Tíminn - 23.10.1948, Blaðsíða 4
4
TÍMINN, laugardaginn 23. okt. 1948.
234. blað
Fjögra ára áætlunin
Unáanfarna daga hefir
skýrsla ríkisstjórnarznnar
um Marshaílaðstoðina, sem
utaiiríkisráðherra og við-
skiptamálaráðherra fluttu á
þriðjudaginn, verið rædd á
a. Mun mörgum vera
Frá Tiií3firessj?!saB á gaiaieÍMialSia igiaag'i
um skýrslw ríkissíjóriiarÍMiaar.
forvijni á að vita nokkur
skil á blæ og gangi þeirra um
ræðna. Hér verður því gerð
grein fyrir þeim ræðum, sem
fluttar hafa verið í málinu.
Boðsifapur sqsíalistans.
Eing,r Olgeirsson talaði all-
an fundartímann, á miðviku-
daginn 2 y2 klukkustund.
Harin deildi á fisksölu til
MarMálllandanna, þar sem
þau VSeru mjög að auka veiði-
flotá'sinn, og talið væri að
1952 yrðu þau í heild sjálfum
sér rifeg með fiskafurðir. Inn-
an þéirra væru því keppinaut
ar íslendinga um markaðina.
ísleridingar ættu að selja fisk
sinri til þeirra þjóða, sem
ekki :stunduðu fiskveiðar og
nú hefði átt aö skapa öryggi
okkár með því að skapa að-
stöðu: til að einbeita sér á mið
jn ogseignast tryggan framtíð
armarkað.
Marshallhj áipin svonefnda
sagði’ Einar, að væri vægðar-
laus risisness til að tryggja
hagsmuni Bandaríkjanna.
Stjórnin hér væri að gefa
þjóöinni Marshallkúgun inn
í matskeiðum og skapa þá
hugarfarsbreytingu, sem væri
nauðsýnlegur undanfari í-
taka - Bandaríkjanna hér. í
fyrrá' hefði verið eftir ofmik-
ið af • bjartsýni, stórhug og
stolfci þjóðarinnar, til þess að
óhætí; væri að tala við hana
um .lántökur vestan hafs. Nú
hefði.rfkisstjórninni tekizt að
breyta þessu.
Önnur tóntegund.
Síðan deildi Einar snarp-
legá. 4 stjórnina fyrir þá ó-
hæfu að nota nú íslenzka
framieiðslu til greiðslu á því
framlagi, sem hefði mátt fá
sem lán eða skilyrta gjöf.
Stjórnin hefði átt að taka við
þeiniujdollurum, sem kostur
var -áifrá Bandaríkjunum á
grundvelli Marshallaðstoðar-
innar, en selja framleiðslu
iandsins annars staðar, svo
að hún hefði andvirði hennar
til afnota auk Marshallfram-
iagsins.
Sósíalistaflokkurinn tryði
því,, .að íslendingar gætu
byggfc atvinnulíf sitt upp sjálf
ir árerlendrar hjálpar ef þeir
af pólitisku þröngsýni eða stór
bokkaskap sneru ekki baki við
neinurn markaði, sem byðist
þeimáíEn allt skraf stjórnar-
innau:, og. ráöag. um framfarir
væri'gaspur og hjóm, því að
húnEgtefndi að efnahagslegu
- gjaldþroti. Hennar takm. væri
það,?;aS/í lok Marshalltímans,
1952,-;ættu íslendingar að
krjúpa á knjánum yfir eyði-
lögðum mörkuðum, biðjandi
um ‘t-meiri dollara, bjóðandi
meini,;fe’íð.indi.
JM9
Of mikil fjárfestzng.
Jónas Jónsson var mættur
á frtndi á fimmtudaginn og
talaði þá fyrstur manna.
Síðan flutti Björn Ólafsson
ræðu, Kvað hann það mikils-
virði eí íslendingar fengju að
stoð , til að selja útflutning
sinn meðan leitast væri við
að ná gjaldeyrislegu jafn-
vægi. f sambandi við fram-
kvæmdaáætlun stjórnarinn-
‘ ar spurði hann, hvort jafn-
| framt væri verið að gera ráð-
, stafanir til að ráða við dýr-
tíðina, svo að þessar fram-
kvæmdir yrðu mögulegar. Nú
vantaði grundvöll fyrir ís-
lenzkt atvinnulíf, svo að jafn
vel nýju togararnir yrðu að
sandi og ösku. Jafnframt
væri fjárfestingin þegar of
mikil og komin í öfgar, ef við
I gætum ekki af gjaldeyris-
skorti hennar vegna haft
1 nauðsyn j avör ur fyrirligg j -
| andi til daglegrar neyzlu.
| Eins í öllum löndum.
J Næstur talaði forsætisráð-
herra og dvaldi við afstöðu
kommúnista um allan heim
og hlýðni þeirra og fylgispekt
við Moskvustjórn, sem skýrði
fjandskap þeirra við Mars-
hallsamstarfið.
Ræða Eysteins Jónssonar
menntamálaráðherra er rak-
in efnislega á öðrum stað í
blaðinu.
150 miljónir.
Skúli Guðmundsson minnti
á lögin um nýbyggingarráð
haustið 1944 og tillögur Fram
sóknarmanna, að leggja 450
miljónir króna í stað 300 á
nýbyggingarreikning. Þeir
flokkar, sem þá fóru með
völd, bæru sameiginlega á-
byrgð á því, að svo var ekki
gert, en þessar 150 miljónir
eyddust á annan veg. Trúlega
sæi Einar Olgeirsson nú, hve
mikil mistök flokki hans
hefðu þar orðið á, þó að hann
væri ekkj einn um ábyrgðina.
Valdamiklir menn í þjóðfélag
inu væntu sér þess að njóta
sjálfir góðs af því, að þessar
miljónir væru óbundnar og
fykju út í veður og vind.
Þetta yrði nú ekki aftur tek
' ið og það væri vel farið, að
loksins væri farið að gera á-
ætlanir sem þessar, þó að í
því sambandi þyrfti margs að
(spyrja, sem enn væri ekki
( upplýst. En væru þessar 150
miljónir enn í hendi, hefði
ekki þurft að bæta við til þess
ára fyrirhuguðu framkvæmda
nema liðlega 50 miljónum á
ári og ekki vonlaust að það
gæti komið frá útflutnings-
j tekjunum.
I
Stefna kommúnista er geng-
islækkun.
Gylfi Þ. Gíslason færöi
mörg rök og glögg í ýtarlegri
ræðu að því, að verðlag í þeim
J löndum sem kommúnistar
j vildu einkum beina viðskipt-
um til, væri oft tvöfalt hærra
en á enskum vörum. Slík við-
skipti gæfu að sönnu hærra
útflutningsverð, en þau sköp
uðu líka hærra verðlag í land
inu. Neytandinn borgaði
heima fyrir, það sem útflytj-
andanum bættst. Slíkar ráð-
stafanir væru alkunnar und-
ir nafninu gengislækkun.
Þetta væru úrræði sósíalista
og þeir gætu eins vel sagt, að
vandinn væri sá einn að
hækka dollarana og pundin
en verðfella íslenzku krón-
una.
Bjarni Benediktsson utan-
ríkismálaráöherra flutti að
lokum ræðu. Hóf hann mál
sitt á ónotum í garð Skúla
Guðmundssonar og sagði, að
hann hefði alla tíð verið sann
færður um ógæfu af nýsköp-
uninni, og lét ráðherrann það
lítilræði hvergi standa fyrir
þessari fullyrðingu, að Skúli
var sjálfur tillögumaður að
því að binda 450 miljónir á
nýbyggingarreikning.
Síðan sneri Bjarni sér að
(Framliald á 6. síðu).
Sumarið kveöur, veturinn gengur
í garð. Við erum hættir að taka eft
I ir þeim tímamótum eins og áður var
(Tímatali5 er breytt. Við nefnum
tölur daganna í almanaksmánuð-
Junum en teljum ekki afmælisdag
(okkar mánudaginn í þriðju viku
vetrar, annan þriðjudag í góu eða
' miðvikudagnn í 23. viku sumars svo
sem siður var. Og mikill hluti þjóð
arinnar lifir og starfar innanhúss
Jeða á ýmsan hátt við þau skilyrði,
:að munur sumars og vetrar varðar
íhann lítt.
SumariÖ var nefnt bjargræðis-
tími. Það er líka að nokkru breytt.
Áður var það hneyksli, ef ekki
kepptist hver hönd við um bjarg-
ræðistímann. „Bölvaður veri sá,
I sem fitnar um sláttinn," var þá
*sagt, Þau orð mimu á þeirri tið
Jrafa verið í ætt við dómsorð lífs-
ins, því að tímanleg velferð manna
var undir því komin að nota sum-
arið vel. Það var svo langur tími,
sem vetur konungur bannaði alla
bjargræðisvegi, svo að menn urðu
að sitja að feng sumarsins, þó að
nóg væri að gera, m. a. til að vera
ekki varbúinn, að nota sér næstu
bjargræðistíma.
Það var að sönnu róið út á vetr-
arvertið, þar sem von var afla á
grunnmiðum En það var ekki
nema í sumum landshlutum og not
aðist ekki í öðrum meðan á vertíð
stóð, eins og samgöngumálum var
þá háttað, þó að skreiðin yrði víða
flutt þegar sumraði, vegir urðu
færir og hestar baggatækir. Og þó
menn færu einstaka róðra eða leg
ur að vetrarlagi, þegar þeim leizt
vel á veður, úr þeim sveitum, sem
láu að sjó en höfðu enga vetrar-
vertíð, var það ekki til að treysta
á. Það var sumarið. sem var bjarg
ræðistími þjóðarinnar i heild.
Nú eru starfsmenn og stofnanir,
sem hafa það hlutverk að skipu-
leggja sumarferðir íslendinga,
skemmtiferðir fólks um hæsta
bjargræöistímann. Fjöldi fólks á
annríkt allt sumarið við það eitt,
að hafa fyrir skemmtiferðafólk-
inu, flytja það milli staða, sjá því
fyrir mat og gistingu. Þetta fylgir
menningunni og bættum efnahag,
an vetur
Efíir Pál Zóphóníasson.
enda mörgu fólki, sem annars situr
innan húss allan ársins hring,
nauðsyn að hreyfa sig eitthvað að
sumrinu. En án frekari rökræðna
um það sýnir þetta muninn.
Veturinn átti bjartar hliðar Iíka.
Þó að sumarstörfin hefðu úrslita-
þýðingu fyrir afkomu og tilveru
þjóðarinnar voru líka að vetrinum
unnin örlagarík störf. Veturinn átti
líka störf, sem réðu úrslitum um
líf og sjálfstæða tilveru þjóðarinn-
ar. Þá voru fornritin skráð, lesin
og afrituð. Þar var unnið það
menningarstarf. sem hélt við ís-
lenzku eðli og ísrenzku þjóðérni,
þegar hungrið svarf að og þjóðin
var fámennari en Reykjavíkurborg
er í dag. Það voru fornritin, sem
vernduðu mál og hugsun og þjóð-
erniskennd þessarar litlu þjóðar,
svo að hér er ennþá íslenzk tunga,
íslenzk þjóð og íslenzkt land.
Þetta voru þau störf vetrarins,
sem höfðu úrslitaþýðingu fyrir
þjóðina.
Þetta er líka að breytast. Nú höf
um við útlendar kvikmyndir, marg
ar sýningar á dag í mörgum hús-
um, og annað eftir því. Það eru
ekki Egill, Grettir, Gísli Súrsson og
Síðu-Hallur, sem eru efst í huga
unglinganna. Þeir hafa orðið að
rýma fyrir nýjum herrum, Tyron
Power, Connel Wilde og slíkum
kumpánum, hinum miklu landnáms
mönnum í ríki íslenzkrar menning
ar.
Þessi þróun verður ekki nánar
rædd að sinni. En þrátt fyrir allfc
held ég, að við eigum fyrst og
fremst að þakka fyrir liðið sumar
þeim, sem hafa gert það að bjarg-
ræðistíma. Og í þeirri trú, að enn
vilji íslenzk alþýða mæta vetrinum
sér til andlegs þroska, og leggja
stein í vegg á grunni þeirrar menn
ingar, sem hér mótaðist, þegar
menn nutu ódauðlegra, íslenzkra
snilldarverka, — sköpuðu þau og
varðveittu á íslenzkri tungu, vil ég
bjóða ykkur gleðilegan vetur. í
samræmi við það skulum við eiga
saman marga glaða og gagnlega
stund hér í baðstofunni „þó ytra
herði frost og kynngi snjó.“
Starkaður gamli.
Veturinn er genginn í garð,
fyrsti vetrardagur er í dag.
Enginn veit nú, frekar en áð-
ur, hvernig veturinn verður.
Sumir spá honum góðum
(Morgunblaðið) en varlega
skildu menn treysta því.
Bændurnir hafa ár eftir ár
og öld eftir öld háð glímuna
við veturinn. Hún hefir geng
ið misjafnlega. Stundum hafa
þeir orð'ið undir, og búið svo
árum skiptj að þeim skráveif
um, sem þeir fengu í þeirri
glímu.
Nú eru þeir misjafnt undir
veturinn búnir eins og oft
áður. Sumir, og flestir, hafa
nóg og góð hey handa venju-
legum skepnufjöida. Aðrir
minna heymagn en venju-
lega, og enn aðrir eiga
skemmd hey. Næstu dagana
fara ásetningsmenn um
hverja sveit til að ræða við
bændur um á hvern hátt þeir
geti tryggilegast búið sig und
ir veturinn. Hvað þá verður
ráðið á hverju einstöku býli
getur haft úrslitaþýðingu
um það, hvernig bóndanum
gengur glíman í vetur. Sé þá
gætt fullrar varúðar um á-
setning, skepnum fækkað,
þar sem þess þarf, svo að
tryggt sé að nóg fóður verði,
og hverja skepnu megi fóðra
svo, að hún sýni fullt gagn,
þá þarf enginn að kvíða glím
unnj við veturinn, sem í
hönd fer. En sé þessa ekki
gætt, þá er von að menn
kvíði. Þá getur veturinn enn
sett sitt merki á þann, er
þessa gætir ekki, og sárin, eft
ir þá byltu geta verið lengi
að gróa.
Menn eru vanir að óska
hver öðrum gleðilegs sumars,
og er það fagur og alíslenzkur
siður. En því ekki líka að
óska mönnum gleðilegs vetr-
ar? Er þess síður þörf? Ég
held ekki. Þess vegna vil ég
óska öllum gleðilegs vetrar,
og bændum sérstaklega þess,
að þeir megi búa sig svo undir
hann, að hann verði þeim
gleðilegur, og að enginn
þeirra fáj þá byltu í glímunni
við veturinn, að hann beri sár
eftir, sem lengi verði að gróa.
P. Z.
HK
Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlut-
tekningu við andlát og jarðarför mannsins míns
Guðmundai* Hannessonar
Stekkum.
Anna Valdimarsdóttir.
Hefi upiiatl skóviimustofu
á Nöimugötu 8.
Bjarni Kolbeinsson
Óskilahestur
rauðstjörnóttur, fullorðinn, mark: 2 bitar aft. vinstra,
er á Ólafsvöllum, Skeiðahr. Mun hafa orðið hans vart
þar í vor, þá járnaður. Hestur þessi verður seldur eftir
3 vikur, ef hann gengur ekki út.
Hreppstj. Skeiðahrepps.