Tíminn - 23.12.1948, Qupperneq 1

Tíminn - 23.12.1948, Qupperneq 1
II 82. árg. Rcykjayík, fimmtudaginn 23. des. 1948. 284. blat’ Skrifstofur i Edduhúsinu Ritstjörnarsimar: 4373 og 2353 Afgreiðslu- og auglýs- ingasími 2323 Prentsmiðjan Edda Hér sjáið þið LAND-ROVER draga tvö- falt átta feta breitt diskaherfi. Tvískift Eins og sézt á þessari mynd er undirvagnirm mjög traustlega byggSur. Vcl bifreiðarinnar cr 50 hestöf) rceð sérstaklega vel varinni kveikju. Fjórar gang- skiptingar áfram á hverju drifi eSa samtals 8 gangskiptingar áíram og tvær afturábak. Hinar heimskunnu Ro- ver verksmiðjur í Solihull Brimingham, England, haía nú hafið' fjöldafram leiðslu: á biífeiðum, er 'peir nefna LANÐ-RO- VEK. Bifreið þessi er sérstak- lega smíðuð fyrir þá, sem landbúnað stunda. Jafn- framt því, sem nota má hana til aksturs á mis- jöfnum vegum, þá er hún mjög hentug til að draga hin ýmsu landbúnaðar- verkfæri, þar sem bifreið in hefir drif á öllum hjól um. Einnig er mjög auð- velt að koma fyrir reim- skifudrifi, svo að bifrelð- in getur knúð alls konar vélar, svo sem heyblás- ara, sagir o. m. fl. Kenzíneyðsla: Þar sem Bretar þurfa að ílytja inn alla þá olíu, sem þeir nota á Bret- landseyjum hafa verk- iræðinjfar þeirra um ára unniS að því að gera aflvélar þannig úr garði að benzín og oiíu- eyðsja verði fem allra minnst. Stórkostlegur ár- angur hefir _ fengist af þessum rannsóknum og nú er viðurkennt að brezkar vélar í bílum eyða ótrúlega htlu í sam anburði við aíköst. Land- Rover eyðir t. d. 10—12 litrum af benzíni á 100 km. Burðarmagn 450 kg. og þrír íarþegar auk þess getur bifreiðin dregið 2— 3 tonn á sérstökum vagni. Áætla$ verð kr. 14.000.00. Söluskattur ekki meðtalinn Einkaumboð á íslandi Jyrir The Rover Company Limiited Brimingham, England. Heildverzlunin Hekla h.f. Hafnarstrœti 10—12, Reykjavík. LÁÉm^ movm Til alls milli fjöru og fjalls Fœst með blæjuhúsi yfir allan vagninn, hurðir úr málmi með plastikgleri. Sýnishorn fyririiggjandi hjá söluumbo'ðim ÞRÓTTUR H.F. Laugaveg 170, Reykjavik. Ritstjöri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: FTamsóknarjlokkurinn

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.