætrum, . svo
og háaldraðri móður ■ hans
og mörgum öðrum nán-
um vinum. Skólanum s'tjórn-
aði ísleifur þar til hann var
lagður niður árið 1931.
Gjaldkeri hins eldra Sjúkra
samlags Reykjavíkur varð ís
leifur 1. maí 1920 og gegndi
því starfi, — er jafnframt var
flest öll starfsár hans raun-
verulega framkvæmdastjóra
starf, sem alltaf var að vaxa,
— þar til það samlag var lagt
niður þegar alþýðutrygginga
lögin gengu í gildi ,1936 og
hið núverandi Sjúkrasamlag
Reykjavíkur — S. R. — var
stofnað samkvæmt þeim lög-
um. Þá varð ísleifur (1. apríl
1936) aðalgjaldkeri þessa
nýja samlags og gegndi„því
starfi meðan heilsan entist
til. ulUais
ísleifur var albindindismað
alla ævi, og félagsbúnd-
ur
inn templari frá því 1918, er
hann gekk í stúkuna fíérð-
andi, nr. 9- Gegndi hann ýms
um trúnaðarstörfum ínnan
Reglunnar bæði á hærri stig
um hennar og í stúkp fsjnni.
Þannig var hann aðajritari í
Stórstúkunni ei.tt kjf^íma-
bil og síðar stórgæzlumaður
unglingastarfs árin 192Fn-24.
Voru þau hjón orðin .lieiöurs
félagar í Verðanda. ‘'‘fi b,?.
Þá starfaði ísleifur;’ittikið
bæði i Fríkirkjusöfnuðihum í
Reykjavík og í Sálarráripsókn
arfélagi. íslands,og var hann
um lángt skeið í stjórn,þeggja
þessara félaga.
Öll störf sín vann Ísieiíur
með sérstakri trúmennsku,
samvizkusemi og reglu.festu.
svo að af bar, og allstaðar
kom hann fram til góðs,< enda
var enginn styrr um^hann
fyrr eða síðar, svo áð°hans
„er minning heið og hrein,
hvergi ber á skugga.“ Mynd-
......(Framhald á 6. síðuj.