Tíminn - 07.11.1948, Side 2

Tíminn - 07.11.1948, Side 2
TIMINN, suunudaginn 7. nóv. 1948. 247. blað í dag: Sólaruppkoma í Reykjavík klukk- an 8.28. Sólarlag klukkan 15.59. í nótt: Helgidagslæknir er Kristján Þor- varðarson Skúlagötu 54, sími 4341. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni í Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki, sími 1760. Næturakstur annast Bifreiðastöðin Hreyfill, sími 6633. Útvarpið I dag: 8.30 Morgunútvarp. — 9.10 Veður fregnir. 11.00 Allra sálna messa í Dómkirkjunni (séra Jón Auðuns). 12.10 Hádegisútvarp. 13.15 Erindi: Landhelgi íslands (Júlíus Havsteen sýslumaður). 15.15 Útvarp til ís- lendinga erlendis: Préttir og erindi (Helgi Elíasson fræðslumálastjóri). 15.45 Miðdegistónleikar (plötur). 16.25 Veðurfregnir. 16.30 Spilaþátt- ur (Árni M. Jónsson). 18.25 Veður- fregnir. 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen o. fl.). 19.30 Tón- leikar: Lundúnaforleikur eftir John Ireland (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Einleikur á fiðlu (Jón Sen). 20.35 Erindi: Norska samlagið í Björgvin (Gils Guð- mundsson ritstjóri). 21.00 Tónleik- ar. 21.35 Upplestur: „Lífsins tré og skilningstré góðs og ills“, smá- saga eftir Sigurd Hoel (Lárus Páls- son). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dag- skrárlok. Á morgun: 8.30 Morgunútvarp. — 9.10 Veður- fregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 íslenzkukennsla. —19.00 Þýzkukennsla. 19.25 Þing- fréttir. — 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpshljómsveitin: Þjóðlög frá Tyrol. 20.45 Um daginn og veginn (Jón Sigurðsson í Yzta- felli. — dr. Broddi Jóhannesson flytur). 21.05.. Einsöngur: Herbert Jansen (plötur). 21.20 Þýtt og endursagt: Ferðamenn og gjald- eyristekjur (Gunnar Stefánsson). 21.45 Tónleikar (plötur). 21.50 Lög og réttur. Spurningar og svör (Ól- afur Jóhannesson prófessor). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Létt lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Eimskip. Brúarfoss fór frá Akureyri í gær kvöldi til Hríseyjar, lestar. frosinn fisk. Fjallfoss fór frá Reykjavík í gær áleiðis til Antwerpen. Goða- foss er í Kaupmannahöfn. Lagar- foss er væntanlegur til Reykja- víkur árdegis í dag frá Bergen. Reykjafoss fór frá Siglufirði 2. þ. m. til Svíþjóðar. Selfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag til Gauta- borgar. Tröllafoss kom til Reykja- víkur í gærkvöldi frá Siglufirði. Ilorsa fór frá Reykjavík 4. þ. m. U1 Grimsby. Vatnajökull fór frá Reykjavík í gær til Halifax, N. S. Karen fór frá Antwerpen í morgun til Rotterdam. Halland lestar í New York 20.—30. nóvember. íiíkisskip. j Hekla átti að fara frá Reykja- \ik kl. 24 í f.ærkvöldi vestur um íand í hringferð. Esja er i Reykja- vík. Herðubreið er á Austfjörðum & norðurleið. Skjaldbreið er í Revkjavík. Þyrill er í Reykjavík. I Sambandið. Hvassafell var væntanlegt til .Kaupmannahafnar í gærkvöldi. Vigör losar timbur á Akureyri. ifrá. 'New Yo:k með 9 farþega og ' 1900 kg. af ýmsum vörum. Hekla er í Rsvkjavík og fer n. k. þriðju- , dag til Prestvíkur og Kaupmanna- 1 hafnar. Áætlunarflug í dag: Tll Akur- ; eyrar kl. 9.30 árdcgis, Vestmanna- ; cyja kl.- 1.30 e. h. og ísafjarðar um kl. eitt I I ...........; Flugfélag íslands. Gi'.Ufaxi fór í gær til Prestvíkur og Kaupmannahafnr.r með 20 far- þega og er væntanlegur aítur um 1:1. sex í kvöld. Árnað 'heilia fí'ónabönd. í gærkvelöi voru gefin saman í hjónaband, af sr. Bjarna Jónssyni, ungfrú Guðfinna Jensdóttir og Hjalti Ármann Ágústsson bifreiða- stjóri. Heimili: Skipasund 15. Eimig voru gefin saman í hjóna band í gærkveldi af sr. Garðari Svavarssyni þau ungfrú Karen Friis-Laurize frá Damnörku og Har aldur Þorvaldsson bifreiðastjón írá Þóroddsstöðum í Hrútafirði. Heim- ili: Drápuhlíð 17. Úr ýmsum áttum Gestir í bænum: Kristján Guðbjartsson lirepp- stjóri, Búðurn, Benedikt Grímsson. hreppstjóri, Kirkjubóli, Sæmundur Guðjónsson, hreppstjóri, Borðeyri, Stefán Valgeirsson, bóndi, Auð- brekku, Sigurþór Ólafsson bóndi, Kollabæ, Eiríkur Jónsson Vorsabæ, Ásjeir Jónsson frá Laugum. ísf isksmarkaðurinn: Ms. Straumey íór 5. nóv. frá Eyjafiröi áleiðis til Fleetwood með 215 smál. af ísfiski. Skipið er á vegum Fisksölusamlags Eyjafjarð- ar. Bv. Jón forseti seldi afla sinn í Grimsby í [ær, 4630 kits fyrir 11810 st pund. Bv. Júpiter fór i gær áleiðis til Grimsby með ísfiskfarm. Ms. Vatnajökull fór héðan í gær áleiðis til New York með um 600 smál. af freðíiski. Sýning. Rússneska sýningin i Listamanna skálanum er opin í dag, en lýkur í lcv-ld. 4it* Frönsk kvikmynda: crð hefir nú alvarlega sett ofan. Þó hafa Frakk- ar löngum borið af öðrum þjóðum í gerð kvikmynda. Nú eru hér á ferðinnl tvær franskar kvikmyndir, „Leyndardómar Parísarborger" (Austurbæjar-bíó), og „í neti lög- reglunnar" (Nýja Bíó), sem eru ærið gallaöar. Þó skyldi það ekki fæla nokkurn þann, sem á annað borð dáist að franskri kvikmynda- list, að sjá þær, því að í þeim báðum örlar á þó nokkurri leik- snilli. Er ekki að efa, að myndirnar ' séu „reyfara“-unnendum að skapi. Myndirnar eru rauðágull hjá d.ans- og kúrekamyndum Hollywood, en auðvitað er þar ekki við mikið að jafnast. En því miður sýna þær ekki yfirburði franskrar kvikmynda gerðar. Er vonandi, að næsta franska mynd, sem hér verður sýnd, geti komið hinum mörgu smekklausu áhorfendum í skilning um ágæti franskra kvikmynda. St;r. Sis- Happdrætti. í fyrrakvöld var dregið í bílhapp drætti K. R. og kom upp 37275. Sá, sem hefir það númer er sá hamingjusami og fær hina n;'ju bifreið. en þeir, sem eru með næstu númer becgja megin hljóta 500 krónur, hvor þeirra. BLANDAÐIR AVEXTIR KVDLDSÝNING Ný aíriöi í Sjálfstæðishúsmu í kvöld kl. 8Vz- Aðgöngumiðar seldir í Sjálfsíæðishúsinu frá kl. 2. Sími 2339. — Dansað til kl. 1. Fundir Fundur. Sjómannafélag Reykjavíkur heldur íund í Alþýðuhúsinu í dag kl, 3.30. Rætt um félagsmál og gengið frá kjörlista til stjórnarkjörs. Skemmtanir Söngur. í kvöld kl. 7.15 er söngskemmtun enska tenórsöngvarans Jules Cos- man. Ur.dirspiliö annast Fritz Weiss- happel. auvuiarmanna Fi*amsókiiRa‘féI«5íIn í Meykjavík hafa kaffikvcld í Breiðfirðingabúð miövikudaginn 10. nóvember og hefst samkoman kl. 8.30 e. h. Til skemmíunar verður: 1. Heklukvikmynd. 2. Pálmi Hannesson rektor segir kynjasögur ur Reykjavík. Aðgöngumiðar verða seldir í afgr. Tímans n.k. þriðju- dag og miðvikudag. Stjórnir Framsóknarfélaganna. í framhaldj af yfirlýsingum Vinnufatagerðar Is- lands h.f. og Vinnufataverksmiðjunnar h.f. í dagblöð- unum 1 gær varðandi ummæli viðhöfð á síðasta aðal- fundi Bandalags kvenna um það, að vinnufatagerðir misnotuðu veitt innflutningsleyfi á þann hátt, að þær flyttu inn gólfteppi í stað vinnufataefna, vill undir- rituð vinnufataverksmiðja lýsa því yfir, að þessi um- mæli á Bandalagsfundinum eru með öllu tilhæfulaus hvað þá verksmiðju snertir. Lífsgleði njóttu Flugferðir Loftleiðir. ; Geysir kom kl. 8 í gærmorgun Það hefir löngum verið álitið, að það sé fremur þungt yfir okkur, þessum norrænu mönnum. Við sé- um seinteknir og svifaþungir og frekar ómannblendnir. Þaö er þó óvíst, að þetta sé að öllu leyti rétt, r.ð minnsta kosti nú orðið. Víðförull maður. sem ég átti tal við á dögunum. benti mér nýlega á dæmi, sem er í rauninni talandi tákn um annaö. Þessi maður nefndi þann sið, sem mjög er hér í tízku, að fólk syngi í laniferðabílunum. Upp í þá stigur fólk, sem er oftast al- ókunnugt hvað öðru, en áður en iangt um líður, hefir einhver upp raust sína, aðrir taka undir, og svq er sungið og sungið, meðan bílarnir bruna um heiðar og dali. Þetta styttir lör.g og erfið ferða- lög, þótt til séu önurir öfuguggar, sejn ,apia§t vi.ð þessu. Skyldi þéssi siður ahnars ekki vera farinn að íærast upp í loft- in siðan flugvélarnar urðu svo. al- geng farartæki? Þennan sið, að syngja sér til dægrastyttingar á löngum ferða- lögum, hefi ég hvergi orðið var við annars staðar, nema í Noregi, sagði þessi maður, og hefi ég þó víða farið. Tökum til dæmis Svía og Breta — hver húkir í sínu horni — fólk talast ekki einu sinni við, ef það þekkist ekki. Slíkur durts- háttur er sem betur fer að verða okkur fjarlægur. Mér er líka sagt, að það hafi vakið athygli, þegar Karlakór Rcykjavíkur var á ferðalagi í þeirri frjálslyndu Ameríku, að þcir sungu í járnlrautarvögnunum. Landar að vestan, er komið hafa í heimsókn til gamla landsins, hafa sérstak- lega haft orð á því, hve unga fólkið hér heima sé glatt og frjáls- mannlegt í allri framkomu. Þetta sagði þessi kunningi minn. Og mér er það óblandin ánægja. að ég held, að hann hafi réttíyrir sér. íslendingar eru glaðlegt og frjálslegt fóik — nú þegar þeir eru búnir að rétta sig úr gamla eymdar kútnum. J. H. frá viðskipíanefnd Nefndin hefir nú lokið almennum leyfisveitingum á þessu ári. Þýðingarlaust er því að senda nefndinni nýj- ar umsóknir. Umsóknum, sem hjá neíndinni lig'gja verður svarað á næstunni. Verði um að ræða einhverjar leyfisveitingar vegna viðskiptasamninga við önnur lönd, verður það auglýst sérstaklega. Reykjavík, 5. nóvember 1948. Viðskiptanefndin V ..aMimimtii’iiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitKiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiuiaa X/ /ÍA <

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.