Tíminn - 23.11.1948, Blaðsíða 6

Tíminn - 23.11.1948, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, þriöjudaginn 23. nóv. 1948. 260. blað (jatnla Síé J»asa laiííiast í inyrkri (The Met in the Dark) Pramúrskarandi spennandi ensk kvikmynl írá Eagle Eion félag- inu. Aðalhlutverk leika: James Mason Joyce Howard . Tom Walls og David Farrar Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. 7Hpcli4íó Xæturgalar í biírl • (A cage of Nightingales) Stórmerk frönsk kvikmynd, með ensku tali, um skóla fyrir vand- ræðabörn. Bezti drengjakór Prakklands, „Les Petits Chant- eurs a la Croix de Bois“, syngur og leikur í myndinni. franski leikarinn Noel-Noel Sýnd kl. 9 Graisí skipsíjári og líörn Iians Sýnd kl. 5 og 7 Sími 1182 / 7fjarnarkíó Oliver Twisí Pramúrskarandi stórmynd frá .tEagel-Lion eftir meistaraverki ^Jickens. Robert Newton Alec Guinness Kay Walsh Francis L. Sullivan Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum yngri en 16 ára Á sjé og' lamli (Tars and Spars) Amerísk músik- og gamanmynd Janet Blair Alfred Drake Sýnd kl. 5 og 7 Yia Síé í V Y Joan Fontaine (þekkt frá Jane Eyre myndinni) Patric Knowles Herbert Marshall Sir Cedric Ilardwicke Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 9 TlIIlglBlÍpSGl* litvarpsjmliis*! Brenda .Toyce og Lee Tracy, ásamt jazz píanistanum Gene Rodges AUKAMYND: Chaplin í nýrri stööu. Sýnd kl. 5 og 7 w&r m * 4® f+) j íf ''•o U i u p. ! Gleðikoaan Sýnd kl. 9 Dætnr pipar- sveiasiiss (The Bachelors Dauqhters) Skemmtileg amerísk músík- og gamanmynd. Aðalhlutverk leika: Gail Russell Ann Dvorak Adolphe Menjou Sýnd kl. 5 og 7 Hcifnarfirði Kommguriim skunimtir sér Myndin hefir ekki verið sínd í Reykjavík. Sýnd kl. 7 og 9 Uafaa^jaríarbíé Vesaíisigaraiir Mikilfengleg amerisk stórmynd byggð á hinni heimsfrægu sögu með sama nafni eftir franska stórskáldiö Vicíor Ilugo Sýnd kl. 7 og 9 Sími 9249 HvelS verðtir gert fyrir bátaiitveginn? (Framjiald af 5. síðuj. fellum þyrfíi að tryggja, að ®essar nýju álögur yrðu ekki ítI að auka verzlunargróðann. Itaunverulega má segja, að *£eð þessum leiðum yrði hag- nr almennings lítt skcrt- ur, heldur yrðj hér skattlögð ýms miður þörf eyðsla, sem Ir. ort eð er þarf að takmarka. hún íakmarkast bezt med ;rra verðlagi. ►Ríkisstjórn og Alþingi geta lengur sýnt tómlætz í Sssum málum. Þessir aðilar 'rða að hafa kjark til þess horfast í augu við erfið- l^ikana, er hlotist hafa af $amst;iórn kommúnista og S.jálfstæðisinanna á undan- förnur i árum. Og sízt ætti nú að str.nda á þeim, sem sköp- nöu þcssa erfiðleika, að benda á úrrreðin, og það því írekar, íém þeir ern í tlma og ótíma ,áo stimii’a sig sem vini út- Ægsins. Þsð síyttiiit óðum ti! "“trtlðariiniar og útvegsmenn sjómenn verða því að fá rni allra fyrst viíneskju um, p»y§r' .megi af.valdhöf uWjzú f þessmh eínum. X+Y. Sjálfvirka símstöð- in á Akureyri Út . af.,.6vonefndri leiörétt- ingu fjárhagsráðs í laugar- dagsblaði Tímans hinn 20. þ. m. skulu hérmeð gefnar þessár xi'p'þlýsingar. Sjálfvirka sím-stöðin fyrir Akureyri var pöntuö á miðju ári 1946 með samþykki póst- og símamálaráðherrá. Var þá samtímis Afýnd umsókn til viðskiptay,áðsi um innflutn- ings- og gjaldeyrisleyfi, en nú vildi‘svo tii; 'að viðskipta- ráð og nýbyggin garráð fóru að kasta máþ þessu á milli sín, án þess að yrði úr leyfis- veitingu. Þegar svo fjárhags- ráð var stofnað, var að sjálf- sögðu sótt um fjárfestingar- leyfi. Hafa leyfisbeiðnir síð- an verið undurnýjaðar og viðskiptamáráfaðKerra ein- dregið mælt með leyfisveit- ingu. Póst- og símamálastjórnin vænti þess írá upphafi, að greiðlega gengi með þessa leyfisveitingu, þar sem hér var um aðkallandj nauðsynja mál að ræða og nýsköpunin þá efst á baugi, og auk þess langur frestur þangað til vél- arnar yrðu tlibú.nar. Póst- og símamálastjórnin væntir þess enn, að fjárhagsráð sjái sér fært aö veita hin nauðsyn- legu leyfj á næstunrni, og hef ir fyrir sér fyrirheit fjárhags- ráðs um að taka málið til meöferðar við áætlun næsta árs (1049), sem nú mun vera unnið að. Þetta tjá-ði póst- og sím'amálastjórj tíðindamanni blaðsins, ér hann hringdi til hans, -e:n- tiðindamánninn hef ir láðztráV géta þessa í frétta- pistli sínurn. Þá skal á það bent, að heim ild til handa ráðherra til aö verja fé til þessara fram- einmg tekin upp í tillögur póst- og símamálastjórnar- innar til fjárlaga fyrir það ár og liggur nú fyrir Alþingi. Loks skal upplýst, að sam- kvæmt tilkynningu verk- smiðjunnar eru ca. 35% af öllum vélum og tækjum til stöðvarinnar tilbúin til send- ingar á þessu ári og er það meir en nóg til þess að byrja uppsetninguna með. 21. nóv. 1948. Póst- og símamálastjóri. er fjárveiting í þessu skyni Erlent yíirlit (Framhald af 5. slðuj. stálvinnslu nútímans. Um áratuga skeið var Bretland því mesta stál- iönaðarlandið, en um aldamótin fóru Bandaríkin og Þýzkaland fram úr því. Orsakir þess voru fyrst og fremst verndartollar, sem þessi lönd komu á til að vernda iðnað sinn, en Bretar þráuðust lengi við að grípa til slíkra ráðstafana. Járn- og stáliðnaöi þeirra hrörnaði því óðum þangað til 1932, þegar loks- ins var horíið að því ráði, að ríkið styrkti hann til þess að full- komna rekstur sinn. Stærstu fyrir- tækin skyldu koma sér saman um verðlag, framleiðslumagn o. s. frv., en ríkið skyldi þó hafa nokkurt eítirlit. Þetta eftirlit telur verka- mannaflokkurinn nú ófullnægjandi. Slíkt ríkiseftirlit er ekki fram- kvæmanlegt, segir hann, þegar ann ars vegar eru öflugir einokunar- hringar, sem eru einskonar ríki í ríkinu. Þéssvegna sé ekki um aðra lausn á þessu máli að ræða en þjóönýtinguna. Á grundvélli þess- ara skoðana hefir hann hafið þá baráttu, sem mun ráða pólitískri framtíð Bretlands næstu árin. Nú eru nýju bækurnar að koma út sem óðast. Ef þér hafið hug á ein- hverri bók, þá komið í SBokaverzlEsii Áí*sæls ÁFnásonap, Laugaveg 10. Sími 80443. BERNHARD NORDH: í JÖTUNHEIMUM FJALLANNA 4. DAGUR Aron reis á fætur, og bjarminn frá eldinum flökti um heiftþrútið andlit hans. — Ég hefi reynt að fara að þínu dæmi, pabbi, sagði Aron hörkulega. En nú breyti ég ekki lengur gegn sannfæringu minni. Ég ætla að sækja þessa skrokka. Það var eins og kökkur hefði orðið fastur fyrir brjósti Lars. Hann stóð þyngslalega upp. Nú var runnin upp sú stund, sem hann hafði lengi óttazt. — Inn í þetta hús kemur ekki neitt hreindýrakjöt, sem fengið er á ófrjálsan hátt, sagði hann af miklum þunga. — Það eru þá til fleiri hús, pabbi. — Átt þú við, að — að Páll eöa Sveinn Ólafur....? — Nei! En það eru til fleiri byggðir en Marzhlíð, og ég get vel farið héðan í vor. Lars dró andann léttar. Það var þungbært, að Aron skyldi girnast kjöt, sem honum var óleyfilegt að hirða, en það hefði þó verið sjö sinnum verra, ef hinir synirnir hefðu hugsað eins og hann. Þaö hefði verið betra aö deyja en lifa þá skömm. Færu menn aö skammta sér hreindýrakjötið sjálfir, myndi ófriðurinn við Lappana vekjast upp á nýjan leik, og hann vissi öðrum betur, að það var ógerlegt að búa í Marzhlíð í óþökk nábúanna uppi á fjallinu. Það gat svo margt komið fyrir kvenfólkið og búfénaðinn, þegar Löppun- um var illt í huga. Nei — ekki Páll og Sveinn Ólafur — þeir urðu að hi^gsa um konur sínar. En hvað skyldi Jónas segja, yngsti sonurinn? Hann hafði verið einkennilegur á svipinn, þegar hann kom heim með hreindýrið í haust. Hafði hann keypt þetta dýr á heiðarlegan hátt — eða hafði það bara orðiö á vegi hahs Aron sefaðist heldur, þegar hann sá, hvað faoir hans var í þungum þönkum. Kannske var hann farinn að koma auga á það, hve fráleitt það var að láta þetta góða kjöt allt fara í villidýrin. — Jæja, pabbi — hvað segirðu svo? Lars hvessti augun á Aron. — Ertu búinn aö sættast við það í Laufskálanum? Sonur hans kinkaði kolli. Búinn að sættast — það var að vísu allmikið sagt, en hann ætlaði ekki að láta föður sinn hlunnfara sig. — Gott! Þá leggst ég ekki gegn því, að þú farir héðan. Það er gangur lífsins, að börnin yfirgefi foreldra sína. En það segi ég þér, Aron — þú kemur ekki heim með kjöt, sem Lapp- arnir eiga. Já — þótt ég verði að vaka nótt með degi, skal ég gæta þess! Aron kreppti hnefana, en af svörum varð ekki, því að í þessu bili voru dyrnar opnaðar, og yngsti bróðirinn kom inn. Hann var rjóður í andliti og kófsveittur. Hann hengdi húfu sína á hreindýrshorn við dyrnar og tók ekki eftir því, að neitt óvenjulegt væri á seyði. — Hvar er mamma? spurði hann. — Þær eru úti í fjósi, hún og Eiríka. — Og Marta er auövitað upp frá hjá barninu. Er til mat- ur? Aron yppai öxlum og grettj sig. — Kemurðu ekki með neitt heim — Eina tófu. — Komdu þá meö hana inn og sjóddu hana.... Annars er nóg af hreindýrakjöti hérna inni í hlíðunum. Það brá fyrir glampa í brúnum augum Jónasar, og hend- urnar skulfu af ákafa. — Er það jarfinn? Sástu óþokkann? — Nei. En spor sá ég eftir tvo morövarga. Aron kímdi að ákafa bróður síns. — Ferðu að leita að þeim í nótt? — Nei — það geri ég ekki, svaraði Aron fýlulega. Ég nenni ekki að elta dögum saman kvikindi, sem ekki er einu sinni hægt að éta í ýtrustu neyö. Ég hefi líka nógu ööru að sinna. Lars .settist aftur við hlóðin, en hnífurinn lá kyrr í hendi hans. Hann starði milli siginna augnaloka, inn í glæöurnar og hrukkurnar á enni hans virtust enn dýpri en áður. Þaö átti ef til vill aö sannast í nótt, hvort aldurinn heföi gerí hann að eliihrumri og einkis virtri dulu,1 sem ekki gat iengur ráðið því, sem hann vildi, 1 Marzhlíð. Það voru fjórir á móti e.inum — fjórir synir á móti fööurnum — sú barátta gat varla endað nema á einn veg.... Nei — nú: vai’ hann ekki réttlátur. Páll og Sveinn Ólafur íundu of vel,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.