Tíminn - 18.11.1948, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.11.1948, Blaðsíða 2
-n TIMINN, fimmtudaginn 18. nóv. 1948. I dag: Sd’iin kom upp kl. 9.08. Sólarlag kl. 15.18. Árdegisflóð kl. 6.10. Síð- degisflóð kl. 18.25. í nótt: Kísturlæknir er í læknavarðstof- unni í Austurbæjarskólanum. sími 5C50. Næturvörður er í Iðunnar apóteki, sími 7911. NætuS’akstur annast Bifreiðastöðin Hreyfill, sími C633. 1 Schuinanns-kvöld, Tónlistárfélágið hefir Schuman- kvöldvöku í Trípolíbíó í kvöld klukkan 7.15 Fundir Útvarpið I kvöld. Fastir liðir eins og venjulega: Kl. 18 30 Dönskukennsla. — 19.00 Enskukennsla. 19.25 Þingfréttir. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 1S.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 2C20 Útvarpshljómsveitin (Þórar- inn Guðmundsson stjórnar). 20.45 Lestur fornrita. (Andrés Björns- scn) 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 Dagskrá Kvenréttindafélags ís- lands. — a) Erindi: Um skattamál hjóna (Soffía Ólafsdóttir). b) Er- indi: Hvatningarorð til kvenna (V.ktoría Halldórsdóttir. — Sig- í'í'ðúr J. Magnússon flytur). 21.40 Tor.Ieikar (plötur), 21.45 Spurning- ár' og svör um íslenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson). 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. 22.05 Symfónískir tón- leikar. 22.55 Dagskrárlok, Hvar eru skipin? Eimskip. Brúarfoss fór í gegnum Pent- landsfj'rð í gær, á leið frá Reykja- vík til Hamborgar. Fjallfoss fór frá Antwerpen í gærkvöldi til Hull. Gopafoss er í Kaupmannahöfn. Lágarfoss er á Húsavík. Reykjafoss fár frá Aalborg í gærkvöldi til Gaulaborgar. Selfoss kom til Reykja víkur í fyrrakvöld frá Gautaborg. Tröliaíoss fór fram hjá Bell Isle á sunnudagskvöld, á leið frá Reykja vík til New York. Vatnajökull fór frá Reykjavík 6. þ. m. til New Ypik. Karen var væntanleg til Reykjavíkur í nótt frá Rotterdam. Háliand lestar í New York 20.—30. növember. Horsa fór frá Antwerp- én' í fyrradag til Leith. Ríkisskip. Hekla átti að fara kl. 10 í morg- un í hringíerð austur um land. Esja er væntanleg til Reykjavíkur í dag. Herðubreið var væntanleg til Reykjavíkur í gærkvöldi. Skjald breið var á Hvammstanga í gær á suóurleið. Þyrill er 1 Reykjavík. Flugferðir Loftieiðir. Ekkert ílogið í gær. í dag er áætlun til Patreksfjarðar. Bíldu- da’s. Akuieyrar. Siglufjarðar, Vest- ruannaeyja og Sands. Fiugfélag íslands. Gulifaxi fer til Prestvíkur og Kaupmannahaínar n.k. laugardag kl 8 árdegis. í gær var ekkert flogið. í dag cr áætiun til Norðfjarðar, Seyðis- fjaröar, Hólmavikur, ísafjarðar, Akureyrar og Vestmannaeyja. Skemmtanir F ra máóknarvistin í Sjálfstæðishúslnu í Hafnarfirði amiaö kvöld byrjar klukkan 8.30. SkemKitikvöid. A5 tilhlutun Stórstúku íslands, Þingstúku Reykjavíkur og Umdæm isstúkunnar nr. 1 verður skemmti- og, fræð.r-lussmkoma í Gamla Bíó í kvö.'.d klukkan sjö. Þar flytja fæður Ingclfur Þorkelsson og Eroddi Jóhannesson. Brynjólfur Jéhaxmisson flytur skemmtíþáttr og lcicsi- er kvi.SixayxMÍ... Inng'angEesTir er 5 .kx-Laar. Aðalfundur. Skaftfehingaféiagið heldur aöal- fund sinn í Breiðfirðingabúð í kyöld. Árnað heilla Trúlofun. Nýlega hafa kunngert hjúskap sinn ungfrú Lilja Guðmundsdóttir, Böðmóðsstöðum Laugarffal og Árni Ólafur Stefánsson, Hólkoti í Hörg- árdal. Einnig- ungfrú Amilia Magnús- dóttir Hringbraút 52, Rvík og Jó- hannes Þorsteinsson prentari. Fimmtugur. Pálmi Jósefsson yfirkennari átt.i 50 ára afmæli í gær. Pálmi er Ey- firðingur að aitt, vinsæll og vel látinn maður, er nýtur trausts og virðingar, ekki sízt meðal kenn- arastéttarirmar. Úr ýmsum áttum Gestir í bænum. Jónas Þjóðbjörnsson bóndi Neðra Hóli. Ólafur Stefáxisson Hólkoti. Eyjafirði, Guðmundur Jónasson bóndi Ási í Vatnsdal, Benedikt Guttormsson bankastjóri Eskifirði, Óskar Jónsson, Ballará, Ingimund- ur Elimundarson bóndi, Stakka- bergi. Hætta. Bifreiðarstjórar hafa bent Tím- anum á að eitt hið hættulegasta götuhorn í bænum væri á mótum Suðurgötu og Hringbrautar. Væri hin mesta þörf á að lagfæra horn- ið áður en stórslys yrði þarna. sem hlyti að vérða, ef ekkert yrði aö- hafst. Bazar Kvennadeildar Sálarrannsóknar- félags isíánds í Hjónaskálanum byrjar í dag klúkkan tvö. Akureyrarferðir. Áætlunarbifreiðarnar til og frá Akureyri aka nú fyrst um sinn alla leiö fyrir Hvalfjörð. Fara þær ' á þriöjudögum og. föstudögum kl. ! 7.30 frá Reykjavík og frá Akureyri á sama tírna á miðvikudögum og laugardögum. ísfisksmarkaður. j í fyrradag seldi Bjarni riddari ' í Huli 3240 kit fyrir 8545 £, Hvalfell í Grimsby 3351 kit fyrir 9060 £ og Neptunus í Fleetwood 3322 kit fyrir 8886 £. í gær seldi Röðull i Grimsby 5239 kit fyrir 12898 £. í gær fóru þessir togarar héðan áleiðis til Englands með ísfisk: Kaldbakur. Júní. Garðar Þorsteins- son. Júlí, Surprise og Áskær. Einar Pálsson j Sonur Páls ísólfssonar, er ný- lcominn heim frá London eftir þriggja ára leiknám þar. Seinasta verk hans i London var að ganga frá íslenzkum texta í ensku kvik- myndina Hamlet, en hún mun að líkindum verða jólamynd Tjarnar- biós. Þessi kvikmynd er talin ein- j hver stærsta og mesta kvikmynd, : sem Bretar hafa gert. Seðlavelta. Samkvæmt efnahagsyfirliti Lands bankans hafa um 166 milljónir kr. í seölum verið í veltunni 31. okt. Rjcmi og skyr. Skyr og rjómi hefir verið að aukast á markaðnum að undan- förnu. En búast má við að nú þegar mjólkurskömmtunin hættir minnki þessi eftirsótta góða vara aftur urn stund á markaönum, því viðbúið er að mjólkurneyslan auk- ist talsvert, svo ekki verði hægt fyrst um sinn að framleiða að mun þessar vörur hér sunnan lands. Aftur á móti eykst nokkuð þetta vörumagn frá Akureyri og Sauðár- krók meðan allir vegir eru færir eins og nú eru þeir. Áheit. Tímanum hefir borist kr. 100.00 sem áheit á Strandarkirkju frá N.N. i Vestmannaeyjum Leikfélag Reykjavíkur synir GULLNA HLIÐIÐ I á föstudagskvöld kl. 8. | § Miðasala í dag kl. 4—7. águniiiiitiiiiiimiiiiimiuiiiiumiiimiMummuMiuuimmiimuMiiimiiimiitiiiiiiii'iimiimmiuiiiTmiimmiim) Flugferð verður til Amsterdam og Rómaborgar föstu- daginn 19. nóv. kl. 8 árdegis. Væntanlegir farþegar liafi samband við skrif- stofu vora sem fyrst. :: I rJlisÍMÍ uning H ♦♦ ♦ ♦ :: ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ « ♦* ♦♦ :: ♦♦ ♦♦ ♦♦ :: Félags íslenzkra myndlzstamanna : :: :! verður opnuð í sýningarskála myndlistamanna í dag :: « :! I: kl. 14. Opin fyrir almenning frá kl. 16 til 22. ♦♦ !! !! :: Framvegis verður sýningin opin daglega frá kl. 11 til 22. « tt Aðgangseyrir 5 krónur. Konsúlar sveitaheimilanna „Þórð vantar í nefið, Jonna vill fá nylonsokka. jafnvel þótt þeir fáist ekki nema á svörtum, Kalli er ekki í rónni, nema hann nái í tvær brennivínsflöskur, og ég er að hugsa um að senda útvarps- tækið mitt suður til athugunar, því að það hefir urgað þann djöful- dóm í því upp á síðkastið. og svo langar mig til þess að senda henni dóttur minni á Grettisgötunni hangiketslæri til jólanna. Og með allt þetta leitum við á náðir bíl- stjórang okkar hérna,“ Þetta er kafli úr bréfi, sem ég fékk úr póstinum núna í vikunni. Kunxiugir munu fljótt skilja, hvern ig í öllu liggur. Bréfritarinn er að tala um er- indi þau, sem hann og heimilis- fólk hans, þarf að biðja mjólkur- bílstjóra sveitarinnar að reka fyrir sig í Reykjavík. Þetta er aðeins óskaseðill eins heimilis. Tugir mjólkurbílstjóra eru hjálparhellur heilla sveita, útgeröir sendimenn og erindreka-r þeirra í kaupstaðn- um, konsúlar þeirra og sendiherrar á faxaldsfæti, leysandi af hendi óteljandi snúnixiga, án þess að taka önnur laun íyrir en vináttu byggSðl'laeíHls a» gagrikvaema greiða, þegar svo ber undir. Svip- aðar hjálpa.rhellur eru raunar marg ir langferðabílstjóranna líka. Og því birti ég bréfkaflann hér að ofan, að ég veit, að ég tala í umboði margra. er ég á opinberu færi minni í þessum pistli á það, sem óteljandi sveitaheimili víðs vegar um landið eiga þessari stétt manna upp að unna. Margt fleira mætti þó nefna af því, sem bílstjórarnir gera fólki sínu til hæfis og þæginda. Þeir halda til dæmis víða uppi dag- legum póstflutningum, þar sem ekki væri um póstferðir að ræða nema endrum og sinnum, ef póst- stjórnin væri ein um þá hitu. Árla morguns eru þessir menn komnir í bíla sína. Síðla kvölds eiu þeir iðulega enn á sveimi. Margs konar erfiðleikar verða iðu- lega á vegi þeirra — í vatnavöxt- um, snjóum að vetrarlagi, á tím- um, þegar helzt er ógerlegt aö fá jmsa varahluti í farartækið. En æðruleysið er aðalsmerki þeirra flestra. Það þjálfar skapgerð manna og siípar að berjast við örðugleika, ef þeir missa ekki sjón- ar á sigurvoninni. tt :: « ♦♦ Ingólfscafé. ^l^cinóíeiLur í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar frá kl. 6. Gengið inn frá Hverfisgötu. — Sími 2826. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. óskast nú þegar. KJÖT 00 GRÆNMETI J. H.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.