Tíminn - 23.11.1948, Blaðsíða 5

Tíminn - 23.11.1948, Blaðsíða 5
260. blaö TÍMINN, þrigjudaginn 23. nóv. 1048. ÞriðjiEíf. 23. nóv. ERLENT YFIRLIT: 'jóðnýting staliðnaðarins Umboðslannin Sjaldan heíir heildsölunum og vikapiltum þeirramistekizt öllu meira en þegar þeir ætl- uðu að gera tilraun til að eyða öllum heilbrigðum-kröf- um um það, að íslenzkir inn- j flytj endur létu umboðslaun sín koma í ljós og hljóta lög- lega ráðstöfun. í umræðum um fyrirspurn, sem Skúli Guðmundsson og Gylfi Þ. Gíslason báru fram um þessi mál, sagði Emil Jóns son viðskiptamálaráðherra m. a., að S. í. S. hefði ekki lagt umboðslaun sín inn í banka hér. Heildsalablöðin tóku þessari aðdróttun með fögnuði. Björn Ólafsson reyndi að fylgja henni eftir með því að segja, að S. í. S. hefði átt meginhlutann af þeim innstæðum, er kunn- ugt var um. að íslenzkir að- ilar hefðu átt í Bandaríkjun- um á síðastliðnu ári. Þessi herferð mistókst þeg- ar í fæðingunni. Skúli Guðmundsson neyddi viðskiptamálaráðherra til þess að viðurkenna þegar í umræðunum, að ekki væri hér um nein lögbrot eða yfir- troðslur að ræða hjá S. í. S. Það hefði jafnan gert fulla grein fyrir umboðslaunum sínum og ráðstafað þeirn í samráði við íslenzk gjaldeyr- isyfirvöld. Skiptir það vitan- lega ekki máli í því sambandi, hvort umboðslaunin eru lögð inn í banka hér, eða þau not- uð strax erlendis til að full- nægja greiðslum, er gjaldeyr isyfirvöldin hafa leyft. Þá hefir það verið upplýst, að inneign S. í. S. í Banda- ríkjunum var nær 10 sinnum lægri en Björn Ólafsson vildi vera láta eða 187 þús. dollara í stað 2 milj. Inneign þessi var þannig komin til, að búið var að yfirfæra gjaldeyri samkvæmt leyfum, en ekki búið að taka á móti vörum fyrir hann. Þannig misheppnaðist þessi árás á S. í. S. eins fullkom- lega og verða mátti. Hefði það ekl>i heldur orðið nein málsbót fyrir , heildsalana þótt benda hefði mátt á fleiri brotlega. Umræðurnar á þinginu upp lýstu hinsvegar margt annað, sem telja verður athyglisvert. Þær gáfu til kynna, að gjald- eyrisyfirvöldin hefðu fyrst 29. sept. í haust gert gangskör að því að fá fullar upplýsing- ar um þessi mál, en ýmsir hefðu þó enn ekki gefið full- nægjandi svör. Liðni tíminn virðist því geyma margt ó- hreint í þessum efnum. Það er vel, ef hér er nú vaxandi eftirlit og batn- andi vinnubrögð. Sú gagn- rýni, sem hefir komið fram, er að bera árangur, þó að seint sé. Þeir, sem tregir hafa verið til framkvæmda í málun um, beygja sig smámsaman fyrir almenningsálitinu. Hitt er engin nýlunda, þó að íhaldið reyni að verja spill ingu og rotnun með ýmsum hætti. Mörgum góðum manni svíður enn hvernig það hélt uppi vörn fyrir togaranjósn- irnar á sinni tíð, og reyndi að gera þá hlægilega, sem þar beittu sér fyrir betri siðum. Markar friamvarp verkaKaasBiiasfjiérHar= laEiaai* nýja tegsusd |ajédsayáiai^ar? Prumvarpið um þjóðnýtingu enska járn- og stáliðnaðarins markar þáttaskil í sögu ríkissósial- ismans, segir danski blaoamaður- inn Mogens Kofoed-Hansen í grein, sem hann skrifaöi nýlega í „Inform ationen.“ Þar er stefnt inn á nýja braut í þessum málum. Sá aðili, sem markar leiðina, er sterkasta afl sósialismans í heiminum í dag, enska verkamannastjórnin, studd af sterkustu verkalýðshreyfingu vesturlanda, enska Alþýðusamband inu (TUC). í áframhaldi greinar sinnar seg- ist Mogens Kofoed-Hansen frá á þessa leið: Ný tegund þjóð'nýtingar Sú hugmynd er ekki ný að leggja járn- og stáliönaðinn undir ríkið. Frumvarpið um þetta hefir lengi verið á döfinni og menn átt von á því, þár sem Verkamannaflokk- urinn lofaði að beitast fyrir þessu í kosningastefnuskrá sinni 1945. Það undraði því engan, þegar frum varpið var lagt fyrir þingið.'Hins vegar hafa ýms atriði þessi vakið talsveröa undrun, þegar menn haía veriö búnir að kynna sér þau til hlýtar, Þaö hefir nefnilega komið í ljós, að frumvarp þetta er í þýðingar- miklum atriðum frábrugðið fyrri þjóðnýtingarfrumvörpum stjórnar- innar t. d. um þjóðnýtingu kola- námanna, samgöngutœkjanna o. s. frv. Það er hvergi nærri eins rót- tækt og hin fyrri þjóönýtingar- frumvörp. Það heldur opnum möguleikum fyrir einkaframtakið á ýmsum sviðum járn- og stál- iðnaðarins og það gerir yfirstjórn- ina ekki eins allsráðandi og t. d. var tilfellið í sambandi viö þjcð- •nýtingu kolaiðnaðarins. Reynt að samræma ríkis- rekstur og einkarekstur Með öðrum orðum: Verkamanna- stjórnin hefir endurskoðað og breytt þjóðnýtingarstefnu sinni með tilliti til fenginnar reynslu. Hún telur sig hafa fundið form fyrir þjóðnýtingu og skipulags- bundinn rekstur, án þess þó að binda enda á einkaframtakið. Það hefir verið’ reynt að samrýma ríkis- rekstur og einkarekstur. Tiigangurinn með þessu er að einhverju leytí sá að deifa hörðustu broddana í árásum andstæðinganna og auka málinu fylgi meðal kjós- enda með því að færa það yíir á líberalan grundvöll. Með þessu er jafnframt verið að gera tilraun t:l að íinna meðalveg, þar sem alger þjóðnýting á þessu sviði myndi annars útheimta einræðislega ílilut un, ef hún ætti að ná tilætluöum árangri. Þessi meðalvegur er ef til vill framtíðarstefna hins vestræna sósialisma. Aöalefni frumvarpsins í stórum dráttum eru það ákvæði frv.. að 107 stórfyrirtæki, ásamt hliðarfyrirtækjum þeirra. skuli þjóðnýtt. Þessi fyrirtæki hafa um 300 þús. verkamanna í þjónustu sinni eða % hluta þeirra verka- manna, er vinna hjá þessum iðnaði. Þau hafa samtals 195 milj. stcrl.pd. hlutafé. Allar smærri verksmiðjur, sem framleiða stál og járn, eru u.ndanþegnar frumvarpinu og sama gildir um verksmiðjur, sem fram- Ieiða vélar úr þessum efnum. t. d. bifreiða-, flugvéla- og skipaverk- smiðjur. Öll þessi fyrirtæki verða í einkaeign eins og áður. Veröi frv. samþykkt mun ríkið ráða yfir 90% af þeim verksmiðj- um, er framleiða járn og stál. Hlutahöfunum verða greidd hluta- bréfin á g-angverði. Þessi fyrirtæki verða sameinuð í eitt stórt félag og skipa stjórn þess 5—10 for- stjórar, ásamt formanni. Hvert fyr- irtæki mun þó starfa áfram undir núv. firmanafni og með talsverðu sjálfstæöi, þó þau lúti samt hinni sameiginlegu yfirstjórn. Þau munu halda áfram núv. framkvæmda- stjórum sínum og tæknilegum ráðu nautum. Þannig eru skapaðir mögu leikar fyrir vissa samkeppni um hagsýnan rekstur og tæknilegar framfarir. Jafnframt kemur þetta í veg fyrir, ao byltingin eöa um- skiptin verða jafn snögg og ella, þar sem járn- og stáliðnaöur- inn er þegar undir allverulegu ríkiseftirlit-i. Rökin nieð og móti í átökum þeim, sem verða urn frumvarp stjórnarinnar, munu í- haldsmenn leggja áherzlu á, að ríkið h:afi þegar svo strangt eftir- lit mcð stál- og járnframleiðslunni, að þjónýtingin sé óþörf. Jafnframt munu íhaldsmenn benda á, að járn og stálframleiðslan sé nú meiri en nokkurru sinni og í áframhaldi af Attlee. þvi munu þeir telja þaö víst, að framleiðslan muni dragast saman. ef hún 'verði lögð undir hina „dauða hönd“ ríkisvaldsins. Mótrök verkamannastjórnarinn- ar munu verða þessi: Þrátt fyrir núv. eftirlit ríkisins, geta sex stærstu stálframleiðsluíyrirtækin raunverulega haft öll fjárhagsmál landsins í greip sinni. Svo voldug er aðstaða þeirra, þar sem þau ráða yfir þeirri iðnaöarframleiðslu, er mestallur annar iðnaður lands- ins byggist á. Metframleiðsluna nú ber að þakka vérkamömiunum en ekki atvinnurekendunum, þar sem verkamenn fengu vinnutímann lengdan, en atvinnurekendur vildu elcki fallast á það fyrr en þeir höíðu fengið tryggða vissa uppbót eöa 2 sterl.pd. fyrir hverja smál. af járni eða stáli, er þeir fram- leiddu. Þjóönýtingarstefnan á rætur í foriíöinni Hinar raunverulegu ástæður fyr- ir þjóðnýtingunni er annars meira að finna í fortíðinni en nútíðinni. Það voru Bretar, er fundu upp (Framhald á 6. síðu). Mbl. fékk meira aö segja einn listamenn þjóðarinnar til að teikna mynd, sem nota skyldi í áróðrinum til að gera umbótamennina hlægilega. Það er engin von til þess, að það hafi skipt um eðli eða innræti síðan. Sjálfstæðisflokkurinn á inn an vébanda sinna málsmet- andi menn, sem hafa gefið lýsingar á hinum venjulegu háttum og aðferðum heild- salanna í þessum málum. Það hefir stundum komið í ljós, að umboðslaunum hefir ekki verið skilaö, og þá ekki af því, að leyfi hefir verið fengið til að nota þau annað, — held- ur að þau hafi verið falin. Það er vitanlegt, að stund- um hafa fyrirtæki orðið upp vís að því, að falsa verðlag á innkaupsreikningum og sömu leiðis að skjóta umboöslaun- unum undan og fela þau er- lendis. Og þá er dæmi til þess, að hluthafi í slíku óhappa- fyrirtæki. hafi talið það póli- tíska ofsókn að deila á sitt fyrirtæki fyrir það, sem heild salar gerðu almennt. Hitt er ánægjulegt, ef stjórn arvöld þau, sem fara með þessi mál, láta undan heil- brigðri gagnrýnj fólksins, þó að hægt fari. En bezt er að gera sér ljóst, að hér muni við ramman reip að draga. Það bendir málflutningur heild- salablaðanna óneitanlega til. Þessvegna er engin ástæða til að slaka á kröf um um strangt aðhald í þessum efnum. Það verður að sýna sig svart á hvítu, að hér sé ekki um neitt sýndareftirlit að ræða og heildsalarnir fái því ekki áfram að koma mestum hluta umboðslaunanna und- an, eins og hefir bersýnilega átt sér stað undanfafin ár. Raddir nábáanna í forustugrein Dags frá 17. þ. m. segir m. a. á þessa leið: „í stjórnarsáttmálanum frá því í febr. 1947, er m. a. komizt svo að orði að ríkisstjórnin vilji leggja áherzlu á það, í sam- bandi við byggingu verksmiðja og iðjuvera, aö við staðsetningu þeirra skuli tekið tillit til hvort tveggja í senn. framleiðsluskil- yrða og atvinnuþarfa einstakra byggðarlaga. Þegar núverandi ríkisstjórn tók við völdum, var sérstaklega bent á það fyrirheit hér í blaðinu og talið að þetta ákvæði stjórnarsáttmálans ætti að skilja þannig, að stjórnin stjórnin vildi vinna gegn hinni skef jalausu Reykjavíkurstef nu, er einkenndi starfsferil fyrrverandi stjórnar alveg sérstaklega. .Er það og vafalaust, að úti um land var þessu fyrirhciti gaum- ur gefinn og þess eindregið vænzt, að leitast yrði við að taka tillit til annarra bygða- Iaga en Reykjavíkur, ckki að- eins við ákvörðun staðsetninga ríkisfyrirtækja, heldur mætti og vænta aukins skiJnings á þess- um málum frá þeim stofnunum ríldsins, sem einkum var ætlað að hafa afskipti af framkvæmd um landsmanna." Það er rétt hjá Degi, að enn er landsbyggðin um of sniögenginn í sambandi við staðsetningu atvinnufyrir- fyrirtækja, en þó hefir mikið ; áunnist í tíð uúv. stjórnar frá því, sem áður var. Þannig hef ir með starfsemi Fjárhags- ráðs verið veitt miklu meira byggingarefni til fram- kvæmda úti um land en ella • hefði orðið. En ofsagt er það ! ekki, að betur má, ef duga I skal. Hvað verður gert fyrir bátaútveginn? Það er nú komið eins glögr f í Ijós og verða má, hvo’' höfðu réttara fyrir sér í þe' - átökum, er urðu í sambai" - ’ við stjórnarmyntiunina hau'i’ ið 1944. Framsóknarme töldu nauðsynlegt, að þá yrF gerðar ráðstafanir til að kc. í veg fyrir vöxt dýrtíðarir ar og framleiðslukostnað" ins. Svo örðugar, sem slí' ' ráðstafanzr myndu reyn-~ þá, yrði þó enn örðugra ' fást vði þessi mál síðar, - dýrtíðin og framlezðslukos" " aðurinn væru látin vr hindrunarlaust. Sjálfstæf ‘ menn sögðu, að þetta gc '' ekkert til. Það væri hægt - leysa þessi mál síðar r ‘ eznu pennastriki, ef það y;?’ þá nauðsynlegt. Stefna SjáIfstæðismar-~ sigraðz. Ólafur Thors kommúnistar tóku upp sr“‘ vinnu um að auka dýrtíð' Nú sjást afleiðingarnar. 7' lagafrv. er hærra en nok7 • sinnz fyrr, þrátt fyrir nið skurð verklegra framkværr ' Og bátaflotinn lætur ekk; höfn, nema hann fái auk- tryggingar fyrir því, að rc' urinn getz borið szg. Það sýnir sig, að nú margfalt erfiðara að fást T þessi mál en ef ráðist h' " verið í stöðvun haustzð 1"' Spádómar Framsóknarmai hafa rætzt. Og nú bólar c’ ert á pennastrikinu, er ÓT ' ur Thors boðaðz haustið In " En þótt Sjálfstæðisflokl - inn sé úrræðalaus nú ezns > oftar, þegar vanda ber höndum, mega aðrir e'’ vera það. Það verður nú r' og oftast áður verkefni ar- arra að reyna að ráða fr- úr þeim vanda, sem forr~ Sjálfstæðisflokksz'ns h'<" skapað. Þótt sjávarútve" málaráðherra flokksz'ns trr ist ekki til að hafast neitt • mega ekki aðrir halda að ' höndum og falla í sama ræða- og ábyrgðarleyr' • svefnznn. Þótt erfitt sé að mæta h um auknu kröfum bátir' vegarins um bættan sta" grundvöll, verður ekki anr sagt en að þær séu eðlilep ' eins og málum er kom' Þjóðin á framtíð sína nn: því, að bátaútvegurz'nn ■ blómlegur og vaxandz r * vinnuvegur. Framtíð marr sjávarþorpa og nærliggjai '' sveita byggist á því, að ha: 1 dragist ekki saman. Án ha • ! er fullkomlega útilokað, r " hægt sé að afla þess erler.r gjaldeyrzs, er þarf tzl þjóðav búskaparins. I Ríkisstjórn og Alþingi merr 1 ekki skorast undan þei;*’ j vanda að verða við sanr- | gjörnum óskum bátaútveg-- | ins, þótt það getz þýtt aukna ■ álögur. Þezm álögum virðif' líka mega koma fyrir meJ þeim hætti, að þær þurí: ekki að vera neitt tilfinnan- legar almenningz.Útvegsmenn ! hafa sýnt að þessa fjár ! má afla, með ýmsum | hætti. Það má leggja aukna j tolla á ýmsar vörur, sem eru utan dýrtíðarvísitölunnar eða í hafa lítil áhrif á hana. Einn- zg má kaupa þann gjaldeyri, sem bátaútvegurznn aflar, hærra yerði og nota hann til kaupa á áðurnefndum inn- flutningsvörum. í báðum til- (Framhald á 6. siöu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.