Tíminn - 23.11.1948, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.11.1948, Blaðsíða 1
! Ritstjórii Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur l Edduhúsinu Ritstjórnarsímar: 4373 og 2353 Afgreiðslu- og augiýs- ingasími 2323 Prentsmiðjan Edda 32. árg. Reykjavík, þriðjudaginn 23. nóv. 1948. 260. blað Rætt við Gísla Gíslason, Stokkseyri: Stokkseyringar ætla að efia landbúnaðinn hjá sér Hafa stéi’felli! rækíuiuiráfðrin S tag'a oj» þegar byrjað s*«S frarrka stór laiadsvseðá Stokkseyrarbúar hafa nú upp stáríelld áform um ræktun landsvæða í nágrenni þorpsins og ætla þeir í framtíðinni að byggja afkomu sína í ríkari mæli á landbúnaðinum en hing;- að til hefir verið. Er þegar byrjað ao þurrka stór landsvæðz til undirbúnings ræktun og í ráðz er að halda þeim undlr- búningi áfram á næsta ári, ef fjármagn fæst, en czns og kunnugt er, er allt land barna ríksieign. Blaðaniaður frá Tímanum átti viðtal við Gísla Gíslason frá Stokkseyri, en hann var . fulltrúz' verkalýðsfélagsins á Alþýðusambands- þinginu. Á Stokkseyri eru nú uppi stórfelld áform í því skyni að efla mjög þátt landbúnaðar- ins í atvinnulífi þorpsbúa. Jarðræktin hefir að vísu ver- ið frá upphafi ein helzta stoö in undir atvinnulífi þorps- búa. En nú á að treysta þá stoð enn meir, og koma land- búnaðinum í nýtízku horf í samræmi við kröfur nútím- ans. í nágrenni við Stokkseyri er gnægð lands, sem liggur vel við ræktun. Land þetta þarfnast þó mikillar skurða- gerðar. Hefir nú verið hafin skurðagerð á áveitusvæðinu og gerð ræsi, sem eru til mik- illa bóta. En til þess að veru- legar ræktunaraðgerðir geti hafizt þarf nauðsynlega að gera annað ræsi, lokræsi. Get ur þetta ræsi gert annaö gagn, því það getur um leiö notazt sem sorpræsi fyrir mikinn hluta þorpsins. Hefir nú verið farið fram á að fjárveiting fáist til skurðs- ins, svo hægt verðj aö gera hann á næsta ári. Sannleikurinn er sá, aö Stokkseyrarbúar þora ekki að treysta einvörðungu á sjávarútveginn, enda er að ýmsu leyti örðugt um útgerö þaðan og hafnarskilyröi erf- ið. Landbúnaðurinn á í fyrstu að verða hin atvinnulega trygging þorpsbúa, og síðar meir ef til vill aðalatvinnu- vegur, þegar tímar líða. Þorpsbúar eru nú þegar búnir að rækta töluvert, og stunda margir landbúnað í hjáverkum og þann tíma árs, sem minna er að gera við önnur störf. Ef ræktunarmál- in leysast farsællega má hins vegar búast við þvi, að marg- ir, taki upp landbúnað, sem ekki hafa stundað hann áð- ur og fleiri aulq við sig rækt- unarlöndum. Þannig hagar til á Stokks- eyri, að land liggur í mikilli hættu fyrir stöðugu land- broti. Er á staðnum gamall sjógarður, sem hlaðinn var til að hefta landbrotið og hefir alltaf öðru hverju verið end- urbættur og haldið við. Mikið vantar þó á að garöurinn sé traustur og er það eitt helzta áhugamál þorpsbúa að garð- ur þessi verði gerður traust- j ur, svo ekki sé hætta á frek- ! ara landbroti. Að undanförnu hefir verið unnið að lendingarbótum á Stokkseyri, en því verki mið- ar seint áfram. Er unnið að því, að hægt sé að lenda og komast að, þó að lágsjávað sé og illt í sjóinn. Gísli Gíslason Stokkseyri. Eru þessar framkvæmdir nauðsynlegar til að viðhalda og efla þann litla útveg, sem fyrir er á Stokkseyri, en þaö- an eru aðeins gerðir út litlir bátar, sökum hinna . erfiðu hafnarskilyrða. Bátarnir frá Stokkseyri1 hafa aflað sæmilega í sumar og er íshús starfandi á staðn- um sem tekur við aflanum. Er síldin að koma? 3válscvöðms í írlóaai- um Undanfarna daga hefir lít- ið orðið vart síldar í Faxaflóa og virðist svo, sem síldin, sem gerði vart við sig á dögunum; sé nú með öllu horfin. í gær urðu menn þó heldur von- betri um að breyting til batn aðar væri skammt undan. Umloiifarna daja Iiaía átt sér st :ð mótiRælaverkföIl og- mótmæla- fundir víöa í Þýzkalandi til þcss aö andmæla skömmtun og vöru- skorti. Þcssi u'vr.d cr frá Staítgart.og er lögreglan aö rcyna ád dreifa mannfjölda, sem safnazt hefir saman til mótmæla Svarfaðarfilalur mnn eiiiasBg'ra sig fleári svelíir miniika saIí!ag®íBg*'Ela• vlS A’kíiareyrl ísienzkar kvenheíj- ur - bók eftir Guð- rúmi Björnsdóttur „íslenzkar kvenhetjur" heitir bók eftir Guðrúnu Björnsdóttur á Siglufirði — nýkomin út á vegum Bókfells útgáfunnar. í bók þessari eru frásagnir af ýmsum afrekskonum, sem höfundur hefir kynnzt á lífs- leiðinni rneðal annarra Jako- bínu Jensdóttur Stær, ljós- móður á Siglufirði, Dýrleifi Einarsdóttur á Siglufirði, Stefaníu Stefánsdóttur, Björgu Einarsdóttur á Undir- felli, Maríu Guö'mundsdóttir í Lundi, Sigríði Oddnýju Björns dcttur Blöndal (ömmu höf- undar) og Ingunni Jónsdótt- ur frá Kornsá (móður höfund ar). Loks er í þessari bók frá- sögn af herleiðingu til Skot- j lands í fyrri heimsstyrjöld og j stuttar minningar um Ing- i unni Jónsdóttur (bankastjóra Árnasonar). Þessi bók er skrifuð af þeirri list, sem Guðrúnu Björnsdóttur er lagin, og prýdd allmörgum myndum af söguhetjunum. efíia* msetti Tíminn átti í gærkveldz til við liéarðslækninn á Akureyri og spurðz liann um útbreiðslu mænuveikinnar þar. Um 125 tilfelli voru komin þar í gærkveldz, en engin alverleg lömun- artilfelli hafa bætzt við. Nokkur tilfellz hafa komið fyrzr utan Akureyrar og einstaka nágrannasveitir Akureyrar hafa í MaBaaSkEísattSeiks- EBBÓÍÍð: Ármannsstúlkur hyggju að eznangra sig. Um 125 sjúblzngar. Héraðslæknirinn sagði, að i gærmorgun hefðu verið skráð um 110 tilfelli af veikinni, en í gær heföu bætzt við ein 15 og væru því sjúklingar alls um 125. Veikin er yfirleitt mjög væg og gæti menn þess að fara strax í rúmið, er menn verða lasnir og fara vel með sig er ekki um alvar- leg eftirköst að ræða. Tvær alvarlegar lamanir. Tvö fyrstu mænuveikitil- fellin voru verst og lömuðust þeir sjúklingar illa. Síðan hafa tveir sjúklingar lamazt töluvert, en þó ekki svo illa að ekki sé von um bata. Allmarg ar smávægilegar lamanir hafa crðið eða alls um 20 en gert er ráð fyrir, að þær batni á nokkrum dögum. i Nokkur tilfelli utan Akur- Utan Akureyrar hafa kom- eyrar. Vélbáturinn Keilir frá Akra nesi lagði lóðir sínar í fyrri- ið fram nokkur tilfelli. Á Sval barðseyri eitt og annað á Hjalteyri. Urðu .smávægilegar lamanir á báðum þeim sjúkl- ingum. Fleiri tilíelli bjó.st læknirinn við að átt hefðu sér stað utan Akureyrar, þótt fullvíst væri ekki um þaö. Svarfaðardalur einangar sig. Rætt heíir verið um það í ýmsum nágrannasveitum Ak ureyrar, að þær einangruöu sig og settu á samkomubann við Akureyri unz veikin tekur að réna. Svarfaðardalur mun nú hafa ákveöið að gera þetta og gekk samkomubannið í gildi í morgun. Aðrar svcitir munu a. m. k. reyna að ha,fa sem minnstar samgöngur við bæinn meðan veikin er þar svo víða. Talað hefri einnig verið um ahnennt samgöngu- bann, en það hefir þó ekki verið ákveöið enn. sigruðu í raeist- araflokki kvenna Handknattleiksmóöinu lauk eklq í fyrrakvöld, eins cg gert hafði verið ráð fyrir. Leikar eru enn óútkljáðir í meistara- flokki karla, en úrslitaleikur mun fara fram einhvern tíma í þessari viku. Úrslit fengust ekki heldur í 2. flokki kvenna og 3. flokki karla. I meistaraflokki kvenna urðu Ármannsstúlkurnar Reykjavíkurmeistarar eftir framlengdan úrslitaleik við Fram, er lyktaði Ármanni í vil, 2:1. í I. fl. karla varð Fram ReyOjavíkurmeistari, en Vík- ingur í II. fl. karla. í fyrrakvöld fóru leikar mcrc;ins þannig, að Víkingur og K. R. gerðu jafnteíli í III. fl. karla og fyrir bragðið eru K. R. og Valur jöfn að stig um og verða að keppa aö nýju. nótt út í flóanum cg urðu skipverjar varir við hval- göngur, sem bent geta til síld arkomu. f Þrír bátar frá Akranesj eru , nú að búast á reknetaveiðar í flóanum, enda er að heita má alveg beitulaust í pláss- inu. Akurcyrz daufur bær. Það er mjög dauft yfir bæn um, sagði læknirinn, að því leyti aö þar eru engar sam- komur og menn reyna að hafa sem minnstar samgöng- ur sín á milli. Búizt er nú við, að veikin fari heldur að réna úr þessu. í II. fl. karla vann Víkzngur mótið á jafníefli vzð Val, 4:4, en K. R. vann Árrnann, 8:5. í mestarafl. karla vann Ármann Val, 10:2 og Fram vann í. R., 6:4. fyrir bragðið eru öll þessi félög jöfn, hafa 6 stig hvert og veröa aö keppa að nýju.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.