Tíminn - 05.12.1948, Page 1

Tíminn - 05.12.1948, Page 1
 RitsíjMi: Þárarintk Þóf'árinsson Fréttrnmm3 J(m Hétgttson Útgejatulii FramsóknmíioUkurinn Skrifstofur i Edduhúsinu Ritstjórnarsímar: 4373 og 2353 Afgreiðslu- og auglýs- ingasími 2323 Prentsmiðjan Edda 32. árg. Reykjavík, sunnudaginn 5. des. 1948. 269. blað Dr. Enwe teflir hér í dag Hinn heimafrægi skák- meistari og fyrrv.erandi heims meistari í skák, dr. Euwe kom hingað í gærkvöldi með fiug vél frá Kaupmannahöfn. Mun hann dvelja hér fram undir jól, en fer þá til Eanda ríkj anna. Hann teflir hér við fimm helztu skákmenn í Reykja- vík og auk þe.ss fjöltefli í Reykjávik cg Hafnarfirði. Hefst tafimöt með þátttöku hans í Tívoli i dag og er öll- um heimill aðgangur. Skáksnillingurinn lét þá Skoðun sína, í ijós við biaða- menn í gær. að aðeins þrjár þjóðir iðkuöu eins almennt skák og íslendingar. En þær telur hann vera Rússa, Aust- urríkismenn og Hoilendinga. Hann s egir að sig hafi lengi langað íil að komast til ís- lands og kynnast skákmönn- um hér og fyrir tuttugu ár- um hafi hánn hugsað-um að koma hingað en ekki getað úr því orðið. Hvers vegna mega þeir ekki ræða verzl nnarmálin í útvarp- í»essi véí, scm hér er sýnd, er notað í samfcandi við kornsláttuvéi. Saxar liún hálminn og dælir lionum síðan upp í stóran vagn, er rennur samsíuis. Þelta saxaða hey eða fcálmur er síðan látið í súr- fceysturna. inu? Félag ungra Framsóknar- manna í Reykjavík skoraði nýlega á stjórnmálasamtök ungra manna i landinu að beita sér fyrir útvarpsumræð um um verzlunarmál. Hin fé- lögin tóku þessu máli vel, og sendu þau útvarpsráði sam- eiginlegt bréf, þar sem ósk- að var eftir slíkum umræð- um. Nú hefir borizt munnlegt svar frá útvarpsráði, þess efnis, að það hafi fréstað að taka ákvörðun um málið. — Fulltrúar Framsóknarmanna og sósíalista greiddu atkvæði með þvi, að útvarpsumræður þessar væru látnar fara fram, en aðrir greiddu atkvæði með frestunartillögu frá Jóhanni Hafstein, sem valdi þessa leið til þess að koma í veg fyrir umræðumar. Er það furðuleg afstaða af hálfu útvarpsráðs, ef meina á ungum mönnum að ræða þessi mál i útvarpinu. Skipverjar af Júní komnir heim Skipverjar af hafnfirzka togaranum Júní, sem strand- aði við Sauðanes í ofviðrinu á dögunum, komu flestir til Hafnarfjarðar í gær. Þeír telja skipið svo brot- ið, að lítt sé hugsandi að ná því á ílot aftur. Fj®rngaii* asMiræðMí* ©gj mikl!l áksigi ríkjandi. Félag ungra Framsóknarmanna í Reykjavík hélt fund í Edduhúsinii I fyirakvöld. Var fundurinn fjölsótíur af ungu fólki, Icörlum og konum. Mun aldrei hafa verið haldinn f jöl- mennan fundur í sögu félagsins, s\ro að húsrúm það, sem íéíagið hafði tryggt sér, reyndist of Iítið. Kom fram á fund- inum mikill áhugi fyrir síefnu ungra Framsóknarmanna, sem mörkuð var á þingi S. U. F, í sumar. Hermanni Jónassyni, for- an skamms boða til annars manni Framsóknarflokksins, fundar um stjórnmálavið- hafði verið boöið á fundinn horfið. af stjórn félagsins, og flutti ______________________ hann þar snjalla framsögu- ræðu, sem var mjög vel tek- ; íð af fundarmönnum. Lagði! hann áherzlu á það, að ráð- | stafanir þær, sem gerðar j yrðu í framtíðinni til þess að ; vinna bug á dýrtíð og aðsteðj andi vandræðum, jrrðu látn- í ar koma réttlátlegar niður, og þeir bera aðalbyrðarnar, sem breiðust hafa bökin. Það væri frumskilyrði alls ann-! ars. I Að ræðu Hermanns lokinni hófust almennar umræður um stjörnmálin. Tóku nær tuttugu ungir menn til máls, og stóð fundurinn fram á nótt. Lögðu þeir áherzlu á, að byrja yrði viðreisnarstarf- ið í landinu með því að af- nema íorréttindi stórgróða- mannanna, og almenn mann réttindi þegnanna yrðu ekki látin sitja á hakanum þeirra vegna. Það væri réttlætis- Fjöldi feáta 'er ná kosmaa fi SIvalfjÖF® tll veiða. Nú er síldin komin, svo ekki er um að villast. í fyrrinóti var góð síldveiði í Mvaifirði og fengu nokkrir bátar góð köst þar um nóttina. Telja sjómenn, sem voru við veiðar inni £ Hvalfirði í fyrrinótt, að síld sé nú að ganga í fjörðinn og urðu þeir varir við síldartorfur víða í firðinum. Bátar flykkj-- ast nú til síldveiðanna í Hvaifirði. , í allt haust hafa menn ver föstu fyrr en eftir að fréttist ið að bíða eftir síldinni, og af aflabrögðum í fyrrinótt. j nú virðist hún loksins vera Þá nótt fengu nokkrir bát- komin. Að minnsta kosti er ar ágæta veiði. Sigurfari frá ■ það von allra, að svo sé. Voru Akranesi fékk 545 tunnur, menn í gær almennt búnir að Böðvar 303 tunnur og Ásmund staðfesta það, að síldin væri ur 306 tunnur. Auk þess fékk: komin, og það var engu lík- Bjarmi frá Keflavík 500 tunn ara en að bátarnir, sem í allt ur, Helgi Helgason nokkuð á haust hafa biðið vestur við annað hundrað tunnur og Grandagarð. eftir síldinni, bátur úr Njarðvíkum einnig breyttu um svip i gær og bjart góðan afla. Hins vegar fengu ara og líflegra yrði yfir dauð reknetabátarnir tveir, sem um skipunum. En ef til vill lögðu á Krossvikina við Akra hefir það líka verið snjóbirt- nes, ekki neinn afla í fyrri- an, sem þessu olli. , nótt. í gær var mikið um að vera ! Síldin, sem veiddist í fyrri niður við höfnina, nokkrir nótt, var víðs vegar í firðin- bátar tóku nætur sinar hér í um, en þó mest utarlega í Reykjavík, og sama sagan firðinum, innan við Klafa- gerðist í öðrum verstöðvum. staði. Síldartorfurnar virtust Frá Akranesi fóru til dæmis í fyrrinótt vera heldur gisn- tiu bátar til veiða inn í Hval ar og standa djúpt. fjörð í gærkvöldi, allir með nætur, og sá ellefti með rek- net. Það var aflahrotan í fyrri- nótt, sem fyrst hleypti mönn um verulega kapp i kinn. Áð- ! ur var menn að vísu íarið að * , . j*| r ! gruna, að síldin væri komin, SkÓllM OStíMlilSlllíT en fæstir þorðu að slá því, Rafstöð og smíðaskáli Reykjaskóla i Hrútafirði brunnu í fyrrakvöld. Flestum smíðatækjum tókst þó að bjarga, en stöðvarvélarnar ^ eyðilögðust. ) Eldurinn kom upp í setu- liðsskála, sem rafstöðin var 11, og læsti sig þaðan í smíða- skálann. Gengu kennarar og nemendur skólans rösklega í fram við slökkvistarfið. j Ekki er vitað, hver voru upptök eldsins. Þetta er skólanum mikið og óvænt áfall, og verður hann ekki starfhæfur fyrst um sinn. Rafstöð Reykja- skóla brennur og ileildaríitgála ssf IjóHmn Ibsíms í íileffiíi aff afmæliniB. Gutíormur Guíformsson, skáld á Víðivöllum við íslend- ingafljót í Nýja-íslandi, á sjötugsafmæli í dag. í tilefni af þessu afmæli gaf Iðunnarútgáfan út í ár heildarsafn af kvæðum skáídsins. Annaðist Arnór Sigurjónsson útgáfuna og ritaði ítarlegan formála að kvæðasafninu. Upp í útgáfu þessa eru' þangað boðið fyrr en nú. Nú teknar allar Ijóðabækur fyrst á heimaþjóðin óskorað- skáldsins og að auki nokkur an aðgang að ljóðum skálds- kvæði, sem ekki hafa áður ins, öllum á einum stað í verið prentuð, og skáldið virðulegri og smekklegri út- sendi til birtingar í þessari útgáfu. Er bókin hartnær 400 gáfu. Verður það tækifæri vafalaust notað, því að Gutt- Framsóknarvist a Næsta Framsóknarvist er í samkomusal mjólkur- mál, að þeir, sem grætt bls. að stærð og prýðilega til; ormur er ekki aðeins höfuð ; . hefðu á dýrtíðinni, án hennar vandað að því er skáld íslenzka þjóðarbrotsins 1 stoov‘irmnar nyju dýrtíðinni, verðleika, færðu fyrstu og snertir allan frágang: papp- stærstu fórnirnar. Þeirri ír> prentun og band. stefnu myndu ungir Fram- Árið 1938 var manninum sóknarmenn fylgja fast fram. | Guttormi J. Guttormssyni Félag ungra Framsóknar- i boðið til íslands, en skáldinu ' ormi nokkurn hluta dagskár manna í Reykjavík mun inn- ' Guttormi hefir ekki verið > innar í gærkvöldi. í Vesturheimi, heldur eitt af mestu kjarnaskáldum, sem íslendingar eiga nú. Ríkiðútvarpið helgaði Gutt I fimmtudagskvöldið kemur. i Hefst hún klukkan átta. i Fólk er minnt á aö panta | aðgöngumiða á morgun | eöa á þriðjudag.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.