Tíminn - 07.11.1948, Qupperneq 5

Tíminn - 07.11.1948, Qupperneq 5
247. blað TÍMINN, snnnudaginn 7. nóv. 1948. 5 Sunnwd. 7. nóv. ERLENT YFIRLIT: Harry S. Tr Hvar er Olafur með pennasírikið? Fjárlagafrumvarpið, sem ný lega hefir verið lagt fyrir Al- þingi gefur óglæsilega mynd af fjármálum ríkisins. Við slíka atburði verður þjóðinni það eflaust betur ljóst en áð ur í hverjar ógöngur fjármál- i um hennar er komið. í áramót.aboðskap sínum á' gamlársdag 1943 var Ólafur í Thors að r.eyna að sporna við | dýrtíðinni eins og sannfæring in bauð honum. Þá birti hann ' þessi athyglisverðu orð í Mbl. „ÞaiS er hægt að hegða sér eins og Lúðvík 15. gerðz. En! verðz sá leikur leikinn of lengi, er mjög hætt við, að fallöxz þverrandi getu ríkis-1 „Ég éska þess eins ver.'j géðsw triír jiJéaiM Gtsðs ojg þjóðai* i»iimar“. sjóðs og einstaklinga og vax- andi örðugleika á öllum svið- um atvinnulífsins skilji bol frá höfði“. Það var ekki liðið ár, þeg- ar Sjálfstæðisflokkurinn undir fórustu þessa sama manns, hafði valið sér hlut- skipti Lúðvíks 15. Þá var sagt, að dýrtíðin væri tæki til auð jöfnunar. Þá var spurt sem svo, þegar Framsóknarmenn bentu á. til hvers stjórnar- stefna Lúðvíks 15. hlyti að leiða: „Hverjum er ætlað að hríf ast af barlómsvæli þeirra Tímamanna? Þeir hafa vissu fyrir því, að verkamenn og sjómenn fyrirlíta þennan söng“. (Mbl. 18. júlí 1945). Þá var sagt, að enginn vissi hvort nokkurn tíma þyrfti að minnka dýrtíðina, en ef svo skyldi fara- yrði það gert með einu pennastriki þegar með þyrfti. Slíkur var boðskapur Ólafs Thors á þeirri tíð. Hvernig hefir þetta svo rætzt? Reykvískir verkamenn og sjómenn geta athugað hver auðjöfnunin er. Það er víst orðinn jöfnuður á efnum og kjörum þeirra og manna eins og t. d. Ólafs Thors, Hallgríms Benediktssonar og Björns Ólafssonar, svo að nefndir séu þrír Sjálfstæðisþing menn. Það er hætt við að ýmsum finnist, að auðjöfnun íhaldsins hafi tekizt öðruvísi en svo, að auka þurfi vinsæld ir þess meöal almennings. Og hver er svo niðurfærsl- an? Hvar er nú Ólafur Thors með pennastrikið? Nú sér Sjálfstæðisflokkur- inn það, að hann er kominn í sjálfheldu. Nú hefir hann notið áhyggjulausra eyðslu- daga að hætti Lúðvíks 15.. en fallöxin, sem formaöurinn sá fyrir, vofir yfir hálsinum. Og þá er eina úrræði þessara manna að hrópa upp, hvers vegna Framsóknarflokkurinn leysi ekki vandann, fyrst hann sé í ríkisstjórn. Því er fljótsvarað. í fyrsta lagi hefir Fram- sóknarflokkurinn aldrei lof- að því, að dýrtíðin yrði lækn uð með einu pennastriki. Hann vissi alltaf betur. Hann varaði einmitt við hættunni. af að láta dýrtíðina vaxa. því að erfitt yrði að færa hana niöur aftur. í öðru lagi hefir ekki staðið Niðurlag. Óhcppinn kaupmaður. Eftir styrjöldina giftist Truman Bettie Wallace, en hún er sögð eina konan, er hann hefir lagt hug á um dagana. Þau voru bekkjar- systkini í gagnfræðaskólanum og höfðu verið góðir kunningjar jafn- an síðan. Hjónaband þeirra hefir verið mjög gott. Giftingin mun m. a. hafa átt þátt í því, að Truman hætti við búskapinn og ákvað að gerast kaupsýslumaður. Hann stofnaði vefnaðarvöruverzlun á- samt öðrum manni, en rétt á eftir kom veröfallið, og verzlunin varð gjaldþrota 1922. Truman ákvað að borga til fulls sinn hlut af skuldun um og hafði hann ekki fulllokið því fyrr en 1937. Lifði hann mjög spar lega á þessum árum, eins og hann hefir reyndar alltaf gert. Sveitar- og héraðsstjóri. Svo stóð á, þegar Truman hætti kaupmannsstarfinu, að kosningar á sveitastjórum og héraðsstjórum voru í aðsigi. Á þessum árum réði demokrati, sem Tom Pendergast hét lögum og lofum í Kansas City og nágrenni hennar. Hann hafði kom ið sér upp einni hinni öflugustu kosningavél, sem þekkt er í sögu Bandaríkjanna, og í skjóli hínnar hélt hann uppi margvíslegu fjár- honum álit, að hann var talin ó- háður Pendergast og tók aldrei neinn þátt í fjármálabrögðum hans. Þegar mál Pendergast voru rannsökuð síðar, sannaðist aldrei nein sekt á. Truman, en hatramur persónulegur andstæðingur hans annaðist þó rannsókn málsins. Þrátt fyrir þetta hafa andstæöing- ar Trumans oft reynt að gera hann tortryggilegan vegna samvinnunar við Pendergast. . Öldungardeild armaður. Árið 1934 var Truman orðin svo kunnur fyrir störf hans í Missourí- fylki, að mjög kom til orða að hann yrði frambjóðandi demo- krata í ríkisstjórakosningunum. Truman vildi það líka gjarnan sjálf ur. Pendergast hafði hinsvegar augastað á öðrum og mátti sin bet- ur. Hinsvegar varð samkomulag um, að Truman yrði frambjóðandi demokrata í öldungadeildarkosn- inguni, er fram fóru sama ár. Hann náði kosningu og aftur endurkosn- ingu 1940 Af hálfu ýmsra demo- krata var þá gerð öflug tilraun til að fella hann frá framboði og var kunnugt um, að aðalkeppinautur hans naut stuðnings Roosevelts, án þess þó að Roosevelt hefði neitt sér staklega á móti Truman. Truman I barðist fyrir framboði sínu af bralli og glæfrastarfsemi, er síðar miklu kappi og hlaut þá reynslu, sannaðist á hann. I áöurnefndum kosningum taldi hann flokk sinn eiga á hættu að missa sveitarstjór- ann í einni af nágrannasveitum Kansas City, nema hann gæti teflt fram manni, er ekki væri tal- inn kosningavél hans neitt vanda- bundinn. Sá maður, sem hann á- leit uppfylla þessi skilyrði, var* Tru man. Truman féllst á að gefa kost á sér og náði kosningu. Með þessu hófst hinn politiski ferill hans, er hefir haldist óslitið síðan. Truman féll sveitastjórastarf ið vel, en því svipar að ýmsu leyti til oddvitastarfs hér á landi. en er þó umfangsmeiri. Jafnhliða starf- inu, standaði hann einnig laganám við skóla í Kansas City, svo að hann yrði færari um að vinna verk sitt. Hann reyndist vel nýtur sem sveitarstjóri, en þó féll hannínæstu kosningum, er fóru fram eftir tvö ár. Það eru einu kosningarnar, sem hann hefir tapað um dagana. Tveim ur árum seinna bauð hann sig fram sem héraösstjóra, en það svip ar að ýmsu leyti til sýslumanns- starfs hér, en þó fylgja því hvorki lögreglustjórn eða dómsvald. Truman vann kosninguna og hélt þessu embætti óslitið síðan eða þangað til hann var kosinn öld- ungadeildarmaður. Hann þótti dug legur og hagsýnn og fór því álit hans vaxandi. Einkum vann það er vafalaust hefir gefist honum vel nú. Að kveldi dagsins, sem prófkjör ið fór fram, gekk Truman til hvílu, fullviss þess að hann hefði fallið. Þegar hann vaknaði, fékk hann þær fregnir. að hann hefði unnið próf- kjörið með talsverðum meirihluta. Pyrstu árin bar heldur lítið á Truman í öldungadeildinni. Hann fylgdi undantekningarlítið öllum umbóta- og mannréttindatillögum Roosevelts. í eitt skipti beitti hann sér þó gegn Roosevelt, en það var þegar Roosevelt fékk því til leiðar komið, að Barkley var kosinn for- maður þingflokks demokrata í öld ungadeildinni. Truman kaus keppi- naut Barkleys. Síðan hefir verið heldur fátt milli Trumans og Bark ley, þar til nú er Barkley varð vara forsetaefni hans. Stefna Trumans. Þótt Truman léti heldur lítið á sér bera í þinginu fyrstu árin, lét hann þó jafnan nokkuð til sín taka, ef hermál voru til umræðu. Hann hvatti jafnan til auki-rna hervarna og au.kinna framlaga til hersins. Þessi framsýni hans styrkti mjög aðstöðu hans síðar. Einnig sýndi hann málum verkamanna og ann- ara þeirra, sem voru minnimáttar, sérstakan velvilja. í einni af æfi- sögum Trumans er talið, að eftir- farandi ummæli, sem eru úr ræðu, Truman flytur ræðu í þinginu. Á bak við hann situr Vandenberg. er var forseti öldungadeildarinnar síðasta kjörthnabil. er hann hélt 1939, lýsi vel megin- kjarnanum í stjórnmálaskoðun hans og þeirri stjórnarstefnu, sem hann hefir markað sér: ..Ef þú lest söguna, kemst þú að raun um, að ekkert leiðir frekar til hruns þjóðanna, — og það jafn- vel hinna stærstu, en auðurinn og völdin safnist í fáar hendur, Við verðum að læra af þeirri reynslu. Einokunarhringir eiga ekki starfs- grundvöll í sönnu lýðræðisríki, og lýðræðisríki getur ekki þrifist, ef fjármagnið og auðlindirnar eru eign fárra einstaklinga. Ég hefi sagt í öldungadeildinni, að ég vildi heldur hafa þúsund tryggingafélög með 4 milljóna sjóð hvert. en eitt tryggingarfélag með fjögurra bil- jóna sjóð. Ég vil styrkja smáfram- leiðendurnar og smærri atvinnu- fyrirtæki — þau stóru hjálpa sér sjálf Trumansnefndin. Það var ekki fyrr en eftir að styrjöldin hófst, sem Truman vakti á sér alþjóðarathygli fyrir störf sín í öldungadeildinni. Hann átti þá orð ið sæti í fjárveitinganefndinni. Víða að bárust þá þær fréttir, að stórfeld óþörf fjársóun ætti sér stað í sambandi við ýmsar fram- kvæmdir í þarfir hersins og mök- uðu ýmsir verktakar óspart krók- inn í þv> sambandi. Truman fékk því til leiðar komið að sérstakri þingnefnd var falið að rannsaka þetta mál og var hann sjálfur kos- inn formaður hennar. Nefnd þessi er talin ein starfsamasta nefndin í allri sögu Bandaríkjaþings. Nefnd- armennirnir ferðuðust fram og aft ur til að afla sér upplýsinga, en Truman þó mest. Upplýsingar nefnd arinnar sýndu stórfelda óþarfa fjársóun og voru tillögur hennar teknar til greina að mjög verulegu leyti. Margir telja, að störf þess- arar nefndar hafi sparð ríkinu þús undir milljónir dollara. Fyrir bragð ið varð Truman þjóðfrægur mað- ur, en auðhringarnir. sem hér höfðu misst spón úr askinum, hugs uðu honum þegjandi þörfina. á Framsóknarflokknum að benda á úrræði síðan hann fékk sæti í ríkisstjórninni. Hann lagði til í fyrra, að verzl unar- og húsnæðismálin yrðu tekin föstum tökum, en vitan lega er þaö frumskilyrði þess, að eitthvað sé gert í dýr tíðarmálunum. Það er ekki hægt að þrengja að almenn- ingi, ef braskararnir eiga á- fram að leika lausum hala.Þá lagði Framsóknarflokkurinn til aö verðlagið og kaupgjald ið yrði bundið og gengið lengra í niðurfærsluáttina en gert var með festingu vísitöl unnar. Það hefir því ekki. staðið á Framsóknarmönnum að benda á úrræðin, þótt þeir viti og viðurkenni að þeim fylgi ýmsir gallar og óvinsæld ir. En hér eftir verður engin góð lausn fundin á þeim vanda,, ’sem Ólafur Thors og kommúnistar hafa leitt þjóð ina í. En hver eru úrræöi Sjálf- stæðisflokksins? Hvar eru til lögur flokksins. sem hélt því fram, að óhætt væri að láta dýrtíðina vaxa, því að síðar væri auðvelt, ef þurfa þætti, að færa hana niður aftur með einu pennastriki? Það bólar ekki á þessum til lögum enn. Þeir, sem trúðu þessum hreystiyrðum Sjálf- stæðisflokksins, bíða og spyrja: Hvar er Ólafur með pennastrikið? Varaforseti. Þegar að því kom að velja vara- forsetaefni með Roosevelt í forséta kosningunum 1944 voru mjög hörð átök í demokrataflokknum um þá Wallace og Byrnes. Truman studdi Byrnes kappsamlega. Roosevelt tók ekki þátt í þessari deilu, en benti að lokum á Truman sem varaforsetaefni. Truman neitaði lengi vel að gefa kost á sér, en lét þó undan eftir að forustumenn verkalýðssamtakanna höfðu lýst yfir stuðningi sínum við hann. Hann gekk síðan fram með kappi í kosningabaráttunni og var skotum andstæðinganna jafnvel frekar beint gegn honum en Roose velt. Þeir sögðu, að Roosevelt væri heilsulítill og Truman væri því hið raunverulega forsetaefni. Honum var lýst sem ,.litla manninum," (Framhald á 6. slöu). ínnflutningur raf- inagnseldavéla Margt er nú rætt og ritað um byggingu nýrra raforku- vera. Þess ber að vænta, að það lendi ekki við orðrn ein, heldur fylgi framkvæmdir á eftir. Samt er vert að gera sér Ijóst, að bygging raforku- veranna eða leiðslur frá þeim eru ekki einhlítar ráð- stafanir í þessum efnum. Það þarf jafnframt að gera ráð- stafanir til þess, að fólkið getz notfært sér raforkuna, þegar hún er komin heim til þess. Þannig er nú háttað á mörg um stöðum, að raforkan er komin á hezmilm, en fólkið getur ekki notað hana nema til Ijósa. Það vantar öll önn- ur tæki til þess að nota hana. Tilfinnanlegastur er skortur rafmagnseldavélanna, þótt nauðsynlegt væri líka að geta fúllnægt eftirspurninni eftir þvottavélum, hrærivél- um o. s. frv. Af þessum skorti rafmagnstækjanna leiðir ekki aðeins það, að heimilin geta ekki hagnýtt sér raforkuna, heldur verður mjög lélegur rekstur á þeim rafveitum, sem hér eiga hlut að máli. Úr þessu verður að reyna að bæta sem allra fyrst og byrja þá á því að fullnægja þörfinnj fyrir rafmagnselda- vélar. Að undanförnu mun lítið hafa verið flutt inn af raf- magnseldavélum. Aðrar vélar hafa því yfirleitt ekki kom- ið á markaðinn en þær, sem raftækjaverksmiðjan í Hafn arfirði framleiðir. Hún mun geta framleitt um 1600 vélar á ári. Það gerir lítið betur en að fullnægja viðbótar- og endurnýjunarþörfinni í Rvík og Hafnarfirði. A. m. k. fer alltof lítið af vélum frá verk- smiðjunni út á land. Á þeim stöðum, sem hafa fengið rafmagn að undan- förnu, eins og Akranes, Borg- arnes, Selfoss, Eyrarbakki, Stokkseyri og Hvolsvellir hafa rafmagnseldavélar mátt heita nær ófáanlgar og eru á þessum stöðum samanlagt mörg hundruð heimila, sem vantar þessar vélar. Sama gildir um sveitaheimilin, sem hafa fengið rafmagn. Og sama kemur vitanlega að gilda um þau heimili, er fá rafmagn á næsta ári. Kunnugir menn felja, að eigi að fullnægja brýnni þörf í þessum efnum, þurfi a.m.k. að flytja inn 3000 rafmagns- eldavélar á næsta ári, þótt gert verði ráð fyrir sízt minni framleiðslu hjá Rafha en undanfarið. Rafveitur á þeim stöðum, þar sem skortur er á raf- magnseldavélum, ættu tafar laust að gera Fjárbagsráði grein fyrir því, hve margar vélar þær telja sig þurfa að fá. Fjárhagsráð verður síðan að fengnu slíku yfirliti að reyna að tryggja sem mest- an innflutning á þessum vél- um og helzt öðrum heimilis- vélum til' viðbótar, t. d. þvottavélum. Það verður heldur að skera niður ýmsan annan innfluíning en þenn- an. Það er háðung og óhag- sýni, sem ekki má eiga sér stað, að fólkið skuli ekki geta notað rafmagnið, þegar þaö er loksins búið að fá það. X+Y. J

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.