Tíminn - 23.10.1948, Síða 8
32. árg.
Reykjavik
23. okt. 1948.
234. biað
Stórfengleg uppgötvun:
Dýr, sem var dautt í fimmtán
mínútur, vakiö til lífsins á ný
Sæusknin læknuui heflr eknig íeldzt ésð>
stöSvn Móðrás að hjartann í 33 niínúinr,
án |»t‘8s ai tílrannaðýl'ið sakaði.
Það er hœgt aff vekja upp frá dauðum. Russneskur pró-
íessör, Bryuklionenké a@ nafni, sýndi nýiega á heilbrigðis-
xnálaþingrz í Lundénum kvikmynd af furðuleg:ri t lraun, sem
hann hefir gert me@ góðum árangri. Sænskum læknum lief-
?r einnig tekizt aS stöðva bloðrás að hjarta tilraunadýra í
vaeua en háifa kiakkustund og halda þeim þó lifandi.
Afhöggvið ’hundshöfuð
lifnaði.
Bryukhonenkó próféssor
sýndi kv:kmyndina af tilraun .
um sínum fyrsta daginn, I
sem heilbrigðismálaþingið
starfaði. Hann tók fyrst fram !
tæki sín, er komið geta í stað .
hjarta og lungna. Þessum
tækjurn kom hann fyrir við
afhöggvið hundshöfuð og lét
gervihjarta byrja að dæla
blóði inn í dautt holdið. Þeg-
ar blóðið var komið á hring-.
rás, lifnaði höfuðið við. Það'
fitjaðii upp á trýnið, ef það
var ert, deplaði augunum, ef
sterku Ijósi var beint að því,
sleikti út um af mikilli ílöng-
un, ef það fann lykt af góð-
um mat.
Vakið upp frá dauðum.
Síðasta tilraunin sýndi, að
vísindi og tækni eru þess um
komin að vekja upp frá dauð-
um. Hundur var lagður á
skurðarborð og allt blóð látið
renna úr líkama hans. Hjart-
að var hætt að slá, og andar-
drátturinn fjaraður út. Hálf
tólfta mínúta leið. Hundur-
inn bærðist ekki. Lífi hans
virtist að öllu eðlilegu lokið
fyrir fullt og allt.
En svo hefst uppvakn-
ingin. Tækin, sem koma í
stað hiarta og lungna,
taka til starfa. HiS lífgandi
blóð streymir aftur gegn-
um æðar dýrsins, og fyrsta
undrið gerist: hjarta hunds
ins byrjar að slá á ný.
Um stund starfa bæði
hjörtun, hundshjartað og
gervíhjartað. Áhorfendur
standa á öndinni af eftir-
væntingu, og svo gerist
það, sem allir hafa hing-
að til álitið ómögulegt:
Krampakenndir drættir
fara um hundinn, lungun
þenjast út. Hægt og hægt
taka þau til starfa, líkt og
þégar eimvagn er að kom-
ast á hreyfingu.
Alþgilbrigður eftir
fáá daga.
Eftir nokkra stund eru
hjártað og lungun tekin að
stái-fa eðlilega. Gervilíffær-
in eru stöovuð — og hin nátt-
úrlegu líffæri halda áfram
að starfa.
Hundurinn, sem verið hef-
3r -dauður, var lasburða fyrst
í stað, en jafnar sig fijótt. Og
eftir fáa daga hefði enginn
séð á honum, að hann hefði
komizt alla leið inn yfir
landamæri lifs og dauða.
Breytt viðhorf.
Enn héfir hinum rússneska
prófessor ekki tekizt að lífga
tilraunadýr, sem verið hefir
dautt lengur en fimmtán
mínútur. En það, sem hér hef
:r gerzt, er samt stórfenglegt,
og hlýtur að breyta skoðun-
um manna á starfi líffær-
anna í líkama manna og
dýra.
Blóðrás til hjartans
stöðvuð í 33 mínútur.
Sænskir læknar hafa
einnig gert stórmerkar til-
raunir á þessu sviði. Br.
Viking Björk, skurðlæknir
hefir gerí vel heppnaðar
tilraunir með gervihjarta,
sem einungis dælir blóði
til heilans. Með því að nota
þetta tæki, ef talið, að
hægt verði að gera skurð-
aðgerðir á sjálfu hjartanu.
Dr. Björk hefir stöðvað
blóðrás að hjarta hunds í 33
mínútur, án þess að tilrauna
dýrinu yrði meint af. Hund-
urinn hefir orð'ð faðir ellefu
hvolpa síðan tilraunin var
gerð.
Dr. Björk telur, að öll líf-
færi þoli að vera blóðlaus að
minnsta kosti hálfa klukku-
stund, nema heilinn — hann
skemmist, ef hann sé án
blóðs svo mörgum mínútum
nemi.
Haf inn undirbúning-
*
ur að 60. Islendinga
deginum
Vegleg iiátíð, sem
Isaldin verður að
6im!i um íypstii
helgi £ ágnst
Mæsta ár.
Islendingar í Winnipeg eru
þegar farnir að undirbúa
næsta íslendingadag á Gimli í
í Nýja-íslandi. En svo er mál
með vexti, að það verður sex-
tugasti íslendingadagurinn. i
Nefnd manna hefir verið
kosin til þess að hafa á hendi
undirbúninginn, og eru í,
henni Norman Bergmann,'
séra Valdimar J. Eylands,
Davíð Björnsson, Steindór
Jakobsson og Paul Bardal. Er
ætlun nefndarinnar, að hinn
sextugasti íslendingadagur
verði mjög vegleg hátíð.
Betri horfur um lausn
nnar
Kmnnai1 fram tillögur, sem líkur eru til,
að feáðir delluaöilar mimi fallast á.
Öryggisráðið hélt í gær fund um Berlínarmálið. Full-
tí úár þeirra sex ríkja, sem sæti eiga í ráðinu, en eru þó hlut-
laus um Berlínardeiluna, hafa leitazt við að semja tillögu
til íausnar, sem deiluaðilar gætu fallizt á. Líkur benda nú
íil, að vesturveldin muní fallast á þessar tillögur, en Rúss-
ar sitja hjá.
Fulltrúi Kínverja í ráðinu
hafði flutt frumdrög að þess-
um tillögum á miðvikudag-
inn, en nú voru þaéf form-
lega ræddar í ráðinu í gær.
Samkvæmt þessum tillögum
66 skymasterflug-
vélura bætt við í
Berlínarflutningana
Clay hershöfðingi Banda-
ríkjamanna í Þýzkalandi, sem
staddur er í Washington um
þessar mundir, eins og áður
hefir verið frá skýrt, hefir
rætt við Truman um Þýzka-
iandsmálin, og hefir forset-
inn meðal annars fallizt á,
að 66 skymasterflugvéíum af
loft/Iota Bandaríkjanna verði
þ'SctV -yið þann flugvélakost,
sem þegar annast flutninga
tit Bprlínar. Verða slíkar flug
vélar' þá alls orðnar 250 og
geta flutt 5 þús. lestir á dag,
en flutningaþörfin vegna í-
búa á hernámssvæði vestur-
veldairna I Berlín er nú um
4500 lestir á dag.
Óeirðir aukast í
Frakklandi
Óeirðir urðu nokkrar í
Frakklandi í gær. Verkamenn
réðust á nokkrum stöðum á
lgreglumenn. Særðust nokkr
|ir menn í þeim viðureignum.
! Miðst j órn j af naðarmanna-
j flokksins hefir sent verka-
mönnum tilmæli um það, að
þeir hverfi aftur til vinnu,
því að verkfallið sé ekki ann
að en skemmdarstarfsemi,
jsem geti eyðilagt með öllu
, viðreisnarvonir Frakklands.
Ríkisstjórnin mun halda fund
um verkfallsmálin í dag, og
mun Auriol forseti sjálfur
stjórna fundi. Er talið, að
hægri menn í stjórninni muni
nú krefjast þess að gripið
jverði til róttækra ráðstafana
til þess að stöðva þessi
skemmdarverk kolmmún,ista.
Iðnaðarmálaráðherrann lýsti
því yfir að það mundi taka
marga mánuði að gera þær
námur, sem vatn og gas hef-
ir farið í, aftur vinnslufærar.
i Hafnarverkamenn í Calais
hafa tilkynnt, að þeir muni
ekki afferma skip, sem flytja
kol til landsins.
Fnndi forsætisráð-
herranna lokið
Fundi forsætisráðherra
brezku samveldislandanna
lauk í gær. Á fundinum var
m. a. samþykkt að auka mjög
efnahagslega samvinnu og
sameiginlegar landva'rnir
brezku samveldislandanna.
Þá var einnig samþykkt, að
samveldislöndin ynnu að því
í sameiningu að hraða fram-
förum í þeim löndum, sem
skammt eru á veg komin og
taldi fundurinn, að með því
yrði bezt unnið að sameigin-
legum hagsmunum alls
brezka heimsveldisins og að
friði og menningu í heimin-
um.
Vishinsky les blöðin af athygli,
þegar ræðurnar á fundum alls-
hcrjarþiyigsiins eru ekki íjC-rfega
markverðar að hans dómi.
er gert ráð fyrir því, að sam-
gönguhömlurnar til Berlínar
verði algerlega afnumdar,
einn gjaldmið'll látinn gilda
í Berlín og verðj það gjald-
miðill sá, sem Rús.sar nota nú
á hernámssvæði sínu.
Gert er ráð fyrir því, að
Vishinsky og bandamenn
Rússa muni sitja hjá við at-
kvæðagreiðslu og verði ekki
litið á það sem beitingu neit-
unarvaldsins. Vesturveldin
munu hins vegar fallast á
þessa lausn og getur þá svo
farið, að tillögurnar verði
samþykktar móta1(:væða-
laust.
Bramuglia forseti ráðsins
hefir unnið flestum meira að
þvi, að lausn næðist í þess-
ari deilu. Hann reyndi að fá
deiluaðila til að fallast á það,
Tíu Þjóðverjar
teknir af lífi
í gær voru teknir af lífi
tíu Þjóðverjar, sem dæmdir
höfðu verið til dauða fyrir
morð á fallhlífahermönnum
Bandamanna í styrjöldinni
og morð á föngum. Meðal
þeirra var yfirmaður fanga-
búðanna í Dakau. Margir
þýzkir menn bíða lífláts fyr-
ir sömu sakir, en margir
kirkjunnar menn í Þýzka-
landi hafa sent hernámsyf-
irvöldunum áskorun um, að
lífláti þeirra verði frestað og
mál þelrra tekin fyrir að
nýju.
að fundur um málið og af-
létt.'ng flutningabannsins
yrði tilkynnt samtímis. Ef
lausn fæst i þessu máli, er
það ef til vill einna mest hon
um að þakka.
Að umræðum loknum um
málið í gær var fundi frest-
að til mánudags. Var það
gert til þess, að fulltrúar
gætu hugsað málið í næði og
fulltrúar vesturveldanna og
Rússa haft samráð við stjórn
ir landa sinni um það.
Bardagar hættu í
Palestínu í gær
Tólf fullírúar S. 1».
fara til
vígStííðvainia.
Stjórnir Ísraelsríkis og
Egyptalands tilkynntu S. Þ.
í fyrradag, að þær hefðu skip
að herjum sínum að hætta
bardögum á sömu stundu um
hádegi í gær. Var það sam-
kvæmt tilmælum dr. Bunche
sáttasemjara. Vopnaviðskipti
hættu eins og til stóð, og fóru
12 fulltrúar S. Þ. til vígstöðv-
anna til þess að fylgjast með
vopnahléinu og gefa gætur
að því, hvort það yrði haldið
Gyðingastjórnin hafði nokkru
áður en vopnahléið hófst til-
kynnt, að hersveitir sínar
hefðu sótí nokkuð fram.
Nýr málmur —
silkimjúkur —
síálharður
Kosíar 5 dollara
puiidið.
Dujx)nt-verksmiðj urnar í
Bandaríkjunum hafa til-
kynnt, að þær séu byrjaðar
framleiðslu málms, sem nefn
ist títaníum.
Þe&si nýi málmur hefir
sömu eiginleika og stál og
alúmíníum. Hann er silfur-
hvítur, og þegar hann hefir
verið fágaður, er hann eins
og s:lki á að þreifa. Hann </-:
helmingi léttari en stál og
hefir tæplega tvöfaldan
þunga á við alúmíníum. En
eigi að síður er hann jafn
haldgóður og bezta stál.
Hvert pund af títaníum
kostar fimm dollara.