Tíminn - 18.11.1948, Blaðsíða 7
23&!,b&ð ,
TÍMINN, fimmtudaginn 18. nóv. 1948.
7
Gekk Isiin nieð
Iiamið í tól£
MsáimSSi?
Hinn 28. ágúst 1944 hélt
hermað'ur að heiman meö
herdetld sinni. Hann
kvaddi konu sína blíðlega,
og sá hana ekki aftur, fyrr
en styijöidz'nni var lokið.
Þá fagnaði hún honum vel
og bar barn á armi sér. Það
hafði fæðzt 12. ágúst 1945.
Maðurinn var sanníærö
ur um, að konan hefði
haldið fram hjá sér og
krafðist rannsóknar. Mál-
ÍS fór fyrir hvern dómstól-
inn af öðrum, og að lokum
dæmdi hinn æðsti dóm-
stóll Bretlands í slíkum
sökum málið konunni i vil.
Hermaðurinn, sem fór í
stríðið 28. ágúst 1944, var
álitinn réttur faðir barns-
ins.
— Þetta er tvímælalaust
met í lengd meðgöngu-
tíma, segir í enska lækna-
tímaminu „The British
Medical JournaI“ um þetta
mál. Skyldi nokkur gera
betur?
Reypti kosasa
brólSur síns
íyrlr eina ssililjón
marka.
Ameríkumaður, sem var
í heimsókn í Samlakarleby
í Suður-Finnlandi, keypti
í sumar ezginkonu bróour
síns fyrir eina milljón
marka, sem hann borgaöi
út í hönd.
Sá, sem konuna keypti,
hafði farzð til Ameríku á
unga aldri, setzt þar að og
auðgazt vel. Þegar hann
kom heim á fornar slóðir,
varð hann undir eins ást-
fanginn af mágkonu sinni.
Henni Ieizt einnig vel á
hann, og áður en varði var
þetta orðinn heilmikill
ástarróman.
En ríki bróðirinn var
strangheiðarlegur maður.
Hann sagði bróður sínum
að lokum, livernzg komið
væri, og bauðst til þess að
bæta honum skaðann með
einni milljón finnskra
marka.
Bróðúinn, sem heima
hafði setið, taldi það skyn
samlegast að ganga að
þessu tliboði, þar eð hann
myndi z'lla njóta konunn-
ar eftir þetta. Skilnaðin-
um var tafarlaust komið í
kring, penmgarnir greidd-
ir út í hönd, og eru nýju
hjónin farin vestur um
haf.
Fasteignasölu-
mlðstöðin
Lækjargötu 10 B. Sími 6530.
Annast sölu fasteigna, skipa,
bifreiða o. fl. Ennfremur alls
konar tryggingar, svo sem
brunatryggingar, innbús-, líf
tryggingar o. fl. I umboði Sjó-
vátryggingarfélag íslands h.
f. Viðtalstími alla virka daga
kl. 10—5 aðra tíma eftir sam-
komulagi. *
Róginum um söln
Kaldaðarness
ÚTVEGUM GEGN LEYFUM
írá Hoíiandi
*
♦
í sameihuðu þingi í gær
svaraöi Bjarni Ásgeirsson at-
vinnumálaráðherra fyrir-
spurn Gylfa Þ. Gíslasonar
um framkvæmdir til undir-
búnings skólastofnunar í
Skálholti. Rætídi hann þá
meöal annars ýtarloya um
sölu Kaldaðarness og eigna-
skipt; þau, sem frarn fóru í
því sambantíi. Efnisútdrátt-
ur úr ræðu ráðherrans birt-
ist í blaðinu á morgun.
Nokkrir þingmenn töluðu
að ræðu ráðherrans lokinni.
Gísli Jónsson deildi á það,
sem gert hafði verið og taldi
það allt unniö í heimildar-
leysi. Rökstuðningur hans
var þessi:
í lögum seg:r, að í Skál-
holti skuli vera bændaskóli,
þegar skólahús hefir verið
byggt og nauðsynlegur und-
irbúningur gerður.
Samkvæmt þessu er Skál-
holt ekki skólasetur fyrr en
þetta hefir allt verið gert og
skólnn tekur til starfa.
Meðan Skálholt er ekki
skólastaður, má ekki byrja á
neinum undirbúningi þar.
Bjarnj Benediktsscn dóm.s-
málaráðherra sagði, að ef
Gísli viidi flytja ádeiiur í
þessu sambandi, ætti hann
að snúa þeim að stjórninni
í heild.
Gylfi Þ. Gíslason kvaðst
ekkj hafa deilt á ráðherrann
fyrir sölu Kaldaðarness og
myndi ekki gera það og ekki
sjá neina ástæðu til þess.
Mjólkursamlagið í
Borgarnesi fær mim
meiri mjólk en í
fyrra
Mjólkursamlaginu í Borg-
arnesi berst um þessar mund-
ir mun meiri mj ólk en á sama
tíma í fyrra. Hefir mjólkur-
magnið verið 30% meira í
októbermánuði og framan af
nóvembermánuði en sömu vik
ur í fyrrahaust. Er hvort
tveggja, að kúm fer fjölgandi
í héraðinu, og hitt, að þær
virðast mjólka mjög vel af
heyjunum frá síöastliðnu
sumri, er var óvenjulega blítt
og þurrviðrasamt, eins og
kunnugt er.
Hins vegar kann að vera,
að þessi hlutföll milli mj ólkur
magnsins nú og í fyrra breyt-
ist nokkuð, þegar kemur
fram á veturinn.
I-Iinar nýju vélar, sem sett-
ar voru í mjólkursamlagið síð
astliðið vor og byrjað var að
nota 21. maí, hafa reynzt á-
gætlega. Breytingum þeim,
sem gerðar voru á mjólkur-
búinu, í sambandi við kaup-
in á þessum nýju vélum, er
nær lolyð.
Rafmagn fær búið frá orku
verinu við Andakílsá, og hefir
það aldrei brugðizt síðan
straumi var hleypt á kerfið
í Borgarnesi.
IWa rafmagnsmóíora, frá |
0.3—1 fe.a., 3. fasa, SHMisiisgs- |
♦
SsE-aði lOOO, S500 cða 300® !
SBsánins'ae* á iBiÍBiátíi.
/lllaa* ssáiBai’i upt>Iýsingar í
Véladeilcl, sími 7080.
'umumnuie
Ungur máður með prófi frá i
Samyinriuskólanum óskar.
eftir atvinnu.
Þeir, sem vildu hafa sarn-
band við auglýsandann, leggi
nöfn sin í umslagi á afgr.
Tímans, rnerkt „Skrifstofu-
starf“, fyrir föstudag.
KöM I>ui*fl og
keitui* vcizlnuiatnr
sendur út um alían bæ.
SÍLÐ & FISKUR
UTSÖLUSTAÐIR
í REYKJAVÍK
Vesturbær:
Vesturgötu 53
West-End.
Fjólu, Vesturgötu
ísbúðin, Vesturgötu 16
Miðbær:
Bókastöð Eimreiðar-
innar
Tóbaksbúðin Kolasundi
Austurbær:
Veitingastofan Gosi.
Söluturninn við Lækj-
artorg
Bókabúð KRON
Laugaveg 45
Veitingastofan Florida,
Veitingastofan Óðins-
götu 5.
Bókaverzlunin, Sam-
túni 12
Söluturn Austurbæjar
Verzlunin Ás.
Verzlunin Langholts-
veg 74
í- ---------__------------
Nú eru nýju bækurnar
að konia út sem óðast.
Ef þér hafið hug á ein-
hverri bók, þá komzð i
Bókavepzlun
Ársæls Árimstmar,
Laugaveg 10. Sími 80443.
Af nýjum bókum eftir íslenzka höfunda á síðari ár- ♦♦
:: ♦♦
:: um, hefir engin vakið jafn mikla athygli og aðdáun ♦♦
*♦ , £♦
♦♦ sem bókin DALALÍF, eftir alþýðukonuna Guðrúnu :!
*♦ ♦*
|; Árnadóttur á Sauðárkróki, sem kallar sig Guðrúnu frá
♦♦ Lundi. — Bókin fellur svo vel í smekk alþýðu manna,
8
•• og lýsir svo vel íslenzkri alþýðu, að glöggir og greindir ::
♦♦ ♦♦
U bókamenn hafa'sagt, að síðan Jón Thoroddsen skrif- H
♦♦ " ♦♦
|: aði sínar bækur: Mann og konu og Pilt ogstúlku, hafi H
« enginn höfundur^.Iýst íslenzkri alþýðu, skapi hennar :♦
:! og kjörum, betur en Guðrún frá Lundi í bókinni DALA- 'H
♦ ♦ ♦♦
!♦ LÍF. Þar er ekkert ofurmenni og enginn fáviti, þar er ♦♦
1 ♦* . . ♦♦
♦ ♦ ♦♦
♦♦ íslenzk alþyða upp og ofan, meö amstur sitt og ánægju- ♦♦
• ♦* ♦♦
: ♦♦ stundir, gleði og sorg. Þar finnur bæði þú og ég vini og H
::: ::
♦: kunningja. Atburðir sögunar rifja upp minningar lið-
§
H
■ ♦♦
i *♦
♦♦
♦♦
1::
inna stunda. Sagan er eins og lífið sjálft.
Nú er þrið.ja bindið komið. Fyrsta bindi er alveg upp-
selt ,en nokkur éíntök eftir af 2. bindi.
Dragið ekki til jóla að kaupa bókina, því að miklar
líkur eru tii þess, að hún verði þá uppseld.
BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDAR
::
8
::
♦♦
H
♦♦
::
n
♦♦
::
EF YÐUR VANTAR
skemmtlega bók til
lesturs eða gjafa,
þá farið í
Bókaverzlnn
Ársæls Árnasonar,
Laugaveg 10. Simi 80443.
•»«♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
jiiciMiiiniimimiiuiiuiuuiuuiuiuuuniuiiiiiuiiiiiiiuuiiuiuiiuniumiuuuHiwifBmiuiniiuiiiUHHiiiiiiuiiniiM
Z —
I Innheimtumenn Timans 1
i i
úti um land eru vinsamlega beðnir að
gera skil fyrir innheimtunni sem
allra fyrst.
Innheimfan )
r “
iiiiiiiiii>*iiiiiiiiiimiHiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiii(iiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiuiiiiimii«iMi
Nýjir kaupendur fá blaðið
ókeypis fil næsfu mánaðamöta